Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 14. maí 1994 Smíbi þingpalla á Þingvöllum fyrír þjóöhátíöarfund Alþingis á 50 ára afmœli lýöveldisins boöin út eftir helgi: Búist vib a6 60 þúsund manns komi til Þingvalla 17. júní Ekki liggja fyrir upplýsingar frá Alþingi vegna einstakra fram- kvæmdaliba á 50 ára afmæli lýöveldisins á Þingvöllum 17. júní nk. Tíminn fékk þær upp- lýsingar hjá þjóöhátíöamefnd aö málin færu heldur aö skýrast í næstu viku. Þaö væri veriö aö vinna aö skipulagi dagskrárinn- ar og hlutimir fæm aö smella saman fljótlega. Smíði á þingpöllum veröur boð- in út á mánudag þannig að kostn- aöaráætlim vegna hennar veröur ekki birt fyn en eftir opnun út- boða. „Við erum aö skipuleggja dag- skrána með tilliti til þess að hafa skemmtiatriöi, leiksýningar harm- onikkuleik og fleira sem mest dreift um hátíðarsvæöið og færa þannig skemmtiatriðin út á meöal fólksins frekar en aö hafa allt fólk- iö í einni kös á einum stað," sagöi Steinn Lárusson, framkvæmda- stjóri þjóöhátíðamefndar. Þingmenn sem Tíminn ræddi viö sögðu að svo virtist vera sem eng- inn vissi neitt og allar áætlanir væru úr lausu lofti gripnar. Einn þingmaður sagðist ekki hafa trú á því að 60 þúsund manns kæmu til Þingvalla þennan dag til þess að hlusta á ræður íslenskra ráöa- manna og erlendra gesta. Störf nefndarmanna hefðu farið í það að ákveða hversu margar súkku- laðitegundir ætti að selja á svæö- inu og þá náttúrulega hvaða teg- undir. Þjóðhátíðamefnd hefði ekki nægilegt umboð til fram- kvæmda og endalaust væri verið að taka ákvarðanir þvert ofaní fyrri ákvarðanir. Málið í heild sinni væri illa skipulagt og eitt- hvað stórkostlegt yrði að gerast nú Hh -t-ss—r T -t- n i i i i iTI i i ii iiiTT li.l I I I I I I--1- 1 I l II I TT _L X - 90 c»u KÁR VEGGUR „ * RJNOAABOnD OQ AÆÐUPÚLT GRUNNMYND KACAUUWmD - BLÖftlASKREYTINQ Myndtexti: Crunnmynd og sniömynd af þingpöllum, stúku forseta íslands og forseta Alþingis ásamt sœtarööum fyrir heiöursgesti. Samkvæmt upplýsingum Tímans veröa pallarnir unnir úr litaörí furu og segldúkum. á næstu vikum ef þessi hátíð ætti verið á þessum málum af hálfu raun alla söguna um skipulags- og ekki ab verða landi og þjóð til stjómvalda, allt væri á síðasta samstöðuleysið í þessu máli eins skammar. snúningi og ekki einu sinni búið og reyndar öllum málum sem Annar þingmaður sagði þaö vera að ákveða hvaða þingmál yrðu þessi ríkisstjóm tæki sér fyrir í skötulíki hvemig haldið hefði þama tekin fyrir og það segði í hendur. ■ Fagsýning matvœiagreina sem ber yfirskriftina Matur '94 veröur haldin í íþróttahúsinu Digranesi i Kópavogi dagana 13.-15. maí: Keppni um titilinn matreiöslumeistari ársins Sýningin veröur opnuö kl. 15.15 og þar munu Samtök iönaöarins veita forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, viöurkenningu fyrir þátt hennar í því aö kynna íslenska vöru á eriendum vett- vangi. Á sýningunni verður sýnt allt ferlið frá því að hráefnið er unnib þar til það er komið á borð neyt- enda. Tuttugu og þrír matreiðslumenn munu keppa í sérútbúnum sýni- kennslu-eldhúsum sem reist veröa á áhorfendapöllum. Keppnin fer fram undir eftirliti tveggja er- lendra og þriggja innlendra dóm- ara um titilinn „matreiðslumaöur ársins 1994". Þetta er í fyrsta skkipti sem slík keppni fer fram hér á landi. Landssamband bakarameistara og bakarasveinafélag íslands sýna hvernig dagurinn gengur fyrir sig í bakaríi og sýna gestum listaverk sem gerð em úr ýmsu góðgæti. Þjónar setja upp smækkaba mynd af veitingastað, sem tengist lýðveldisdeginum og mimu hafa til sýnis myndir og matseðla frá forsetaveislum og þjóbhátíbar- veislum allt frá lýðveldishátíðinni 1944 fram á þennan dag. Félag íslenskra kjötiðnaðar- manna sýnir aðferðir við úrbein- ingu. Meistarafélag kjötiðnaðar- manna sýnir verðlaunavömr úr keppninni „íslenskir kjötdagar". Á fimmta tug kjötiönaðarmanna sendir vömr í keppnina og mun sigurvegari úr þeirri keppni hljóta nafnbótina „kjötmeistari 1994". Sýningin er öllum opin og eitt er víst að enginn fer af þessari sýn- ingu með tóman maga. ■ VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR Varahlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Góð þjónusta — Gott verð ÁRÆÐI HF. Höfðabakka 9,112 Reykjavik. Sími: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00. mjólkurkæligeymar] Mjólkurkæligeymar af ýmsum gerðum og stærðum Gód varahlutaþjónusta Komið og kynnið ykkur nýju MUELLER mjóikurkæligeymana í verslun okkar ÁRÆÐIHF. Höföabakka 9,112 Reykjavík. Simi: (91)67 00 00. Fax: (91)67 43 00 - flAflAfl laaoflfl A>iJÁ=i QJI3QAJ3V • 8MA>IJÁ3 QJI3QAJ3V • 3MAXJÁ3 QJI3QAJ3V • 3MAXJÁ3 QJISQAJSV I RAOMIjqUX 8H0A8 SHOAS AIMA08 - OVJOV - SM3S - MAM qo -uiöv BiÖBbnsv iubn9öi9lm6ifl Bton 6Öi9itid6Qniníults>llöt 6ty9bQQörl qo iBQnilqúX 8H0A8 elulrl 6Q9Í6nuiqqu m9s .lenis i6Öi9itid i 6tOn Ö6 QÍS 16Q10d Ö6fl !etS9d Ö6C| 5AT8UMÖLq AJ3MY3fl ÐMODiBÓ »IVAlXY3i3 80 f • 8 TUAR830MAJRUGU3 A8 88 88-te :XA3 • Ot 8A t8-te :IM'l3 3MAXJÁ3 QJI3QAJ3V • 3MAXJÁ3 0JI3QAJ3V • 3MAXJÁ3 0JI30AJ3V • 3MAXJÁ3 QJISQAJÉIV • 3MAXJÁ3 QJI30AJ3V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.