Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 16
16 WfflmwíM Laugardagur 14. maM994 Stjörnuspá flL Steingeitin /xfcH 22. des.-19. jan. Laugardagar eru þeirrar nátt- úru að það er alveg sama hversu ömurlega þeir byrja, síðdegið er tími ævintýr- anna. Þannig verður þessi. ýk Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn er, eins og hann sjálfur veit, listræn en viðkvæm vera í eðli sínu. í kvöld verður skrafað um ský í buxum, en verkin láta á sér standa. <£X Fiskamir 19. febr.-20. mars Fiskamir verða andlega ríkir og fallegir í dag. Börnin þeirra munu ljóma og græn- ir tómatar verða rauöir í til- efni dagsins. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn fer í skógarferö í kvöld og fær ótal tilboð. Hann ætti þó ekki að fagna of snemma. Betri er ein í rúmi, en tvær í einrúmi. Nautið 20. apríl-20. maí Nautið veröur með versta móti fram eftir degi og þrjóska þess með fádæmum. Því neitar það náttúrlega. Redobl! <SS Tvíburamir 21. maí-21. júní Krabbinn 22. júní-22. júli Þú verður svo einmana í kvöld að þig grípur æði og tekur remúlaðitúpu og biður hana að giftast þér. Það versnar fyrst í því þegar hún hryggbrýtur þig. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Ljónið er konungur dýranna og jarðlingarnir í ljónsmerk- inu átta sig ekki alltaf á því að menn lúta öðrum lög- málum. Það er þeirra kostur og í dag fjölgar mikilmenn- unum í röðum þeirra. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður mikið á bakinu í dag og kvöld. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Passaðu þig á kaloríunum í dag. Maðurinn er það sem hann boröar ekki. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Karlmenn í þessu merki munu njóta þess að vera karlmenn og leggja þunga- viktarlóð á eigin skálar þegar skyggir. Hveitibrauðsdrengir munu kikna undan álaginu, en loönar bringur og stórar munu njóta ávaxtanna. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú kaupir úthafstogara í dag. ÞJÓDLEIKHÚSID Slmi11200 Stóra svlðió kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson I kvöld 14/5. UppsetL - Laugard. 28/5. Uppselt Aukasýnlng é morgun 15/5 Id. 20.00. Föstud. 3/6 - Sunnud. 5/6 Föstud. 10/6 - Laugard. 11/6 Miövikud. 15/6 Fimmtud. 16/6. Sföasta sýning I vor. Skilaboðaskjóóan Ævlntýrl meó söngvum I kvökl 14/5 kl. 14 00. Næst siðasta sýning. Nokkur sæti laus. Á morgun15/5 kl. 14.00. Slðasta sýning. Uppselt. Litla svlðlð kl. 20:30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju Þriðjud. 17/5. Nokkur sæö laus,- Miðvikud. 18/5 Fimmtud. 19/5. Uppselt. Föstud. 20/5. Uppselt Þriðjud. 31/5 Ath. Aðeins örfáar sýningar. Miðasala Þjbðieikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá M. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti slmapöntunum virka daga frá kl 10.00 Isima 11200. Greióslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Símamarkaðurinn 995050 flokkur 5222 LE REYKJAl STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR meö Ama Tryggva og Bessa BJama. Þýöing og staöfærsla Gisll Rúnar Jónsson Ámorgun 15/5-Fimmtud 19/5 Fimmtud. 26/5 - Laugard. 28/5 Fáar sýningar eftir. EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. I kvöld 14/5. Fáein sæö laus. Næst siðasta sýning. Föstud. 20/5. Siöasta sýning. Fáein sæti laus. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath. 2 miðar og gelsladiskur aðeins kr. 5000. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum f sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greióslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið -fl efitit Mte lamut íetnl Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Eftir einn - ei aki neinn! 'JjjgEman DENNI DÆMALAUSI I ‘i-i ©NAS/Disfr. BULLS „Pabbi ætlar ab fara ab láta krukka í bílinn. Ég held ab þab sé til þess ab hann fari ekki ab eignast krakkabíla." EINSTÆÐA MAMMAN ~ÉQ£RBÚ/tttöFÁ V/MM/SmR 7IMAÐÆT/ARÐO/ ^AÐ/jRRA? ) Wt/ZAftJAHú&P&mSHERItffl DYRAGARÐURINN RRASÆRT mmRm/srmwR v/o MA/jt/AÆrtMMÁ PC(TTA/Zú(M/ SMMARBÚ- , f ' STAÐf/J/t. toS . KUBBUR sÁrmomRm mHVAÐsrrr rr/prmA/v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.