Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) ■ Suburland og Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Aust- læg eba breytileg átt meb golu. Bjartvibri. ■ Breibafjörbur, Vestfirbir, Breibafjarbarmib og Vestfjarba- mib: Norbaustan og austan gola og víbast léttskýjab. ■ Strandir oa Norburland vestra, Norburland eystra, Norb- vesturmib og Norbausturmib: Norban og norbaustan gola eba kaldi. Skýiab ab mestu til landsins en sums stabar þokusúld á mib- um og vib ströndina. ■ Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Aust- fjarbamib: Norban gola eba kaldi og skýjab meb köflum. ■ Subausturland og Subausturmlb: Hæg norbaustlæg átt og léttir til. Ahyggjuefni hvaö þingmenn bera lítiö skynbragö á málefni sjávarútvegs. Aöalfundur 5ÍF: Hafa ekki orðið varir við vorið hans Davíðs Smíbi skólasetursins er langt á veg komin. Norrœnt skólasetur í eigu almenningshlutafélags tekur til starfa á Hvalfjaröarströnd 7. ágúst: Á ab skila arði meb 70% nýtingu Sighvatur Bjamason, stjómar- formabur SÍF og fram- kvæmdastjóri Vinnslustööv- arinnar hf. í Vestmannaeyj- um, sagði í ræbu sinni á nýaf- stöbnum abalfundi samtakanna ab hann hefbi ekki orbib var vib vorkomuna í íslenskum sjávarútvegi. Hon- um sagbist heldur ekki vera ljóst hvaba mælikvarba for- sætisrábherra notabi þegar hann hefbi komist ab þeirri „kúnstugu niburstöbu" í eld- húsdagumræbum á Alþingi ab þab væri komib vor í íslensku efnahags- og atvinnulífi og í vændum væri betri tíð meb blóm í haga. Að mati stjómarformannsins einkennist staða atvinnugrein- arinnar af hugtökunum „sam- dráttur og lækkun" og fá teikn á lofti í markabslöndunum sem benda til verðhækkana á ís- lenskum botnfiskafurðum í bráb. Þá er þorskkvóti þessa fisk- veiðiárs nær uppurinn og fram ab 1. september blasir því ekkert annab vib íslenskum saltfisk- ibnabi en ládeyða og svo gildir raunar um fleiri vinnslugreinar í sjávarútvegi. Sighvatur sagði einnig að þaö væri áhyggjuefni hvab fáir þing- menn virtust bera eitthvert skynbragö á málefni atvinnu- lífsins og þá einkum sjávarút- vegsins. Af þeim sökum yröu at- vinnurekendur og þá einkum í Formabur Skotveibifélags ís- lands segir samþykki villi- dýrafrumvarpsins á Alþingi sýna ab nauðsynlegt sé ab efla félagib. Hann segir ab alþing- ismenn hatí tekib lítib tillit til gagnrýni skotveibimanna á frumvarpib. „Ég vona ab samþykki frum- varpsins hafi þau áhrif að skot- veibimenn átti sig á því ab þab dugar ekkert annað en ab reyna að efla Skotveiöifélag íslands. Þab er sá lærdómur sem menn geta dregiö af baráttunni um þetta frumvarp. Skotveiöimenn vantar öflugan málsvara á landsvísu sem hefur umboö frá öllum þeim fjölmörgu skot- veiðimönnum sem em á þessu landi en ekki bara nokkmm hundruðum eins og það er nú," sjávarútvegi ab huga vel að því hvernig þeir gætu bætt stöbu sína á Alþingi. Stjómarformaðurinn fór held- ur háöulegum orðum um sjáv- arútvegsstefnu stjórnvalda og hvemig haldið var á málum frá því, skýrsla Tvíhöfbanefndar- innar sá dagsins ljós og til ný- samþykktra sjávarútvegsfmm- varpa ríkisstjórnar. í stað heil- steyptrar sjávarútvegsstefnu heföi enn á ný aðeins verið tek- iö á veiðiþættinum, sem viröist vera eina þekkta stefnumótunin í íslenskum sjávarútvegi. Sig- hvatur sagbi aö meö samþykki fmmvarpa sjávarútvegsráðherra um fiskveiðistjómun væri verið ab rústa aö híuta þaö hagræb- ingarstarf sem unnið hefbi verið í atvinnugreininni á undan- fömum misseram. Hann hvatti stjórnvöld til að óska sem fyrst eftir könnunar- viöræöum viö ESB og sagbi að samhliöa samningi vib ESB væri nauðsynlegt ab ná fríverslunar- samningi við NAFTA. Hann sagðist ekki vera sammála þeim sem halda því fram aö viðræður um aðild væri sama og umsókn. Hann sagbi aö atvinnulífið þyldi enga bib í þessum málum og því ætti ríkisstjórnin aö hefj- ast strax handa og stefna ab þjóðaratkvæöagreiðslu um málið þegar þar ab kæmi en þó helst samfara þingkosningum ab ári. ■ segir Ólafur Karvel Pálsson, for- maöur Skotveibifélagsins. Skot- veiðimenn gagnrýndu fjölmörg atriði I villidýraframvarpinu svokallaöa. Eitt stærsta atriöib sem þeir gagnrýndu er aukiö reglugeröarvald umhverfisráb- herra en samkvæmt fmmvarp- inu em öll villt dýr friöub, með örfáum undantekningum, en ráðherra getur leyft veibar nokkurra tegunda með reglu- gerbum. Ólafur Karvel segir aö skot- veiöifélagiö sé ab vinna að því ab efla hagsmunagæslu félags- manna sinna. „Eitt brýnasta verk skotveiðimanna er ab sfanda saman um hagsmuni sína en vera ekki sundraðir í litl- um hópum. Meö þeim hætti gætum við komið skýrari skila- Norrænt skólasetur tekur til starfa á Hvalfjarbarströnd 1. ágúst. Skólasetrib er almenn- ingshlutafélag en þab var hóp- ur skólafólks og áhugafólks um norrænt samstarf sem kom því af staö. Hluthafar em núna 68, bæbi einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. Fyrstu gestimir koma ffá Finn- landi en skólasetrib er fullbók- aö bæbi í ágúst og september. Sigurlín Sveinbjamardóttir námsstjóri er í forsvari fyrir hlutafélagið Norrænt skólasetur hf. Hún segist verða vör vib mik- inn áhuga á nýja skólasetrinu á Noröurlöndunum og hún von- ast jafnframt til þess að íslenskir skóíar sýni því áhuga. Skólasetr- iö veröur opiö fyrir skólabekki boöum á framfæri vib stjóm- völd á hverjum tíma. Það tókst ekki sem skyldi í þessu máli. Vib vitum ab skotveiðimenn á ís- landi skipta tugum þúsunda en í Skotveiðifélaginu em abeins nokkur hundmö félagsmenn. Þaö kom líka I ljós aö þingmenn tóku ekki mikiö mark á því sem skotveiðimenn höfðu fram ab færa á þessum síðustu dögum sem þingið hafði fmmvarpib til meöferöar. Þeir hlustuðu ab vísu á menn, en þegar upp er staöið taka þeir sáralítiö mark á þeirri gagnrýni sem viö settum fram. Þab er þá helst í minni- háttar málum ab undanskildu veiöistjóraembættinu. Þaö er þess vegna ljóst aö ef viö viljum láta taka mark á okkur verðum við að mynda öflugri samtök."« allan veturinn og dvelur hver bekkur í viku. Nemendur frá hinum þjóðum Noröurland- anna geta sótt um styrki frá ýms- um norrænum sjóöum til ferðar- innar en Sigurlín segir að tekist hafi aö semja vib Flugleiðir um mjög gott verb á fluginu fyrir þá. Aö auki greiöir hver nemandi vissa upphæö fyrir dvölina. ís- lenskum krökkum veröur boöin dvöl á mvm lægra verði, þar sem þeir greiöa aðeins fyrir matinn. Sigurlín segir að gerðar hafi ver- ið rekstraráætlanir fyrir næstu fimm til tíu árin sem sýni að starfsemin eigi aö skila arði meö 70% nýtingu, þrátt fyrir að reynt sé að hafa þjónustuna eins ódýra og hægt sé. Framkvæmdir við húsiö ganga vel þótt einhver töf hafi orðið á þeim í vetur vegna frosta. Sigurlín segist bú- ast við aö húsið verði tilbúiö rétt í tæka tíð áöur en fyrstu gestirn- ir koma. Aðaláherslan verður lögð á um- hverfisfræðslu í skólasetrinu og verður samiö sérstakt námsefni til að kenna á staðnum. Hafist verður handa strax um helgina en þá koma til landsins sérfræb- ingar bæði frá Noregi og Dan- mörku sem munu veita íslensku kennumnum aðstoð við gerð námsefnisins. Einnig verður saga landsins, þjóðfélagshættir og menning á námsskránni svo og mannréttindamál. Vib skól- ann munu starfa kennarar og leiðsögumenn auk starfsfólks í eldhúsi og viö þrif. Kostnaður vib byggingu skólasetursins er 80 milljónir króna og var hann fjármagnaður ab hluta með láni frá Vestnorræna lánasjóönum en að öðm leyti af hluthöfunum sjálfum. Sigurlín segir að leitað verði eftir styrkjum frá ríkinu til ýmissa verkefna, t.d. útgáfu námsefnis, en óvíst sé hvort hann fáist. „Sveitarfélögin á svæðinu em hluthafar en að öðm leyti höfum vib engan stuðning aö baki okkur. Við för- um af stað með því hugarfari að vera sparsöm og hagsýn og reyna aö láta þetta ganga. Fyrstu vikurnar sem skólasetriö mun starfa em þegar fullbókaðar og eins er farið að bóka hópa næsta vor, í mars, apríl og maí. Þab er minni áhugi um hávetur- inn en viö vonumst til að ís- lenskir nemendur vilji frekar koma þá." ■ Heilir á húfi Tveir ferðamenn, sem saknað hafði verib síðan í fyrrakvöld, fundust um miðjan dag í gær heilir á húfi. Fólkið hafði verið á Hveravöllum og ætlaö sér aö koma til Reykjavíkur í fyrra- kvöld. Þegar ekkert hafði spurst til þeirra í gær var þyrla Land- helgisgæslunnar send til ab svipast um eftir bíl þeirra. Þyrl- an fór í loftið klukkan 13.30 og fann bílinn um tveim klukku- stundum síöar þar sem hann stóð undir Langafelli sem er skammt suður undan Lang- jökli. Fólkiö var á göngu stutt þar frá og amaði ekkert að því. Bíll þeirra hafði ofhitnab og orðib rafmagnslaus og fólkib dvalið í nálægum skála um nóttina. ■ BEINN SIMI AFCREIÐSLU TIMANS ER 631*631 Formaöur Skotveiöifélagsins segir brýnt aö efla félagiö: Öflugur málsvari er naubsyn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.