Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 28. maí 1994 yimiim 13 Með sínu nefl í dag verða í þættinum tvö vinsæl vögguljóð eða bamagælur. Hið fyrra er „Sofðu unga ástin mín", sem er þjóðlag við ljóð Jóhanns Sigurjónssonar úr leikritinú um Fjalla-Eyvind. Hitt er hið gamalkunna „Bí bí og blaka", sem er barnagæla við erlent lag. Annað þessara laga a.m.k. hefur komið áður í þættinum, en vegna endurtekinna óska látum við það flakka aftur. Góða söngskemmtun! SOFÐU UNGA ASTIN MIN Am E Am Sofðu unga ástin mín, Dm E7 úti regnið grætur. Am F G7 C Mamma geymir gullin þín, E Dm E gamla leggi og völuskrín. E7 Am Dm E E7 Am Við skulum ekki vaka um dimmar nætur. Það er margt, sem myrkrið veit, minn er hugur þungur. Oft ég svartan sandinn leit svíða grænan engireit. í jöklinum hljóða dauðadjúpar spmngur. Sofðu lengi, sofðu rótt, seint mun best að vakna. Mæðan kenna mun þér fljótt, meðan hallar degi skjótt, að mennimir elska, missa, gráta’ og sakna. Am X 0 2 3 1 0 E < > ( »1 » 0 2 3 1 0 0 Dm X 0 0 2 3 1 K7 < > < »1 » < > 0 2 3 1 4 0 F Bl, Bl OG BLAKA 4 > n < t < ) ( > Bí, bí og blaka, F C G álftirnar kvaka. C Ég læt sem ég sofi, G7 C en samt mun ég vaka. Am Dm Bíum, bíum bamba, G C börnin litlu þamba, C G Am fram á fjallakamba DmG7 C að leita sér lamba. X 3 4 2 1 1 >7 G X 3 2 0 1 0 3 2 0 0 0 1 Dm 2 1 0 0 0 3 X 0 0 2 3 1 Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Laufásborg við Laufásveg er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur ertil 10. júní n.k. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, framkvæmda- stjóri, og Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri, í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. JOL a.V'O&adog 400 gr rækjur 1 dós aspas 4 vel þroskaðir avocados Sítrónusafi Icebergsalat Sósa: 100 gr majones 1 1/2 dl sýröur rjómi Salt, pipar og dill Sítrónubátar Aspasinn skorinn í bita (ef hann er heill), avocado skor- inn í báta, sítrónusafi kreistur yfir svo hann dökkni ekki. Ice- bergsalatið saxað smátt, salat, rækjur, aspas og avocados sett í gler-desertskálar eða diska. Majones og sýröur rjómi hrært saman, bragðað til með salti, pipar og dilli. Sett yfir salatið í skálunum, sítrónubátur settur til hliðar 1 hverja skál og t.d. smá steinselja til skrauts, þeg- ar borið er fram. ftfasar'ma 150 gr hveiti 100 gr smjör 3 msk. flórsykur 1 eggjarauða Fyllitig: 100 gr möndlur 75 gr smjör 75 gr sykur 2egg Ca. 125 gr soðnar kartöflur Deig: Smjörið mulið í hveitið, hnoöað með eggjarauðunni og flórsykrinum. Látið bíða í ca. 1 klst. í kæliskáp. Fylling: Smjörið hrært með sykrinum. Kartöflumar mús- aðar með gaffli og þær hrærö- ar með smátt muldum möndl- unum saman við hræmna. Deigið flatt út aðeins stærra en hringformið sem kakan á að bakast í (ca. 22-24 sm). Kanturinn á deiginu jafnaður. Fyllingin jöfnuð yfir deigið í forminu. Kakan bökuð við 200° í ca. 30 mín. þar til kakan er Ijósbrún. Kakan kæld, skreytt með mjóum súkkulaöi- eða núggatröndum. Núggatið eða súkkulaðið er þá brætt og sprautað yfir kökuna. öO'Ona gteÍK/jm 1. Við steikjum úr smjörlíki eða olíu. Feitin hituð á pönn- unni þar til hún er ljósbrún. 2. „Buff"-sneiðamar settar á pönnuna og kryddaðar með salti og pipar. Hafið ekki marg- ar sneiðar á pönnunni í einu. 3. Brúnið kjötsneiðarnar þar til safinn fer að renna út. Snú- ið sneiðunum og kryddið aft- ur. Steikið áfram þar til safinn fer að renna út. Ca. 4-5 mín. á hvorri hlið. 4. „Buffið" tekið af pönnunni, haldið heitu, en látið bíða smástund áöur en borið er fram. Ef óskað er eftir minna steiktu kjöti, höfum við það skemur á pönnunni og sömu- leiðis ef kjötið á að vera betur steikt — þá aðeins lengur á. Með „buffi" bemm við fram: 1. Venjulegast brúnaöur lauk- ur og bérnaisesósa. 2. Kryddsmjör, steiktir sveppir og sveppasósa. 3. Soðið grænmeti, t.d. rósa- kál, broccoli og aspas. 4. Kartöflur, bakaðar, soðnar eða í rjómagratín. ðaca&o Vib brosum A: Hvað er það fyrsta sem þú tekur eftir þegar þú sérð sæta stelpu? B: Hvort konan mín er að fylgjast með mér. Lilli: Pabbi, get ég fengið litla systur á afmælinu mínu? Pabbi: Nei, vinur minn. Þaö em bara tveir mánuðir þangað til. Lilli: En ef við biðjum Stebba frænda að hjálpa þér? Ég gaf konunni minni örbylgjuofn í afmælisgjöf — og nú tekur það hana bara örstutta stund að brenna matinn við. Aprí&ósatKa/'tK&tfaði 125 gr fínt saxabar þurrkab- ar apríkósur 1 1/2 dl vatn sett í skál með apríkósunum. Látið standa í ca. 2 tíma. Safa og raspi utan af 1 appels- ínu og 1 sítrónu bætt út í, ásamt 200 gr af sykri og 1/2 tsk. af uppleystu Atamon. Hrærið þetta vel saman í hrærivél, þar til sykurinn er uppleystur og hefur blandast saman við ávextina. Sett í At- amonskolaðar glerkmkkur og látið bíða til næsta dags, með bundið yfir kmkkumar. Saltfiskur eins og Portúgalar og Spánverjar matbúa hann. 600 gr vel útvatnaður saltfiskur 1 kg kartöflur 2 mebalstórir laukar 1/4 tsk. pipar 400 gr nibursoðnir tómatar 2 dl vatn 2 dl matarolía Fjarlægið bein og roð af fisk- inum. Skrælib kartöflvu og lauk, skerið í þunnar sneiðar. Skerið fiskinn í bita og leggið þá í pott með kartöflum, lauk og tómötum í lögum. Stráið pipamum yfir og hellið vatni og matarolíu í pottinn. Látið sjóða við vægan hita, þar til fiskurinn og kartöflurnar em orðin meyr, eba í ca. 1 klst. Vissir þú ab ... 1. Reykingar auka hættuna á fósturláti. 2. Reykingar auka hættuna á vöggudauða. 3. Reykingar auka hættuna á krabbameini hjá bömum. 4. Reykingar auka hættuna á rýmm vexti fósturs, ekki bara líkamans, heldur einn- ig heilans. 5. Reykingar hafa áhrif á heilsu barnsins allt lífið. Leikkonan fræga, Brigitte Bardot, stendur nú í stríði við franska slátrara. Hún vill nefnilega láta banna hrossakjötsát. H Mikið þroskaðir tómat- ar geymast betur innpakk- eru heimsins hollasta sæi- % Epii dregur úr þorsta, er næringarríkt og alls ekki fit- 18 Að geyma niburrifinn osl í kæliskápnum, alltaf til- búinnefáþarf ab halda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.