Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 18
Laugardagur 28. mai 1VV4 18 Dagskrá útvarps og sjónvarps vfir helgima Laugardagur 28. maí HELGARÚTVARPIÐ 06.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músík ab morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Lönd og leibir 10.00 Fréttir 10.03 Veröld úr klakaböndum 10.45 Veburfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vebuifregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Listahátíb í Reykjavík 1994 15.10 Tónlistarmenn á lýbveldisári 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist 16.30 Veburfregnir 16.35 Hádegisleikrit libinnarviku 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga 21.00 Kosningavaka Útvarpsins 22.30 Veburfregnir Kosningavaka heldur áfram. Lauqardaqur 28. maí 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 15.00 Gengib ab kjörborbi 15.45 Eldhúsib 16.00 Mótorsport 16.30 íþróttahornib 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Völundur (9:26) 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverbir (19:21) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (19:22) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýbandi: Ólafur B. Gubna- son. 21.05 Hér eru tígrar (The Ray Bradbury Theatre - Here There Be Tygers) Bandarfsk stuttmynd byggb á sögu eftir Ray Bradbury. Abalhlutverk: Timothy Bottoms. Þýbandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 21.30 Kosningavaka Tölur verba birtar jafnóbum og þær liggja fyrir úr 31 sveitarfélagi víbs vegar um land og spáb í þær breytingar, sem tölurnar gefa til kynna, og fylgst meb vibbrögbum frambjóbenda og kjósenda. Borg- arstjóraefnin í Reykjavík sitja fyrir svönjm þegar fyrstu tölur liggja fyrir og síban formenn stjórnmála- flokkanna þegar tölur verba komn- ar úr stærstu kaupstöbunum. Hóp- ur stjórnmálaskýrenda og áhuga- fólks um stjórnmál verbur í sjón- varpssal og spáir í kosningatölur á- samt fréttamönnum, og hljómlist- armenn og abrir skemmtikraftar taka lagib og skemmta áhorfend- um á milli þess sem tölur birtast. Undirbúning annabist Helgi E. Helgason og Þuribur Magnúsdóttir stjórnar útsendingu. Dagskráriok óákvebin Laugardagur 28. maí 09:00 Meb Afa 10:30 Skot og mark 10:55 Jarbarvinir 1:15 Simmi og Sammi 11:40 Furbudýrib snýr aftur 12:00 NBA tilþrrf 12:25 Evrópski vinsældalistinn 13:15 Daqbók í darrabadansi 15:00 3-BIÓ 16:35 Geggjabur föstudagur 18:05 Popp og kók 19:19 19:19 20:30 Falin myndavél (Candid Camera II) 20:55 Mæbgur (Room For Two II) Léttur og skemmtilegur bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um tvær mæbgur sem vinna saman. Eins og gefur ab skilja er samkomulagib ekki alltaf sem best og þab gengur flsifiM íö; W 11: á ýmsu enda er dóttirin yfirmabur mömmunnar. (1:13) 21:25 Krakkarnir úr kuldanum (Frozen Assets) Gamanmynd um sæbisbankastjóra sem ákvebur ab renna styrkari stobum undir starfsemina meb því ab efna til kyngetukeppni. En bankinn er rekinn af hinni íbilfögru Grace og hún berst gegn þessari skablegu keppni meb kjafti og klóm. Shelley Long og Corbin Bernsen í abalhlutverkum. 23:00 (Raising Cain) Barnasálfræbingurinn Carter Nix er heltekinn af uppeldi dóttur sinnar og helgar henni mestallan tíma sinn. Jenny, eiginkonu hans, líst ekki orbib á blikuna því hann virb- ist líta á uppeldib sem eins konar tilraun. En þegar jenny misstígur sig á vegi ástarinnar, kemur í Ijós ab Carter er annar mabur en hún ætlabi og hann er vib þab ab fremja hrottalegan glæp. John Ut- hgow fer meb abalhlutverkib en Brian De Palma leikstýrir. Strang- lega bönnub börnum. 00:30 Dáin í díkinu (Dead in the Water) Eina leibin sem Charlie sér til ab hann geti öblast frelsi er ab myrba eiginkonu sína, sem og hann gerir. En konan, sem hann ætlabi ab myndi veita sér fjarvistarsönnun, gerir honum mikinn óleik og í lok- in er Chariie verr settur en í upp- hafi. Bönnub börnum. 02:00 Umsátrib (The Siege of Firebase Gloria) Kraftmikil spennumynd um hóp bandarískra hermanna sem reyna ab verja virki fyrir árásum hersveita Víetnama. Stranglega bönnub börnum. 03:35 Dagskráriok Sunnudagur 29. maí HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftinu 10.00 Fréttir 10.03 Ferbaleysur 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Frikirkjunni í Reykjavík 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Þúsundþjalasmiburinn frá Akureyri 14.00 „í Uppsölum er best" 15.00 Af lífi og sál um landib allt 16.00 Fréttir 16.05 Úrslit kosninganna: 16.30 Veburfregnir 16.35 Úrslit kosninganna 17.10 Úr tónlistarlífinu 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjónabandib og fjölskyldan 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn f dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns © Sunnudagur 29. maí 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.20 Hlé 13.00 Fréttir 14.55 HM í knattspyrnu (9-10:13) 15.45 Framfarir felast í nýsköpun (2:2) 16.15 Konurnar í Kreml 17.15 Ljósbrot 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ótrúlegt en satt 18.35 Dagur leikur sér 18.45 Boltaleikur 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Trúbur vill hann verba (8:8) 19.30 Vistaskipti (22:25) 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Vebur 20.40 Birtan bak vib fjöllin Mynd um landslagsljósmyndarann Pál Stefánsson ab störfum í ís- lenskri náttúru. Dagskrárgerb: Há- kon Már Oddsson. 21.05 Draumalandib (12:15) (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskyldu sem breytir um lífsstfl og heldur á vit ævintýranna. Abalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Lloyd Bridges. Þýb- andi: Óskar Ingimarsson. 21.55 Ansjósuprinsinn (Anjovisprinsen - Bonk Business) Finnsk mynd um listamanninn Ál- var Gullichsen og fyrirtæki hans, Bonk Business Inc., sem á sér langa, upplogna sögu og framleib- ir ýmiss konar tækniundur. Þýb- andi: Kristín Mantylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpib/Rúv) 22.40 Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu Sýndur verbur landsleikur íslend- inga og Grikkja sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldib. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 29. maí 09:00 Glabværa gengib 09:10 Dynkur *STfiD2 09:20 í vinaskógi W 09:45 Þúsund og ein nótt 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Ómar 11:00 Brakúla greifi 11:25 Úr dýraríkinu 11:40 Krakkarnir vib flóann 12:00 Nánar auglýst síbar 13:00 Popp og kók ÍÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 14:00 NBA körfuboltinn 15:00 TRÓPÍ deildin 15:20 Keila 15:35 Embassy mótib í snóker 16:35 Prakkarinn (Problem Child) Skemmtileg gamanmynd um Lilla prakkara sem hefur verib ættleidd- ur þrjátíu sinnum en er alltaf skilab aftur á munabarieysingjahælib. 17:50 Glaumgosinn (The Pick Up Artist) Jack jericho er snillingur í ab næla sér í stelpur. Hann hefur þróab þetta atferli upp í hálfgildings list- grein og nú er svo komib ab fáir standa honum jafnfætis í því. 19:19 19:19 20:00 Hjájack (Jack's Place) Ljúfur og skemmtilegur bandarísk- ur myndaflokkur um gesti og gangandi á veitingastabnum hans Jacks. Þetta er fyrsti þáttur af nítján. 20:55 Heimur horfins tíma (The Lost World) Ævintýramynd um leibangur sem er farinn í myrkvibi Afríku til ab kanna sögusagnir um ab þar sé ab finna lífverur frá forsögulegum tíma. Leibangursmennirnir eru sundurleitur hópur en hætturnar leynast vib hvert fótmál og verba til þess ab þeir snúa bökum saman. 22:30 60 mínútur 23:20 Ungi njósnarinn (Teen Agent: If Looks Could Kill) Sjónvarpsstjarnan Richard Grieco er hér í hlutverki ósköp venjulegs menntaskólastráks sem fer í lestar- ferbalag um Frakkland meb bekkj- arfélögum sínum en fær heldur ó- venjulega kennslustund í njósna- fræbum. Bönnub börnum. 00:45 Dagskrárlok Mánudagur 30. maí 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og vebur- fregnir 7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 Markaburinn: Fjármál og vibskipti. 8.16 Ab utan 8.30 Úr menningariífinu: Tíbindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Blómin á þakinu 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib (nærmynd 11.53 Markaburinn: HÁDEGISÚTVARP 12.00 FréttayFirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 0 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn 14.30 Óvinurinn í nebra 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Parcevals saga 18.30 Um daginn og veginn 18.43 Gagnrýni 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlist á 20. öld 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Hér og nú 22.15 Fjölmiblaspjall 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkorn í dúr og moll 00.10). 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 30. maí 18.15 Táknmálsfréttir A-J/, 18.25 Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti ' 19.00 Stabur og stund 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir og íþróttir 20.30 Vebur 2Ó.40 Gangur lífsins (7:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um dag- legt amstur Thatcher-fjölskyldunnar. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Sækjast sér um líkir (3:13) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systumar Sharon og Tracy. Abalhlut- verk: Pauline Quirke, Unda Robson og Lesley joseph. Þýbandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 22.00 HM í knattspyrnu (11:13) f þessum þætti er fjallab um landslib Spánar, Belgíu og Sádi-Arabíu. Þátt- urinn verbur endursýndur ab loknu Morgunsjónvarpi barnanna á sunnu- dag. Þýbandi er Gunnar Þorsteins- son og þulur Ingólfur Hannesson. 22.30 Rábgjafinn (Konsulten) Sænsk stuttmynd um verkfræbing sem hvergi fær vinnu. Dag einn verbur á vegi hans rábgjafi sem gerir honum undariegt tilboð. Leikstjóri er Thomas Ryberger og abalhlutverk leika Thomas Nystedt, Gerd Hegnell og Roland Hedlund. Þýbandi: Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska Sjón- varpib) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 30. maí k 17:05 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Andinn í flöskunni 18:15 Táningamir í Hæba- garbi 18:45 Sjónvarpsmarkaburinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:30 Neybarlínan (Rescue 911) 21:20 Matreibslumeistarinn f kvöld ætlar Sigurbur L. Hall mat- reiba ofan (sjálfan sig og verbur margt spennandi á bobstólum. Allt hráefni sem notab er fæst í Hag- kaup. Umsjón: Sigurbur L. Hall. Dag- skrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 21:55 Seinfeld (4:5) 22:20 Flóttinn frá Alcatraz (Alcatraz-The Escape) 23:10 Hugarórar (The Fantasist) Hér segja írar sjálfir frá þeirri kynferb- islegu bælingu sem þar hefur vib- gengist. Sveitastúlka flytur til Dyflin- ar og er nærri því ab lenda í klóm náunga sem liggur undir grun um ab vera "símamorbinginn". Bönriub bömum. 00:45 Dagskrárlok APOTEK Kvöld-, nstur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 27. mal til 2. Júnl er I Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags fslands er slarfrækt um helgar og á stórhátlðum. Símsvari 681041. Hafnarijöröur Hafnarfjaröar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag M. 10.00-13.00 og sunnudag kL 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjðmu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 6I kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá M. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fndaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kL 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjanns er optö virka daga til Id. 18.30. A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. H. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mai 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlífeyrir)...... 12.329 1/2 hjónalffeyrir........................11.096 Full tekjubygging ellilifeyrisþega.......22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega....23.320 Heimilisuppbót............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.................. 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................10.300 Meólagv/1 bams...........................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams..............1.000 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri.10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .........15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........11.583 Fullur ekkjulifeyrir.....................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)............. 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings....665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 27. maí 1994 kl. 10.51 Opinb. vlðm.gengl Gengl Kaup Saia skr.fundar Bandaríkjadollar.... 70,64 70,84 70,74 Steriingspund 106,60 106,90 106,75 Kanadadollar 50,96 51,12 51,04 Dönsk króna 10,947 10,979 10,963 Norsk króna 9,902 9,932 9,917 Sænsk króna 9,134 9,162 9,148 Finnskt mark 13,061 13,101 13,081 Franskur franki 12,547 12,585 12,566 Belgískur franki 2,0821 2,0887 2,0854 Svissneskur franki 50,21 50,37 50,29 Hollenskt gyllini 38,22 38,34 38,28 Þýskt mark 42,87 42,99 42,93 ...0,04435 0,04449 0,04442 Austurriskur sch._. 6,094 6,114 6,104 Portúg. escudo 0,4122 0,4136 0,4129 Spánskur peseti 0,5202 0,5220 0,5211 Japansktyen 0,6746 0,6764 0,6755 104,62 104,96 104,79 SérsL dráttarr 99,96 100,26 100,11 ECU-EvrópumynL.. 82,56 82,82 82,69 Grísk drakma 0,2877 0,2887 0,2882 KR0SSGATA f w 3 7 _ wrm ■ m 12 13 u hé ar 15 u 84. Lárétt 2 frjáls 5 kvenfugl 6 fálki 9 flas 11 boröa 12 prófastur 14 nýlega 15 stjómtaeki Lóðrétt 1 raul 2 röng 3 skap 4 holdug 7 meðvindur 8 blóts 10 lélegt 13 spott Símanúmeríb er 631631 Faxnúmerib er 16270 mm Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 2 ímynd 5 eisa 6 traök 9 nýr 11 mal 12 dmmb 14 óræk 15 hirða Lóðrétt 1 kennd 2 ístru 3 mar 4 næða 7 ambra 8 klökk 10 ýrði 13 móð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.