Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur Laugardagur 28. maí 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 99. tölublað 1994 Margir kusu utan kjörstaöar: Um sex þúsund búin að kjósa Rétt fyrir klukkan 18 í gær höföu tæplega sex þúsund manns kosið utan kjörstaöar í Ármúlaskólanum í Reykjavík. Mikil örtröö var viö Armúla- skóla í allan gærdag og þurfti fólk að standa í biðröö í allt aö hálftíma áður en það komst til að kjósa. Hægt var aö kjósa til klukkan 18 og aftur milli klukk- an 20 og 22 í gærkvöldi þannig aö búast má við aö enn fleiri hafi kosið áður en utankjör- staðafundi lauk. ■ Stabinn ab verki Beöiö eftir framtíöinni Tímamynd CS Landsmenn ganga til sveitarstjórnarkosninga í dag og rœbst þá vœntanlega hvaba stefnu framtíb fjölmargra sveitarfélaga tekur. Ohcett er ab segja ab spennan sé mest í Reykjavík en þar hafa tveir listar háb óvenju harba kosningabaráttu. Þessi unga dama hefur greinilega verib mebal þúsundanna á útifundi Reykjavíkurlistans í fyrradag og fengib þar fána og bíbur þess nú ab fá far inn í framtíbina meb sínu fólki. (Sjá ávarp Halldórs Ásgrímssonar á bls. 3). Búist vib ab talning atkvœba í Reykjavík geti gengib hratt fyrir sig: Auðveldari þegar aðeins tveir listar eru í kjöri Landhelgisgæslan stóð Ganda VE 171 frá Þorlákshöfn að ólög- legum dragnótarveiðum á reglugeröarsvæði út af Ingólfs- höfða í gær. Mál hans verður tekið fyrir þegar hann kemur til hafnar. ■ Jeppi valt Jeppabifreið valt við Hestgerði í Suðursveit í gær. Bílstjórinn missti stjóm á bílnum í beygju í lausamöl og viö það valt bíllinn en lenti aftur á hjólunum utan vegar. Tvær ungar stúlkur og eitt barn vom í bílnum en ekk- ert þeirra sakaði. ■ m* * f T'' • Tjon í Eyjum Töluvert tjón varö á þremur bif- reiðum í árekstri í Birkihlíð í Vestmannaeyjum í gær. Árekst- urinn varð með þeim hætti að bam sem var í kyrrstæðri bif- reið í brekku gat tekiö bílinn úr gír meö þeim afleiðingum að hann rann á tvo kyrrstæöa bíla. Bamið sakaði ekld en bílamir em mikið skemmdir að sögn lögreglu. ■ „Hvað olli þessari breyttu af- stöðu Bandaríkjamanna, þess- ari litlu þíöu sem þaðan kem- ur? Er það kannski ekki ein- mitt vegna þess aö við sögð- um okkur úr Alþjóöa hvalveiðiráðinu og þeir sáu að þetta var að splundrast. Getur þaö ekki verið hluti af skýr- ingunni?" segir Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags ís- lands. Hann segir að það hafi alls ekki verib rangt af Islendingum að segja sig úr úr ráðinu, enda hafi umræður og samþykktir á ársfundinum í Mexíkó staðfest Talning atkvæða í borgar- stjórnarkosningunum í Reykjavík fer að þessu sinni fram í borgarstjórnarsalnum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Búist er við aö talningin geti gengib réttmæti þeirrar ákvörðunar. Hann segir að íslendingar eigi að leggja sitt af mörkum til að efla NAMMCO, enda séu hags- munir íslands í hvalveiðimálum best tryggðir innan þess. En sem kunnugt er þá em skiptar skoðanir meðal íslenskra ráðamanna um ágæti þess að ís- land skuli hafa sagt sig úr Al- þjóða hvalveiðiráðinu og m.a. hefur utanríkisráðherra lýst því yfir að það hafi verið rangt. Sömuleiðis hefur formaður ut- anríkismálanefndar látrið hafa það eftir sér að réttur íslendinga til ab hefja aftur hvalveiðar sé hraðar fyrir sig en vib fyrri kosningar þar sem aöeins tveir listar eru í kjöri. Starfsfólk manntalsskrifstofu og trésmíðaverkstæðis Reykja- víkurborgar hefur unnið aö best tryggður meö því að ganga aftur í ráðið, en þó með fyrir- vara um hvalveiðibann. í gær fengu þessir aðilar svo stuðning við málstab sinn frá Greenpeace-samtökunum sem skora á íslensk stjómvöld að sjá til þess ab ísland gerist aðili að Alþjóða hvalveibirábinu að nýju. Á ársfundinum í fyrradag var sarnþykkt með 23 atkvæbum gegn atkvæði Japana að setja á stofn griðarsvæði fyrir hvali í Suðurhöfum. Sjö þjóðir sátu hjá vib atkvæðagreiðsluna og þar á meðal Norðmenn. ■ kappi við undirbúning fyrir kjördaginn undanfama daga. Allir kjörstaðir áttu að vera til- búnir um kvöldmatarleytið í gærkvöldi en starfsfólk Reykja- víkurborgar hóf vinnu á þeim fyrstu sl. fimmtudag. Það er ýmislegt sem þarf að gera ábur en kjósendur geta gengið ab kjörboröi. Á kjörstöðunum þarf aö færa húsgögn út úr stofum, setja upp kjörklefa og tjöld og sums staðar ab byrgja glugga. Einnig þarf víöa að leggja síma og tölvur. Síödegis I gær var ver- ið að festa upp merkimiða og götuskrá við kjördeildimar. Ey- þór Fanndal, forstöbumaður Manntalsskrifstofu Reykjavík- urborgar, segir að hátturinn við uppsetningu kjörstaðanna sé ab öllu leyti bundinn í lögum. Þar sé t.d. kveðiö á um fjölda kjör- klefa, hverjir megi vera inni í kjördeildunum og hvar hver eigi að sitja. „Meira að segja er lagabókstafur um að þab eigi ab vera blýantar og yddarar á kjör- stöðunum. Með þessum stífu lögum er reynt að koma í veg fyrir ab hægt sé að krefjast ógildingar á kosningum vegna einhverra slíkra hluta sem mönnum finnst ekki skipta máli fyrirfram en geta orðið að deiluefni þegar búið er að telja upp úr kössunum." Kjörgögn vom keyrð í Ráðhús- ib í gærkvöldi þar sem þau vom geymd í innsigluðum borgar- stjómarsalnum í nótt. Starfs- fólk var mætt til vinnu klukkan hálfátta í morgun til að koma kjörgögnum á alla kjörstaði fyr- ir opnun klukkan níu. Klukkan fjögur í dag verður farið á alla kjörstaði og kjörkassar endur- nýjabir undir lögregluvernd. Búist er við ab talningarfólk loki að sér í borgarstjómarsaln- um um klukkan 18 í kvöld og ættu fyrstu tölur ab liggja fyrir fljótlega eftir lokun kjörstaða klukkan 22. Eyþór segir að taln- ingin ætti að verða auöveldari núna þegar abeins tveir listar em í kjöri og ganga hraðar fyrir sig. Kjörstaðir verba opnir frá klukkan 9 til klukkan 22 og er fólk minnt á að í fyrsta skipti er þaö nú bundið í lögum að fram- vísa beri persónuskilríkjum á kjörstað. ■ Vélstjórafélag íslands telur aö breytt afstaöa Bandaríkjamanna í hvalamál- um sé aö hluta til vegna úrsagnar íslands úr Alþjóöa hvalveiöiráöinu: Best tryggðir í NAMMCO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.