Tíminn - 15.07.1994, Blaðsíða 14
14
ffifmiww
Föstudagur 15. júlí 1994
DACBOK
Föstudagur
15
196. dagur ársins -169 dagar eftir.
, 28.vika
Sólris kl. 3.40
sólarlag kl. 23.25
Dagurinn styttist um
5 mínútur
Félag eldrl borgara í
Reykjavík og nágrenni
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10 á morgun í Mosfellsbæ.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spiluð verður félagsvist og
dansaö í Félagsheimili Kópa-
vogst í kvöld, föstudag, kl.
20.30. Þöll og hljómsveit
skemmta. Húsiö öllum opiö.
Silfurlínan
Silfurlínan, síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara, alla
virka daga frá kl. 16-18. Sími
616262.
Frá Hana-nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana-
nú veröur á morgun. Lagt af
staö frá Gjábakka, Fannborg 8,
kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Tónleikar í Norræna húsinu:
„I Jenny Linds anda"
Sunnudaginn 17. júlí kl. 20.30
verba tónleikar í Norræna hús-
inu. Nefnast þeir „1 Jenny Linds
anda" og flytjendur eru Sus-
anna Levonen, sópran, og Þór-
ólfur Stefánsson gítarleikari. Á
efnisskránni eru verk eftir Gri-
eg, De Falla, Schubert, Rossini
auk tónlistar við ljóð eftir Gyrði
Elíasson.
„I Jenny Linds anda'' er efnis-
skrá sem Susanna og Þórólfur
ferðast með sumariö 1994 um
Finnland, Svíþjóð, Danmörku
og ísland. Þau fengu styrk frá
Norræna menningarsjóðnum
til þessarar farar. Jenny Lind
(1820- 1887) var söngkona, sem
var fyrsta sænska konan sem
öðlaðist frægð utan síns heima-
lands. Hún var dáð af öllum
hvar sem hún kom fram.
Susanna Levonen fékk mennt-
un sína í söng við Konunglega
tónlistarháskólann í Stokk-
hólmi og viö Sibelíusar-aka-
demíuna í Helsinki. Hún vann
Jenny Lind styrkinn 1991, sem
leiddi til tónleikaferbalaga m.a.
í Bandaríkjunum og Svíþjóð.
Susanna hefur komið fram sem
einsöngvari í óratoríum, óper-
ettum og á rómanskonsertum.
Auk þess hefur hún sungiö
bæði í sænska og finnska út-
varpinu og sjónvarpinu.
Þórólfur Stefánsson útskrifaö-
ist frá Tónskóla Sigursveins
1987 og frá Musikpedagogiska
Institutet í Stokkhólmi 1994.
Hann hefur einnig sótt einka-
tíma hjá m.a. Rolf La Fleur, pró-
fessor vib Konunglega tónlistar-
háskólann í Stokkhólmi. Þórólf-
ur hefur komiö fram í útvarpi
og sjónvarpi á íslandi auk þess
sem hann hefur feröast sem
einleikari á Norðurlöndunum.
Reykjavíkurdeild RKÍ:
Námskeib í þyrlumót-
töku á slysstab
Þriðjudaginn 19. júlí gengst
Reykjavíkurdeild Rauða kross
íslands fyrir námskeiði um það
hvernig eigi aö taka á móti
þyrlu á slysstað. Námskeiðið
tekur eitt kvöld. Kennt verður
frá kl. 18.30-23. Leiöbeinandi
verbur Kristján Þ. Jónsson.
Þegar slys eiga sér stað eöa
maður veikist alvarlega, getur
þaö haft úrslitaþýöingu fyrir
hann ab komast í hendur lækn-
is sem fyrst. Þetta gildir sérstak-
lega þegar slys veröa utan þeirra
svæða sem njóta þjónustu
sjúkrabíla. Þá getur sjúkraflutn-
ingur meö þyrlu veriö nauðsyn-
legur. Þetta er námskeið sem er
gott fyrir fararstjóra, leiösögu-
menn, rútubílstjóra og abra sem
fara mikið um óbyggöir lands-
ins.
Næsta námskeið í skyndihjálp
hefst miðvikudaginn 20. júlí kl.
20.
Þeir, sem hafa áhuga á að
komast á ofangreind námskeið,
geta skráð sig í síma 688188 frá
kl. 8-16.
Tekið skal fram aö Reykjavík-
urdeild RKÍ útvegar leiðbein-
endur til að halda námskeiö í
fyrirtækjum og hjá öbrum sem
þess óska.
Fimleikar á Árbæjar-
safni
Hópur frá fimleikadeild Ár-
manns mun sýna fimleika á Ár-
bæjarsafni sunnudaginn 17.
júlí. í hópnum eru ungmenni á
aldrinum 10-18 ára og munu
þau sýna ýmis atriði. Eftir léttar
fimleikaæfingar mun Tromp-
hópur Ármanns sýna dans og
meistarahópur 12-18 ára
drengja mun sýna sérstakar æf-
ingar á trampólíni.
Messa verður í gömlu safn-
kirkjunni kl. 14, en hún var
upphaflega reist á Silfrastöðum
í Skagafirði áriö 1842. Prestur er
sr. Þór Hauksson.
Dagskrá Fjölskyldu-
garbsins um helgina
Margt er að gerast í Fjölskyldu-
og húsdýragarðinum um næstu
helgi, 16,- 18. júlí. Sérstaklega
verður lögð áhersla á fróðleik
um dýr, vinnslu á ull og einnig
mun Furðufjölskyldan sýna
Furðunjálu á tjarnarleiksviðinu.
Dagskrá Húsdýragarðsins mun
vera á sínum venjulega tíma.
Hrói hrakfallabálkur kemur í
heimsókn á sunnudaginn kl. 16
og málarahorniö verður staðsett
við sölutjaldið þar sem kaffi-
veitingar eru að sjálfsögöu í
boði allan daginn.
Um helgina mun Furðufjöl-
skyldan vera með 2 sýningar:
laugardaginn kl. 15.45 og
sunnudaginn kl. 14.30. Fjöl-
skyldan túlkar söguna „Njáiu" á
skemmtilegan og fróðlegan
hátt. Þetta er kveöjuhelgi
Furöufjölskyldunnar og fer hver
að verða síðastur að sjá þessa
furöulegu fjölskyldu í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinum.
Ullardagur veröur á laugardag-
inn kl. 13 til 17. Garðurinn hef-
ur fengið til liös við sig tó-
vinnukonur frá Þingborg í Ár-
nessýslu til að kynna ullar-
vinnu. Allir eru hvattir til aö
koma, sjá og kynnast af eigin
raun hvernig unnið er úr ís-
lensku ullinni í dag og til forna.
Fróðlegur fyrirlestur á léttu
nótunum verður haldinn við
selalaugina á sunnudag kl. 16.
Fyrirlesarinn, Logi Jónsson líf-
eðlisfræðingur, ætlar að segja
gestum frá köfun manna og
sela um leið og selunum Snorra,
Kobbu og Sæfinni er gefið að
éta. Fyrirlesturinn er ætlaður
allri fjölskyldunni.
Á mánudaginn kl. 20 verður
haldið mót í axlatökum á veg-
um Glímusambands íslands í
Fjölskyldu- og húsdýragarðin-
um. Öllum er bobin þátttaka í
þessu móti og er keppt í 3-4
þyngarflokkum. Nú er tækifæri
til ab prófa sig í þjóðlegum
fangbrögðum og fer skráning
fram á staðnum. Leikmenn frá
Englandi munu vera á meðal
keppenda.
Kolaportib og Tívolí UK
Markaðstorg Kolaportsins iðar
af lífi með hátt á þriðja hundr-
að seljendur. Nú um helgina
verður boðið upp á fyrstu nýju
íslensku kartöflurnar á árinu.
Um síðustu helgi var bobiö upp
á hvalkjöt, sem seldist upp, en
þaö kemur aftur um næstu
helgi.
Tívolí UK er komið á miðbakk-
ann gegnt Kolaportinu og að
þessu sinni er boðið upp á
mörg ný og skemmtileg tæki.
Skáksamband íslands er meb
sitt árlega firmaskákmót í Kola-
portinu á laugardaginn. Mótið
er haldið samhliða markaðs-
torginu og þar munu 84 skák-
menn etja kappi.
Á sunnudaginn mun dixíland-
hljómsveit skemmta gestum
Kolaportsins og Tívolí UK og
harmonikuspilarar frá Félagi
harmonikuunnenda munu
einnig taka lagið og spila létta
markaös- og tívolímúsík.
Tívolí UK er opið daglega kl.
14- 23 og um helgar til kl.
23.30. Markaðstorg Kolaports-
ins er opiö á laugardögum kl.
10-16 og á sunnudögum kl. 11-
17.
Daqskrá útvarps og sjónvarps
Föstudagur
15. júlí
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og vebur-
fregnir
7.45 Heimshorn
8.00 Fréttir
8.10 Cestur á föstudegi
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tfiV'
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Klukka íslands
10.45 Veöurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í naermynd
11.55 Dagskrá föstudags
HÁDEGISUTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Stefnumót á Húsavík
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Gunnlaöar saga
14.30 Lengra en nefib nær
21.00. Frá Akureyri).
15.00 Fréttir
15.03 Miödegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur.
16.30 Veburfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
17.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 Fólk og sögur
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.35 Margfætlan
20.00 Saumastofuglebi
21.00 Þá var ég ungur
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn
22.00 Fréttir
22.07 Heimshorn
22.27 Orb kvöldsins
22.30 Veöurfregnir
22.35 Tónlist eftir W.A. Mozart
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 (tónstiganum
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns
Föstudagur
15. júlí
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Boltabullur (8:13)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Selavinur í útlegb
20.00 Fréttir
20.35 Vebur
20.40 Febgar (9:22)
(Frasier)
Bandarískur myndaflokkur um út-
varpssálfræbing í Seattle og raunir
hans í einkalífinu. Abalhlutverk: Kels-
ey Grammer, john Mahoney, jane
Leeves, David Hyde Pierce og Peri
Gilpin.Þýbandi: Reynir Harbarson.
21.10 Úppreisn æru
(Taking Back My Life)
Bandarfsk sjónvarpsmynd frá 1992.
Myndin er byggb á stabreyndum og
segir frá Nancy Ziegenmeyer, ungri
konu sem var naubgab. Nancy
komst yfir áfallib og hófst handa vib
ab bæta réttarstöbu kvenna sem
hafa mátt þola naubgun. Leikstjóri:
Harry Winer. Abalhlutverk: Patricia
Wettig, Steven Lang, Ellen Burstyn,
Eileen Brennan og joanna Cassidy.
Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki vib hæfi áhorfenda yngri en 16
ára.
22.45 Hinir vammlausu (12:18)
(The Untouchables)
Framhaldsmyndaflokkur um baráttu
Eliots Ness og lögreglunnar í
Chicago vib Al Capone og glæpa-
flokk hans. í abalhlutverkum eru
William Forsythe, Tom Amandes,
john Rhys Davies, David James Elliott
og Michael Horse. Þýbandi: Krist-
mann Eibsson. Atribi í þáttunum eru
ekki vib hæfi barna.
23.35 Landsmót UMFÍ
Sýnt verbur frá mótssetningunni og
keppni í frjálsum íþróttum, sundi,
boltaíþróttum, starfsiþróttum og
fleira.
00.00 Uppruni og saga djasstónlistar
(3:3) (Masters of American jazz: Blu-
esland)
Bandarískur heimildarmyndaflokkur
um uppruna og söqu blús- og djass-
tónlistar. Þýbandi: Olafur B. Gubna-
son.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
15. júlí
jm 17:05 Nágrannar
„jfj,- 17:30 Myrkfælnu draug-
l“S7Uv2 arnir
" 17:45 Meb fibring í tánum
18:10 Litla hryllingsbúbin
18:45 Sjónvarpsmarkaburinn
19:19 19:19
20:15 Saga McGregor fjölskyldunnar
(11:32)
21:05 Skjaldbökurnar II
(Teenage Mutant Ninja Turtles II)
Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar
um skjaldbökurnar fjórar sem lenda (
ótal ævintýrum ofan- og nebanjarbar
en finnst ekkert betra en ab fá góban
pítsubita í svanginn. Leikstjóri Mich-
ael Pressman. 1991.
22:35 Einmana sálir
(Lonely Hearts)
Spennumynd meb Eric Roberts og
Beverly D'Angelo í abalhlutverkum.
Alma leitar ab lífsfyllingu og telur sig
hafa höndlab lífshamingjuna þegar
hún hittir Frank Williams. Hann er
myndarlegur, gáfabur og umhyggju-
samur, allt sem hana dreymdi um ab
finna í einum manni. En hann er jafn
hættulegur og hann er myndarlegur
og þegar Alma gerir sér grein fyrir
því getur hún hvorki né vill
hætta.1991.
00:20 Allar bjargir bannabar
(Catchfire)
Spennutryllir meb úrvalsleikurum um
konu sem verbur óvart vitni ab
tveimur mafíumorbum. Hún leitar til
lögreglunnar en kemst fljótt ab raun
um ab þar er mabkur í mysunni.
Kvikmyndahandbók Maltins gefur
tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk:
|odie Foster, Dean Stockwell, Vincent
Price, john Turturro, Fred Ward og
Dennis Hopper sem einnig leikstýr-
ir.1989. Stranglega bönnub börnum.
01:55 Allt á fullu í Beverly Hills
(Less Than Zero)
Þrjú ungmenni lifa í allsnægtum í Los
Angeles og eru smám saman ab
missa sjónar á tilgangi lífsins. Þre-
menningarnir lifa hátt og njóta hins
Ijúfa lífs en þegar betur er ab gætt
sést ab þaö hriktir í öllum stoöum.
Aöalhlutverk: Andrew McCarthy,
Jami Gertz og James Spader. Leik-
stjóri: Marek Kanievska. 1987..
Stranglega bönnub börnum.
03:30 Dagskrárlok
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavfk frá 15. tll 21. Júll er I Háaleltls apótekl og
Vesturbæjar apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl.
9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gefnar (slma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarljörður. Halnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og fil skipt-
is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvökt-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldln er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gelnar I sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna Iridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. júlí 1994.
Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrír)......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........32.846
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........33.767
Heimilisuppbót............................. 11.166
Sérstök heimilisuppbót........................7.680
Barnalífeyrir v/1 barns ....'................10.300
Meðlag v/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000
Mæðralaun/leðralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri..10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583
Fullur ekkjulíleyrir.........................12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna.......................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ....142.80
í júlí er greiddur 44.8% lekjutryggingarauki á tekju-
tryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót,
28% vegna láglaunauppbóta og 16.8% vegna við-
skiptakjarabóta. Tekjutryggingaraukinn er reiknaður
inn i tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku
heimiiisuppbótina.
GENGISSKRÁNING
14. júlf 1994 kl. 10.53 Opinb. vidm.gengi Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 67,55 67,73 67,64
Sterlingspund ...105,64 105,92 105,78
Kanadadollar 48,87 49,03 48,95
Dönsk króna ...11,153 11,187 11,170
Norsk króna .... 9,982 10,012 9,997
Sænsk króna 8,872 8,900 8,886
Finnskt mark ...13,202 13,242 13,222
Franskur franki ...12,772 12,810 12,791
Belgískur franki ...2,1231 2,1299 2,1265
Svissneskurfrank!... 51,88 52,04 51,96
Hollenskt gyllinl 39,03 39,15 39,09
Þýsktmark 43,76 43,88 43,82
ítölsk Ifra .0,04413 0,04427 0,04420
Austu rrfskur sch 6,219 6,239 6,229
Portúg. escudo ...0,4254 0,4270 0,4262
Spánskur peseti ...0,5307 0,5325 0,5316
Japanskt yen ...0,6867 0,6885 0,6876
írskt pund ...104,16 104,50 99,38 104,33 99,23
Sárst. dráttarr 99^08
ECU-Evrópumynt 83,65 83,91 83,78
Grfsk drakma ...0,2893 0,2903 0,2898
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar