Tíminn - 27.08.1994, Qupperneq 1
SÍMI
631600
78. árgangur
STOFNAÐUR 1917
Laugardagur 27. ágúst 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
159. tölublað 1994
Raforka til útflutnings:
Orkugjald
á raforku
Sighvatur Björgvinsson iðnað-
arráðherra kynnti á ríkisstjórn-
arfundi í gær hugmyndir um að
leggja á sérstakt orkugjald á
beina raforkusölu til útflutn-
ings.
Samkvæmt þessu mundi ríkis-
sjóður fái tekjur af raforkusölu
með sæstreng til útlanda, þegar
og ef þessi útflutningur verður
að veruleika. ■
Líkur á stærri
skjálfta
Bændur vilja sjá fækkun
og sparnað í Bændahöllinni
Svalbaröi og Smuga:
Stjórnvöld
hvött
til stabfestu
Framkvæmdastjórn Far-
manna- og fiskimannasam-
bands íslands hvetur stjórn-
völd til að leita allra leiða til
að tryggja hagsmuni íslend-
inga á Svalbarðasvæðinu og í
Smugunni og gefa hvergi eftir,
komi til samninga við Norð-
menn.
í ályktun fundarins er ítrek-
aður ótvíræður stuðningur
samtakanna um rétt íslenskra
fiskiskipa til veiða á umrædd-
um svæðum. Þá fagnar fund-
urinn þeirri ákvöröun stjórn-
valda að senda skip til aðstoð-
ar íslenskum fiskiskipum í
Barentshafi.
Framsóknarfélag Stykkis-
hólms hefur skrifað Ólafi G.
Einarssyni menntamálaráð-
herra bréf þar sem félagiö
mótmælir afgreiðslu og
embættisfærslu hans á stöðu
skólastjóra viö Grunnskól-
ann í Stykkishólmi.
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda verður frekar fram-
lengdur um einn dag heidur
en að afgreiðslu tillögu um
sameiningu bændasamtak-
anna verði frestað. Skilaboð
fulltrúa bænda á aðalfundi
Stéttarsambandsins, sem nú
stendur yfir á Flúðum, eru
skýr. Bændur vilja sparnað og
fækkun starfsmanna í kjölfar
sameiningar Búnaðarfélags
Isiands og Stéttarsambands-
ins sem verður væntanlega
um árámót.
Engar tillögur liggja fyrir fund-
inum um sparnað innan félags-
Félagið telur að við afgreiðslu
málsins hafi menntamálaráð-
herra ekki tekið tillit til
menntun umsækjenda né
heldur farið eftir vilja meiri-
hluta heimamanna þegar
hann réð Gunnar Svanlaugs-
son yfirkennara Grunnskólans
kerfis bænda eftir sameining-
una, en bæði fulltrúar bænda
og forystumenn þeirra hafa lýst
yfir nauðsyn þess að sparnaður
náist.
„Skilaboöin frá fulltrúum
bænda eru ákaflega skýr, sparn-
aður verður að nást," segir Ág-
úst Gíslason, formaður félags-
málanefndar aðalfundarins, en
hún fer með sameiningarmál.
— Þaö eru þá sem sagt skilaboð
bænda, að fækka í Bændahöll-
inni og spara?
„Það er alveg skýr krafa aö þaö
veröur að koma sparnaður út úr
þessu. Þaö verður ekki við ann-
í stöðu skólastjóra en ekki
Kristinn Breiðfjörð Guð-
mundsson. Afgreiðsla málsins
hafi því vakið undmn, reiði og
mótmæli bæjarbúa, auk þess
sem hún sé í algjörri andstöðu
við fyrri yfirlýsingar ráðherr-
ans um að menntun og vilji
að unað. Bændur sýna af sér að
mínu viti þá forsjálni, að þeir
byrja á að fallast á að fækka
verulega fulltrúum til aðalfund-
ar og ákvarðanatöku þar sem að
þetta verða ein samtök. Þeir
hafa ákaflega sterka aðstöðu til
þess að gera kröfu til sinna for-
ystumanna og starfsmanna um
að hagræöingin komi á eftir í
rekstri félagskerfisins."
í drögum sem nú liggja fyrir
aöalfundi Stéttarsambandsins
er gert ráð fyrir 36 fulltrúum á
aðalfund hinna nýju bænda-
samtaka. Þeim gæti fjölgað við
endalega afgreiðslu, en talið er
heimamanna eigi að ráða.
í bréfi Framsóknarfélagsins til
ráöherra segir m.a. að það
megi öllum vera ljóst að „ein-
hverjir aðilar hafa haft óheilla-
vænleg áhrif á þig því þú lætur
óskyld sjónarmið rába í af-
greiðslu þessa máls." ■
að þeir verði aldrei fleiri en 40.
Þetta er veruleg fækkun, en full-
trúar á Búnaðarþing eru 25 og
60 manns sækja þing Stéttar-
sambandsins. Samtals fækkar
því fulltrúum um ríflega helm-
ing.
Mikil fundarhöld hafa verib í
félagsmálanefnd frá því að aöal-
fundurinn hófst. Þar hafa kom-
ið fram kröfur um að samein-
ingu B.í. og Stéttarsambandsins
verði frestab, vegna ónógs und-
irbúnings. Ágúst Gíslason segist
telja að minnihuti sé þessarar
skoðunar og fremur vilji menn
sitja einum degi lengur á abal-
fundi heldur en að fresta af-
greiöslu málsins.
Samkvæmt lögum Stéttarsam-
bandsins þurfa tveir þribju full-
trúa á aðalfundi að samþykkja
breytingarnar. í upphaflegum
drögum er gert ráð fyrir ab 7
manns skipi stjórn í hinum
nýju samtökum, en fulltrúar á
abalfund verbi 36. Fram hafa
komið tillögur um ab stjórnar-
mönnum verði fjölgaö um tvo
og fulltrúax verði 39. Þá leggja
menn jafnframt áherslu á aö
fulltrúa frá hverjum landshluta
fyrir sig veröi tryggt sæti í
stjórninni. ■
Emœttisfœrsla Ólafs C. menntamálaráöherra í Stykkishólmi:
Vekur undrun og reiði bæjarbúa
Enn er viðvarandi skjálftavirkni
í nágrenni Hveragerðis þótt hún
hafi minnkað mikið frá því sem
mest var. Páll Halldórsson jarð-
eðlisfræðingur segir ekki tíma-
bært ab afskrifa skjálftahrinuna.
Hann telur ýmislegt benda til
þess að skjálfti allt að stærbinni
rúmlega fjórir á Richterkvarða
muni eiga sér stað á Hellisheið-
inni áður en hrinunni lýkur
endanlega. i gærmorgun mæld-
ust tveir skjálftar af stærðinni 2
og 2,6 á Richterkvaröa en ann-
ars hafa þeir verið smáir. Virkn-
in jókst upp í u.þ.b. tíu skjálfta á
klukkustund eftir þessa skjálfta
en minnkaði eftir það niður í
um fimm skjálfta á klukku-
stund. ■
SkHaboö fulltrúa bœnda á aöalfundi Stéttarsambandsins sem nú stendur yfir á
Flúöum:
Stúlka ab vaba Þaö er fallegt á Búöum á Snœfellsnesi og síösumarbirtan Ijœr landinu óraunverulegt yfirbragö. Á
slíkum stundum er kjöriö fyrir ungar stúlkur aö fara út ípoll og vaöa. rímamynd: cs