Tíminn - 27.08.1994, Qupperneq 10
10
Laugardagur 27. ágúst 1994
Vinsœlasti áfangastaður í haustferðum undanfarin ár:
Dublinarforðir
Fyrsta brottför
29. september.
Síðasta brottför
9. desember.
á ótrúlequ verði
oq farareyrir í kaupbæti
Dublin er borg tónlistar, leiklistar, myndlistar og sögu, borg viðskipta og
stjórnmála, en umfram allt borg glaðværra íbúa þar sem allir gestir eru
velkomnir, - ekki síst frá íslandi, enda hefð orðin fyrir heimsóknum þeirra
á undanförnum árum. írska ferðamálaráðið og ferðamálayfirvöld í Dublin
gera það heldur ekki endasleppt við gesti frá íslandi. Til viðbótar
við frábært verð á ferðum til Dublin afhenda þessir aðilar nú hverjum farþega
sérstakan farareyri að verðgildi 16 þúsund krónur eða 150 írsk pund.
Gjaldmiðillinn er ígildi eins, tveggja, fimm, tíu og tuttugu punda seðla sem
nota má sem greiðslu hluta viðskipta í völdum X \ verslunum,
veitingastöðum, í Fríhöfn í Dublin og við kaup áX annarri
þjónustu, sem sérstaklega ertilgreind.
Farareyrir: írsk „ferðamannapund'
* Frábœr verslunarborg.
Glœsilegir gististaðir við allra
hœfi, Burlington, Westbury og
Temple Bar Hotel.
• Hœsta endurgreiðsluhlutfall
söluskatta á Brellandseyjum.
® Frábœrir veitingastaðir.
• Skemmtilegar
og frœðandi skoðunarferðir.
Stórkostleg leiklistarhátíð í
október.
Einstök kráarmenning.
• Frábœrir golfvellir.
♦ Ódýrir bílaleigubílar.
« Blómstrandi heimsmenning.
* Mekka rokktónlistar í Evrópu.
* Yndislegt viðmót.
• Og umfram allt frábœrt verð.
írska ferðamálaráðið og ferðamálaráð Dublinar og Cork gel
út svokölluð „írsk ferðamannapund". Hér er ekki um
raunverulega peningaseðla að ræða, heldur sérstaka
afsláttarseðla sem nota má sem hluta af greiðslu í ýmsum
verslunum, veitingahúsum, skemmtistöðum o.s.frv.
í sérstökum verslunarbæklingi, sem fylgir
„ferðamannapundunum" ertilgreint hvar þessi afslátturer
veittur og hve mikill hann er á hverjum stað.
Cork
*
Fyrir ykkur sem viljið breyta
til á írlandi.
sögufrœga borgin í suðri,
önnur stœrsta borg
írlands.
Við viljum bjóða ykkur velkomin til Cork við ána
Lee, aldagamallar og virðulegrar hafnarborgar
við suðurströnd írlands. Borgin er umvafin
sögustöðum í fögru landslagi, fornum
byggingum og minnir um margt á Feneyjar
með skurðum og síkjum. Cork hefur allt það,
sem prýðir skemmtilega stórborg, allar helstu
verslanir, frábæra veitingastaði, jazzklúbba,
rokkklúbba og venjulega „pöbba" og svo
auðvitað þekkt óperuhús.
Vandaðir gististaðir:
Skoðnnarferðir í Cork.
• Kerry-hringurinn,
- þekktasta skoðunarferðin.
• Cobh - hálfsdagsferð um
nágrenni Cork.
• Kinsale. Ferð fyrir matgœðinga.
Skemmtikvöld á Blackrock Castle.
Verslun í Cork.
Verðdœmi og brottfarardagar.
Fjórir dagar í Dublin/Temple Bar hótelið:
Öll helstu verslunarhús eru í Cork og öll
þekktustu nöfn í tískuheiminum má sjá þar.
í Marchants Quay Shopping Centre er að finna
Dunnes verslanirnar, Marks & Spencer og
Roches vöruhúsin, Vero Moda, Laura Ashley
og Paco. Þar skammt frá er Penney's og
Fitzgeralds með vörurfrá Lacoste, Bally, Hugo
Boss, Aquascutum og Magee.
Jury's hótelið er fyrsta flokks hótel í Cork,
mitt í stórum garði 4-5 mínútna gang frá
miðborginni.
Metropole hótelið er þægilegt
nýendurbyggt hótel við ána Lee, örskammt
frá helstu verslunargötum borgarinnar.
Eitt þekktasta hótelið sem við bjóðum á
írlandi í ár er Silver Springs hótelið í Cork.
Hótelið er í stórum garði rétt við útjaðar
miðborgarinnar og meðal sérkenna þess
er ntu holu golfvöllur, rétt við hóteldyrnar.
Vallargjöld eru aðeins fjögur pund.
28.590 kr
stgr. á mann
I með öllu ítvíbýli.
Fjórir dagar í Cork/Metropole hótelið:
25.760 kr.
stgr. á mann
með öllu í tvibýli.
Innifalið flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, morgunverður, íslensk
fararstjórn og skattar. Miðað við brottför mánudag - heimkoma fimmtudag.
Ferðatilhögun:
Fimmtudaga - sunnudaga 3 nœtur.
Föstudaga - þriðjudaga 4 nœtur.
Mánudaga - fimmtudaga 3 nœtur.
Dublinarflugvöllur - leiðin framhjá
háu viðskiptafargjöldunum.
Með samstarfi við írska flugfélagið Air Lingus, getum
við boðið afar hagstæð flugfargjöld til nokkurra
helstu borga Evrópu og Bandaríkjanna.
Samvinnuferðir-Landsýn hafa einnig gert samninga
við frábær hótel í þessum borgum og njóta farþegar
okkar þeirra kjara á ferðum sínum.
Einföld endurgreiðsla á virðisauka-
skatti í Dublin og Cork.
Með sérstökum samningum við Cash Back fyrirtækið
er endurgreiðsla á virðisaukaskatti gerð mjög einföld.
Þið látið sölunótur af hendi á hótelinu og fáið
peningana úti áflugvelli!