Tíminn - 27.08.1994, Síða 22
22
fflniiww
Laugardagur 27. ágúst 1994
Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina
Laugardagur
27. áqúst
06.45Veðurffegnir
6.50 Bæn
7.30 Veðurfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Lönd og leiðir
10.00 Fréttir
10.03 Með morgunkatlinu
10.45 Veðurfregnir
11.00 (vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndar-
heimar
15.00 Kynning á atriðum RÚREK djass-
hátlðarinnar, sem haldin verður dagana
4.-10. september nk.
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist
16.30 Veðurfregnir
16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku, Slðasti
flóttinn
18.00 Djassþáttur
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Óperuspjall
21.10 Klkt út um kýraugað - Ástir I strlði
22.00 Fréttir
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfréttir
22.35 „Sori I bráðinu", smásaga eftir Hall-
dór Stefánsson
23.10 Tónlist
24.00 Fréttir
00.10 Dustað af dansskónum
01.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns
Laugardagur
27. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.20 Hlé
16.00 Mótorsport
16.30 Iþróttahornið
17.00 Iþróttaþátturinn
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Völundur (20:26)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Geimstöðin (9:20)
20.00 Fróttir
20.30 Veöur
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (1:22)
(Grace under Fire)
Bandariskur gamanmyndaflokkur
um þriggja barna móður sem stend-
ur i ströngu eftir skilnað. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Páfinn skal deyja
(The Pope Must Die)
Bresk bfómynd I léttum dúr um
sveitaprest sem óvænt er valinn páfi.
Aðalhlutverk: Robbie Coltrane,
Beverly D'Angelo og Herbert Lom.
Leikstióri: Peter Richardson. Þýð-
andi: Örnólfur Árnason.
22.50 Hún sagði nei
(She Said No)
Bandarlsk sjónvarpsmynd sem segir
frá baráttu konu vlð kerfið eftir
nauðgun. Aðahlutverk: Veronika
Hamel og Judd Hirsch.
Leikstjóri: John Patterson.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
00.20 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
Laugardagur
agi
I Mor
09:00 Morgunstund
10:00 Denni dæmalausi
10:30 Baldur búálfur
10:55 Jarðarvinir
11:15SimmiogSammi
11:35 Eyjakllkan (9:26)
12:00 Skólallf I Ölpunum (11:12)
12:55 Gott á grilliö (e)
13:25 Prakkarinn 2
14:50 Ópið
16:15 Kona slátrarans
17:55 Evrópski vinsældalistinn
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:00 Falin myndavél
(Candid Camera)
(26:26)
20:30 Þrjú á tlótta
(Three Fugitives)
Harðsvlraður bankaræningi sem ætl-
ar að bæta ráð sitt dregst inn I
mislukkaðasta bankarán allra tlma
og neyöist til að leggja á flótta með
lágvöxnum rugludalli sem er honum
vart samboðinn. Það verður til að
flækja málið enn frekar að með þeim
á flóttanum er sex ára dóttir skuss-
ans. (aðalhlutverkum eru Nick Nol-
te, Martin Short og James Earl Jo-
nes. Maltin gefur tvær og hálfa
stjörnu. 1989.
22:05 Drakúla
(Bram Stoker's Dracula)
Francis Ford Coppola tekur sögu
Brams Stoker um Drakúla upp á
sina arma og gerir henni góð skil.
Við fylgjumst með greifanum frá
Transylvanfu sem sest að f Lundún-
um á nitjándu öldinni. Um aldir hefur
hann dvalið einn i kastala slnum en
kemst nú loks I nána snertingu við
mannkynið. Með aðalhlutverk fara
Gary Oldman, Winona Ryder; Ant-
hony Hopkins, Keanu Reeves og
Tom Waits. Óskarsverðlaun fyrir
m.a. förðun og búninga. Maltin gefur
þrjár og hálfa stjörnu. 1992. Strang-
lega bönnuð börnum.
00:10 Rauöu skórnir
(The Red Shoe Diaries)
Erótlskur stuttmyndaflokkur. Bann-
aður börnum. (13:24)
00:40 Brostnar vonir
(Heaven Tonight)
Johnny Dysart er útbrunnin popp-
stjarna sem hefur brennandi áhuga
á að koma fram á ný og slá f gegn.
Þegar draumar hans hrynja svo á
einu kvöldi áttar hann sig á þvf að
sonur hans er upprennandi popp-
stjarna. Aðalhlutverk: John Waters,
Guy Pearce og Sean Scully. Leik-
stjóri: Pino Amenta. 1990.
02:15 Krómdátar
(Crome Soldiers)
Fyrrverandi Vletnamhermaður er
myrtur á hroðalegan hátt I smábæ
einum og fimm félagar hans úr strlð-
inu eru staðráönir i að koma fram
hefndum. Aöalhlutverk: Gary Busey
og Ray Sharkey. Leikstjóri: Thomas
J. Wright. 1992. Stranglega bönnuð
börnum.
03:45 Dagskrárlok
Sunnudagur
28. ágúst
08.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Á orgelloftinu
10.00 Fréttir
10.03 Reykvlskur atvinnurekstur á fyrri
hluta aldarinnar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Messa i Grundarfjarðarkirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 MA - kvartettinn
14.00 Skáldið á Borg
15.00 Afllfiogsál
16.00 Fréttir
16.05 Umbætur eða byltingar?
16.30 Veðurfregnir
16.35 Lif, en aðallega dauði — fyrr á öldum
17.05 Úr tónlistarllfinu
18.00 Klukka fslands
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veðurfregnir
19.35 Funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Sandkorn I eilífðinni
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist á sfðkvöldi
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Fólk og sögur
23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn I dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns
Sunnudagur
28. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
10.25 Hlé
15.00 Mjólkurbikarkeppni KSf
17.00 Hlé
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Sonja mjaltastúlka (2:3)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úr rlki náttúrunnar - Sebradýr I
hesthúsinu
19.30 Fólkið I Forsælu (8:25)
20.00 Fréttir og iþróttir
20.35 Veður
20.40 Gamla testamentið og nútlminn
Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson um
störf hans og áhugamál, m.a. rann-
sóknir hans á Gamla testamentinu
sem hlotið hafa alþjóðlega viður-
kenningu. Umsjón: Jón Ormur Hall-
dórsson.
Framleiðandi: Nýja Bió.
21.30 Ég er kölluð Liva (4:4)
(Kald mig Liva)
Danskur framhaldsmyndaflokkur f
fjórum þáttum um llfshlaup dægur-
laga- og reviusöngkonunnar Oliviu
Olsen sem betur var þekkt undir
nafninu Liva. Aðalhlutverk: Ulla
Henningsen.
Leikstjóri: Brigitte Kolerus. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
22.50 Brenndar bækur
(The Ray Bradbury Theatre: Usher)
Mynd úr stuttmyndaflokki Rays Brad-
burys þar sem allt er aldrei það sem
sýnist. Þýðandi: Hallgrfmur Helga-
son.
23.15 Útvarpsfréttir (dagskrárlok
Sunnudagur
28. ágúst
^ 09:00 Kolli káti
Jl . 09:25 Kisa litla
V^Sfflu'Z 09:50 Slgild ævintýr
10:15 Sögur úr Andabæ
10:40 Ómar
11:00 Aftur til framtlðar
11:30 Unglingsárin (2:13)
12:00 íþróttir á sunnudegi
13:00 Skóladagar
15:00 Aldrei án dóttur minnar
16:55 Læknaneminn
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:00 Hjá Jack
(Jack’s Place)
(13:19)
20:55 lllur grunur
(Honour Thy Mother) Árið 1988 urðu
Von Stein-hjónin fyrir fólskulegri árás
á heimili sinu. Árásarmaðurinn var
vopnaður hnlfi og hafnaboltakylfu.
Bonnie var nær dauða en llfi en eig-
inmaður hennar var látinn. Grunur
lögreglunnar beindist fljótt að syni
húsmóðurinnar sem var á heimavist-
arskóla og kominn I vafasaman fé-
lagsskap. Aðalhlutverk: Sharon
Gless, Brian Wimmer og Billy McNa-
mara. 1992. Bönnuð börnum.
22:25 Morðdeildin
(Bodies of Evidence)
Nýr og spennandi sakamálaþáttur I
átta þáttum.. Yfirrannsóknarlögreglu-
þjóninn Ben Carroll stýrir morðdeild
innan bandarlsku lögreglunnar sem
er mjög krefjandi starf og tekur toll af
einkallfinu hvort sem honum llkar
betur eða vel. Þetta er fyrsti þáttur
en þættirnir verða vikulega á dag-
skrá.
23:15 Frumskógarhiti
(Jungle Fever)
Vönduð, áhrifamikil og skemmtileg
kvikmynd sem segir frá svörtum, gift-
um, vel menntuðum manni úr mið-
stétt sem verður ástfanginn af hvltri,
ógiftri og ómenntaðri konu. Aðalhlut-
verk: Wesley Snipes, Annabella Sci-
orra, Spike Lee, Frank Vincent og
Anthony Quinn. Leikstjóri: Spike
Lee. 1991. Stranglega bönnuð börn-
um.
01:25 Dagskrárlok
Mánudagur
29. áqúst
6.45 Veðuftregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veður-
fregnir
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirsson-
ar.
8.00 Fréttir
8.10 Að utan
8.20 Á faraldsfæti
8.31 Tlðindi úr menningarllfinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segðu mér sögu, Saman I hring
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.45 Veöurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagið I nærmynd
11.57 Dagskrá mánudags
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aðutan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auölindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Ambrose I Parls
13.20 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir
14.30 Zelda
15.00 Fréttir
©
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir
16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur.
17.00 Fréttir
17.03 Dagbókin
17.06 í tónstiganum
18.00 Fréttir
18.03 íslensk tunga
18.30 Um daginn og veginn
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.35 Dótaskúffan
20.00 Tónlist á 20. öld
21.00 Lengra en nefið nær
21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli
22.00 Fréttir
22.07 Tónlist
22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar.
(Endurtekið frá morgni).
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfregnir
22.35 Samfélagið I nærmynd
23.10 Stundarkorn I dúr og moll
24.00 Fréttir
00.10 í tónstiganum
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns
Mánudagur
29. ágúst
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Töfraglugginn
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Hvutti (10:10)
19.25 Undir Afrlkuhimni (10:26)
20.00 Fréttir og Iþróttir
20.35 Veður
20.40 Gangur llfsins (20:23)
(Life Goes On II) Bandarlskur 1
myndaflokkur um daglegt amstur
Thatcher-fjölskyldunnar. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Sækjast sér
um llkir (12:13) (BirdsofaFe-
ather)Breskur gamanmyndaflokkur
um systurnar Sharon og Tracy. Að-
alhlutverk: Pauline Quirke, Linda
Robson og Lesley Joseph. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
22.00 Framtlð Evrópu
Umræðuþáttur með forsætisráðherr-
um Danmerkur, Finnlands, (slands,
Noregs og Svlþjóðar. Ráðherrarnir
ræða m.a. um afstöðu manna I
hverju landi fyrir sig til aðildar að
Evrópusambandinu, atvinnuleysi og
félagsmál I Evrópu og þær breyting-
ar sem verða á norrænu samstarfi ef
Noregur, Svlþjóð og Finnland ganga
I sambandiö. Þýðandi: Matthlas
Kristiansen (Nordvision-Finnska
sjónvarpið)
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Mánudagur
ígt
i Ná
ffSTð02
29. ágúst
17:05 Nágrannar
17:30 Fjallageiturnar
17:50 Andinn I flöskunni
18:15 Táningarnir I
Hæðagarði
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:19 19:19
20:15 Neyðarlfnan
(Rescue 911)
(19:25)
21:05 Gott á grillið
Þá er komið að lokaþætti þessa léttu
og frlsklegu matreiðsluþátta. Að
þessu sinni verður boðið upp á
laxasneiðar með sitrónu og
ástaraldini og kalkúnalæri með
kryddsósu BBQ.
21:40 Seinfeld (7:13)
22:05 Fyrirsætur
(Supermodels)
Fyrirsæturnar Christie Turlington og
Naomi Campell segja opinskátt frá
llfsreynslu sinni sem hefur fært þeim
meiri auðæfi og frægð en þær
nokkurn tlmanndreymdi um.
23:00 Varnarlaus
(Defenseless)
T.K. er ung og glæsileg kona. Hún
er lögfræðingur og heldur við Steven
Seides, skjólstæðing sinn. Þegar
hann er myrtur á dularfullan hátt
kemur ýmislegt óvænt upp á
yfirborðið. Aðalhlutverk: Barbara
Hershey, Sam Shepard og Mary
Beth Hurt. Leikstjóri: Martin
Campbell. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
00:40 Dagskrárlok
APÓTEK
Símanúmerib er 631631
Faxnúmerib er 16270
wmm
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f
Reykjavlk frá 26.ágúst tll 1. september er I Árbæjar
apótekl og Laugarnesapótekl. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl
tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja-
þjónustu eru getnar I slma 18883.
Neyóarvakt Tannlæknafélags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slmsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó-
tek eru opin á viikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunadima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
tii kl. 19.00. Á helgidögum er opió frákl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræóingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, enlaugardagakl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. ágúst1994.
Mánaðargrelðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)...... 12.329
1/2 hjónalífeyrir ....,...................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega.......27.221
Full tekjutrygging örorkulíteyrisþega.....27.984
Heimilisuppbót.............................9.253
Sérstök heimilisuppbót.....................6.365
Bamalífeyrir v/1 bams.....................10.300
Meðlagv/1 bams............................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns..............1.000
Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama.............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri.10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ..........15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..........11.583
Fullur ekkjulífeyrir......................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ............. 15.448
Fæðingarstyrkur...........................25.090
Vasapeningar vistmanna....................10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga............10.170
Daggrelðslur
Fullir fæðingardagpeningar..............1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á Iramfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings.............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
(ágúst er greiddur 20% tekjutryggingaraiJö (oriofsuppbót)
á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisupp-
bót. Tekjutryggingaraikinn er reiknaður inn í tekjutrygging-
una, heimilisuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina l’ pí
var greiddur 44.8% tekjutryggingaraugi. Bætur eru því
heldurlægrinúenípí.
GENGISSKRÁNING
26. ágúst 1994 kl. 11,00 Opinb. Kaup vidm.gengl Sala Gengi skr.fundar
Bandarlkjadollar 67,81 67,99 67,90
Sterlingspund ....105,44 105,72 105,58
Kanadadollar 49,44 49,60 49,52
Dönsk króna ....11,071 11,105 11,088
Norsk króna 9,994 10,024 10,009 8,928
Sænsk króna 8Í914 8Í942
Finnsktmark ....13,469 13,509 13,489
Franskur franki ....12,819 12,859 12,839
Belglskur frankl ....2,1308 2,1376 2,1342
Svissneskur franki. 52,20 52,12
Hollenskt gyllini 39,12 39,24 39,18
43,93 44,05 0,04337 43,99 0,04330
ítölsk Ifra -.0,04323
Austurrfskursch 6,241 6,261 6,251
Portúg. escudo ....0,4293 0,4309 0,4301
Spánskur peseti ....0,5269 0,5287 0,5278
Japanskt yen ....0,6836 0,6854 0,6845
Irskt pund ....103,94 104,28 104,11
Sérst. dráttarr 99,23 99,53 99,38
ECU-Evrópumynt.... 83,57 83,83 83,70
Grlsk drakma ....0,2892 0,2902 0,2897
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVtK
91-686915
AKURF.YRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
u