Tíminn - 27.08.1994, Side 23

Tíminn - 27.08.1994, Side 23
Laugardagur 27. ágúst 1994 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR Þaö sem AIR PLANE, HOT SHOTS, LOADED WEAPON og BEINT A SKÁ þorðu ekki ad segja! UHUM|CW«T ..Það a ekki illa við að...liran er lagreist- asti gjaldmiðill Evropu...ósköp at ótyndn- um aukapersonum...og enn háltvitalegr- iuppákomum...lengi getur vont versnað... (italir) eru i verri malum en við." SV. Mbl. SÍMI 19000 FLÓTTINN LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX APASPIL SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ What woald youeolt ibtfnyotí wiatetírsort wai on« ol A-T.trta’í mojt WMUflt Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt íjársjóðskort dett- ur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem hggur grafinn ein- hvers staðar úti í óbyggðum. Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félagamir Bihy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stem í þess- ari líka eiturhressu gamanmynd sem ahs staðar fær mikla aðsókn oggóða dóma. Aðalhlutverk: Bllly Crystal, Jon Lo- vltz, Danlel Stern og Jack Palance. Handrlt: Babaloo Mandel og Lowell Granz. Leikstjóri: Paul Welland. Sýnd kl.4.50,6.55,9og11.05. Hún er komin, nýja myndin hans Friöriks Þórs! Tómas er tíu ára snáði með fót- boltadellu. Áriö er 1964, sumarið er rétt að byrja og Tómas getur ekki ímyndað sér hvaða ævintýri bíða hans. Meðal þess sem hann kemst 1 tæri við þetta sumar em rússneskir njósnarar, skrúfblý- antur með innbyggðri myndavél, skammbyssur, hemámsliðið og ástandið, götubardagar og brennivín. Frábær íslensk stór- mynd fyrir aha flölskylduna eftir okkar besta leikstjóra. Sýndkl.5,7, 9og11. Kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. Sprenghlægileg mynd um stel- sjuka apann Dodger sem er sífeht að koma sér og öðrum í vand- ræði. í aðalhlutverkum em: Harvey Keitel (YoungAmeri- cans) og Thora Birch (Patriot Ga- mes, Hocus Pocus). Sýnd kl. 3,5,7 og 9. UMRENNINGAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GESTIRNIR ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skeiö.“ ÓT, rás 2. Sýnd kl.5,7,9og11. B.l.12óra. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.l. 16 ára. Mögnuð spennumynd um bijál- aðan heim umrenninga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. SAGA ÚR BRONX Sýndkl. 7og11. Bönnuð innan 14 ára. KRÁKAN Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Endurgerð einhverrar mögnuð- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ah McGraw fóm á kostum. Svik á s vik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingaleikur. „Myndin rennur áfram eins og vel smurð vél... og síðasti hálftíminn eða svo er sannkallað dúndur. Baldwin stendur sig vel að vanda. Kim Basinger hrekkur á brokk i vel gerðum og djörfum ástaratriðum." Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Mallce, The Huntfor Red October), Kim Baslnger (9 'A Weeks, Final Analys- is), James Woods (Salvador, Agalnst All Odds) og Mlchael Madsen (Re- servoir Dogs, Wyatt Earp). Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð Innan 16 ára. SVININ ÞAGNA Taktu þátt i spennandj kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- mlðar á myndlr Stjörnubiós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. RiGNKOGINN WORLD NEWS HIGHLIGHTS washincton — President Clinton met his foreign policy advisers on Cuba under pressure from key congression- al Democrats to open up talks with Cuban President Fidel Castro. Bad we- ather in the Straits of Florida seperat- ing Cuba from the U.S. coast gave Clinton a reprieve from the daily flood of refugees. geneva — The United Nations refugee agency said Washington had asked it to consider playing a role in the „safe haven" process of relocating Cuban refugees. sarajevo — Bosnian Serbs planned to hold a weekend referendum that is likely to tum down the latest peace plan while a U.N. official warned that peacekeeping troops might have to pull out soon. Organisers say around a million Serbs are expected to cast votes in the referendum which Bosni- an Serb leader Radovan Karadzic has predicted will produce a responding „no" to the peace deal, despite press- ure to compromise. geneva — The U.N. refugee agency accused Hutus of trying to institute a „reign of terror" in Rwandan camps in Zaire and urged Kinshasa to tigh- ten security. The U.N. High Comm- issioner for Refugees (UNHCR) said refugee mobs armed with sticks had killed a woman and severly injured two other refugees in three incidents at a camp near Goma. kigali — Rwanda's former govern- ment army, accused of genocide be- fore its defeat by rebel forces, has regrouped and is training at a camp in eastern Zaire, the new prime min- ister and a U.N. military spokesman said. belfast — Irish republican leader Gerry Adams emerged from talks with unofficial U.S. peace negotiators say- ing he saw an „historic opportunity" for peace in Northern Ireland. But Ad- ams, leader of the IRA's political wing Sinn Fein, gave no clues about an expected guerrilla ceasefire and put the onus on Britain to „seize with both hands" the chance for peace. paris — A former French secret service chief defended a plan to assassinate „Carlos the Jackal" in the 1980s, say- ing that even democracies sometimes found it best to ignore the law. HASKÓlABÍÓ SÍMI 22140 SANNARLYGAR Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd árslns. James Cameron klikkar ekki. Sýnd kl. 4.50,6.20,8.50 og 11.30. HUDSUCKERPROXY Frábær gamanmynd frá Coen bræðrunum (Raising Arisona, Blood Simple og Miliers Cross- ing). Aðalhlutverk: Tim Robbins, Paul Newman og Jennlfer Jason Leigh. Sýndkl.4.50,6.50,9og11.15. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Guðdómlegur gleðiieikur með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 4.50,6.45,9 og 11.15. KIKA EÍCEOCcll. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37* Forsýning: THE CLIENT Forsýnlng sunnudag kl. 9. ÉG ELSKA HASAR *** GB, DV. Nolte með stjörnu- leik. Sérlega vel heppnuð mynd. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. HOLD OG BLÓÐ Sýnd iaugard. kl. 6.50 og 11. Sýnd sunnud. kl.6.50. Bönnuðlnnan12ára. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd laugard. kl. 5 og 9. Sýnd sunnud. kl. 5 og 11.15. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd sunnud. kl. 3. Verð 400 kr. ALADDÍN með íslensku tali. Sýnd sunnud. kl. 3. Veró 400 kr. TÓMURTÉKKI Sýnd sunnud. kl. 3. Verð 400 kr. Frumsýnum grínmyndina ÚTÁÞEKJU Dana Carvey, gæinn úr „Waynes World“, Valeria Golino, sú heita í „Hot Shots“, og Mick Jackson, leikstjórinn sem gerði „The Bodyguard", koma hér saman og gera hina stórgóðu grinmynd „Clean Slate“. „Clean Slate“ - grínmynd... alveg út á þekju! Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. THK ADVLNTUJIES OF HUCKFINN GETTING EVEN WITH DAD Sýndkl.3,5,7,9og11.05. D2-THEMIGHTY DUCKS Sýnd kl. 3,5 og 7. Verð 400 kr. kl. 3. Frábær ný mynd frá Disney um ævintýri Stikkilsberja-Finns. í aðalhlutverkum er hinn ungi og stórgóði leikari Elijah Wood. Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. kl. 3. ACE VENTURA Synd kl. 11. Tilboð 300 kr. Siðasta slnn. BMHÖlðKI. SIMi 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI SANNARLYGAR MAVERICK Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtís og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron klikkar ekki. Sýnd kl. 2.45,5,7,9,10.15 og 11.30. VALTAÐ YFIR PABBA STIKKILSBERJA- FINNUR 5vs Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig elskaðu mig og Háirhælar). Sýndkl.9og11.10. Bönnuölnnan16ára. LÖGGANí BEVERLY HILLS 3 SÍMI878900 -ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI ÉG ELSKA HASAR STEINALDARMENNIRNIR Sýndkl. 11. Siðustu sýningar. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Sýnd kl. 3,5.15,7 og 9. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. T l . T ■ , .■ B

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.