Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 24
Veörifo í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Allhvöss
norban og norbaustan átt og léttir jafnframt til.
• Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Allhvöss norbaustan átt.
Skýjab ab mestu en þurrt ab kalla.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan hvassvibri á mibum en lít-
ib eitt hægari inni á fjörbum. Dálítil rigninq, einkum norbantil. Norban
og norbaustan stinningskaldi og úrkomulítio þegar líba tekur á daginn.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvestur-
mib og Norbausturmib: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi en all-
hvasst á mibum. Víbast rigning eba súld.
• Austurland ab Clettingi og Austurmib: Allhvasst og rigning.
• Austfirbir og Austfjarbamib: Austan og norbaustan stinnings-
kaldi. Víba mikil rigning.
• Subausturland og Subausturmib: Norbaustan kaldi eba stinn-
ingskaldi. Dálítil rigning austantil en ab mestu þurrt vestan til.
Ekkert samráb viö félagshyggjuflokkana um
stofnun Regnbogans:
Ótímabærum
stofnfundi
verbur frestab
Ekkert samráb hefur verib haft
vib stjórnmálaflokkana fjóra
sem stóbu ab Reykjavíkur-list-
anum um stofnun Regnbogans,
fyrirhugabra samtaka stubn-
ingsmanna listans, sem bobab-
ur hefur verib ab Hótel Sögu í
dag. Ertalib ab meiri undirbún-
ings sé þörf og því sé stofnun
samtakanna ekki tímabær. Bú-
ist er vib því ab framhalds-
stofnfundur verbi haldinn í
september.
Reikningsskil vegna kosninga-
baráttu R-listans í vor hafa enn
ekki farib fram, en Valdimar K.
Jónsson formabur Fulltrúarábs
Framsóknarfélaganna í Reykjavík
segir ab kostnaburinn hafi farib
fram úr því sem flokkarnir hafi
gert ráb fyrir í upphafi, þótt öll
kurl séu enn ekki komin til grafar.
Valdimar býst vib því ab uppgjör
fari fram í næsta mánubi.
Tíminn hafbi samband vib for-
svarsmenn flokkanna til ab spyrj-
ast fyrir um vibhorf þeirra til
stofnunar Regnbogans. Sigurbur
Tómas Björgvinsson fram-
kvæmdastjóri Alþýbuflokksins
segir ab þar á bæ sé lítib vitab um
þessi samtök. Þab hefur ekki ver-
ib haft samband vib okkur,
hvorki skrifstofu flokksins né
fulltrúarábiö hér í Reykjavík. Þaö
er ósköp furöulega aö þessu stab-
ib og viö höfum ekkert heyrt frá
R-listanum eftir kosningar nema
hvab haft er samband viö okkur
til ab fá peninga til ab borga
reikninga," segir Siguröur Tómas.
Einar Karl Haraldsson fram-
kvæmdastjóri Alþýöubandalags-
ins segir aö stofnun Regnbogans
sýni ab hér sé grasrótin á ferö og
aö þaö fólk sem hafi veriö að
vinna ab Reykjavíkur-listanum
hafi ekki verið aö því á vegum
flokkanna heldur sjálf sín. „Fólk
vill ekki láta flokkana stjórna sér
of mikið lengur. Þaö vill að þeir
sem eru kosnir til trúnaöarstarfa
vinni heimavinnuna sína og
flokkarnir munu veröa ab haga
sér samkvæmt þessu," segir Einar
Karl.
Valdimar K. Jónsson formabur
Fulltrúaráðs framsóknarfélag-
anna í Reykjavík segir um stofn-
un samtakanna: „Þetta er gert í
þeim flýti ab viö óttumst aö þetta
verbi eins og blaðra sem springur.
Viö hefðum óskað eftir því ab
þetta væri gert í samráði við okk-
ur. Þetta gerist óvænt og meb svo
skömmum fyrirvara að við ósk-
um eftir því aö stofnfundi verði
frestaö þangaö til í september,"
segir Valdimar.
Þórunn Sveinbjarnardóttir fram-
kvæmdastjóri Samtaka um
Kvennalista telur þaö fullkom-
lega eölilegt aö einstaklingar,
flokksbundnir sem óflokks-
bundnir, sem stóöu aö R-listan-
um vilji stofna sérstök samtök
sem veröi þá bakhjarl borgar-
stjórnarflokks R-listans. ■
■ Unnib er af fullum krafti vib ab sandblása Ölfusárbrú og því verki lýkur jafnvel um mibja nœstu viku.
____________________ Tímamynd: Sigurbur Bogi.
Steingrímur Ingvarsson umdœmisverkfrœöingur um lokun Ölfusárbrúar:
„Óhjákvæmilegt ab loka brúnni"
„Ég skil ósköp vel ab fólk sé
óánægt meb lokun brúarinn-
ar, svo mikilvæg er hún. En
verktakarnir sem vinna ab
sandblástri brúarinnar verba
ab hafa frítt spil og vera lausir
vib alla umferb meban þeir
eru í þessu verkefni. Þess utan
gæti sandblásturinn skemmt
lakk á bílum væri brúin opin
og í slíkum tilfellum væri þá
Vegagerbin skababótaskyld.
Þab var því ekki annab hægt
en ab loka brúnni."
Þetta sagði Steingrímur Ing-
varsson, umdæmisverkfræöing-
ur Vegageröar ríkisins á Suður-
landi, í samtali viö Tímann. All-
nokkur gagnrýni hefur komiö
fram vegna lokunar brúarinnar
síöustu daga. Byrjaö var aö
sandblása brúna í byrjun síö-
ustu viku og útboösgögn miöa
viö að verktakinn, Vilhjálmur
Húnfjörö Vilhjámsson, hafi lok-
iö þeim framkvæmdum um há-
degi á föstudag í næstu viku.
Steingrímur segir hinsvegar aö
verkiö sækist vel og megi búast
viö opnun fyrr, jafnvel á mið-
vikudaginn kemur.
Á Selfossi hafa heyrst þær radd-
ir aö eðlilegra heföi verið að
sandblása brúna á nóttinni. Um
þetta segir Steingrímur að slíkt
hafi verið gert í júní sl. Þá hefðu
hinsvegar borist kvartanir frá
bæjarbúum og ekki síst gestum
Hótel Selfoss, sem stendur
skammt frá brúnni, vegna há-
vaða. Þá heföi veriö ákveöið aö
fresta framkvæmdum fram í
endaðan ágúst. Miðaöist sú
tímasetning við að þá væri
mesta ferðamannastrauminum
Össur Skarphéöinsson krataráöherra og bœndurnir á fundi á Flúöum:
Skattur á innflutning
byggi upp útflutning
Össur Skarphébinsson, um-
hverfisrábherra, leggur til ab
hluti af jöfnunargjöldum á
innfluttar landbúnabarvörur
renni til ab greiba fyrir út-
flutningi á lífrænum land-
búnabarafurbum. Rábherann
Samvinnuferöir-Landsýn á Akranesi:
Fjölmenna til Kaiserslautern?
Knattspyrnuhetjur Skagamanna
drógust í gær gegn þýska liðinu
Kaiserslautern í l.umferö Evr-
ópukeppni félagsliöa. Skaga-
menn hafa mikinn áhuga á að
sjá leikinn ytra, en fyrri leikur
liðanna verður leikinn í Kaisers-
lautern. Eftir að tilkynnt var um
dráttinn í gær var mikib ab gera
hjá umboöi Samvinnuferba-
Landsýn á Akranesi. Kristín
Hallsdóttir, starfsmaöur feröa-
skrifstofunnar á Akranesi, segir
tímann nauman en nú væri
unniö í málinu, enda um
áhugaverðan leik aö ræba. Hún
sagðist ennfremur finna fyrir
því ab margir hefðu veriö búnir
aö ákveöa aö sjá Skagamenn úti,
sama hverjir mótherjarnir væru.
Á síöasta ári, þegar Skagamenn
mættu Feyenoord, fylltu aðdá-
endur Skagamanna tvær þotur á
leikinn í Hollandi. ■
vill ab hluti jöfnunargjald-
anna verbi eyrnamerktur í
þessu skyni, en hann iýsti
þessu yfir í ræbu á abalfundi
Stéttarsmambands bænda
sem nú stendur yfir á Flúbum.
„Framleiösa á lífræum land-
búnaöarafuröurm á framtíö fyr-
ir sér, en þaö þarf aö markabs-
setja þær og til þess þarf tíma og
rannsóknir og allt kostar þetta
peninga," sagöi Össur. „Án
þeirra er mjög erfitt að hlúa aö
þessu nýja kímblaði og fá það til
þess aö vaxa í þann trausta stofn
sem viö viljum.
Vib vitum öll aö þaö er fram-
undan vaxandi innflutningur á
landbúnaöarafuröum í krafti al-
þjóðlegra samninga. Vib getum
veriö meö honum, viö getum
veriö á móti honum, við getum
deilt um hann en þaö er eitt
sem aö við getum ekki lengur
deilt um. Hann veröur að veru-
leika innan skamms. Vernd inn-
lendu framleiöslunnar felst í
jöfnunargjöldum.
Ég tel aö þaö sé skynsamlegt aö
hluti þess fjármagns sem ríkið
mun innan skamms fá, í gegn-
um jöfnunargjöldin, veröi
eyrnamerktur tímabundiö til aö
standa straum af rannsóknum
og markaössetningu á lífrænni
landbúnaðarframleiðslu erlend-
is. í henni liggur framtíöarvon
greinarinnar og ég tel þess
vegna aö þetta væri skynsamleg
ráöstöfun. Vafalítib mun þessi
hugmynd falla í grýttan jarðveg
í fleiri en einu ráöuneyti og efa-
lítiö kemur þaö mörgum bænd-
um spánskt fyrir sjónir aö heyra
hana af vörum ráðherra Alþýbu-
flokksins, en þessi Alþýðu-
flokksmaður sem hér stendur,
hann er aö minnsta kosti þess-
arar skoöunar.
lokað og umferö vegna skóla
enn ekki byrjuð.
Brúin er opnuð almennri um-
feröar frá og með hádegi í gær.
Svo verður fram til kl. 9:00 á
mánudagsmorgun.
SBS, Selfossi.
Barn slas-
ast í um-
ferðinni
Fjögurra ára gamall drengur á
hjóli varö fyrir lítilli vörubifreið
á mótum Njaröarbrautar og
Bolafótar í Njarðvík í gær. Bif-
reiðin var aö beygja inn á Njarö-
arbraut þegar drengurinn hjól-
aði fyrir hana. Hann var fluttur
á Sjúkrahúsiö í Keflavík og það-
an á Borgarspítalann þar sem
hann var undir eftirliti í gær. Að
sögn Ágústs Kárasonar læknis á
slysadeild er hann alvarlega
slasaður en ekki í lífshættu. ■
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TÍMANS ER
631 • 631
TVOFALDUR 1. VINNINGUR
4