Tíminn - 04.10.1994, Síða 3
Þri&judagur 4. október 1994
3
60% þjóbarinnar vilja afsögn
Cubmundar Árna samkvcemt
skobanakönnun DV:
Guðmund-
ur Árni
þraukar
enn
Á flokksstjórnarfundi Al-
þýbuflokksins á sunnudag
var tillögu Félags frjálslyndra
jafnaöarmanna um aö Gub-
mundur Árni Stefánsson, fé-
lagsmálaráöherra og varafor-
maöur Alþýöuflokksins, segöi
af sér, vísað frá. Þaö var for-
maöur flokksins, Jón Baldvin
Hannibalsson, sem lagöi fram
frávísunartillöguna og var
hún samþykkt meö 67 at-
kvæöum gegn 13. Miklar og
langar umræður voru á fund-
inum sem stóö í tæpar fimm
klukkustundir.
í skoðanakönnun DV sem
birtist í gær kemur fram að 60%
þjóðarinnar vilja afsögn Guö-
mundar Árna.
Spurt var: „Ertu fylgjandi eða
andvígur því aö Guðmundur
Árni Stefánsson segi af sér sem
ráðherra?"
Fylgjandi ............53,8%
Andvígir...............33.8%
Óákveðnir .............10,5%
Svara ekki..............1.8%
Á fundi sambandsstjórnar Far-
manna- og fiskimannasam-
bandsins, sem haldinn var 29.
september sl., voru samþykkt
haröorö mótmæli gegn aö-
geröum norskra yfirvalda í
noröurhöfum meö töku fiski-
skipa meö íslenskum áhöfn-
um.
Fundurinn mótmælir einnig
„þeirri útþenslustefnu sem
Norömenn hafa rekiö í Norður-
Atlantshafi, sem virðist hafa
þaö takmark að þeir eigni sér
sem stærst hafsvæöi á þessum
slóðum." Sambandið bendir á
að ystu mörk fiskveiðilögsögu
Norðmanna séu um 600 sjómíl-
ur frá Noregsströndum á sama
tíma og aörar þjóðir láta sér
nægja um 200 sjómílna mörk.
Þá beinir fundur sambands-
stjórnar því til íslenskra stjórn-
valda aö þau kanni möguleika á
því að halda ráöstefnu um
aukna samvinnu um nýtingu
auðlinda sjávar í noröurhöfum
meö þátttöku Norðmanna, Fær-
eyinga, Grænlendinga og Rússa
auk Islendinga. ■
Fjárfestingar- og atvinnustefna fjárlagafrumvarps í ósamrœmi viö stefnu forsœtisráöherra. ASÍ:
Þaö er / nógu aö snúast hjá Halldóri Blöndal samgöngurábherra vib
ab vígja mannvirki. Hér er hann ab vígja nýja húsib sem búib er ab byggja yfir flugstjórnarmibstöb í Reykjavík.
Athöfnin var síbdegis ígœr og var þess þá jafnframt minnst ab hálf öld er libin frá þvíab Alþjóbaflugmálastofn-
uninni (ICAO) var komib á fót. Forseti fastarábs þeirrar stofnunar, Assad Kotaite, og rábherrann fluttu bábir
ávörp og lögbu ab svo búnu hornstein hússins. Tímamynd cs
ríkisstjórn
liöií
Gylfi Arnbjörnsson, hagfræö-
ingur ASÍ, segir aö samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu sé ákaf-
lega óljóst hver stefna ríkis-
stjórnarinnar sé í efnahagsmál-
um. Fjárfestingar- og atvinnu-
stefna frumvarpsins sé í engu
samræmi viö yfirlýsingar for-
sætisráöherra í þeim efnum. Þá
sé stefnt aö lækkun atvinnu-
leysisbóta, auknu atvinnu-
leysi, hækkun vaxta í hús-
bréfakerfinu og stefnt aö laga-
breytingum til aö koma í veg
fyrir aö félagslegar bótagreiösl-
ur hækki í samræmi viö kjara-
samninga.
í frumvarpinu sé gert ráð fyrir
verulegum niðurskurði í fram-
lögum ríkisins til atvinnumála
og auknu atvinnuleysi. Þetta sé á
skjön viö það sem forsætisráð-
herra hefur sagt og því viröist
ekki hægt aö draga aðra ályktun
en þá aö stefna forsætisráðherra
eigi ekki hljómgrunn í ríkis-
stjórninni. Þaö sé því brýnt aö fá
úr því skorið hver stefna ríkis-
stjórnarinnar sé í þessum málum
og hvort þaö sé málefnaleg sam-
staöa um mótun efnahagsstefn-
unnar. Þaö sé kjarnaatriöi hver
stefnan sé þegar kemur ab gerð
næstu kjarasamninga.
Gylfi segir að þab sé einnig
mjög alvarlegt mál aö ríkisstjórn-
in skuli ekki hafa staðið við ítrek-
aöar yfirlýsingar sínar um fram-
lög til atvinnuskapandi aögeröa í
tengslum viö gildandi kjara-
samning. Samkvæmt fjárlaga-
frumvarpinu á ríkið eftir aö inna
af hendi 700 milljónir króna til
þessara þátta.
Minni fjárfesting
í frumvarpinu er gert ráð fyrir aö
fjárfestingar ríkisins minnki um
fjórðung á næsta ári, boðabur er
100 íbúða samdráttur í byggingu
félagslegra íbúða, hækkun vaxta
í húsbréfakerfinu og launabreyt-
ingar upp á 2,5% svo nokkuð sé
nefnt.
Hagfræðingur ASÍ segir nokkuð
ljóst aö samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu sé stefnt að auknu at-
vinnuleysi á næsta ári, eöa um
0,3% - 0,4%. Hann segir aö þótt
einhverjar fjárfestingar í at-
vinnulífi komi á móti samdrætti
ríkisins, þá sé ljóst að fjárfesting-
ar í heild muni veröa langt undir
því sem hægt sé að telja viðun-
andi. Gylfi segir aö þetta sé í
engu samræmi viö stefnu forsæt-
isráðherra. En hann hefur marg-
lýst því yfir að ríkisstjórnin eigi
að beita sér fyrir aukingu fram-
kvæmda til að sporna við at-
vinnuleysi og í því sambandi
hefur hann tekið dyggilega und-
ir stefnu og sjónarmið ASÍ í at-
vinnumálum. í þeim efnum
nægir að minna á framkomnar
hugmyndir Davíðs um sjö millj-
aröa vegaframkvæmdir á næstu
þremur árum.
Gylfi segir að meðal verkalýðs-
félaga sé ekki búið að móta end-
anlega kröfugerð í tengslum viö
gerö næstu kjarasamninga og því
lítið hægt að segja til um þær
2,5% launabreytingar sem gert er
ráð fyrir í frumvarpinu. En fljótt
á litib sýnist honum þetta svig-
rúm vera heldur þröngt reiknað.
Skerðing á atvinnu-
leysisbótum
Þá viröist vera stefnt að því í fjár-
lagafrumvarpinu að skerða
greiðslur til þeirra sem verst
mega sín, þ.e. atvinnulausra og
elli- og örorkulífeyrisþega. Sam-
kvæmt því á að skerða ein-
greiöslurnar meb því að breyta
öllum lögum varðandi félagsleg-
ar bætur í trygginga- og atvinnu-
leysistryggingakerfinu sem eru
með tilvísun í breytingar sem
kunna að verða við gerð kjara-
samninga. En fjármálaráðherra
hefur löngum kvartað yfir því að
kjarasamningar skuli hafa áhrif á
greiðslu bóta.
Sömuleiðis mun hækkun ríkis-
ábyrgöar í húsbréfakerfinu úr
0,25% í 0,35% hækka vexti og
auka afföll hjá lántakendum.
Gylfi segir þab óskiljanleg við-
brögð við vanda húsbréfakerfis-
ins að hækka vexti hjá fólki og
auka enn frekar á greiðsluvand-
ann.
Þá er enn einu sinni stefnt að
lækkun atvinnuleysisbóta í fjár-
lagafrumvarpinu með því ab
lengja og tekjutengja biðtímann.
■
Farmanna- og fiskimannasambandiö:
Útþenslustefnu Norb
manna mótmælt
Davíð borinn ofur-
lönnemasambandiö:
Málefni fatlaðra iðn-
nema sett á oddinn
Á sérstökum hátíðarfundi
sambandsstjórnar Ibnnema-
sambands Islands, sem hald-
inn var í sl. viku í tilefni af 50
ára afmæli sambandsins, var
ákvebib að INSÍ einbeiti sér
fyrir bættum náms- og starfs-
skilyrðum fatlaðra ibnnema.
I ályktuninni kemur m.a. fram
ab handverk liggi vel við fjölda
fatlabra og meö sérstökum fé-
lagslegum aðgerðum sé hægt ab
skapa fjölda fatlaðra full verk-
efni í samfélaginu. Þá eru iðn-
nemar hvattir til að kynna sér
stöðu og möguleika fatlaðra í
sínu umhverfi, málefni fatlaðra
verði sett á oddinn í opinberri
umræðu og starfsnefndum þar
sem iðnnemahreyfingin á full-
trúa.
Stefnt er ab því aö næsta verk-
efni Félagsíbúða iðnnema verði
Iðnnemasetur í nánasta um-
hverfi Iðnskólans meö sambýli
fatlaðra og ófatlaðra þar sem
sérhannabar vistarverur veröa
fyrir fatlaða einstaklinga. Til aö
ná þessum markmiðum mun
Iönnemahreyfingin m.a. leita
eftir samstarfi við Öryrkja-
bandalag íslands og önnur sam-
tök fatlaðra sem áhuga hafa á
samstarfi við INSÍ við að vinna
að hagsmunum fatlaðra iðn-
nema. ■
Fjárlögin 1995. VSÍ:
Stjórnvöld haldi
fast um stýrið
Hannes G. Sigurðsson, abstoð-
arframkvæmdastjóri VSÍ, segir
mikilvægt að stjórnvöld standi
fast á þeim markmiðum fjár-
lagafrumvarpsins að halli á rík-
issjóði verði ekki meiri en 6,5
milljarðar á næsta ári og dregið
verði úr lánsfjárþörf ríkissjóbs.
„Þetta gæti gert vonir okkur um
frekari lækkun vaxta að veruleika
á næstu misserum," segir Hannes
G. Hann segir mikilvægt að ekki
verði hnikað frá þeim markmið-
um í sjálfri fjárlagavinnunni í
meðförum þingsins, þ.e. afnámi
ríkissjóðshallans í áföngum og
minnkandi eftirspurn ríkissjóðs
eftir fjármagni.
Hann segir örla á tilhneigingum
til fjárfestinga í atvinnulífinu í
kjölfar vaxandi eftirspurnar í
þjóbfélaginu og uppsveiflna í
hagvexti erlendis. Hann segir að í
ljósi þessara þátta megi búast við
því að atvinnuleysið verði tiltölu-
lega óbreytt á næsta ári, enda gert
ráb fyrir því að hagvöxtur innan-
lands verði um 1,5% 1995.
Hann varar við þeim áhrifum
sem komandi þingkosningar geta
haft á gerð f járlaga og minnir í því
sambandi á þab sem gerðist árið
1991. Hinsvegar telur hann að við
gerð núgildandi fjárlaga hafi tek-
ist betur en oft áður.
Hannes leggur áherslu á að svig-
rúmib verði nýtt til að minnka
skuldir ríkissjóðs og áfram verði
unnið ab því aö treysta þann
stöðugleika sem hefur náðst í
verðlagsmálum.