Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. október 1994
3
Flugleiðir ætla
ab selja vélar
Flugleibir hyggjast selja tvær
Boeing 737-400 farþegaþotur
sínar meb þaö í huga aö leigja
þær síöan af kaupandanum.
Þetta eru tvær fimm ára vélar
og elstu vélar í flota Flugleiöa.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flugleiöum er markaöur fyrir
flugvélar mjög hagstæöur um
þessar mundir og er búist viö
því aö ef félaginu tekst aö
seija vélamar nú muni salan
skila umtalsveröum söluhagn-
aöi þar sem bókfært verö flug-
vélanna er talsvert undir áætl-
uöu markaösveröi.
Söluáformin og áætlanir í
tengslum viö þau byggjast á því
aö vélarnar yröu síöan leigöar
Flugleiöum aftur til 5-8 ára.
Flugleiöir yrðu með því móti að
greiða heldur meira í leigu af
vélunum en sem nemur fjár-
magnskostaðinum við að eiga
þær áfram þannig að rekstrar-
kostnaðurinn mun eitthvað
hækka.
Sigurður Helgason, forstjóri
Flugleiða, segir tilganginn með
útboði flugvélanna tvíþættan.
Annars vegar sé komið að því að
endurskoða flugflotaáætlanir fé-
lagsins og þessar vélar séu elstu
vélarnar í flotanum. Hins vegar
hefur það verið vitað frá því að
flugvélarnar voru keyptar fyrir
fimm ámm að félagiö ætti í vél-
unum dulda eign. Flugleiðir
náðu hagstæðum samningum
við Boeing verksmiöjurnar á
sínum tíma og bókfært verð
hefur jafnan verið undir áætl-
uðu markaðsverði. Það hefur
því legið fyrir frá upphafi ab
þessi leiö yrði farin, spurningin
hafi aðeins verið um tíma, og
beðið hafi verið eftir réttum að-
stæðum á flugvélamarkaði. ■
Einar K. Cubfinnsson alþingismabur og nýkjörinn stjórnarformabur Fiskifélags íslands tekur vib árnabaróskum frá
jónasi Haraldssyni, fráfarandi formanni. Tímamynd: cs
Umrœöur um aö Fiskiþing sé úrelt eru tímaskekkja, segir Einar K. Guöfinnsson alþingismaöur
og nýkjörinn stjórnarmaöur Fiskifélags íslands:
Eflir sjálfstæbi Fiskifélags
ab vera óháb ríkisvaldinu
Fimmti togarinn bœtist í
skipaflota Skagfiröinga:
Sjóli fer
til Saubár-
króks
Frá Guttormi Óskarssyni, fréttaritara
Tímans á Sau&árkróki.
Djúphaf hf., dótturfyrirtæki út-
gerðarfélagsins Skagfirðings hf.
sem stofnaö var um síðustu
mánaðamót, hefur keypt frysti-
togarann Sjóla HF, 1500 tonna
skip smíðað í Flekkefjord í Nor-
egi 1987. 400 tonna þorskígild-
iskvóti fylgir með kaupunum á
Sjóla. Skipib verður gert út frá
Hafnarfirði a.m.k. fyrst um sinn
meö sömu áhöfn og verið hefur
á skipinu. Ætlunin er að Sjóli
verði áfram á djúpkarfaveiðum
utan íslensku lögsögunnar sem
og verið hefur að undanförnu.
Kaupin á Sjóla eru hugsuð sem
hrein viðbót við skipastól Skag-
firðings. Einar Svansson, fram-
kvæmdastjóri Skagfirðings hf.,
telur það ekki á döfinni að selja
neinn af eldri togurum félags-
ins, þeir hafi þegar tryggt fjár-
magn til að annast kaupin á
Sjóla.
Skagfirðingur hf. er eini hlut-
hafinn í Djúphafi hf. ■
Aöild iönnema aö
sveinafélögum:
Atkvæbis-
réttur um
samninga
í gær hófst 52. þing Iðnnema-
sambands íslands en aðalmál
þess er hvort hagsmunir ið-
nema séu tryggðir innan
sveinafélaga, en þinginu lýkur
á morgun, sunnudag.
Með aðild stórs hluta iðnnema
á vinnumarkaði að sveinafélög-
um hafa iðnnemar fengið
samnings- og verkfallsrétt ab
nýju og geta nú í fyrsta skipti í
50 ár greitt atkvæði um samn-
inga sína. Vib gerb næstu kjara-
samninga mun svo reyna á það
hvort sveinafélögin muni halda
uppi kröfum iðnnema. ■
Einar K. Guöfinnsson alþing-
ismaöur var kjörinn stjómar-
formaöur Fiskifélags Islands
til eins árs á lokadegi Fiski-
þings í gær. Hinn nýkjörni
stjórnarformaöur segir aö um-
ræöur um aö Fiskiþing sé úrelt
séu tímaskekkja. Þá var Elín-
björg Magnúsdóttir fisk-
vinnslukona frá Akranesi
kjörin í varastjóm félagsins,
en hún var fyrsta konan sem
setib hefur sem fulltrúi á Fiski-
þingi.
í ávarpi sínu til þingfulltrúa
sagbi Einar K. Guöfinnsson m.a.
Gatnakerfiö á höfuöborgar-
svæöinu er tifandi tíma-
sprengja ab mati sveitarstjórn-
armanna á svæbinu. Þeir segja
brýnt ab hefla þegar í stab
naubsynlegar þjóbvegafram-
kvæmdir á svæbinu.
Forsvarsmenn sveitarfélaganna
á höfuðborgarsvæðinu áttu í gær
fund með þingmönnum Reykja-
víkur og Reykjanesskjördæmis
þar sem þeir ræddu naubsynleg-
ar þjóbvegaframkvæmdir á höf-
uðborgarsvæðinu og fjármögn-
unarleiöir í því sambandi. Magn-
ús Jón Árnason, bæjarstjóri í
Hafnarfirði, segir ab sveitarfélög-
in séu sammála um að nauðsyn-
legt sé að grípa til aögerða strax á
þeim hluta gatnakerfisins sem
snýr ab ríkinu. „Við sitjum ekki
vib sama borð og abrir lands-
menn miðaö við úthlutun á fjár-
munum. Það er rétt að benda á
að sú upphæö, sem verið er að
tala um hér og vex mörgum í
augum, er lægri en færi t.d. í
að þab væri ögrandi og
skemmtilegt viðfangsefni að
taka við stjórnarformennsku í
félaginu á þeim tímamótum
sem það stendur óneitanlega á
um þessar mundir. Hann tók
hinsvegar skýrt fram að hann
væri ekki formaður án skoðana,
þvert á móti. Þótt hans skoðanir
muni kannski ekki falla öllum í
geö þá muni þær allavega leiða
til líflegra skoðanaskipta í félag-
inu, þar sem tekist væri á um
ólík sjónarmib í hreinskilni.
Einar K. lagöi áherslu á að
Fiskifélag íslands og Fiskiþing
austfjarbargöng," seigr Magnús
Jón. Hann segir að sveitarfélögin
á höfuðborgarsvæbinu muni
koma sér saman um forgangs-
röbun í þessu efnum.
Þingmenn kjördæmanna
væru eini sameiginlegi vett-
vangurinn þar sem hagsmuna-
abilar í sjávarútvegi koma sam-
an til skrafs og ráðgerða um
hagsmuni sína og sjávarútvegs-
ins í heild. Skiptir þá engu hvort
viðkomandi sé fiskvinnslumað-
ur eða forstjóri, trillukarl eða út-
gerðarmaður frystitogara. Af
þeim sökum væri brýnt ab
styrkja og efla þennan sameig-
inlega vettvang.
Hann sagði aö menn yrðu ab
horfast í augu við það að þeir
tímar væru liönir að félagið væri
á framfæri opinberra aöila. Þess
tveggja hlýddu á mál sveitar-
stjórnarmanna í gær. Abspurður
um viðbrögb þeirra sagbi Magn-
ús Jón. „Þeir hlustuðu á okkur en
tjábu sig ekki grimmt um málið."
Á fundinum ítrekuðu sveitar-
í stab yrði félagið að afla sér
tekna með öðrum hætti, verk-
takastarfsemi og öðru í þeim
dúr. Hann sagði að það væri
ekki eftirsóknarvert ab horfa til
liðinna tíma, heldur mundi það
styrkja sjálfstæði félagsins og
stefnumótun þess að vera sem
óháöast ríkisvaldinu á hverjum
tíma.
Aðrir í aðalstjórn Fiskifélagsins
voru kjörnir þeir Kristján Lofts-
son, Ágúst Elíasson, Helgi Lax-
dal, Pétur Bjarnason, Örn Páls-
son og Jóhann Þór Hallgríms-
son. ■
stjórnarmenn einnig mótmæli
sín gegn því að sveitarfélög
greibi 600 milljónir í Atvinnu-
leysisttyggingasjóð á næsta ári
eins og gert er ráð fyrir í fjárlaga-
fmmvarpinu. ■
Sveitarfélögin á höfuöborgarsvœöinu vilja aö ríkiö hefji nauösynlegar þjóövegaframkvœmdir
á svœöinu:
Gatnakerfið ab springa
Forustumenn í sveitarstjórnarmálum rœba saman eftir fund meb þingmönnum l gœr.