Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 22. október 1994
Stjörnuspá
flL Steingeitin
/jjW 22. des.-19. jan.
Þú lýkur merkum áfanga í
lífi þínu í dag. Stjörnurnar
óska til hamingju og bukka
sig og beygja.
tíh. Vatnsberinn
ilMZ*, 20. jan.-18. febr.
Veturinn kemur á Vest-
fjörbum í dag hjá flestum í
þessu merki. Hvaö hina
landshlutana varöar er ekk-
ert aö marka almanakiö.
I
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Þú tekur hamskiptum í dag
og færö sundfit á milli
eyrnanna. Kafka hefur sam-
band og ásakar þig um
hugmyndaþjófnaö. Frum-
leikinn er dauöur.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Dagurinn veröur 7 grönd
redobluö.
Nautib
20. apríl-20. mai
Þaö eru tvær hliöar á þess-
um degi. Önnur beinist aö
þér og er svona lala, hin
beinist aö öllum hinum í
veröldinni, séö meö augum
þínum og enn og aftur
finnst þér sem allir hafi þaö
betra en þú. Þaö er nokkuð
til í því.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Konan þín kemur á óvart í
tvígang í dag. Þú vilt ekki
vita meir.
Krabbinn
22. júní-22. júií
Þú sérö típunni Jögga Þorm
bregða fyrir í húsasundi
með svört sólgleraugu og
silkihanska. Varúö, Jöggi er
viðskotaillur á laugardög-
um.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Þú syndir andlegt kafsund í
dag, en kemur úr kafi er
kvöldar.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Dagurinn verður tvíræður
eins og þú. Mjúkur á ytra
boröi en harður inn við
beinið.
-JL Vogin
^ ^ 24. sept.-23. okt.
Þú teflir ekki við páfann í
dag en biskupinn skorar
hins vegar á þig í tilefni
þess hve veöriö er gott. Af-
leiðingar óljósar.
Sporbdrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þaö verður bjart yfir öllu
landinu og miöunum í dag.
Menn í þessu merki veröa
yfirburðamenn til sjávar og
sveita og gamlir draumar
um þrýstnar heimasætur
rætast.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Þaö veröur mikið ab gera í
dag hjá þér og þínum. Var-
astu furðulegar hugmyndir
þegar kvöldar.
le:
REYKþV
Litla svib kl. 20:00
Óskin
(Caldra-Loftur)
eftir jóhann Sigurjónsson
í kvöld 22. okt.
Á morgun 23. okt.
Þribjud. 25. okt. Uppselt
Fimmtud. 27. okt. Örfá s*ti laus
Föstud. 28. okt. Fáein sæti laus
Laugard. 29. okt.
Fimmtud. 3. nóv. Uppselt
Föstud. 4. nóv. - Laugard. 5. nóv.
Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Örfá sæti laus
Föstud. 11. nóv. - Laugard. 12. nóv.
Föstud. 18. nóv.
Stóra svi6 kl. 20:00
Hvab um Leonardo?
eftir Evald Flisar
Þýbandi Veturiibi Gubnason
Leikmynd: Axel Hallkell jóhannesson
Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir
Lýsing: Elfar Bjarnason
Leikhljób: Baldur Már Arngrímsson
Leikstjóri: Hallmar Sigurbsson
Leikarar: Ari Matthíasson, Bessi Bjarnason,
Gublaug L Ólafsdóttir, Magnús Ólafsson,
Margrét Helga jóhannsdóttir, María Sigurbar-
dóttir, Pétur Einarsson, Soffía jakobsdóttir,
Valgerbur Dan, Vigdís Gunnarsdóttir, Þor-
stelnn Gunnarsson, Pór Tulinius.
Frumsýning í kvöld 21. okt. Uppselt
2. sýn. á morgun 23. okl Grá kort gilda.
Fáein sæti laus
3. sýn. mibvikud. 26. okt Raub kort gilda.
Örfá sæti laus
4. sýn. fimmtud. 27. okt Blá kort gilda.
Örfá sæti laus
5. sýn. sunnud. 30 okt Gul kort gilda.
Fáein sæti laus
6. sýn. föstud. 4. nóv. Græn kort gilda.
Fáein sæti laus
Leynimelur 13
eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
í kvöld laugard. 22/10.
Fáein sæti laus
Föstud. 28/10. Fáein sæti laus
Laugard. 29/10. Fáein sæti laus
Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11
Miöasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-20.
Mibapantanir í síma 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf.
Creibslukortaþjónusta.
rfSISíí
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sfmi11200
Stóra svibib kl. 20:00
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Frumsýning mibvikud. 26/10 kl. 17:00
2. sýn. sunnud. 30/10 kl. 14:00
3. sýn. sunnud. 6/11 kl. 14:00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Ciuseppe Verdi
Föstud. 25/11. Uppselt
Sunnud. 27/11. Uppselt
Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus
Föstud. 2/12. Uppselt
Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus
Þri&jud. 6/12. Laus sæti
Fimmtud. 8/12. Nokkursæti laus
Laugard. 10/12. Örfá sæti laus
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Cauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld laugard. 22/10. Uppselt
Fimmtud. 27/10. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 3/11. Uppselt. - Föstud. 4/11
Fimmtud. 10/11. Uppselt
Laugard. 12/11. Uppselt
Gaukshreibrib
eftir Dale Wasserman
Föstud. 28/10 - Laugard. 29/10
Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
í kvöld laugard. 22/10. Uppselt
Föstud. 28/10. Uppselt
Laugard. 29/10 - Fimmtud. 3/11
Laugard. 5/11
Smibaverkstæbib kl. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
eftir Cubberg Bergsson
í leikgerb Vibars Eggertssonar
Föstud. 28/10. Örfá sæti laus
Laugard. 29/10 - Laugard. 5/11
Sunnud. 6/11
Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Cræna línan: 99-6160 - Greibslukortaþjónusta
D E N Nl. D Æ
„Þarna sérðu hvað skeður þegar mamma hirðir ekki
um að taka leikföngin saman."
BELTIN BARNANNA VEGNA
|UMFERÐAR
Iráð
EINSTÆÐA MAMMAN
DYRAGARÐURINN