Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. október 1994
11
Sala á VW Golf hefur aukist til muna hjá Heklu, en salan á Mitsubishi
hins vegar hruniö.
Tölur um selda nýja bíla jan.-sept. 1994:
Rúmur helm-
ingur nýrra bíla
frá Japan
Á tímabilinu frá janúar og
fram í september á þessu ári
voru seidir hér á landi 4333
fólksbílar og jeppar, en til
samanburbar voru nýskráðir
bílar á síbasta ári 5672 og því
vir&ist fátt benda til a& saia
nýrra bíla sé a& aukast. Þó
vir&ist vera, þrátt fyrir a&
þessi tími árs sé oft á tí&um
mjög daufur í þessum geira,
a& eitthvaö sé salan lítillega
ab færast í aukana.
Toyota er sem fyrr í efsta sæti
yfir selda bíla og hafa verið seld-
ir rúmlega ellefu hundruö bílar
af Toyotagerö á fyrstu níu mán-
uöum ársins. Þar af stendur sala
á Toyota Corolla upp úr meö
853 selda bíla, eða helmingi
fleiri en Nissan Sunny, sem fylg-
ir á eftir meö 401 bíl.
Svo viröist sem Nissan-bílarnir
hafi náð aö halda stöðu sinni á
hinum erfiða íslenska bílamark-
aöi, auk þess sem þaö hefur
heyrst aö Ingvar Helgason, um-
boösaöili Nissan, hyggist bjóöa
upp á ódýrari gerð Nissan
Sunny og ætti þá markaðurinn
enn aö aukast. Það sama verður
hins vegar ekki sagt um Mitsu-
bishi frá Heklu, því um helm-
ingi færri slíkir bílar voru seldir
á fyrstu níu mánuðum árins en
á árinu í fyrra. Á móti hefur hins
vegar komið aö sala á Volkswag-
en Golf hefur aukist mjög mik-
ið, en hann hefur fengist á mjög
góðu veröi.
Þegar framleiöslulönd þeirra
bíla, sem seldir em hér á landi,
eru skoöuö, kemur margt at-
hyglisvert í ljós. Rúmlega helm-
ingur allra bíla, sem fluttir eru
hingað til Iands, em japanskir
og aöeins tvö önnur lönd láta
að sér kveöa í framleiðslunni,
en þaö em Suður-Kórea og
Þýskaland. Bifreiöar frá öörum
löndum láta lítt aö sér kveöa hér
á landi, en forvitnilegt er aö
einn bíll, sem seldur var hér á
landi í ár, er framleiddur í Ind-
landi.
■
Seldir nýir bílar 1994
Bifreiba- tegundir Nýskráningar í ár í fvrra Bílaumbo&in
P. Samúelsson ... 1124
Toyota 1124 ..1211 Hekla 792
Nissan ..668 ....806 Ingvar Helgason 695
Volkswagen ..436 ....239 Bifreiðar og landbúnaöarv. 576
Hyundai ..402 ....423 Brimborg 274
Mitsubishi ..334 ....834 Jöfur 205
Lada ..174 ....264 Bílaumboðiö 196
Renault ..174 . ... 197 Bílheimar 103
Volvo ..160 ....195 Ræsir 99
Daihatsu ..114 ....198 Globus 89
Opel ....91 32 Suzuki-bílar 88
Chrysler ....90 37 Honda 46
Mazda ....89 ....146 Fiat 45
Suzuki ....88 ....112
Skoda ....86 ....167 Athugið að upplýsingarnar em
Ford ....74 72 unnar upp úr tölum um selda
Honda ....46 67 nýja bíla frá Bílgreinasamband-
Fiat ....45 49 inu á tímanum jan,- sept. '94.
Peugeot ....29 60
Subaru ....27 166 Framleibsluland
BMW ....22 32 Japan 2310 ..53,31%
Range/Land Rover 2 . 2 Þýskaland 599 ..13,82%
SAAB ....15 . 26 Suður-Kórea .402 ....9,28%
Mercedes ....10 8 Frakkland .204 ....4,71%
Isuzu 8 29 Rússland .174 ....4,02%
GM 4 20 England .170 ....3,92%
Citroén 1 . 4 Hoíland .116 ....2,68%
Bandaríkin .107 ....2,47%
Einstakar ger&ir Tékkóslóvakía .... ...86 ....1,98%
Toyota Corolla .... 853 Spánn ...60 ....1,38%
Nissan Sunny 401 Ítalía ...45 ....1,04%
Volkswagen Golf. 367 Belgía
Hyundai Pony 232 Svíþjóö ...17 ....0,39%
Mitsubishi Lancer 231 Indland 1 ....0,02%
Toyota Carina 102
Renault 19 99
Volvo 460 98
Nissan Micra 96
Hyundai Elantra 93
SELJUM NOKKRA LADA SAFÍR
1500 cc 5GÍRA
MEÐ „FRÍPAKKA" AÐ VERÐMÆTI
KR. 65.000
INNIHALD„FRÍPAKKA“
Q vetrardekk á felgum, negld eða ónegld eftir vali
(auk sumardekkja)
Q bremsuljós í afturglugga
Q útvarps- og kassettutæki
Q mottur
Q fullur bensíntankur
Verd 558. 22] kr. á götuna! 1
,0«'“
ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 68 12 00 • BEINN SÍMI: 3 12 36
ÖRKIN 3114-2-21-21