Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 12
12
Stnmm
Laugardagur 22. október 1994
Vinsælasti
skutbíll Evrópu.
Yfir 41 % seldra skutbíla
í Evrópu er Opel Astra.
Forskot Opel Astra er
svo afgerandi aö þó svo
næsti bílaframleibandi í
röbinni tvöfaldabi sölu
sína á skutbílum myndi
hann ekki ná Opel Astra.
Fossháls 1 110 Reykjavík Sími 634000
Opei
oryggi
tvö-
faldir
styrktarbitar
í hurbum.
”©■
□PEL
Innifaliö í veröi:
- útvarp og segulband meb
þjófavarnarkvóta og 6 hátölurum
- vökva- og veltistýri
- stillanleg hæb ökumannssætis
- toppbogar - (sjá mynd)
- heilkoppar
- samlæsingar og þjófavörn
5 gíra eða
sjálfskiptur
m/þremur
stillingum.
| ® sparnaðar
stilling
(D spyrnu/
sportstilling
® spólvörn/
vetrarstilling
Árgerb 1995
ekki
betri bíl á
kr. 1.370.000.
meb rybvörn, skráningu og fullan tank af bensíni.
Carina Catchy GLi selst vel þessa dagana, enda rennilegur eins og sjá má
á þessari mynd, og á góbu verbi. Þab skai þó tekib fram ab vindskeibin ab
aftan er aukahlutur. Tímamynd Pjetur
Toyota býbur upp á einn góban á góbu verbi:
Catchy slær í gegn
P. Samúelsson, umboðsaðili
Toyota, hefur að undanförnu
boöið upp á Carinu Catchy GLi
á mjög góðu verði, eða kr. 1.599
þús. miðað við staðgreiðslu og
munar þá um 250 þúsundum á
þessum bíl og Carinu E. Carina
Catchy er aö langmestu leyti
eins og Carina E, en er ekki eins
ríkulega búinn. Catchyinn er
ekki búinn þokuljósum undir
stuðurum, ekki leðursaumuðu
stýri, ekki hita í sætum, ekki
upphitaðir útispeglar, ekíd út-
varpstæki og ekki rafmagnsloft-
neti. Aö öðru leyti er hann eins
og Carina E.
Skúli Skúlason, sölustjóri Toy-
ota, segir að salan hafi gengið
framar björtustu vonum og að I
gær hafi verið afhentir 16 bílar
af þessari gerö. Þetta boð sé hins
vegar aðeins tímabundið og
standi til áramóta, en þá hækki
bíllinn.
Skúli er ánægður með hlut
Toyota í bílasölu á þessu ári.
„Þetta ár er að verða eitt okkar
besta ár frá upphafi, þrátt fyrir
allt krepputal, og við erum
komnir upp í 25-26% hlutdeild
á markaðinum. Við getum því
ekki verið annað en ánægðir,"
sagði Skúli Skúlason. ■
Nýi Poloinn ber aubsjáanléga mikinn keim af Golfinum og er þá ekki leib-
um ab líkjast.
Hekla hf.:
Nýr ódýr Polo
Innan skamms er væntanlegur
nýr Volkswagen Polo, traustur
smábíll á frábæru verði. Að sögn
starfsmanna Heklu mun hann
kosta rétt innan við 900 þúsund
krónur, sem er sérlega hagstætt
fyrir þýskan gæðavagn. Um er
að ræða bíl með eins lítra vél, 45
hestafla og 5 gíra.
Útlit hins nýja Polo ber keim af
stóra bróður sínum, VW Golf,
og er nánast smækkuð mynd af
honum og þrátt fyrir lágt verð
verður hann ágætlega búinn,
með samlitum stuðurum og
speglum báðum megin, svo eitt-
hvað sé nefnt. Fljótlega mun
einnig verða boðið upp á sjálf-
skiptan Polo og þá verður hann
búinn 1,6 lítra 75 hestafla vél.
Eins og áður sagöi, er bíllinn
væntanlegur hingað til lands
fljótlega, en í fyrstu verða fluttir
inn 15 bílar og eru þeir að sögn
þeirra Heklumanna svo gott
sem uppseldir. ■
ALTERNATORAR & STARTARAR
VÖRUBÍLA
j BiLA - BÁTA - VINNUVÉLAR -
FÚLKSBlLA
Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Oldsm. dis.
Chevrol. dis. 6,2, Ford dis., 6,9 og 7,3, Datsun,
Mazda 323,626,929, Daihatsu Charade, Mitsub.
Colt. Pajero, Toyota Corolla, Tercel, Honda,
Benz, Opel, VW Golf, Peugeot, Volvo, Ford Esc-
ort, Lada. Fiat, o.fl. o.fl.
SENDIBÍLA
M. Benz 207 D. 209 D, 309 D, 407 D, 409 D,
Peugeot. Ford Econoline, Ford 9.9 L. Renault,
Volvo, Volkswagen, o.fl. o.fl.
VÖRUBlLA
M. Benz. Scania, Man, GMC, Volvo, Bedford o.fl.
VINNUVÉLAR
JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat. Breyt o.fl.
BÁTAVELAR
BMW, Bukh, Caterpillar, Ford, Cummings, Iveco,
Mann, Mercury Mercruiser, Perkins, Lister,
Sabb, Volvo-Penta. Renault o.fl.
1964 @ 1994
BILARAF H/F
BORGARTUNI 19, SÍMI 24700, FAX 624090