Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. október 1994
_
wmnw
17
Umsjón:
I j Birgir
Jy ‘ Gubmundsson
JVIeð sínu nefi
í þættinum í dag veröum við með lag frá Megasi í tilefni þess að
nú er búið að endurútgefa fyrstu plötuna hans á geisladiski.
Þessi fyrsta plata Megasar hefur verið hrein gersemi á mörgum
heimilum, enda sumir hans sígildustu söngva á henni. Lagib,
sem er í þessum þætti, heitir Heilræðavísur, en hefur lengi
gengið undir nafninu Víöihlíð og ætli megi ekki segja aö hafi
einhverjum fundist lagið höfða til sín fyrir 20 árum, þá eru ef-
laust ýmsir sem finna samhljóm í því, eins og þjóðfélagsástand-
ið hefur verið að undanförnu.
Góða söngskemmtun!
HEILRÆÐAVISUR (MEGASAR)
D A
ef þú ert kvalin örgum pínslum,
G D
illra meina sífelldri nauð,
D A
og vondra manna mörgum klækjum,
G D
mildi gubs ab þú ert ekki dauð,
D
1 11 M »
X 0 0 1 3 2 X 01230
kór:
G A D Hm
þá vappa skaltu inní víðihlíð
G D G A
víöihlíð og víðihlíð
G A HmD
og vera þar síðan alla tíð
G A D
alla þína tíð.
ef þú kúrir ein í horni,
enginn þér sinni, þá græturðu lágt,
og fáirbu matinn kaldan og klénan
og kjötib það sé bæbi vont og hrátt,
kór:
þá vappa...
2 1 0 0 0 3
I 1 1 M »
*
X 0 1 2 3 0
Hm
X X 3 4 2 1
ef börnin í þig ónotum hreyta,
æskirðu libsinnis, buguð af þraut,og bóndinn hann
segir bless og er farinn,
þá búið þab tekur ab vanta graut,
kór:
þá vappa......
ef enginn þér sýnir samúð neina,
en sorgirnar hlabast að fyrir því,
og ef engin hræða til þín tekur
tillit né sýnir viðmót hlý,
kór:
þá vappa....
í víðihlíð eru veður blíð,
vondir karlar þeir sjást ekki þar,
og ótal stúlkur stökkvandi til þín
stefna og færa þér gnótt matar.
kór:
já, valhoppabu inní víöihlíb ....
þær votta þér samúð votum hvörmum
og vítur samþykkja' á pakkið illt og spillt,
og sýna þér góðvild í einu og öllu
og eyrun sperra þá græturðu milt og stillt.
kór:
já, valhoppaðu ...
Absendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa að hafa borist ritstjóm blaðsins,
Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum vistað í hinum _
ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða ®BS35!!llíwl®!®
vélritaðar. sími (91) 631600
RúgíndíodHw0
18-20 stk.
4 dl ylvolgt vatn
50 gr ger
100 gr rúsínur
100 gr smjör
1 tsk. salt
2 tsk. sykur
1 1/2 tsk. engifer
575 gr hveiti
Gerið hrært út í ylvolgu vatn-
inu. Brætt smjörið, rúsínur,
sykur, salt og engifer hrært út
í. Hveitinu bætt út í smátt og
smátt og hnoðað saman. Deig-
ið látið lyfta sér í ca. 30 mín.
og haft stykki yfir skálinni.
Rúlliö deiginu í Iengju, skerið
hana í 18-20 bita og rúllið
bollur í höndunum. Þær eru
settar á bökunarpappírs-
klædda plötu og látnar lyfta
sér í ca. 15-20 mín. Bakaðar
vib 200° í ca. 15 mín. Bornar
fram með smjöri.
FYRIR 5
6 dálítið súr epli
1 dlsykur
1/2 dl vatn
4 dl muldar tvíbökur
4 msk. sykur
3 msk. smjör
2 1/2 dl rjómi (1 peli)
Stnjördm 'tiráíWu/*'
m/s&inKAificffflinýu
4 plötur smjördeig
4 sneiðar skinka
4 sneiðar góður ostur
eða rjóma-smurostur
Söxuð steinselja
Þvoib og saxib steinseljuna.
Deigið flatt út í ferhyminga,
ca. 15x15 sm. Skinkusneiöarn-
ar settar á ásamt ostinum og
steinseljunni stráð yfir. Kant-
arnir penslaðir með eggja-
hvítu og lokaðir um fylling-
una, látið samskeytin snúa
nibur á plötunni. Þrýstið end-
unum vel saman. Bakað við
225° í ca. 20x30 mín. Borið
fram heitt með góbu græn-
metissalati.
Munið að gulrætur eru með
hollustu grænmetistegundun-
um okkar. Borðið því eina gul-
rót á dag, hráa, niðurrifna í
salat, gerbrauð og kökur, súp-
ur eða sem meölæti með sósu.
„Dip"
(8 gulrætur eða
16 litlar gulrætur)
2 dl sýröur rjómi
Viö brosum
Ari: Ertu ánægður með nýja hundinn þinn?
Páll: Já, já, hann nær alltaf í blabiö fyrir mig á morgnana.
Ari: Það gera nú margir hundar.
Páll: Já, en ég er ekki áskrifandi að neinu blaöi.
Gesturinn: Þjónn! Þab er ekki ein einasta rækja í rækjusalatinu
hjá mér.
Þjónninn: Það er ekki heldur neinn ítali í ítalska salatinu.
Kennarinn: Jón, þú skrifar í stílnum þínum ab Nelson lávaröur
hafi dáið í bílslysi. Það passar nú aldeilis ekki, bílar voru ekki til
þá.
Jón (þvermóðskufullur): Hvers vegna stendur þá í bókinni ab
„dekkib hafi sprungið" undir honum?
Pétur hafði ákveðið að koma konunni sinni á óvart og hafa mat-
inn tilbúinn þegar hún kæmi heim. Þegar þau höfðu boröað,
spurði hann hana hvab henni fyndist um matinn. „Frábært,"
sagöi hún. „Opnabir þú virkilega dósirnar sjálfur?"
LEIÐRÉTTING: Ljóöib sem birtist hér í þættinum í síðustu
viku og sagt var eftir ókunnan höfund er raunar eftir ekki
eftir ókunnari höfund en Davíð stefánsson frá Fagraskógi.
Leibréttist þab hér meb.
2 msk. saxað dill
Salt og pipar
Gulræturnar skrapaöar að ut-
an. Skornar í mjóar lengjur. í
sósuna er öllu hrært saman og
bragðbætt með salti og pipar.
Bfóéenýagóga
2 dl sýröur rjómi
1 dl þeyttur rjómi
4 dl bláber
11/2 msk. sykur
1 msk. sítrónusafi
Sýrða rjómanum, þeytta
rjómanum, sykrinum og sí-
trónusafanum blandað sam-
an. Bláberin kramin saman
við. Látið bíða á köldum staö í
ca. 1 klst.
Eplin skræld, skorin í litla
bita og soöin í mauk í vatninu
og sykrinum. Kælt. Tvíböku-
mylsnan, sykurinn og smjörið
hitab saman á steikarpönnu
þar til það er orðið gulbrúnt.
Kælt. Rjóminn þeyttur. Epla-
mauk, tvíbökumylsnan og
rjómi sett í lögum í glerskál.
Þeyttur rjómi hafður efst.
Sú&'&aHaðifjr'au.ð /
súfc&ulaðifo wrmuM
Súkkulaöiformin
eru keypt tilbúin
Súkkulaöifrauö
200 gr súkkulaði brætt yfir
vatnsbaði. 2 msk. appelsínu-
safi hrærbur saman við og lát-
ib abeins kólna, þá er 2 eggja-
raubum og 1 msk. flórsykri
hrært saman vib og aö síðustu
er 2 1/2 dl (1 peli) stífþeyttur
rjómi settur varlega saman við
súkkulaðihræruna. Sett í
súkkulaðiskálamar og látið
stífna áður en það er skreytt
með rjómatoppum eða hnetu-
kjörnum.
Gott er aö nudda strau-
járnið með mjúkum klút og
nota tannkrem. Það hreins-
ar vel.
W Tilbreyting á sandkök-
unni (Uppskriffc 200 gr
hveiti, 200 gr smjör, 200 gr
sykur, 4 egg) er að bæta út
í deigið 1 dl af muldum
makkarónukökum.
Ef vib fáum fitubletti á
fötin okkar, er ágætt ráð að
setja hársjampó á blettinn
og láta bíða á í 2-3 klst. Þvo
svo bara eins og venjulega^/