Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.10.1994, Blaðsíða 24
Laugardagur 22. október 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer) • Suburland, Faxaflói, Su&vesturmib og Faxaflóamib: Allhvöss noröaustan átt. Skýjaö meö köflum. • Breiöafjöröur og Breiöafjaröarmiö: Allhvöss noröaustan átt og slydduél. • Vestfiröir, Strandir og Noröurland vestra, Vestfjaröamiö og Norövesturmiö: Noröaustan átt, allhvöss eöa hvöss á mibunum en hægari til landsins. Snjó- eöa slydduél. • Noröurland eystra og Noröausturmiö: Noröaustan átt, allhvöss vestantil á miöunum en annars stinningskaldi víöast hvar. Slydda. • Austurland aö Glettingi, Austfiröir, Austurmiö og Austfjaröa- miö: Noröaustlæg átt, víöast kaldi og súld eöa rigning. • Suöausturland og Suöausturmiö: Noröan kaldi og skúrir austan- til en skýjaö meö köflum vestantil. Ottast aö lyf hafi verib misnotub í kynbótahrossum í sýningum undanfarin ár: Heilbrigt keppnishross deyft til ab auka árangur Reynir Hjartarson hestama&ur fullyröir a5 deyfilyf hafi veriö notuö í heilbrigöan keppnis- hest á landsmótinu á Hellu í sumar. Hann telur janframt mögulegt aö lyf hafi verib misnotub í kynbótahrossum vib sýningar undanfarin ár. Þetta kemur fram í grein Reyn- is um lyfjanotkun fyrir hross í nýjasta hefti tímaritsins Hests- ins okkar, sem ber heitib „Nú er mælirinn fullur". Í grein sinni segir Reynir: „Ég hef lagt all- nokkra vinnu í aö kynna mér þessi misnotkunmarmál meb lyfin í keppnishestana og ef ab- eins lítill hluti af þeim sögum sem eru í gangi eru sannar, þá er þab miklu meira en nóg. Sem dæmi get ég sagt aö ég talaöi viö einn knapa sem sýndi á lands- mótinu í sumar og hann sagbi mér ab hann hefbi notaö deyfi- lyf í sinn hest, sem þó var heil- brigöur. Er von aö maöur verði hissa — en svo kemur skýringin: þarna var um góöan hest aö ræöa en vantaöi upp á fótaburö- inn þannig aö hann var deyföur ofan við hóf á báöum framfót- um. Og hvaö gerist þegar búiö er að deyfa? Flest okkar hafa einhvern tíma verið deyfð, okk- ur finnst hinn deyfði hluti vera óeðlilega þungur. Og hvaö gerir hestur þegar honum finnast fæturnir vera þungir? Hann lyft- ir hærra." í framhaldi af þessu lýsir Reyn- ir áhyggjum um aö lyf hafi í ein- hverjum tilfellum veriö misnot- uð við sýningar á kynbótahross- um, sem síðan væru notuð til undaneldis. „Árangur síðari ára í ræktuninni er glæsilegur, en ef hluti þess árnagur er unninn meö blekkingum af þessu tagi verðum viö ár og daga að bíta úr nálinni meö það," segir Reynir í grein sinni í Hestinum okkar. Mikil umræöa hefur verið meöal hestamanna um lyfja- málin síöan grunur vaknaði um lyfjamisnotkun í tengslum viö slysiö á A-flokks hestinum Gými í sumar. Á landsþingi Landssambands hestamannafé- laga um næstu helgi verða m.a. kynnt drög aö nýrri reglugerð um lyfjanotkun, sem til stendur að Hestaíþróttasamband ís- lands, L.H. og Búnaðarfélag ís- lands taki upp í sameiningu. iskir ostar eru hrem orbulmd sem skja kraft í á öllum tímum tlaös. I a peir tennur og Lein. Njóttu nra£ fjölbreytninnar - prófaðu }m alla! ÍSLENSKIR Vf OSTAI\ VjS / GIS'ÍIH VIJAH

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.