Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. október 1994 3 Forsœtisrábherra gagnrýndi harölega málflutning ESB-sinna á abalfundi LÍÚ í gœr, og segir hann einkennast af „tittlingaskít" og „útúrsnúningum": Ótrúlegustu aöilar vaöa blindgötuna fram og aftur Davíb Oddsson forsætisráð- herra sagði á aðalfundi LÍÚ í gær aö vænlegasti kosturinn í stöðunni gagnvart ESB væri aö fylgjast náiö meö þróun sam- bandsins á næstu árum og kanna meö skipulegum hætti meðal aöildarríkja þess, hvort og hvernig þaö kunni í framtíö- inni aö fallast á skilyröi íslend- inga fyrir aöild. Þau skilyröi eru m.a. fullt forræöi í sjávarútvegs- málum. Hann lagöi áherslu á aö enn heföi ekkert þaö komiö fram sem benti til þess aö ESB gæti fallist á þetta grundvallar- atriði. Forsætisráöherra fór mikinn í ræðu sinni um stööu íslands gagnvart ESB og þeirri umræðu _sem veriö hefur um málið á inn- lendum vettvangi og féll mál- flutningur hans vel í kramið hjá þingfulltrúum. Hann sagði að mörgum virtist fyrirmunaö að ræða grundvallaratriöi með ein- hverju viti. Hann gaf í skyn að umræðan um ESB snerist oft á tíð- um um „tittlingaskít, aukaatriði, útúrsnúninga, ellegar ásakanir í annarra garð." Aöild ekki á dagskrá Hann sagði að aðild íslands að ESB væri ekki á dagskrá ríkis- stjórnar og engin ágreiningur um það innan hennar né á Alþingi, enda kæmi ekki að því fyrr en undir aldamót að íslendingar yrðu að velja eða hafna hugsan- legri umsókn að ESB. Samningur- inn um EES tryggði viðskipta- hagsmuni íslendinga og allt tal um einangrun væri tómt mál. Þeir sem héldu öðru fram væru að búa til „gervideilu" um máliö og af einhverjum ástæðum „vaða hinir ótrúlegustu menn áfram villigötumar." Hinsvegar hefði hann aldrei lagst gegn umræðu um kosti og galla á huganlegri að- ild að ESB, eins og haldið hefur verið fram. Hann minnti á að Þab gengur á meb átökum í ís- lensku efnahagslífi. í gær var blásiö til átaks á vegum samtaka í verslun undir kjöroröinu „Tryggjum atvinnu - verslum heima" og í fyrrdag var bobub endurtekning á átakinu „ís- lenskt, já takk." Þaö var Davíð Oddsson forsætis- ráðherra sem lýsti verslunarátakið hafiö við athöfn í Geysis-húsinu, en í ávarpi sem Bjarni Finnsson, formaður Kaupmannasamtak- anna, flutti við sama tækifæri kom fram aö þaö væri ekki tilviljun að þessi átök ættu sér stab dag eftir dag. Hér væri að vissu leyti um samræmdar aögerðir að ræba enda þótt samtök í ibnaði og verslun kysu aö starfa óháö aö þessari efl- ingu í greinum sínum. „Tryggjum atvinnu - verslum heima" er beint markvisst gegn þeirri miklu verslun sem flust hef- ur úr landi á undanförnum árum. Bent er á að um 150 þúsund ís- lendingar fari til útlanda á hverju Davíb Oddsson forsœtisrábherra. „þing og þjóð" hefðu hafnað samningsumleitunum að ESB, öndvert við flestar aðrar EFTA- þjóðir. En tilboð þar ab lútandi kom frá leiðtogafundi ESB sem haldinn var í Lissabon í Portúgal í júní árið 1992. „Ég veit ekki hvar þeir voru sem nú tala háalvarlega um aðild að ESB og gera lítið úr öbrum, sem ekki eru jafn framsýnir og þeir þykjast sjálfir". Forsætisráðherra sagði að norski sjávarútvegssamningurinn við FÍSB væri afleitur og meb honum hefðu Norömenn afsalað sér for- ræði yfir fiskveiðiauðlindum sín- um. Pólitískar yfirlýsingar um annað heföu ekkert lagagildi í Brussel, auk þess sem sjávarút- vegsráðherra Noregs hefði farið afar frjálslega með túlkun sína á stuöningi ESB við sjónarmið Norömanna um veiðar annarra þjóða í Norðurhöfum. ’ Elnn mælt meö norska samningnum „Hér á landi hef ég abeins heyrt einn mann telja þennan samning góðan og hef ekki enn getaö feng- ári og sé miðað við aö hver einstak- lingur versli fyrir 25 þúsund krón- ur í hverri ferb, sem hlýtur að telj- ast varlega áætlað, þá nemi þessi innkaup í útlöndum 3.750 millj- ónum króna á ári. Þessi verslun skilar engum innflutningsgjöld- um. Hún myndar hvorki skattstofn né skattskyldan hagnað, gagnstætt öörum innflutningi. Ef þessi verslunarvelta flyttist aftur hingaö heim þá myndi þaö skapa 750 manns vinnu, en um 1000 manns eru nú atvinnulausir í þess- ari grein. Auk þess myndu 750 milljónir króna renna beint í ríki- skassann í formi virðisaukaskatts, en það jafngildir um 11% af áætl- uðum halla ríkissjóös á næsta ári. Sem dæmi má nefna að fyrir Jjessa fjármuni mætti td. kaupa hina margumtöluöu björgunarþyrlu. Fyrir hana væri líka hægt aö hækka framlög til Háskólans um 50% eða lækka skatta á hverja fjögurra manna fjölskyldu um 12 þúsund krónur á ári. ■ ið frambærilegar skýringar á því hvað viðkomandi heiðursmaður sér svo gott í þessum samningi," sagði Davíð. Ráðherrann sagði ab þeir væru til sem mæla með aðild af mikilli Páll Pétursson alþingismaöur segir forsætisrábherra hafa sýnt ótrúlegt langlundargeö, aö hafa ekki rekiö utanríkis- rábherra úr ríkisstjórn fyrir aö framfylgja ekki stefnu þings og stjórnar í utanríkismálum. Hann segir skýrslu utanríkis- rábherra, sem rædd var á Al- þingi í vikunni, „einkaflipp" Jóns Baldvins Hannibalsson- ar. Páll segir að umræöur um ut- anríkismál hafi leitt í ljós að Jón Baldvin sé einangraður í afstöðu sinni til Evrópumála. „Hann leggur þarna fram skýrslu, sem utanríkisráðherra. Hún reynist síðan bara vera prívat plagg hans. Þeir sem töluðu fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins gagn- rýndu skýrsluna harðlega og þær skoðanir sem þar voru sett- ar fram, þannig að það verður að líta á þetta sem eitthvert „einkaflipp" Jóns Baldvins. Hann var hógværari í síðari ræðu sinni heldur en hann er vanur að vera við svipaðar kringumstæður, enda hefur hann sjálfsagt séð hverjum klukkan glymur." Páll segist fagna afdráttarlaus- um yfirlýsingum frá forystu- mönnum Sjálfstæöisflokksins um afstöðuna til ESB og þar taki þeir undir meö fulltrúum stjómarandstöðunnar. „Þab var orðin mikil ástæða til þess að forystumenn Sjálfstæbisflokks- ins skömmubu Jón Baldvin," segir Páll, en hann er fulltrúi í utanríkisnefnd Alþingis. „Það er náttúrlega engin hemja hvernig þessi mabur hefur farið með sitt embætti. Þetta er samsteypu- stjórn og hún hefur einróma samþykkt Alþingis frá 5. maí áfergju og krefjast þess m.a. að ís- lendingar stökkvi nú þegar um borð í lestina, þótt hún komi ekki næst upp að brautarpalli íslend- inga fyrr en eftir aldamót. Hann sagði að þeir hefðu ekki annað upp úr krafsinu en að detta á tein- ana. Davíð sagði að þessir „áhrifa- menn" ættu erfitt með ab finna góð rök fyrir sínum málstað. Hann sagði ab bestu rökin væru þau að íslendingar þyrftu að geta haft einhver áhrif á þróunina í Evrópu. Raunsæir menn vissu það hinsvegar að þau áhrif yrðu ætíð smá. „Spurningin sem menn veröa að svara er hvort íslendingar séu til- búnir að kaupa óijós og óskil- greind áhrif á þróun mála í Evr- ópu því verði aö missa áhrif á mikilvægustu þætti eigin mála. Ef það verður kaupverðið, þá mun ég ekki mæla meb því viö landa mína að þeir geri slík kaup," sagði forsætisrábherra. ■ 1993 til þess að vinna eftir, þar sem stjórninni var uppálagt að vinna að tvíhliöa samningum við Evrópubandalagið. Jón Baldvin hefur ekkert gert í því. Heldur hefur hann vaðið um heiminn og haldið fram sinni prívat skoðun um ab ís- land eigi að gerast aðili. Auövið- Ólafur Ragnar Grímsson um utanríkisrábherra: Túlkar ekki vilja stjórnar- innar Formaöur Alþýöubandalags- ins segir ræbu Davíbs Odds- sonar á þingi LÍÚ stabfesta ennfrekar ab Jón Baldvin sé hættur ab vera utanríkisráb- herra þessarar ríkisstjórnar. Jón Baldvin túlki hvorki stefnu ríkisstjórnarinnar né meirihluta Alþingis. Olafur Rangar Grímsson seg- ir ab þetta hafi komið mjög skýrt fram á Alþingi í fyrra- kvöld, þegar í lok umræbunn- ar um skýrslu utanríkisráb- herra hafi verib ljóst ab Jón Baldvin var fullkomlega ein- angraður. „Þegar forsætisrábherra bæt- ist nú í hóp þeirra sem nánast gengu frá Jóni Baldvin í þess- um málum í þingsölum í gær, þá er aubvitab staba rábherr- ans þannig ab sjálfsvirbing hans er orbin æbi lítil ef ab hann ætlar ab una þessu öllu saman." ■ aö vill Evrópubandalagib ekkert við okkur tala á meban utanrík- isrábherra þjóbarinnar lætur svona. Þab er ótrúlegt langlund- argeð hjá Davíð Oddssyni, aö hann skuli ekki vera búinn að reka þennan utanríkisráðherra sem að hagar sér svona," sagöi Páll Pétursson. ■ Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að rába leikskólakennara eba annab uppeldis- menntab starfsfólk í störf í nebangreinda leikskóla: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 í 50% starf f.h.: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 í 50% starf e.h.: Fífuborg v/Fífurima, s. 874515 Heibarborg v/Selásbraut, s. 77350 Einnig vantar leikskólakennara, þroskaþjálfa eba starfs- mann meb abra uppeldismenntun í stubningsstarf, ým- ist fullt starf eba ab hluta, í eftirtalda leikskóla: Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240 Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 Stakkaborg v/Stakkahlíb, s. 39070 Þroskaþjálfi eba leikskólakennari meb sérmenntun óskast í 4 klst. stubningsstarf f.h. á leikskólann Foldaborg v/Frostafold, s. 673138, til ab sinna einu barni. Þá vantar matráb í leikskólann Bakkaborg v/Blöndubakka, s. 71240. Nánari upplýsingar gefa vibkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustabir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Nýtt íslenskt átak: Tryggjum atvinnu - verslum heima Páll Pétursson segir skýrslu utanríkisrábherra „einkaflipp" og undrast langlundargeb Sjálfstœbisforystunnar: „Ótrúlegt a 5 Davíð hafi ekki rekib Jón"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.