Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 8
8 StMllWI Laugardagur 29. október 1994 Stundaði vændi með eigin ungaböm Þaö er erfitt a& ímynda sér þær hörmungar og vi&bjóö sem sumir sam- fer&amenn okkar í lífinu ver&a fyrir. Daglega heyrum vi& fréttir um fallna hermenn og sundurskotnir líkamar óbreyttra borgara sjást reglu- lega á sjónvarpsskjánum. Fá takmörk vir&ast vera fyrir óhugna&inum, sem tekur á sig margar myndir. Þa& brot af mannlegum harmleik, sem hér er sagt frá, er ekki af víg- vellinum heldur heimilinu. Aöalpersónurnar eru ekki hermenn me& byssur, heldur móöir me& þrjú börn. Enginn var skotinn e&a sær&ur, en þrjú börn, tveggja, sex og átta ára, voru svipt æsku sinni, ör- yggi og sál í gegnum vi&- bjó&sleg viöskipti móöurinn- ar, sem leig&i þau út til af- brig&ilegra karlmanna sem borguöu fyrir a& fá a& svala kynfer&islegum þörfum sín- um me& börnunum. Eftirfarandi grein er unnin upp- úr mjög umtöluöu máli, sem nýlega var fyrir rétti í Hollandi þar sem móöir var dæmd sek fyrir ab hafa stundaö vændi meö sín eigin börn. Seldi börnin til kyn- ferbislega afbrigbi- manna legra Sylvía B., 30 ára gömul einstæö fjögurra barna móöir, hafbi fimm fasta viðskiptavini, sem hún veitti frjáls kynferbisleg af- not af þremur barna sinna gegn grei&slu. Viöskiptunum var þannig háttab aö karlarnir hringdu þegar þeir vildu koma og þá undirbjó mó&irin börnin meö því ab smyrja þau meö kremum og ilmvötnum. Og til ab hafa þau svolítið „smart", eins og hún lýsti því vib réttar- höldin, klæddi hún þau í sér- stök „æsandi" undirföt. Svo vel hafbi móbirin lifaö sig inn í þennan afbrigöilega hugar- heim, aö til aö örva viðskiptin haföi hún kennt börnunum ýmiskonar „kynlífsaöferöir", sem fengnar voru úr grófum klámblöðum. Hún sýndi þeim m.a. meö einum viðskiptavin- anna hvernig þau áttu aö bera sig að. Sjálf börnin, sem eru núna fimm, átta og ellefu ára, voru síöan gerð sljó og meöfæri- legri meö áfengi, pillum og sprautum. Fyrir hvern greiöa borguöu hinir velstæðu kúnnar um 60.000 krónur íslenskar til móöurinnar, sem að auki drýgði tekjurnar meö því aö taka óhugnaðinn upp á myndband og selja. Nágrannarnir heyrbu hræöslu- og sársaukaöskur barn- anna Þrátt fyrir fyrirbyggjandi aöferð- ir viö að gera börnin meöfæri- legri meöan hinir _________ afbrigöilegu karl- menn sinntu hvöt- um sínum, varö sársaukinn og hræðslan oft þaö mikil að börnin öskruðu. Nágrann- Sylvía B. meban á réttarhöldunum stób 29. mars s.l. Teikning úr hollensku dagblabi. með felldu, voru sannfærðir af því, sem virtist vera umhyggju- söm móöir, um aö allt væri í besta lagi. Daglegt atferli barn- anna virtist að auki nokkuö eölilegt, fyrir utan þaö ab stela, ljúga og leita eftir aö fá aö sjá kynfæri annarra krakka. „Mamma, ég vil þetta ekki/y Frásagnir barnanna af því, sem þau hafa þurft aö upplifa, krem- ur hjarta hvers heilbrigös manns. Menn geta aðeins reynt Máliö sem vakti viöbjóö hollensku þjóöarinnar arnir sögöust oft hafa undrast hvað var á seyöi í húsinu, enda grunsamlegt aö þegar gestir komu voru gluggatjöldin dregin fyrir og börnin byrjuöu aö öskra. En eins og oft vill verða í málum sem þessum, var lítiö gert og flestir vonubust til ab einhver annar myndi grípa í taumana. Þeir nágrannar, sem fóru til ab athuga hvort allt væri FAXNUMERIÐ ER 16270 að ímynda sér hvernig þab er fyrir 2, 6 eða 8 ára gamalt barn ab horfa upp á systkini sín bundin, eöa vera sjálft bundiö, niöur í rúm af sinni eigin mób- ur með hendur og fætur í sund- ur, sljó af eiturlyfjum eöa áfengi, og bíöa þess aö veröa enn einu sinni nauðgað og mis- þyrmt af manni sem þaö hatar. Algjörlega varnarlaust og hrætt í miskunnarlausu umhverfi á eig- in heimili þar sem viðbjóðurinn var án takmarka. Oft voru hinar afbrigðilegu athafnir svo harka- legar aö börnin gátu ekki farið í skólann í marga daga af því aö þau gáhi varla gengiö fyrir sárs- auka. í réttarhöldunum sagði eitt barnanna frá því þegar þaö grátbað um hjálp, „mamma, ég meiöi mig, mamma, hjálpaðu mér, ég vil þetta ekki," en svar móöurinnar var: „Sylvía verb- ur". Annab barnanna sagöi frá því þegar þaö grátbað mömmu sína aö taka sig burt frá þessum manni: „Mamma horföi bara á mig og labbaði í burtu og fór að SAKAMAL gera eitthvað annaö." Eitt af því, sem börnin óttuðust allra mest, var þaö þegar mennirnir fóru meö þau á „leikvöllinn" eins og mamma kallaöi það, en þá tóku viðskiptamennirnir börnin meö sér eitthvert. Hvaö síðan gerðist í þessum „leikvall- arferðum" veröur ekki lýst hér, en aldrei var fariö á leikvöllinn. Ekki þarf aö fara mörgum orð- um um þaö aö andlegt og lík- amlegt ástand barnanna var _________ slæmt meöan á þessum hryllingi stóö. Einkenni eins og uppköst, höfuð- og maga- verkir voru algeng. _________ Ástandi bamanna veröur kannski best lýst með því aö þegar mennirnir voru búnir aö ljúka sér af og farnir, þá reyndu þau ab þvo af sér minningarnar, lyktina og óhreinindin og þvoöu m.a. munninn með sápu. Sálrænn þroski mó&urinnar á við 5 ára barn Menn velta því fyrir sér hvern- ig svona hryllingur getur átt sér stað, enda erfitt aö ímynda sér ab einhver geti gert slíkt. Sál- fræðingar, sem hafa athugað Sylvíu, segja sálrænan þroska hennar svipaðan og hjá 5 ára barni og minningar hennar af eigin barnæsku einkennast af ósamlyndi, ölvun og kynlífi. Samband hennar viö eigin börn einkennist af böbulslosta og sjálfspíslarhvöt (sado- masoc- hism) og í hennar augum séu þau ekkert annaö en hluti af hennar eigin vandamálum. Hún hafi Iátiö börnin sín uplifa þaö sem hún upplifði. í skýrslu sálfræöinganna kemur einnig fram aö hún sé mjög hvatvís, hafi litla greind, skynji sig sem áhrifalausa um það sem gerist í umhverfi hennar og hugsi ekk- ert um mögulegar afleiöingar eigin hegöunar. Sylvía, sem segir peningaleysi hafa fengiö sig til að gera þessa hluti, fékk 12. apríl sl. 6 ára fangelsisdóm og veröur aö fara í sálfræðilega meöferö. Tekist hefur aö hafa uppi á tveimur af þeim fimm viöskiptavinum, sem nýttu sér þá þjónustu sem móöirin bauð uppá, en þeim var sleppt fljótlega. En miöaö viö hörö viöbrögö almennings í Hollandi má búast viö að kapp verði lagt á að koma þeim öllum á bak viö lás og slá innan skamms. Sama dag og dómur í máli Sylvíu var kveðinn upp, til- kynnti dómsmálaráöherra Hol- lands að viðurlög við hverskyns barnamisþyrmingum yrðu hert. T.d. geta þeir, sem tengjast viö- skiptum með barnaklám, átt von á allt aö 6 ára fangelsis- dómi. Þriöji ættliður kyn- ferðislegrar mis- notkunar Það, sem athyglisvert er viö þetta hryllilega kynferöisaf- brotamál og virðist fylgja mörg- um málum af þessum toga, er ab Sylvía er sjálf fórnarlamb kynferðislegrar misnotkunar. Hún er þriðji ættliðurinn sem hefur þurft aö þola kynferbis- lega misnotkun, en móbir Sylv- íu og amma hennar voru báðar fórnarlömb og áhorfendur slíkr- ar misnotkunar. Fjóröa kynslóð- in, sem þolir hörmungarnar, eru börnin hennar Sylvíu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.