Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 16
 16 Laugasdagur 29. október 1994 Stjörnuspá ftL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Nú er dagur mikilla tækifæra. Steingeitur kunna sér ekki læti og ætla aö efna til listahátíöar í Hafnarfiröi. Reyndu aö krækja í prókúru. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér þykir gaman aö feröast, en ættir ekki aö hefja feröalag í dag. Láttu renna af þér áöur en þú ferö út aö aka. Vatnsberar eru meö hressasta móti. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskar synda í gruggugu vatni um þessa helgi. Ef þú siglir í strand, er alltaf hægt aö fá inni á Hótel Mömmu. 1a Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ef þér finnst tilveran vera hrút- leiöinleg, er þaö sjálfum þér aö kenna. Reyndu aö hitta ein- hverja í ærmerkinu. Nautib 20. apríl-20. maí Þú ert eins og úrbeinaö naut eftir nóttina. En tækifærin blasa viö eftir helgina og þá veröur aö grípa gæsina meöan hún gefst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Tvíburar ættu aö halda sig hver frá öörum í dag. Nema þeir samvöxnu. Varast veröur aö hitta þríbura. Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Krabbar eru svo útundan sér aö þeir ganga út á hliö. Þess vegna eiga þeir ekki samleiö meö öör- um frekar en Jóhanna. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þótt þú öskrir eins og ljón, tek- ur enginn mark á þér. Reyndu aö temja þér stillingu og hóf- semd og þér mun illa farnast. Mey’an 23. ágúst-23. sept. Mey skal aö morgni lofa og dag aö kvöldi. Því er lítiö um lof- gjörö nema aö óhætt er aö lofa afturbatapíkur. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Varastu að setja siöferði þitt undir mæliker og siðgæðið á vogarskálar. Þeir, sem eru í vog- armerkinu, verða ekki á vog mældir. Heppinn ertu þar. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Sporödrekar eru blíðir og góöir og vilja öllum gott gjöra. Var- astu samt aö gera vinargreiða í prófkjörinu í dag. Þaö hefnir sín síöar. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú spennir bogann of hátt og ætlar þér um of í fjöri helgar- innar. Því er öruggast að vera heima um helgina og allt í lagi að hringja í vinnuna á mánu- daginn og tilkynna að iðrakvef- ið sé enn á sínum staö. LE REYKJAJ Litla svit> kl. 20:00 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson (kvöld 29. okt. Fimmtud. 3. nóv. Uppselt Föstud. 4. nóv. Örfá sæti laus Laugard. 5. nóv. Fimmtud. 10. nóv. 40. sýn. Örfá sæti laus Föstud. 11. nóv. - Laugard. 12. nóv. Föstud. 18. nóv. Stóra svib kl. 20:00 Hvab um Leonardo? eftir Evald Flisar Þýöandi Veturlibi Cubnason Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson Búningar: Abalheibur Alfrebsdóttir Lýsing: Elfar Bjarnason Leikhljób: Baldur Mir Arngrtmsson Leikstjóri: Hallmar Sfgurbsson 5. sýn. á morgun 30. okt. Cul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. föstud. 4. nóv. Cræn kort gilda. Örfá sæti laus 7. sýn. sunnud. 6. nóv. Hvít kort gilda. Fáein sæti laus 8. sýn. fimmtud. 10. nóv. Brún kort gilda. Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage í kvöld 29/10. Uppselt Fimmtud. 3/11 - Laugard. 5/11 Laugard. 12/11 Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-20. Mibapantanir i síma 680680, alla virka dagafrákl. 10-12. Munib gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Creibslukortaþjónusta. ýí Sti>j w. ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen 2. sýn. á morgun 30/10 kl. 14:00 3. sýn. sunnud. 6/11 kl. 14:00 4. sýn. sunnud. 13/11 kl. 14.00 Óperan Vald örlaganna eftir Ciuseppe Verdi Föstud. 25/11. Uppselt Sunnud. 27/11. Uppselt Þribjud. 29/11. Nokkur sæti laus Föstud. 2/12. Uppselt Sunnud. 4/12. Nokkur sæti laus Þribjud. 6/12. Laus sæti Fimmtud. 8/12. Nokkur sæti laus Laugard. 10/12. Örfásætilaus Ósóttar pantanir seldar daglega. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 3/11. Uppselt. - Föstud. 4/11 Fimmtud. 10/11. Uppselt - Laugard. 12/11 Fimmtud. 17/11. Uppselt - Föstud. 18/11 Fimmtud. 24/11. Uppselt Gaukshreibrib eftir Dale Wasserman - (kvöld 29/10 Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11 Litla svibib kl. 20:30 Dóttir Lúsifers eftir William Luce íkvöld 29/10 Fimmtud. 3/11. Nokkur sæti laus Laugard. 5/11 - Föstud. 11/11 Laugard. 12/11 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Sannar sögur af sálarlífi systra eftir Gubberg Bergsson í leikgerb Vibars Eggertssonar í kvöld 29/10. Nokkur sæti laus Laugard. 5/11 • Sunnud. 6/11. Uppselt Mibvikud. 9/11. Uppselt Föstud. 11/11. Nokkur sætilaus Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI rm © KFS/Distr. BULLS 3-lfe „Þetta erfínasti hatturinn minn. Það er ekki hægt að setja hann á sig öfugan eða úthverfan." KROSSGATA 186. Lárétt 1 hljóð 5 farvegurinn 7 kven- mannsnafn 9 loðna 10 karlmanns- nafn 12 leiktæki 14 löngun 16 svefn 17 fullkomlega 18 amboð 19 hol Lóbrétt 1 þrjóskur 2 glens 3 skyldar 4 garn- ir 6 reikningar 8 hljóöfæri 11 stillt 13 op 15 veru Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 hjúp 5 loppu 7 loft 9 af 10 flatt 12 sóma 14 hes 16 bær 17 ilmar 18 brá 19 kið Lóbrétt 1 hólf 2 úlfa 3 potts 4 æra 6 ufsar 8 Olgeir 11 tóbak 13 mæri 15 slá EINSTÆÐA MAMMAN ÞTTTA ER E/C/C/BRAMÐ/Ð Mrrr qrrctmsAMAÐ ÞAÐ? l&r. JA, rqmMfAWREíFA mOSTÁJÞJSSAÐ HAFA SíATTAAFSJíW -JfTÐ DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.