Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.10.1994, Blaðsíða 17
17 Laugardagur 29. októper t ANPLÁT Aðalsteinn Egilsson málarameistari, Hringbraut 17, Hafnarfirði, andaðist 24. október. Arnaldur Árnason, Aðalgötu 3, Stykkishólmi, lést í Landspítalanum 23. október. Baldur Kristjánsson, fyrrv. lögregluþjónn, Kúr- landi 5, Reykjavík, andaðist í Borgarspítalanum 24. október. Baldur S. Pálsson lést á heimili sínu í Dan- mörku 20. október. Camilla A. Sandholt lést í Seljahlíð 21. október. Einar Vilhelm Jensson, Hæðargarði 6, Nesjum, Hornafirði, lést að morgni miðvikudagsins 20. október. Eiríkur Einarsson, elli- og hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, Horna- firði, lést að kvöldi föstu- dagsins 21. október. Elín Margrét Jakobsdóttir, Hátúni 21, Reykjavík, lést í Landspítalanum 12. októ- ber. Haukur Leifsson bifreiðastjóri, Hrafnagils- stræti 35, Akureyri, lést í Landspítalanum 22. októ- ber. Ingibjörg Halldórsdóttir frá Akureyri, Mjóuhlíö 10, Reykjavík, andaöist 24. október. Ingibjörg Pálsdóttir, Mjóuhlíð 8, Reykjavík, er látin. ísak Þórir Viggósson, Trönuhjalla 3, Kópavogi, lést á heimili sínu miðviku- daginn 26. október. Jón Björn Árnason frá Fáskrúðsfirði Iést á vist- heimilinu Víöinesi mánu- daginn 17. október. Jón Guðjónsson, Engjavegi 14, Selfossi, lést þann 21. október í Sjúkra- húsi Suðurlands. Jónasína Tómasdóttir frá Miðholti, Sléttuhlíð, andaðist á Elliheimilinu Grund 20. október. Knut Johansen, Leifsgötu 22, er látinn. Jarð- sett verður í Noregi. Kristianna Jessen, Borg, Mosfellsbæ, lést í Landspítalanum 21. október sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinn- ar látnu. Sigursveinn Þórðarson, fyrrv. skipstjóri, Stekkjar- hvammi 4, Hafnarfirði, and- aðist í Landakotsspítala 24. október. Soffanías Guðmundsson, áður til heimilis á Vestur- götu 83, Akranesi, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 19. október. Svanfríður Guðmundsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést 20. október. Svava Benediktsdóttir, Kolugili, lést á heimili sínu 26. október. Valdimar Pétursson bakarameistari, Heiðarbraut 1, Blönduósi, lést í sjúkra- húsinu á Blönduósi 22. október. M FRAMSÓKNARFLOKKURINN Abalfundur Framsóknarfé- lags Garbabæjar og Bessa- stabahrepps verbur haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.30 í safnabarheimilinu Kirkjuhvoli, Gar&abæ. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Gestir fundarins ver&a alþingismennirnir jóhann Einvar&sson og Gu&ni Agústs- son. Allir velkomnir. Stjórnin Fulltrúaráð framsóknarfé- laganna í Reykjavík Kynningarfundur á frambjóðendum 2. nóvemberver&ur haldinn kynningarfundur á frambjó&endum í prófkjöri Fulltrúa- rá&s framsóknarfélaganna í Reykjavik. Fundurinn ver&ur haldinn í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Nánari upplýsinqar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 624480. . Framboosnefndm 23. flokksþing framsóknar- manna 23. flokksþing framsóknarmanna ver&ur haldi& á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 25.- 27. nóvember 1994. Um rétt til setu á flokksþingi segir í lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokks- félag hefur rétt til a& senda einn fulltrúa á flokksþing fyrir hverja byrja&a þrjá tugi fé- lagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félags- svæ&inu. jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. grein. Á flokksþinginu eiga einnig sæti mi&stjórn, framkvæmdastjórn, þingflokkur, for- menn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins ver&ur auglýst si&ar. \ Innilegar þakkir til allra, sem auösýndu samú& og vinarhug og studdu okkur vi& andlát og jar&arför fööur okkar Þórbar Gíslasonar Ölkeldu II, Stabarsveit Börnin V Gunnar Dal og Hans Kristján Árnason meb eintök af bókinni sem er ávöxtur samstarfs þeirra. Tímamyndir cs. Heimspekilegar samræbur Komin er út viðtalsbók sem lík- legt má telja að eigi eftir að vekja athygli og umræðu. Hans Kristján Árnason ræðir við Gunnar Dal um lífið og tilver- una og er heiti bókarinnar Aö elska er að lifa. Gunnar Dal er þúsundþjala- smiður orösins listar. Hann er ljóðskáld, rithöfundur og heim- spekingur og mikilvirkur þýð- andi mikilla bókmenntaverka. Hans Kristján hefur einnig lagt gjörva hönd á margt er viökem- ur menningu og er m.a. frum- kvöðull á sviði sjónvarpsrekstr- ar. Þá má minna á vönduð sjón- varpsviðtöl sem hann hefur staðið aö og vakið hafa verð- I TÍMIANS skuldaða athygli. Hans Krisján gerir betur en að ræða við skáldið og heimspek- inginn og skrá samræður þeirra, hann gefur bókina einnig út. Að bókinni fullgeröri var haldiö lít- ið hóf þar sem andans menn og áhugafólk um sanna menningu samfagnaði höfundum meb að koma hugsunum sínum út á prent. Eru myndirnar teknar við það tækifæri. Árni Kristjánsson, fyrrum konsúll, og Kristín Ólafsdóttir stinga sam- an nefjum um bókmenntir ab sjálfsögbu. Arthur Björgvin Bollason er greinilega ánægbur meb nýju bókina. » [±Éj Hjónin Kristín Waage og Knútur Sigmarsson, skrifstofustjóri Odda, samfagna bókarútgáf- unni. Glablegir frœbimenn í hátíbarskapi. Séra Kolbeinn Þorleifsson og Einar Pálsson eiga margt órœtt um tákn- frœbi mibalda og Hilmar jónsson ríthöfundur og bókavörbur tekur þátt í samrœbum en ekki samdrykkju, enda stórtemplar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.