Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.11.1994, Blaðsíða 5
Þribjudagur 29. nóvember 1994 5 Siv Friöleifsdóttir: Atvinnumál í fyrirrúmi Þab hefur verib gott ab búa á ís- landi, er mat okkar flestra. Hér hafa átt sér stab umfangsmiklar þjóbfélagsúrbætur á síbustu ára- tugum. Framfarir í sjávarútvegi hafa verib stórstígar. Vel hefur fiskast. Nú er svo komib ab flest- ir eru sammála um ab gengib hafi verib of nærri aublind okkar í hafinu. Þrátt fyrir útreikninga fiskifræbinga, þar sem varab hef- ur verib vib veibum upp fyrir ákvebin takmörk, hafa stjórn- málamenn ekki stabist þrýsting- inn og leyft veibar umfram ráb- gjöf. Þorskstofninn hefur snar- minnkab. Vib höfum þurft ab skera nibur aflamark. Viö þessar aöstæöur kreppir aö sjálfsögöu aö í íslensku samfélagi. Þaö er komiö aö því ab viö súpum seyö- ib af ofveibi síöustu ára. Vib ab- stæbur sem þessar er brýnt ab forystumenn þjóöarinnar leitist vib aö dreifa byrbunum jafnt á bök landsmanna. Einnig þarf aö skapa þjóöarbúinu aöra og fjöl- breyttari tekjumöguleika en viö höfum búib viö hingaötil, koma verbur í veg fyrir atvinnuleysi. Abgeröaleysi í atvinnumálum landsmanna hefur einkennt nú- verandi ríkisstjórn, enda er at- vinnuleysi meira nú en veriö hefur. Atvinnuleysi viröist vera eftirsótt hagstjórnartæki hjá nú- verandi valdhöfum, nokkuö sem flestir landsmenn sætta sig ekki viö. Á næstu árum munu koma árlega um 1700 manns út á vinnumarkaöinn. Þaö þarf ab skapa atvinnutækifæri fyrir þetta fólk, fyrir utan þá mörg þúsund einstaklinga sem ganga um at- vinnulausir í dag. VETTVANGUR Orkufrekur i&na&ur og fríibnabarsvæ&i í atvinnumálum þarf ab bregöast viö samdrætti í fisk- veiöum meö því ab ná sem mest- um verömætum úr aflanum á hverjum tíma, t.d. meb meiri fullvinnslu sjávarafuröa. Einnig þarf aö auka rannsóknir og markaössetningu á sjávarafurb- um. íslendingar eiga mikla möguleika á svibi orkufreks ibn- abar, vegna þeirrar vatnsorku sem vib búum yfir. Álverö hefur stórhækkab aö undanförnu, sem eykur líkur á ab reist veröi ný ál- verksmibja á Keilisnesi, eöa sú sem fyrir er verbi stækkuö. Mikil framför hefur oröib í mengunar- vörnum álversins, eins og þeir vita sem hafa kynnt sér þau má. Brýnt er ab gæta ýtrustu meng- unarvarna ef og þegar ný álverk- smibja rís. Ef litiö er sérstaklega til atvinnumála á Suburnesjum, þar sem atvinnuleysi hefur verib talsvert aö undanförnu, er ljóst ab fríiönaöarsvæöi í tengslum vib Keflavíkurflugvöll væri ákjósanlegt úrræbi sem skapa myndi fjölmörg störf. Meö stofnun fríiönaöarsvæöis má ætla ab þar væri hægt ab skapa atvinnu fyrir m.a. tæknimennt- ab fólk, sem hefur skort hér á landi. Ef hægt væri aö ná há- tæknimenntuöu fólki til starfa vib fríiönaöarsvæðiö, má ætla ab þab myndi hafa jákvæö áhrif á tækniþekkingu í landinu. Einnig ber ab skoba möguleikann á að gera flugvöllinn að umhleðslu- velli fyrir vöruflutningavélar frá Asíulöndum á leið meö vörur til Evrópu og austurstrandar Bandaríkjanna. Ferbaþjónusta á Reykjanesi Feröaþjónustan er kjörin vaxt- arbroddur á Reykjanesi. Svæðiö hefur upp á margt ab bjóða sem ferðamenn hafa gaman af ab skoöa, s.s. Krýsuvíkursvæðið, skemmtilegar fjörur, sjávarút- vegspláss, Bláa lóniö, og fjöl- margt fleira. Á íslandi hefur eng- in atvinnugrein Vaxib jafnört á undanförnum árum og ferða- þjónustan. Fjöldi erlendra feröa- manna hefur allt að þrefaldast á síbastlibnum 10 árum. Gjaldeyr- istekjur af erlendum ferðamönn- Böl eigingirninnar Fríba Á. Sigur&ardóttir: í luktum heimi. Forlagiö, Reykjavík, 1994. 281 bls. Þaö var næsta sérstætt hversu Fríða Á. Siguröardóttir hitti í mark meö síðustu sögu sinni, Meðan nóttin líður. Hún fékk sem kunnugt er þau verðlaun sem hérlendis standa til boba og loks bókmenntaverölaun Norb- urlandarábs. í þessari sögu hefur Fríðu augljóslega lánast að bregða upp lífsdæmi sem marg- ir lesendur láta sig varða og taka til sín. Hitt er annaö mál ab Fríða er höfundur sem jafnt er hægt ab hrífast af og vísa frá sér, og hefur mátt sjá þess merki í viðbrögðum við sögum hennar fyrr og síðar. Verk hennar eru mórölsk og tilfinningasöm og skortir þá íronísku vídd sem einkennir margt á okkar kald- hyggjutímum. En hún er heib- arlegur höfundur, órög að glíma við tilvistarvanda og hefur smám saman náð æ betra tæknilegu valdi á sagnagerð í góbum og gildum skóla sál- fræöilegs raunsæis. í sögum hennar bregbur vissulega fyrir viðhorfum sem kalla má banal og klisjukennd og gjarnan eru fylgifiskur slíkrar aðferðar, en þab leynir sér hvergi hin heita kvika þeirra, og hún gerir gæfu- muninn. Þetta, sem nú var sagt, á fram- ar öllu vib kvennasöguna Með- an nóttin líður, sem ég hygg að sé langbesta saga Fríðu Á. Sigurð- ardóttur til þessa, vel skrifuð og þétt saga. í luktum heimi er áþekk sálarkreppusaga, nema hvað nú er þab miðaldra karl- BÆKUR GUNNAR STEFÁNSSON maður sem sagan snýst um. Tómas er hagfræðingur og bis- nessmaður, sem misst hefur frá sér konuna. Fyrir tilviljun rekst hann á unga stúlku, sem reynist vera nemi í heimspeki, fellir heitan ástarhug til hennar, og þau búa saman um stund. En karl af þessari gerb er þeim ann- mörkum háður í fyrsta lagi, að hann vill skilja allt og skilgreina röklega, og í annan stað vill hann eiga manneskjur fyrir sig. Hvort tveggja leiðir á blindgöt- ur. Nema hvaö: kynnin af stúlk- unni Rut skekja lífsgrundvöll Tómasar og rugla hinn lukta heim hans. Líkt og fyrri sögur Fríðu er / luktum heimi skrifuð af tilfinn- ingu, höfundi er mikið í hug og sagan lifnar í vitund manns meban lesið er, heldur áhuga allt til loka. Hins vegar finnst mér höfundi ekki takast að und- irbyggja söguna eins vel og kvennasögurnar í Meðan nóttin líbur. Þab stafar kannski af því að innlifun í efnið brestur, fremur en að höfundur hafi ekki tæknilegt vald á því. Fríöa skrif- ar af kunnáttu og öryggi sem fyrr. Styrkur þessa höfundar er ekki fólginn í greiningu, heldur tilfinningu og innlifun. En inn- lifunin nær þá ekki nægilega djúpt í lýsingu Tómasar. Þessi „tómi" maður er ab vísu röklega gerb persóna, en minnir fremur á stereótýpu úr öbrum bókum, lesandinn á bágt með að lifa sig inn í kvöl hans. Því má svara svo að persónan sé einmitt sýnd í íronísku ljósi og þarafleiðandi sé ekki ærlast til samkenndar af hálfu lesandans. Vissulega verð- ur Tómas dálítiö hallærislegur stundum, kannski aðallega í misheppnaðri sjálfsvígstilraun sinni í lokin, þar teflir höfundur á tæpasta vað í melódramatík. En annars get ég ekki séb að / luktum heimi sé nein háösaga; þvert á móti held ég að hún sé hugsuð og sögö í mikilli alvöru, eins og fyrri sögur Fríðu. Það að höfundur beitir þeim form- brigðum að færa sig ööru hverju úr fyrstu persónu yfir í þriðju verður ekki til að dýpka frásögn- ina, sjónarhornið er í reynd hið sama. Hið siðferðilega inntak sög- unnar er eigingirnin. Hún er eyðandi afl, kannski í reynd allt- af banvæn; sá strengur er sleg- inn í tilvitnun Theu í Kvæðið um fangann eftir Oscar Wilde sem hún þylur í dyrum Kringl- unnar: Og allir myrða yndi sitt, þess engin dyljist sál. Vopn eins er napurt augnaráð og annars blíðumál, til vopnsins heigull velur koss, en vaskur maður stál. Hvers vegna mistekst Tómasi hagfræðingi að halda konum sínum hjá sér, fyrst eiginkon- unni sem endar með því að um nema í dag um 11% af árleg- um heildartekjum þjóðarbúsins, þannig að hér er um gífurlega mikilvæga atvinnugrein ab ræða. Samkvæmt rannsóknum . Alþjóba ferðamálaráðsins mun umfang ferðaþjónustu tvöfald- ast á næstu 15 árum. Ef vel er að málum staðið hér á landi, mun ferðaþjónustan skila okkur góð- um tekjum og fjölda atvinnu- tækifæra í framtíðinni. Öflug ferðaþjónusta stuðlar einnig að varöveislu þjóbareinkenna okk- ar. Gera þarf átak til ab lækka kostnað við ferðamannaþjón- ustu, m.a. meb afnámi virðis- aukaskatts á gistingu. Til ab efla ferðaþjónustu á Reykjanesi þarf að bæta úr atriðum eins og sam- göngumálum. Eins og samgöng- ur eru í dag, er ekkert sem tengir Suðurnesin vib Suðurland nema illfær slóði meðfram subur- strönd Reykjanesskaga. Ef vegur- inn yrði byggöur upp, myndu skapast allt önnur skilyrði fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu á Reykjanesi. Leið myndi opnast fyrir feröamenn, sem hefðu áhuga á ab tengja för sína um Reykjanesskaga við frekari ferða- lög um Suðurland og öfugt. Inn- lendir ferbamenn myndu einnig nýta þennan möguleika, jafnvel í dagsferðir frá höfuöborgar- svæðinu. Með vegi milli Grinda- víkur og Þrengslavegar opnast einnig möguleikar á greiöfærum flutningi með sjávarafurðir og aðrar vörur milli Suðurlands og Keflavíkurflugvallar. Sú leið myndi styttast um 30-50 km. Önnur brýn samgönguúrbót er tvöföldun Reykjanesbrautar. Fríba Á. Sigurbardóttir. kasta í hann vasa, og síöan heimspekinemanum Rut? Það er vegna þess að hann virðir ekki manneskjuna. Afneitun hins húmaníska viðhorfs og samúöarskilnings er það sem gerir Tómas tóman. Hér koma líka inn trúarleg minni. Nöfnin benda til þess, Tómas og Rut. í Rutarbók segir frá hinni skilyrð- islausu samfylgd: þitt fólk er mitt fólk... Og undir niðri í sög- unni vakir trúarkennd. Tómas er trúlaus, vill gera manneskj- una að guði. Slík mannhyggja er ekki húman, hún snýst raun- ar auðveldlega upp í mannfyrir- litningu. Raunar er það sem Tómas skortir fyrst og fremst auðmýkt. Auðvitað er Tómas karlremba, tæknihyggjumaður andspænis Slík úrbót er nauðsynleg til að fækka slysum og tengja atvinnu- svæbin betur saman. Smáfyrirtæki Efling smáibnabar er leib sem leggja ber áherslu á til að auka atvinnutækifæri og hagvöxt á Reykjanesi sem annarstabar. Smærri fyrirtæki hafa átt hvað drýgstan þátt í hagvexti víða um heim. Til að auðvelda einstak- lingum stofnun smáfyrirtækja og rekstur þeirra þarf ab gera átak til að einfalda skattheimtu og allar opinberar reglur um fyr- irtækjarekstur. Sérstaklega ber ab huga að atvinnuþátttöku kvenna og hvernig efling smá- fyrirtækja getur greitt fyrir henni. Á Islandi höfum vib treyst um of á sjávarútveginn sem undirstöðuatvinnugrein. Ljóst er að sjávarútvegurinn verður áfram ein helsta stoðin undir afkomu þjóðarinnar. Hinsvegar er skynsamlegt að dreifa áhættunni af misgóðum aflabrögðum með því að styrkja rekstrargrundvöll fleiri og nýrra atvinnugreina. Framsóknar- flokkurinn, flokkur frjálslyndis, félagshyggju og framfara, leggur höfuðáherslu á að taka á at- vinnumálum þjóbarinnár. Öfl- ugt atvinnulíf er forsenda þess að hægt sé að jafna lífskjör í landinu. Komum við atvinnulíf- inu í gang, getum viö litið björt- um augum til framtíöar. Höfundur er bæjarfulltrúi á Seltjarnar- nesi og í frambo&i til 1. sætis á lista Fram- sóknarflokksins á Reykjanesi fyrir kom- andi alþingiskosningar. ungu konunni, húmanistanum. þau eru líka fulltrúar tveggja kynslóða. Eiginlega held ég að sagan hefbi grætt á því að binda sig ekki svona fast við að hafa „fulltrúa" fyrir þetta og hitt í þjóöfélaginu. Slíkt verður oft klisjukennt. Ég nefni sem dæmi frásögnina af því þegar Rut leið- ir Tómas inn í kot ekkjunnar, sem fær hærri bætur en nam kaupi eiginmannsins sem réð sér bana af því ab hann gat ekki séb fyrir fjölskyldunni, hve mik- ib sem hann vann. Börn mannsins stara á Tómas. Vitan- lega gerist þaö á næstu blaðsíðu að Tómas fer í veislu hjá yfir- stéttinni, sem veltir sér í mun- aði. Yfirleitt finnst mér höfund- ar gera of mikið af því að tyggja í lesandann, ofskýra ætlun sína. Einhvern tíma hefði veriö sagt að boðskapurinn verði listinni fjötur um fót. Á sama hátt verða lýsingarnar á bisnessinum ósannfærandi. Þannig er þessi saga Fríbu Á. Sigurðardóttur nokkuð blendin lestrarreynsla. Hún er vissulega efnismikil, áríðandi í andheitri uppmálun sinni á gjaldþroti tómhyggjunnar. Höfundur hefði þó mátt gefa sér nokkuö lausari taum, bregða á leik og losa sig betur undan klisjum. Hið siðferðilega inntak sögunn- ar hefbi ekki komist lakar til skila fyrir þaö. Allt um þab er sagan, eins og hún er, athyglis- vert verk sem ekki bregst aðdá- endum Fríðu, eins og segir á kápubakinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.