Tíminn - 29.11.1994, Side 6

Tíminn - 29.11.1994, Side 6
6 wlttMWU Þri&judagur 29. nóvember 1994 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Lyf viö ótíma- bæru sáðláti Nýju Delhí - Reuter Hópur indverskra vísindamanna kynnti í gær nýja jurtablöndu sem á að koma í veg fyrir ótíma- bært sáölát, sem talið er að 10% karla eigi við að stríða. Það var B.L. Mehra, forstöðumaður rann- sóknastofnunarinnar í Jamnagar, sem kynnti þetta undralyf á fjöl- mennri ráðstefnu kynlífsfræð- inga í gær. Tilraunir þar sem 45 körlum var gefin jurtablandan þrisvar á dag í sex vikur samfleytt báru þann árangur að 60% fengu fulla bót og 28% nokkra bót. Þetta er betri árangur en fæst með sálfræðilegri meðferö, þar sem 40% fá fulla bót en 10% nokkra bót við ótímabæru sáð- láti. í lyfinu eru 11 tegundir af ávöxtum, fræjum og rótum hinna ýmsu jurta, m.a. spergils. Bretland: 90% aldrabra fylgjandi líkn- ardrápum Níu af hverjum tíu ellilífeyris- þegumí Bretlandi eru fylgjandi líknardrápum, að því er fram kemur í könnun tímritsins Yo- urs. 2.500 tóku þátt í könnun- inni en ritstjóri tímaritsins, Neil Patrick, segir að hér sé um að ræða eindregna staðfestingu á því viðhorfi ab þeir sem líði þjáningar og séu haldnir ban- vænum sjúkdómum eigi rétt á því að deyja með reisn. Rúmlega níu af hverjum tíu töldu að læknum ætti ab vera heimilt að binda enda á ævi þeirra sem svo væri ástatt um, en næstum jafnmargir, eða 90%, álíta aö nánum ættingj- um eigi að vera kleift að fara fram á slíkt við lækna, séu þeir sjálfir of veikir til aö koma slíkri ósk á framfæri. ■ ■ ' m . : ■ -- - Konur hafa boriö hitann og þunaann af baráttu meb og móti abild Norbmanna ab Evrópusambandinu. Anna Enger Lahnstein, forystukona andstæbinga abildar og formabur MiSrlokksins, skorabi í gær á kjósendur ab gera uppsteyt gegn náttúruöflunum og fara á kjörstab hvab sem vebrinu libi, en Cro Harlem Brundtland óx enn ásmegin þegar hún fékk hinar hagstæbu veburfregnir sem voru líklega til ab draga úr kjörsókn, einkum á svæbum þar sem andstœbingar abildar eru flestir. Náttúruöflin gengu í lið með Gro Framboðslisti • Fjárklippur • Hestaklippur • Kúaklippur • Kambar/Hnífar • Drykkjartæki • Drykkjarstútar • Merkilitir • Hitalampar • Júgurhlífar • Sparkvarnir • Sogvarnir • Sýnikönnur • Spenadýfur • Kúabönd • Mjölkurmæiar • Klaufaklippur • Ormalyfssprautur • Krókvogir • Sauðfjármerki • Gripamerki • Vökvayfirtengi • Aukahlutir • Varahlutir ÁRÆÐI HF. Höfðabakka 9,112 Reykjavík. Sími 91-670000. Fax 91-674300. Þab glabnabi heldur betur yf- ir Gro Harlem Brundtland, forsætisrábherra í Noregi, er máttarvöldin gengu í lib meb henni í gær og ljóst varb ab óvebur í Norbur-Noregi drægi verulega úr kjörsókn þar og víbar mebfram hinni löngu strandlengju landsins. Ljóst er ab stubningsmenn abildar græba á lítilli kjör- sókn. Niðurstöbur skoðanakann- ana sem birtar voru ab morgni kjördags gáfu til kynna að stuðningur við aðild væri held- ur meiri en andstaðan, en þó mun svo jafnt á metunum að útilokab er ab segja til um úr- slitin. Endanleg úrslit þjóbarat- kvæbagreibslunnar Hggja sennilega ekki fyrir fyrr en á þriðjudagsmorgun, og jafnvel ekki fyrr en líða tekur á daginn. Því veldur m.a. að utankjör- staðaatkvæbi verða ekki talin fyrr en annarri talningu er að fullu lokið. Er Gro Harlem greiddi at- kvæbi á Bygdöy í gærmorgun var hún kokhraust og hélt því fram fullum fetum að stubn- ingsmenn ESB-abildar myndu fara meb sigur af hólmi. Niðurstaða þjóðaratkvæða- greiðslunnar er ekki bindandi, að lögum, en Gro Harlem seg- ist þó munu virba úrslitin á hvorn veginn sem þau verbi, af sibferbisástæbum. Hún getur þó lent í verulegum vandræb- um þótt ESB-aðild verbi sam- þykkt. Verði mjög mjótt á mununum hafa andstæðingar abildar í Stórþinginu hótab því að koma í veg fyrir að sam- þykkja lög um inngöngu Nor- egs í Evrópusambandiö. Hvernig sem leikar fara er víst ab norsk stjórnmál verba í uppnámi næstu vikurnar. Kærufrestur og önnur skilyrði koma í veg fyrir ab málib verbi tekiö fyrir á þingi og hljóti lokaafgreiðslu fyrr en 10. des- ember í fyrsta lagi. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.