Tíminn - 03.12.1994, Page 17
Laugardagur 3. desember 1994
WS&ufaw
17
Umsjón:
Birgir
Guftmundsson
IVlcð sínu nefi
í þættinum í dag veröum viö á hugljúfu nótunum og lag þátt-
arins er eitt af þekktari lögum Magnúsar Eiríkssonar og Manna-
korna. Nýveriö kom út plata meö nýjum útgáfum af gömlum
lögum Mannakorna og þykir mörgum eflaust fengur aö því.
Lag þáttarins er „Reyndu aftur", sem fyrst kom út á plötunni í
gegnum tíöina 1977, en lag og texti eru eftir Magnús.
Góöa söngskemmtun!
H
Em
Fís (Ges)
< M >
2 1 0 0 0 3 X 2 1 3 0 4 0 2 3 0 0 0
X 3 2 0 1 0
i > <
< t
< i 4 »
Hm
Bm
Am
D
X 3 4 2 t 1
A
i
> 4 LL
X X 3 4 2 1
3
“T
in M t
1
L
XX342 1X02310 X00213
REYNDU AFTUR
G H7 Em
Þú reyndir allt til þess aö ræöa viö mig,
G C Fís Hm Bm Am D7
í gegnum tíöina ég hlustaöi ekki á þig,
G H7 Em A
ég gekk áfram minn veg, niöur til heljar hér um bil.
G Em Am D7 G
Reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil.
X 0 1 2 3 0
As7
t > i t i >
I)
X X 1 1 1 3
G H7 Em
Nú hvert sem er skal ég fylgja þér,
G C Fís Hm Bm Am D7
yfir Esjuna til tunglsins, trúðu mér.
G H7 Em A A7
Eg gekk minn breiða veg, niður til heljar hér um bil.
G Em Am D7
Reyndu aftur, ég bæöi sé og veit,
G Em Am D7 G
reyndu aftur, ég bæði sé og veit og skil.
Sextán fá
fálkaorðuna
Forseti íslands hefur sam-
kvæmt tillögu orðunefndar
sæmt eftirtalda íslendinga
heibursmerkjum hinnar ís-
lensku fálkaorðu:
Björn Th. Björnsson, listfræö-
ingur, Reykjavík, riddarakross
fyrir fræði- og ritstörf.
Björn Erlendsson, fv. bóndi,
Selfossi, riddarakross fyrir rækt-
unar- og uppbyggingarstörf á
Skálholtsstaö.
Bríet Héðinsdóttir, leikari,
Reykjavík, riddarakross fyrir
leiklistarstörf.
Böövar Jónsson, bóndi, Gaut-
löndum, riddarakross fyrir land-
græöslustörf.
Guömundur Pétursson,
hæstaréttarlögmaöur, Reykja-
vík, riddarakross fyrir lögfræði-
störf.
Guðbergur Bergsson, rithöf-
undur, Reykjavík, riddarakross
fyrir ritstörf.
Halldór Finnsson, hrepp-
stjóri, Grundarfiröi, riddara-
kross fyrir störf aö félagsmálum.
Haukur Halldórsson, form.
ht i <i1 ur « f- * •
Stéttarsambands bænda,
Reykjavík, riddarakross fyrir
störf í þágu bænda.
Herdís Egilsdóttir, kennari,
Reykjavík, riddarakross fyrir
fræöslu- og ritstörf.
Hulda Jakobsdóttir, fv. bæjar-
stjóri, Kópavogi, riddarakross
fyrir sveitarstjórnarstörf.
Jón Stefánsson, kórstjóri,
Reykjavík, riddarakross fyrir
tónlistarstörf.
Ólafur Jensson, prófessor,
Reykjavík, riddarakross fyrir vís-
indastörf.
Ólafur Tómasson, póst- og
símamálastjóri, Kópavogi, ridd-
arakross fyrir uppbyggingu fjar-
skiptaþjónustu.
Óskar Vigfússon, fv. formaöur
Sjómannasambandsins, Hafnar-
firöi, riddarakross fyrir störf í
þágu sjómanna.
Sigurður Siguröarson, vígslu-
biskup, Skálholti, riddarakross
fyrir störf í þágu þjóðkirkjunn-
ar.
Sverrir Kristinsson, útgefandi,
Reykjavík, riddarakross fyrir
störf aö menningarmálum. ■
Fyrir 4
500-600 gr hakkaö nautakjöt
Salt og pipar
Skiptið kjötinu í 4 hluta. Búið
til fjórar kringlóttar, flatar
bollur. Þjappiö kjötinu saman
meö því aö mynda tígla-
mynstur á kjötiö. Steikið buff-
in á heitri pönnu meö feiti á
báöum hliöum. Kryddiö meö
salti og pipar. Lækídð hitann
og látiö buffin steikjast í 8-10
mín. Snúiö þeim þegar tíminn
er hálfnaður. Buffin eru borin
fram með kartöflum og salati.
Fyrir 4
2 stór brauöhorn eba 4
minni
1/2 dl sýrbur rjómi
1/2 dl majones
1 tsk. karrý
Örlítill pipar
1 dl grænar baunir
1/2 epli
100 gr skinka
Stóru hornin skorin í tvennt.
Hrærið saman sýrða rjóman-
um, majonesi og bragðbætið
með karrý og pipar. Grænu
baununum hrært saman við,
ásamt eplinu í smábitum.
Skinkan skorin í mjóar ræmur,
öllu blandað vel saman og sett
inn í hornin.
íit/fýairótaréraa.ð
2 mebalstórar
gulrætur, rifnar smátt
2 1/2 dl volgt vatn
40 gr ger
11/2 tsk. salt
4 dl heilhveiti
5 dl hveiti
Gulræturnar, vatnið, gerið
hrært saman. Hveitið, heil-
hveitið og saltið hnoðað vel
saman viö. Látiö lyfta sér í ca.
1 klst. í skálinni. Deiginu skipt
niður í 12-14 bita og hnoðuð
smábrauð. Látin lyfta sér aftur
í 20 mín. Skerið smá skuröi í
brauöin aö ofan og bakið þau í
15-20 mín. viö 200° í miöjum
ofni.
1 1 soð eba vatn
+ súputeningar
1 mebalstórt blómkáls-
höfuö
25 gr smjör
1 1/2 msk. hveiti
Salt og pipar
1 dl rjómi
Blómkálið er soðið í 10 mín.
Tekið upp úr, soðið jafnað
með smjörbollu. Kryddað og
rjóminn látinn út í. Ef vill, get-
um við sett 1 egg í skál, sem
súpunni er síðan hellt smátt
og smátt í og hrært saman við
eggiö.
1 dós aspas
11/21 kjöt eba vatn
+ teningar
25 gr smjör
1 1/2 msk. hveiti
1 egg
1 dl rjómi
1/2 tsk. salt
Örlítill pipar
Vökvinn hitaður að suðu, as-
passoöið sett út í. Jafnað með
smjörbollu, soðiö í 5 mín.
Aspasinn látinn út í (skorinn í
minni bita, ef þeir em stórir í
dósinni) og rjómanum bætt í;
kryddað. Eggið sett í skál, súp-
an sett smátt og smátt út í,
hrært vel svo ekki morkni.
Brauð borið meö.
Ýmislegt um
skyr
Skyr er búið til meö því aö
hleypa undanrennu meö
hleypi og þétta. En þétti er
skyr frá fyrra hlaupi.
Hlaupiö er látið bíöa til
næsta dags og þá er mysan
síuð frá.
Skyrmysan er notuð til að
geyma í súrmat, einkum
slátur.
Áður fyrr borðuðum við
skyr með sykri, mjólk eöa
rjómablandi, einnig var
því blandað saman viö
kaldan hafragraut í skyr-
hræring. í dag er skyrið
blandað ýmsum bragðefn-
um: appelsínusafa, blá-
berjum og margskonar
ávöxtum.
Þab sem ekki
fæst keypt
fyrir peninga
Bros lítils barns.
Horfin æska.
Ást góðrar konu.
Aðgangur að himnaríki.
Fagurt sólarlag.
Hamingjan.
Vinátta.
Góð samviska.
Heilbrigði.
Fuglasöngur og blíður
andvari að vori.
Vissir þú ab . . .
1. Kínamúrinn er 4000 kílómetrar.
2. Fyrsta Morgunblaðið kom út 2. nóv. 1913. Fyrsti ritstjóri
var Vilhjálmut Finsen.
3. Bræðingur er blanda af tólg og lýsi.
4. Skænisbelgur var strengdur fyrir glugga í gamla daga, í
stað glers.
5. Háhyrna heitir hæsti tindur Tungnafellsjökuls.
6. Stór, magur þorskur er oft nefndur „horgála".
7. „Friörik" þýðir friðsamur höfðingi.
8. Stykkishólmur stendur yst á Þórsnesi.
9. Bjarnareyja er mitt á milli Noregs og Svalbarða.
10. Össur Skarphéöinsson ritstýrði Þjóðviljanum um tíma.