Tíminn - 03.12.1994, Síða 18

Tíminn - 03.12.1994, Síða 18
18 WtöM* Laugardagur 3. desember 1994 Þorbergur Bjamason fyrrv. bóndi Hraunbœ, Álftaveri Faeddur4. maí 1902 Dáinn 22. nóvember 1994 Mínir vinir fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld, eg kem eftir, kannski í kvöld, með klofinn hjálm og rofinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld. í haust var 41 ár síöan fundum okkar Þorbergs bar saman í fyrsta sinn. Þann dag trúlofaðist ég Guðrúnu Erlu, dóttur hans. Þá var snjór og ófærö, enda þótt nokkrir dagar væru eftir af sept- embermánuði. Mér féll strax ein- staklega vel við þessa mann- mörgu fjölskyldu. Systkinin í Hraunbæ tóku mér eins og ég væri einn úr þeirra hópi. Sama máli gegndi um þau hjónin, Þor- berg og Guðlaugu. Þorbergur var einstakur maður. Ég get ekki stillt mig um að segja hér smá sögu, því til sönnunar. Elsti sonur okkar Erlu var í mörg ár í sveit hjá afa og ömmu í Hraunbæ. Aldrei tók Þorbergur bílpróf, enda tekinn að eldast þegar bíll kom þar á bæ og nógir um boöið ef ökumann vantaði. Þó greip hann í jeppann öðru hvoru, ef þess þurfti. Eitt sinn ók Gubrún Fædd 15. janúar 1952 Dáin 24. nóvember 1994 Kveðja. / morgun sastu hér undir meiði sólarinnar og hlustaöir á fiiglana hátt uppi ígeislunum minn gamli vinur en veist nú, í kvöld hvemig vegimir enda hvemig orðin nema staðar og stjömumar slokkna. (Hannes Pétursson) Þetta ljóð beinir huganum aö góðum dögum, sem fjölskyldur okkar æskuvinanna áttu saman á Sauðárkróki síðastliðið sumar. Síðustu dýrmætu dögunum sem við áttum saman áður en dimm- an skýjabakka veikinda dró upp á himin. Það er sárt að kveðja vin í blóma lífsins, vin sem hverfur Fæddur 1. janúar 1974 á Húsavík Dáinn 26. nóvember 1994 Foreldrar: Óskar Axelsson Ásdís Jóhannesdóttir Systkini: Jóna Óskarsdóttir Elfar Óskarsson Rúnar Óskarsson Þegar mér barst sú harmáfregn að litli bróðir minn hann Njörður væri látinn, brast eitthvað innra með mér. Það haföi enginn í minni nánustu fjölskyldu dáið svona óvænt fyrr. Hugur minn 'er dofinn og flestar stundir kemst engin hugsun að sem ekki snýst um hann. Og því varð allt svo hljótt við helfregn þína sem hefði klökkur gígjustrengur brostið, og enn ég veit margt hjarta harmi lostið sem hugsar til þín alla daga sína. (Tómas Guömundsson) Fyrsta skýra minningin í huga mínum um Njörð bróður er þeg- hann austan úr mýri. Farþegar hans aö þessu sinni voru tveir afastrákar, annar þeirra Eyvindur sonur okkar. Eitthvað höfðu þeir við ökulag afa síns að athuga og varð Þorbergur þess var. En hin- um tókst að leyna hlátri sínum, en átti þó upptökin. Þorbergur stoppaöi, tók stráksa, lét hann við vegkantinn og ók svo áfram. Eyvindur sagði þessa sögu löngu síðar. Þessi refsing varö honum eftirminnilegri en flenging eða skammir, sem ég og flestir hefðú sjálfsagt gripið til viö þessar aö- stæður. Þorbergi var ekkert um það gefiö að sagan væri sögð, sjálfsagt vegna þess að honum þótti mibur aö hafa skipt skapi. Sagan sýnir þó í hnotskurn, að aðgát skal höfö í nærveru sálar. Þorbergur sonur okkar var lengi sumarstrákur í Hraunbæ. Veit ég aö kvöldstundirnar, þegar hann aðstoðáöi afa sinn vjð mjaltirnar, eru honum ógleym- anlegar í minningunni. Eftir að Guðlaug kona hans dó, dvaldi hann um stund hjá okkur hjónum. Get ég ekki stillt mig um að skrá örstutta frásögn sem lýsir honum vel. Ég hafði aðstoö- að þjóðkunnan mann lítið eitt við samningu bókar. Haustið sem frá ungri fjölskyldu og hálfloknu lífsstarfi. Heimili þeirra Röddu og Mar- teins, foreldra Rúnu, stób ætíð opib öllum vinaskara barnanna þeirra sjö. Þar gekk ég út og inn eins og heima hjá mér og naut góðs félagsskapar yngra sem eldra heimilisfólks. Unglingsárin liðu meö Bítlana hljómandi úr hverju skoti, við lásurh danskar ástarsögur, prjónuðum okkur all- ar eins peysur, boröuðum fransk- brauð með rabarbarasultu. Menntaskólaárunum fylgdi gam- an og alvara, nýir félagar og ný lífsreynsla. Stundum þroskuöust vinir til andstæöra átta, en í öör- um tilvikum til frekari samleið- ar. Við bundumst traustum vin- áttuböndum og fylgdumst aö, þær systurnar Gudda og Rúna og ég, allt til tvítugs, er leiðir skildu um stund. Rúna var afburða námsmaður og átti að baki glæsilegan náms- feril bæöi heima og erlendis. Hún vann við doktorsritgerðina ar hann lærði ab ganga. Eg var yngstur okkar hinna, aðeins 10 ára. í langan tíma höfðum við fjölskyldan fylgst með veikburða og hikandi tilraunum hans til aö standa á eigin fótum, og satt að segja var ég oröinn harla vonlítill um árangur. En dag einn, okkur til mikillar glebi og stolts, sleppti Njörður bróöir loks takinu og gekk einn og óstuddur. Hann var í miklu dálæti hjá okkur systkin- unum og við létum mikið með hann. Ég passaði Njörð stundum, þegar hann var lítill, og man vel að oft var haft á orði hve fallegt barn hann væri. Meira að segja jafnaldrar mínir, sem annars pældu nú lítiö í smábörnum, gátu ekki orða bundist. Og vissu- lega var hann fallegur eins og börn eru, en einnig var um að ræða einhverja glaðlega útgeisl- un, sem snart marga. Eitt sinn snemma á unglingsár- unum tók hann upp á því að kaupa sér rafmagnsgítar, sem síð- an átti hug hans allan. Fylltu nú hann og gítarinn heimiliö af miður fögrum hljómum að hún kom út, knúöi hann eitt sinn dyra hjá mér. Var erindi hans að gefa mér bókina. Við drukkum kaffi í eldhúsinu hjá Erlu. Þorbergur blaðabi í bókinni og þótti aö vonum mikið til hennar koma, rétti hana síðan til höfundar og sagði eitthvað á þessa leiö: „Það er nú ekki meira af því ab mér komi það við, en mikið held ég aö Albert hefði meira gaman af aö eiga þessa fal- legu bók, ef hún væri árituð af þér." Rithöfundurinn baðst af- sökunar, tók við bókinni og árit- aði hana. Þorbergur gat sér rétt til um það. Áritun höfundar var mér mikils virði, enda bók þessi í sér- stöku uppáhaldi hjá mér æ síðan. Almenn bústörf til sveita bjóða ekki upp á sérstaka snyrti- mennsku fremur en önnur erfið- isvinna, en aldrei minnist ég þess að á Þorbergi sæi hrukku eða óhreinindi, og þegar hann hafði klætt sig í köflóttu sparifötin og var kominn í svarta frakkann sinn og setti upp hattinn, var hann líkari erlendum tignar- manni en íslenskum bónda. Á síöari árum las Þorbergur all- mikib meðan honum entist heilsa til, gjarnan upphátt ef hann gat á þann hátt stytt ein- sína, „Heilsuefling kvenna", eins lengi og kraftar leyfðu og eitt hennar síðasta verk í þessu lífi var að undirrita skjöl sem heim- iluðu að frá ritgerðinni yrði gengið til útgáfu. Viðfangsefni hennar var fyrirbyggjandi heilsuvernd og var henni mikið í mun að rannsóknir hennar og starf síðustu ára kæmi að gagni. Góðir vinir hennar og samstarfs- fólk munu sjá til þess ab sú ósk rætist. Hún var lektor og síðan dósent í hjúkrunarfræði við Háskóla ís- lands frá 1980 og átti drjúgan þátt í að móta námsbrautina vib skólann. Fyrri manni sínum, Eiríki Baldurssyni, kynntist Rúna í menntaskóla og eignaðist með honum dótturina Ragnheiði. Meö seinni manni sínum, Har- aldi Þór Skarphéðinssyni, eign- aðist hún tvö börn, Héðin Þór og Maren Freyju. Á heimili þeirra ólust einnig upp dætur Haraldar frá fyrra flestra áliti. Stóðu þessi ósköp yfir svo mánuðum og árum skipti og flestir búnir ab gefa upp alla von um að úr rættist. En Njörbur gaf sig ekki og uppskar árangur erfið- isins. Ég dáðist aö færni hans á gítarinn og var stoltur, því hann var sá eini af okkur systkinunum sem hafði það úthald og þann á- huga sem þarf til að læra vel á hljóðfæri. Ég veit að Njöröur naut mikils ástríkis á heimilinu alla tíö bæöi hjá mömmu og pabba, en þó var samband hans og mömmu sér- staklega náið. Fyrir mér var hann yndislega værukær, geðgóður og glaölyndur drengur. Hann var sérstaklega barngóður og sóttu því börnin í fjölskyldunni mikið til hans. Mér, eins og svo mörg- um þessa dagana, reynist það mikil raun að rifja upp minning- ar tengdar Nirði. Það nístir svo sárt. En sá yfirþyrmandi harmur, sem nú skekur nánustu ættingja og vini, mun væntanlega dvína smám saman þegar frá líður og sár söknuður koma í kjölfarib. Þá verður gott að orna sér við hinar hverjum stundir. Börn þeirra Hraunbæjarhjóna: Þóra, húsfreyja í Bólstab og Vík, maður hennar var Hjálmar Böðv- arsson, látinn fyrir fáum árum; Bjarni, bóndi í Hraunbæ, ógiftur; Gísli Guðni, bifvélavirki, starfs- maður Vegagerðar ríkisins, eigin- kona Sigurbjörg Valmundsdóttir, kennari; Vilhjálmur Þór, verslun- armaður, nýlátinn, giftur Maríu Henley. Áður giftist hann Ingi- björgu Jóhannsdóttur, en þau skildu; Gubrún Erla, matráðs- kona í Skógum, gift undirrituð- um; Einar og Fjóla. Einar var lengi bóndi á Gilsbakka í Axar- firði, en er nú starfsmaður fisk- eldisstöðvar þar í nágrenni. Kona hans, Arnþrúður Halldórsdóttir, lést í haust. Fjóla er húsfreyja á Kirkjubæjarklaustri. Maður henn- ar er Ásgeir P. Jónsson, fyrrum bóndi og bifreiöarstjóri; Guölaug, húsfreyja í Skaftárdal og Kirkju- bæjarklaustri, gift Böðvari Krist- jánssyni, fyrrum bónda, nú starfsmanni Skaftárhrepps; Jón Þór, lögregluvaröstjóri, starfs- maður í Stjórnarráði íslands, eig- inkona hans er Margrét Guð- mundsdóttir; Anna Sigríður, hús- freyja í Austurhlíð, eiginmaður Guðgeir Sumarliðason. Anna var áður gift Siguröi Jónssyni, en þau skildu; Guðrún, húsfrú, gift Met- húsalem Björnssyni húsasmíða- meistara frá Svínabökkum í Vopnafiröi; Kjartan, húsasmiður á Neskaupstab, giftur Ástu Hjalta- dóttur sjúkraliða; Sigurveig Jóna, matráðskona á Hvolsvelli, gift Kristjáni Hálfdanarsyni verslun- hjónabandi, Rakel og Svava. Heimilið, sem sinnt var sam- hliða námi og krefjandi starfi við Háskóla íslands, var því stórt. Þau hjón voru samhent og góðir félagar. Rúna var einstök manneskja. Hún hafði sterka skapgerð, var glaðlynd, greind og sérstaklega hjálpsöm. Eg hef grun um ab til hennar hafi oft verið leitað ef eitthvað bjátaði á í fjölskyldunni stóru, þar var að finna staöfestu og góð ráð, gefin af yfirvegun. Það er mikil raun að horfa á eftir hæfileikaríkri mannkosta- manneskju á besta aldri yfir móöuna miklu. Við, sem eftir sitjum, höfum hvert annað og minninguna til að huggast við. En til að skiljast óbuguð viö eig- inmann, börn og aðra ástvini þarf mikinn styrk og sjálfsaga. Rúna hafði ekki áhyggjur af eig- in hlutskipti, en þótti erfitt ab skilja vib sína nánustu í sárum. Hún vissi að hún átti góða fjöl- skyldu aö, sem í sameiningu mun takast á vib komandi daga og það var hennar huggun. Senn er þess von að úr sessinum mínum ég víki, mörgu góðu minningar sem við öll eigum og geymum svo vel. Þínum anda cetíð fylgdi gleði, gamansemin auðnu þinni réði. Því skaltu halda áfram hinum megin með himnaríkisglens við mjóa vegöm. Ég vona að þegar lífi tnínu lýkur ég líka verði engill gœfuríkur. Þá við skoöum skýjabreiður saman og skemmtum okkur. Já það verður gaman. (Lýður Ægisson) Njörbur Óskarsson Marteinsdóttir t MINNING arstjóra. Ein dóttir þeirra hjóna fæddist andvana. Áfkomendur þeirra Hraunbæjarhjóna eru 153, myndarfólk, vel gefið til munns og handa. Þorbergur í Hraunbæ var ágæt- ur söngmaður. Man ég vel hversu söngur þeirra Álftveringa við kirkjulegar athafnir hreif mig. Skal þar fyrst nefna Norðurhjá- leigubræður, Böðvar og Júlíus, Ásgeir og Jón Gunnar í Jórvík, Hjört á Herjólfsstöðum, Þorberg í Hraunbæ og fleiri. Þar í sveit sungu aðeins karlar. Veit ég að margir muna eftir tvöföldum karlakvartetti þeirra Norðurhjá- leigubræðra í útvarpinu hér á ár- um áður. Oft hef ég hugsað til þess hvers vegna systkinin í Hraunbæ iökuðu ekki söng til jafns við frændur sína í Norður- hjáleigu og helst komist á þá skoðun að gagnrýni föður þeirra hafi ráöið þar nokkru um. Þab særði söngvitund hans ef byrj- andi tók rangan tón og þá gátu orb falliö sem ekki allir tóku. Þess skal þó getið aö mörg Hraunbæj- arsystkina, er burtu fluttu, eru góðir þátttakendur í söngkórum á þeirra slóbum. Að leiðarlokum vil ég þakka Þorbergi einstök kynni. Þessi kveðjuorð eru fátæklegri en hon- um hæfði. Albert Jóhannsson t MINNING senn skal mér stefnt inn í skugg- anna fjölmenna ríki, spyrji þá einhver hvar atliafna minna sér staði, er það í fáeinum línum á gulnuðu Það er misjafnt hve langan tíma menn fá til aö láta athafna sinna sjá stað og hversu vel sá tími er nýttur. Við vonuðum öll ab tími minnar kæru vinkonu yrði lengri. Úti í Frakklandi ligg- ur hálfnað bréf frá herbergisfé- laga hennar í Menntaskólanum á Akureyri, sem sendir samúðar- kveðjur til fjölskyldunnar. Önn- ur vinkona ætlaði að heimsækja Rúnu um næstu helgi. Hún Rúna mín notaði tímann sinn vel og þess sér víða stað. Minningin um hana vekur hlýj- ar og góðar tilfinningar. Kæru vinir. Við í fjölskyldu minni á Sauðárkróki samhryggj- umst ykkur innilega og hugsum til ykkar. Anna Kristín Gunnarsdóttir t MINNING Elsku hjartans Njörður minn, Guð veri með þér á leið þinni til ljóssins. Stattu þig vel í öllum þeim verkefnum, sem þér veröa falin, og mundu að ást okkar allra og hlýja mun fylgja þér. Elsku mamma og pabbi, Guð gefi ykkur styrk til að syrgja, svo sárin megi gróa. Elsku vinir: Hilmar, Abba og allir hinir, ekki gefast upp, lífið heldur áfram. Njótið styrks hvort af öðru. Þið eruð öll svo óendanlega dyrmæt. Kveðja frá foreldnun Aldrei mun ég, aldrei, gleyrna okkar góðu stundum hér. Allt það tnun ég ávalltgeyma eins oggull, í hjarta mér. (J.F.E.) Guö veri með þér, elsku Njörð- ur okkar. Mamma og pabþi / Fyrir mína hönd og systkina minna. Rúnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.