Tíminn - 03.12.1994, Side 20
20
Laugardagur 3. desember 1994
Stjörnuspá
flL Steingeitin
/\Q 22. des.-19. jan.
Þetta veröur dagur miðaldra
kvenna. Breytingarskeiöiö
mun sýna á sér óvæntar og
skemmtilegar hliöar.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þú veröur blindfullur í kvöld
og þá veröur ort:
Alveg er á eyrunum
æ, hvaö þaö er leiöinlegt
þaö heföi verið betra
að panta bara pizzu
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Einhver í vinnunni er óþol-
andi um þessar mundir og
mórallinn er því erfiður.
Ágæt hugmynd er aö hætta
að pína þennan starfsmann
og leyfa honum að halda
ávísuninni um mánaöamót.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Það verður gaman í vinn-
unni í dag og þú verður
hrókur alls fagnaöar. Það
styttist í launahækkun, kyn-
lífiö batnar og börnin
springa út. Sénsinn?
Nautiö
20. apríl-20. mai
Þú verður feitur í dag.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þér hættir til aö tala of mik-
iö. Enn og aftur skal þaö ít-
rekaö að maðurinn er þaö
sem hann segir ekki.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú veröur gullfiskur í dag.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Dagurinn verður hraöur og
harður en þér hættir til aö
dragast aftur úr. Leyfðu
vonda stráknum í þér aö
gægjast upp á yfirborðið. Þá
gengur allt betur.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Afskaplega viöburöaríkur
dagur er runninn upp.
Krakkinn semur brandara,
þiö hjónin dettiö niöur á
gluggatjaldaefni á útsölu og
a'llt.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú veröur fastur í viöjum
vanans í dag. Þaö er margt
verra.
Sporödrekinn
24. okt.-24.nóv.
Þú ferö í feröalagiö. Á taug-
um eftir umhugsun.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Þú sérö fram á betri tíma.
Skeiöi kúgunar og eineltis er
Iokiö og fjárhagurinn mun
batna. (Þaö skal tekið fram
aö þessa stjörnuspá ber aö
lesa meö fyrirvara, þar sem
hún er fyrst og fremst hugs-
uö sem dægradvöl en ekki
byggö á líkum eins og ofan-
rituð steypa sýnir.)
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litla svib kl. 20:00
Ófælna stúlkan
eftir Anton Helga Jónsson
Fimmtud. 29/12
Sunnud. 8/1 kl. 16.00
Óskin
(Galdra-Loftur)
eftir Jóhann Sigurjónsson
í kvöld 3/12 - Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Leynimelur 13
eftir Harald A. Sigurbsson, Emil Thor-
oddsen og Indriba Waage
í kvöld 3/12 - Föstud. 30/12
Laugard. 7/1
Söngleikurinn
Kabarett
Frumsýning i janúar
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-20.
Mibapantanir i sima 680680, alla virka
daga frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími11200
Stóra svibib kl. 20:00
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Á morgun 4/12 kl. 13.00. Nokkur sæti laus
Miövikud. 28/12 kl. 17.00
Sunnud. 8/1 kl. 14.00
Óperan
Vald örlaganna
eftir Giuseppe Verdi
Á morgun 4/12. Fáein saeti laus
Þribjud. 6/12. Laus sæti
Fimmtud. 8/12. Örfá sæti laus.
Næst síbasta sýning
Laugard. 10/12. Uppselt. Síbasta sýning
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Gauragangur
eftir Ólaf Hauk Símonarson
60. sýning íkvöld 3/12. Uppselt
Föstud. 6/1 - Ath. Fáar sýningar eftir. Laus sæti
Gaukshreiðrið
eftir Dale Wasserman
Föstud. 13/1. Laus sæti
Litla svibib kl. 20:30
Dóttir Lúsifers
eftir William Luce
í kvöld 3/12. Sibasta sýning. Uppselt
Aukasýning fimmtud. 8/12 kl. 20.30
Smíbaverkstæbib ki. 20:00
Sannar sögur af sálarlífi systra
eftir Gubberg Bergsson
í leikgerb Vibars Eggertssonar
Á morgun 4/12. Næst sibasta sýning
Þribjud. 6/12. Sibasta sýning
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Lesib úr jólabókunum mánud. 5/12 kl. 20.30
meb Erni Magnússyni píanóleikara.
Ókeypis abgangur.
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga frá kl.
13-18 og fram ab sýningu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
G reibslukortaþjónusta
D E N NX DÆMALAUS
I
I
„Oj! Ilmvatn lyktar miklu betur af mömmu."
KROSSGÁTA
T~ n r■
jl
/ Jö . m
Pj pi.
L- m
p ■: m
211. Lárétt
1 stefna 5 drykkjuskapur 7 öldu-
gangur 9 fersk 10 sonur 12 sterk-
ur 14 augnhár 16 eignist 17 blás-
ir 18 væti 19 draup
Lóbrétt
1 fánýti 2 framtakssemi 3 straum
4 grip 6 sparsemi 8 röltir 11
boröa 13 ýfa 15 bjálfi
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt
1 barm 5 eigri 7 óvit 9 iö 10
mesta 12 ilma 14 akk 16 dár 17
undin 18 þrá 19 nag
Lóörétt
1 blóm 2 reis 3 mitti 4 óri 6 iðkar
8 verkur 11 aldin 13 mána 15
kná
EINSTÆDA MAMMAN
DÝRAGARDURINN
KUBBUR