Tíminn - 03.12.1994, Síða 23

Tíminn - 03.12.1994, Síða 23
Laugardagur 3, desember 1994 23 tMit* KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR RiGN +++++ „Tarantino er séní“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ ★★1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. Sýnd kl. 5 og 7. Sunnudag kl. 3, 5 og 7. Hún er smarf og sexi, hin fullkomna brúöur. En ekki ef þú ert bara tólf ára! Heilagt hjónaband - þrælfyndin gamanmynd með Patriciu Arquette úr True Romance í leikstjórn Leonards Nimoy sem einnig leikstýrði Three Men and a Baby. Skelltu þér á kostulegt grín í bíóinu þar sem bráðfyndin bi’úðkaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í LOFT UPP bridges jónes Kolklikkaður sprengjuséiTræðingur heldur Boston í helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini .sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Sýnd kl. 6.45 og 9.15. HEILAGT HJÓNABAND r, , ^ ^ hSskölabio Sími 22140 IZ EI€D€€^-M SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM SERFRÆÐINGURINN ***- ..... j ; ^ ..... Framleiðandinn John Hughes (Home Alone) kemur hér með frábæra mynd sem kemur fjölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk og látið Richard Attenborough (Jurassic Park), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire) og Elizabeth Perkins koma ykkur í réttu jólastemninguna! HeQið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið Miracle on 34th. Street, sannarlega jólamynd ársins! Sýnd kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. í BLÍÐU OG STRÍÐU amllnspiriag.Jfc|B«ui iVAiiiaziig Sýnd kl. 4.45 og 9. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýnd kl. 6.55 og 11.15. Stranglega b.i. 16 ára. ÞUMALÍNA með íslensku tali. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. HEFÐARKETTIRNIR Sýnd kl. 3, verð 400 kr. BfÓllðLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SÉRFRÆÐINGURINN VILLTAR STELPUR Karol getur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hefnda. Sýndkl. 5.05. Sunnudag kl. 3 og 5.05. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR DAENS Gullfalleg og áhrifarik kvikmynd i leikstjórn Stijn Coninx sem var framlag Belga til óskarsverðlauna 1993. Ótrúleg meðferð iðjuhölda á verkafólki fær uppreisnaraarnau prest til að rifa verkafólkið með sér í uppreisn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Myndin, sem byggð er á sannri sögu prestsins Adolf Daens hefur fengið fjölda verðlauna á kvikmyndahátíðum. Má nefna verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni i Chicago og áhorfendaverðlaunin á Cannes- hátíðinni 1993. Sýnd kl. 2.30,4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. m-...ua Ml** wliua,»i» Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR Sýndkl. 9 og 11.05. ÞUMALINA með islensku tali. Sýnd kl. 3, verð 400 kr. SAI3A-I—^ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM KOMINN I HERINN PftUty SHORE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. m HEFÐARKETTIRNIR Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. Sunnudag kl. 3, 5, 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Sfmi 19000 UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Gagnrýnendur hafa í há9tert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðarlitlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi i París. Ást og hatur, öfundsýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. REYFARI Tke Ktw) úultil Tkt k -ttfrhmnmwiíim HLAUT GULLPÁLMANN (CANNES 1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ER TÝNDUR 14.YYY manns hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Þrjúbíó fyrir alla: TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3, verð 400 kr. PRINSESSAN OG DURTARNIR Sýnd kl. 3, verð 400 kr. TEIKNIMYNDASAFNIÐ Sýnd kl. 3, verð 300 kr. Vegna gífurlegrar aðsóknar endurtökum við miðnæturforsýningu á STJÖRNUHLIÐ Sýnd kl. 12 á miðnætti. Bönnuð innan 12 ára. SKÝJAHÖLLIN Sýnd kl. 3, 5 og 7, miðav. 750 kr. threesome Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafull, með kynlif á heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Miði á THREESOME fylgir fyrstu 300 18“ pltsunum frá PI2ZA 67. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfél Sýnd kl. 7 og 9. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 5. 500 fyrir börn innan 12 ára. FLOTTINN FRA ABSALON Sýnd kl. 11. 3 NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd sunnud. kl. 3, verð 350 kr. FLEIRI POTTORMAR Sýnd sunnud. kl. 3, verð 350 kr. THE 3F»E!niAL.13T „The Specialist,, fór beint á toppinn í Bandaríkjunum i síðasta mánuði, nú er komið að Reykjavík og Akureyri! Stallone, Stone og Woods, heitasta gengið í bíó í dag koma hér í eldfimustu spennumynd haustins! „The Specialist,, Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðum! Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Leikstjóri: Louis Liosa, Sýnd kl. 4.55, 7,9 og 11.10. AKUREYRI - BORGARBÍÓ Sýnd kl. 9 og 11. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 9 og 11. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 7. Myndin er ekki með ísl. texta. Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. M. BUTTERFLY ★ ★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd alJra tíma! Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝ MARTRÖÐ “A CONCEPTIJAL TOUR DE FORCE!” • Mi'ÍVtm/romto Ch&’ & ihtl WESCRAVKN’S NEWNIGHTA’IARE Fr«t» thc crc.wif «>í A Nigbtmarc on Elm Sttcci. í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kruegers hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis-myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIRENS S-IR-EN-S Skemmtileg, erótisk gamanmynd með Sam Neili og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. 67 12“ pitsur með 3 áleggstegundum frá PIZZA 67. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. WORLD NEWS HIGHLIGHTS sarajevo — U.N. peacekeepers said they had asked NATO to stop patr- olling Bosnian air space to avoid any confrontation with Serb missile batteries tracking Western warplan- es with radar. But U.N. Secretary of State Warren Christopher insisted NATO would not be deterred from its mission to enforce a U.N. no-fly zone over Bosnia, aimed mainly at grounding Serb jets. Three anti-tank rockets hit the Bosnian presidency building in Sarajevo minutes before U.N. envoy Yasushi Akashi and peacekeeping commander General Sir Michael Rose arrived for talks. There were no casualties but one missile hit the office of parliament president Miro Zalovic, a Serb. zacreb — Croatia signed a landmark economic agreement with rebel Serbs who occupy one third of the country in defiance of the Zagreb government. The pact covers reo- pening of road links, restoration of utilities and reopening of an oil pipeline. brussels — NATO accused Russia of posturing after Moscow's foreign minister stalled on a cooperation deal in protest at alliance plans to extend membership to eastern Eur- opean countries. But key Western foreign ministers played down the incident and said the expansion plans would go ahead anyway. crozny, Russia — At least nine pe- ople have been killed in the past 24 hours during air raids by unidentifi- ed warplanes on the capital of Russ- ia's rebel Chechnya region, Western journalists said. Rebel Chechnya, saying that Moscow was not to be trusted, maintained its defiance as Russia wavered in its resolve to crush fighting in the breakaway region by force. amsterdam — Dutch salvors who re- ached the abandoned Achille Lauro said they did not expect the ship to sink soon, though it looked likely to be a write-off even if its remains can be salvaged. REGNBOGALÍNAN Taktu þátt i spennandi kvik myndagetraun á Regnbogalín- unni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Verð 39,90 mínútan.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.