Tíminn - 03.12.1994, Side 24

Tíminn - 03.12.1994, Side 24
WMnm Laugardagur 3. desember 1994 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland, Faxaflói, Suövesturmib og Faxaflóamib: Breytileg átt, gola eba kaldi og úrkomulítib. Norban og norövestan kaldi í kvöld. • Breiöafjöröur og Breiöafjaröarmiö: Vestan gola eba kaldi og smáél. • Vestfiröir: Noröaustan kaldi og éljagangur. • Vestfjaröamiö: Norðaustan stinningskaldi og él. • Strandir og Noröurland vestra, Noröurland eystra, Norövestur- miö og Norðausturmiö: Noröaustan kaldi og skúrir eba slydduél. Vaxandi norðanátt síödegis. • Austurland að Glettingi og Austurmiö: Breytileg átt, gola eöa kaldi og úrkomulítib. Gengur i allhvassa eöa hvassa norbaustan átt meö rigningu síbdegis. • Austfiröir og Austfjaröamib: Subaustan stinningskaldi eba allhvass og rigning. Hægari um tíma árdegis en austan og noröaustan hvass- vibri og rigning þegar líba tekur á daginn. • Subausturland og Subausturmib: Vaxandi austanátt í fyrstu, en austan og norbaustan hvassvibri austantil og rigning þegar kemur fram á daginn. Skógrœktarmenn fella jólatré: Jólin byrja í nóvember" íbúöarhús viö Elliöavatn illa skemmt eftir eldsvoöa í fyrrinótt: Allir íbúar sluppu úr brennandi húsinu Fulloröin kona og þrír synir hennar sluppu ómeidd úr brenn- andi húsi sínu vih Norölinga- braut viö Elliöavatn í fyrrinótt. Húsiö er mikiö skemmt eftir eld- inn en fólkinu tókst aö bjarga r.iestu af innbúinu og sínum persónulegu munum. Eldurinn kviknaöi út frá rafmagni, senni- Iega vegna bilaös ljósastæöis í þakrými hússins. Slökkviliöinu í Reykjavík barst tilkynning um reyk í húsinu Víöi- völlum klukkan 3:15 um nóttina. Víðivellir eru timburhús á einni hæð auk þakrýmis sem er ekki meö fullri lofthæö en hefur verið notaö sem geymsla. Bergsveinn Alfonsson, varöstjóri hjá Slökkvi- liöinu, segir að allir heimilismenn hafi veriö komnir heilir á húfi út úr húsinu þegar slökkviliðið kom á vettvang. Mikinn reyk hafi lagt af þaki hússins en enginn eldur veriö sjáanlegur. „Reykkafarar voru strax sendir upp í risið til aö kanna hvar eldurinn væri, því hann virtist vera aflokaöur. Þaö kom á daginn að hann var í lokuðu rými báðu megin við gang sem liggur eftir miöju risinu. Eldurinn var töluvert mikill og náði fljótlega líka inn í ganginn, þannig aö menn urðu frá að hverfa," segir Bergsveinn. Til að komast að eldinum reynd- ist nauðsynlegt að rjúfa þak húss- ins. „Það tók töluverðan tíma því þakið var heilklætt með járni og einangrað með hálmi sem eldur- inn hljóp eftir. Okkur tókst þó að rífa þakið frá og koma í veg fyrir að eldurinn færi niður í íbúðina sjálfa." íbúðarhúsnæöið er þrátt fyrir það töluvert skemmt af völd- um vatns og reyks og er það allt óíbúðarhæft að mati Bergsveins. Mestu af innbúi fólksins var hins vegar bjargað í flutningabíla. Slökkvistarfinu lauk um klukk- an fimm um morguninn en slökkviliðsmenn stóðu vakt við húsið fram á níunda tímann. ■ „Jólin hjá okkur byrja um miöj- an nóvember, en sumum finnst aö vertíöin vegna þeirra sé aö fara af staö í dag. Þetta sögöu starfsmenn Skógræktar ríkisins á Selfossi, þegar blaöamaöur hitti þá í gær. Þeir voru aö stafla upp jólatrjám, sem þeir hafa veriö aö höggva síöustu vikur og munu prýöa stofur Sunn- lendinga á jólunum. Böövar Guömundsson skógar- vörður segir að rauðgreni sé vin- sælast í ár og fura og normanns- þinur séu einnig alltaf vinsælar tegundir. Megnið af jólatrjánum á Suðurlandi kemur úr Haukadal, en líka nokkuð úr Þjórsárdal og frá Snæfoksstööum í Grímsnesi. Um verð jólatrjáa í ár segir Böðv- ar að algengt verð í ár sé um 1.500 kr. Verðið hafi verið nær óbreytt frá árinu 1989, en hækki í ár örlít- iö frá í fyrra. -SBS, Selfossi Sveitarstjórnarmenn á Austurlandi krefjast einnar gjaldskrár símans fyrir allt landiö á nœsta ári. Sveit- arstjóri Stöövarfjaröar: Póstur og sími rokgræöir á okkur „Póstur og sími er aö rok- græöa á okkur Austfiröing- um, þab er enginn vafi. Venjulegt heimili á Austur- landi greibir oft á tíbum 8 til 15 þúsund króna símareikn- inga, þab er reyndar mjög al- gengt, enda þótt margir komist betur frá þessu. Sumt fólk hringir ekki neitt út fyr- ir svæbib í sparnabarskyni", sagbi Albert Ó. Geirsson, sveitarstjóri á Stöbvarfirbi í samtali vib Tímann í gær. Hann sagbi ab reikningar fyrirtækja eystra væru skuggalegir og úr öllu sam- ræmi vib þab sem keppinaut- ar í Reykjavík þyrftu ab borga. Fjórtán sveitarstjórnarmenn, bæjarstjórar, sveitarstjórar og oddvitar byggbarlaga á Austur- landi, hafa sent póst- og síma- málastjóra bréf þar sem þess er krafist ab landib verbi gert ab einu gjaldskrársvæbi fyrir síma. Vilja þeir ab þær breyt- ingar verbi gerbar þegar nýtt númerakerfi símans verbur tekib upp á næsta ári. „Nú eru ekki lengur tæknileg rök gegn því ab koma þessu í kring. Þab er abeins vilji þeirra sem rába sem vantar," segir í bréfi hinna austfirsku sveitar- stjórnarmanna. Gjaldskrársvæbi símans eru þrjú og gjöldin samkvæmt því afar mismunandi. Gjaldflokkur 1 á dagtaxta er 7,47 krónur, í 2. flokki er gjaldib 24,07 krónur og í 3. flokki 34,45 krónur. Austfirbingar munu njóta ein- hverra hlunninda í fleiri um- framskrefum en höfubborgar- búar, og kvöld og næturtaxti er á mun skárra verbi. Austfirbingarnir nefna dæmi: Þeir sem búa á höfub- borgarsvæbinu hringja sam- kvæmt ódýrasta taxtanum og geta hringt í númer sem fylla 600 síbur í símaskránni. Þeir sem búa á Stöbvarfirbi og Fá- skrúbsfirbi eiga þess kost ab hringja á þessum taxta í síma- númer sem fylla abeins 20 síb- ur í símaskrá. Þeir á Djúpavogi ná í númer af tæpum 10 blab- síbum í símaskrá á taxta 1. Hringi Austfirbingar í fyrir- tæki, stofnanir eba ættingja og vini á dagtaxta kostar mínútan 34,45 krónur. Þá eru pening- arnir fljótir ab hverfa. ■ MÁL DAGSINS Hringið og látiðskoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25- SÍMI: 99 56 13 Spurt er: Er krafa Kennarasamtakanna um 25% launahœkkun réttlœtanleg? Alit lesenda Síöast var spurt: Eiga borgaryfirvöld aö veita irving Oil sömu fyrirgreibslu í lóbarúthlutunum og olíufélög- unum þrem sem hér eru fyrir? Böbvar Cubmundsson, Fribrik Þórarinsson og Óbinn Bragi Valdimarsson skógarhöggsmenn. Mjólkin lækkar — en nautakjötiö hcekkar Smásöluverö á nýmjólk, létt- mjólk og undanrennu lækkar aö því er viröist um eina krónu í matvöruverslunum á næstu dögum. Nautakjöt hækkar hinsvegar aö meöal- tali um 5,5%, en framleiö- endaverö á því kjöti hefur ver- iö undir framleiöslukostnaöi um langt skeiö og veröiö til framleiöenda aöeins um 60% af því sem þaö var áriö 1989. Sexmannanefnd hefur endur- skoöaö verölagsgrundvöllinn, en fimmmannanefnd tekur ákvöröun um lækkunina á fundi sínum á þriöjudag. Verölækkun rnjólkurvara má rekja til lækkana á veröi á ýms- um aöföngum, til dæmis kjarn- fóöri og til hagræöingarkröfu sem gerö er í gildandi búvöru- samningi. Samtals nemur lækkunin til bænda 0,78 krónum á lítra og þýöir þaö aö beingreiöslur ríkis- valdsins til framleibenda verba 37 milljónum króna minni fyrir vikiö. Þab sem eftir stendur, 0,41 kr., kemur til lækkunar á hrámjólkurverbi til afuröa- stööva. Verölagsgmndvöllur í eggja- framleiöslu lækkar um rúmlega hálft prósent samkvæmt út- reikningi sexmannefndar, en í kjúklingarækt hækkar hann um rúmt prósentustig. Engar breyt- ingar uröu á verölagsgrundvelli saubfjárafurba. ■ Hagblikk hf. Kristján P. Ingimundarson S: 91-642211 Fax: 91-642213 VÉLAR OG VERKFÆRI TIL ÞAKLAGNA LOFTBLÁSARAR RÖR OG FITTINGS ------:_________________I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.