Tíminn - 06.01.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.01.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. janúar 1995 7 Dr. Ármann Ingólfsson: Fyrsti dós- ent vib Há- skólann á Akureyri „Eitt af þeim sviímm, sem ís- land viröist hafa eignast hæfi- leikamenn á, er nýting raf- einda- og hugbúnaöartækni fyrir heiibrigöisþjónustu," sagöi Vilhjálmur Lúövíksson, forstööumaöur Rannsóknar- ráös, á fundi þar sem kynntir voru nýir heila- og hjartaritar, Aö tillögu Háskólans á Akur- eyri hefur menntamálaráö- herra skipaö dr. Ármann Ingólfsson dósent í rekstrar- fræöi — gæöastjórnun viö Háskólann á Akureyri frá 1. desember 1994 aö telja. Ár- mann er fyrsti dósentinn sem fær skipun viö háskól- ann. Ármann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1984 og BS-prófi í iðnað- arverkfræði frá University of Buffalo í Bandaríkjunum 1989. Hann lauk meistara- gráðu í aðgerðarannsóknum frá Massachusetts Institute of Technology (MIT) haustiö 1991 og doktorsprófi frá sama skóla síðastliðið haust. Meðfram námi stundaði Ár- mann rannsóknir og kennslu. Þar á meðal voru rannsóknir á samspili sjálfvirkra ferlisstýr- inga og tölfræðilegra aðferða gæðastjórnunar, undir leið- sögn dr. Emanuels Sachs, pró- fessors í vélaverkfræði við MIT. Meðal afraksturs rann- sóknanna var hugbúnaður til að aðstoða við ferlisstýringu, sem hefur verið notaður í framleiðslu hjá ýmsum fyrir- tækjum í Bandaríkjunum og hefur jafnframt verið notaður til grundvallar frekari þróun á þessu sviði. ■ Tímamynd C S eldri vegi mælast frá líkamsstarfsemi manna, og komi í stað einfaldr- ar skráningar á rafbylgjum í hinum gamalkunnu rafritum, sem einungis skila pappírsst- rimlum með teiknuðum línurit- um (hjarta- eða heilalínurit). Hann telur efalaust að þessi nýja tækni muni ryðja eldri að- ferðum úr vegi. Við það myndist „gat" á markaðnum, sem nýir aðilar geti nýtt sér. Verði því spenn- andi að fylgjast með því hvort íslenskum aðilum takist að hasla sér völl alþjóðlega á þess- um nýja markaði. Mikilvægt sé að láta á það reyna hvort hægt sé að fylgja eftir þessum mögu- leikum, sem algerlega séu sprottnir af íslensku hugviti, tækniþekkingu og innsýn í þessi sérhæföu notkunarsvið heil- brigðisvísindanna. ■ Fra undirrítun samninga um aö iönaöar- og heilbrígöisráöuneytiö styrki kaup á frumgeröum nýju tœkjanna. íslendingar fyrstir til aö þróa nýja og fullkomnari heila- og hjartarita: Mun án efa ryöja línuritunum úr byggðir á rafrænni (digital) greiningu rafboöa frá líkam- anum. Segir Vilhjálmur þetta meö fyrstu slíkum tækjum, sem fram koma í heiminum, sem byggö eru á þessari nýju tækni. Muninum á nýju og gömlu tækjunum er t.d. jafn- aö til mismunar á segulbands- tæki og geislaspilara. Rann- sóknasjóöur hefur stutt verk- efnin frá árinu 1986. Og sam- vinna hefur nú tekist viö iönaöar- og heilbrigöisráðu- neyti um stuöning meö því aö styrkja kaup á frumgeröum tækjanna. Annars vegar er um að ræða heilarita frá Taugagreiningu hf., sem Ernir Snorrason taugasál- fræðingur var upphafsmaður aö ásamt hópi ungra tölvuverk- fræðinga. Þeir sýndu fullbúið tæki, sem taugadeild Landspít- alans fær. Hins vegar hefur Rannsókna- sjóður stutt þróun náskyldra tækja á vegum Helga Kristbjarn- arsonar, sérfræðings í geð- og taugalækningum, sem ásamt starfsmönnum sínum hefur þróað hjartarita í lófastærð. Um það verkefni hefur hann stofn- að fyrirtækið Flögu hf. Auk þessa er í deiglunni þró- un samtengds sjúkraskrárkerfis fyrir heilbrigðisstofnanir á ís- landi á vegum Gagnalindar hf. Sömuleiðis er unnið að flutn- ingi stafrænna, læknisfræði- legra gagna, m.a. röntgen- mynda, í gegnum fjarskiptakerfi milli heilbrigðisstofnana. Vilhjálmur sagði það sameig- inlegt þeim tækjum, sem kynnt voru, að þau séu byggð á svo- kallaðri stafrænni (digital) greiningu á rafboðum, sem Doktorsvöm Laugardaginn 7. janúar 1995 kl. 14 fer fram doktorsvörn viö heimspekideild Háskóla íslands. Árni Björnsson, cand. mag., ver rit sitt Saga daganna, sem dóm- nefnd skipuö af heimspekideiid hefur metiö hæft til doktorsprófs. Andmælendur af hálfu heim- spekideildar verða dr. Hjalti Huga- son, dósent, og Nanna Hermans- son, borgarminjavörður í Stokk- hólmi, en auk þeirra sat í dóm- nefndinni dr. Bo Almqvist, prófess- or við University College í Dublin. Deildarforseti heimspekideildar, dr. Vésteinn Ólason prófessor, stjórnar athöfninni. Öllum er heimill að- gangur. ■ íslensk lög / New York: Olafur Ámi í Lincoln Center margir heimsþekktir tónlist- armenn. Má þar t.d. nefna sænska barítonsöngvarann Hákan Hagegárd og ísraelska fiðluleikarann Pinchas Zu- kerman ásamt Marilyn Hmne sjálfri. íslensku sönglögin, sem flutt verða, eru: Heimir og Leitin eftir Sigvalda Kalda- lóns; Lindin og Bikarinn eft- ir Eyþór Stefánsson; og Vor eftir Pétur Sigurðsson. íslenskur texti og þýðingar á ensku verða í söngskránni. Er þetta líklega í fyrsta sinn sem íslensk sönglög heyrast í Lincoln Center. Ólafur Árni Bjarnason ten- órsöngvari syngur í Linc- oln Center um miðjan þennan mánuð, m.a. ís- lensk sönglög. Er þetta í fyrsta sinn sem íslenskur söngvari syngur í þessari tónleikahöii. Ólafur Árni, ásamt Ólafi Vigni Albertssyni píanóleik- ara, mun flytja m.a. íslensk og norræn sönglög í boði Marilyn Horne Foundation í Alice Tully Hall í Lincoln Center þann 16. jan. n.k. Auk þeirra koma þar fram Ólafur Árni Bjarnason. 'Z2BE1Z Presents IUI£ MONDAY, JANUARY 16, 1995 AT 7:30PM ALICE TULLY HALL '■ AT LINCOLN CENTER 980^ -Join Marilyn and her special friends - ♦ JOHN 6R0WNING ♦ Helen Donath + Klaus Donath ♦ HAkan Hagegárd ♦ Warren Jones + Marvis WIartin + Stanford Olsen ♦ PlNCHAS ZUKERMAN ♦ PLUS SURPRISE GUESTl and presenting the first two Marilyn Horne Foundation recitalists * Bridgett Hooks ♦ Olafur Bjarnason Proceeds to the MARILYN HORNE FOUNDATION (o non-profit orgonizotion) will underwrite votol recitols ol gifted ortists in the USA. Tickets: $100, $75, $50, $25 Novr on Snle ot Alice Tully Holl Box Office (Portion tox deductible) or coll CenterChorge (212) 721-6500 Þessi auglýsing birtist í New York Times um tónleikana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.