Tíminn - 06.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1995, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 6. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Hart er í heimi, hórdómur mikill. Svo var ort í eina tíð en ekki er ljóst hvort þessar ljóölínur koma steingeit- inni viö í dag. En í kvöld...? Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú sefur ekki yfir þig í dag. Fiskarnir <0< 19. febr.-20. mars Þrettándinn mættur og síö- ustu forvöö fyrir börn á öll- um aldri aö skjóta nágrann- ann í kaf. Annars eru stjörnurnar þreyttar á þessu sífellda ónæði. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fyrsti föstudagurinn á árinu er staöreynd sem er í sjálfu sér næg ástæöa til að gleðjast yfir. Haföu salat með. Nautiö jjPVV 20. apríl-20. maí Ólafur nokkur í merkinu og Björg kona hans fara á þrettándabrennu í kvöld. Það verður pínlegt þegar allir fara að syngja: Ólafur reiö meö björgum fram. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður færeyskur í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Ljóniö er ekki upp á sitt besta um þessar mundir. Mælt er meö afslöppun. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú færö mataræði í dag og innbyrðir 8.500 kalóríur áð- ur en æðiö rennur af þér. Þaö er nýtt met en þú verð- ur aö fara aö hætta þessu mataræði. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Mikið veröur um málhelti og mismæli hjá fólki al- mennt í dag. Málvísinda- menn eiga þvi góðan dag í vændum og geta flissað, ussaö og híað að vild yfir greindarskorti málnotenda. Tveir ganga svo langt að skella sér á lær. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú fremur gjörning í dag sem felst í að mála börnin græn, hengja þau upp á vegg og segja síöan: „Electrolúx, electrolúx." Þetta verður listrænt augna- blik og flott. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Bjarni Fel. lendir í samstuði við sporðdreka í dag. Næsta víst að af því mun hljótast hnjask og einhver lúta í gras af þeim sökum. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn undarlega stemmdur í dag og óvenju fjarlægur sínum nánustu. Það er í lagi. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Sunnud. 8/1 kl. 16.00 Mi6vikud.11/1 kl. 20.00 Fimmtud. 12/1 kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Laugard. 7/1 50. sýning laugard 14/1 Sýningum fer fækkandi Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen oq Indriba Waage Laugard. 7/1 - Laugard. 14/1 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. Textar: Fred Ebb. Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince. Þýbandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd: Cretar Reynisson. Búningar: Elín Edda Árnadóttir. Dansahöfundur: Katrín Hall. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstjóri: Pétur Crétarsson. Leikstjóri: Cuöjón Pedersen. Leikarar: Ari Matthíasson, Edda Heibrún Backman, Eggert Porieifsson, Cublaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karisdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurösson, jóna Cubrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jóns- son, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einars- son og Pröstur Cubbjartsson. Dansarar: Aubur Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Cubmunda H. jó- hannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Cubmundsdóttir. Hljóm- sveit: Elrikur Örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfrebsson, Hilmarjensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Pórbur Högnason og Pétur Crétarsson. Frumsýning 13. janúar. Uppselt Munið gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. DENNI DÆMALAUSI „Lyktin hérna er eins og af einni risaköku." ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Jólafrumsýning Favitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þýbing: Ingibjörg Haraldsdóttir 5. sýn. á morgun 7/1. Uppselt 6. sýn. fimmtud. 12/1. Uppselt 7. sýn. sunnud. 15/1. Örfá sæti laus 8. sýn. föstud. 20/1. Örfá sæti laus 9. sýn. laugard. 28/1 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 8/1 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 15/1 kl. 14:00 Sunnud. 22/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson i kvöld 6/1. Uppselt Sunnud. 8/1. Nokkur sæti laus Laugard. 14/1 Fimmtud. 19/1 - Fimmtud. 26/1 Laugard. 29/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Gaukshreiðrið eftir Dale Wasserman Föstud. 13/1. Laugard. 21/1 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasala Pjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSS r~ ÍGATA ;n , m r . fO H \ n t m: 231. Lárétt 1 gaffal 5 gramur 7 suöa 9 gelt 10 atorka 12 berji 14 slái 16 hress 17 blett 18 málmur 19 lærði Ló&rétt 1 kjáni 2 blót 3 sveigur 4 skap 6 rispan 8 faldi 11 yfirgefin 13 snemma 15 skyggni Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 sorp 5 írska 7 tama 9 ið 10 tusks 12 tafl 14 fum 16 und 17 geyma 18 átt 19 ask Ló&rétt 1 sótt 2 ríms 3 prakt 4 oki 6 aðild 8 auðugt 11 sauma 13 fnas 15 met EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN HÉRttMATOtMfrf 0/C/CAR MAMAáTBJÓ, TAm/c/tmmTTóf- T/VT/fBAO (AM RDASTBTTT SATt/o/Cóf MTÐ RTMóf/AÐ/ Oój SATtSÖ/ótBRAttÐ/ TRót SAM/0/C(tRlZAkK( ÓNT/TNPAR SPe/RM/ófT/Z(f//Z/V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.