Tíminn - 14.01.1995, Síða 1

Tíminn - 14.01.1995, Síða 1
SÍMI631600 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 14. janúar 1995 Brautarholti 1 10. tölublað 1995 Grænlendingar selja rækju fyrir íslendinga Frá Þór&i Ingimarssyni, fréttaritara Tím- ans á Akureyri. Royal Greenland A/S, sem hefur aösetur í Nuuk á Grænlandi, hefur gert samning um sam- starf vib Strýtu hf. á Akureyri og Söltunarfélag Dalvíkur hf. á Dalvík. Samstarfib er einkum hugsab á svibi markabsmála og einnig hyggjast þessir abilar standa saman ab vöruþróun á svibi sjávarafurba. í framhaldi af þessu samkomu- lagi mun Royal Greenland mebal annars taka ab sér sölu á rækju fyrir Strýtu. Sú nýbreytni verbur tekin upp ab rækjunni verbur pakkab í neytendapakkningar hér á landi og er fyrirhugab ab pökk- unarstarfib verbi komib af stab um' mitt þetta ár. Pökkunin þýbir aö á bilinu 30 til 50 störf munu skapast viö rækjuiönaö á Akureyri og á Dalvík auk þess sem um verulega verömætaaukningu til útflutnings er aö ræba. Royal Greenland er í eigu heimastjórnarinar á Grænlandi og hefur á undanförnum árum veriö aö sækja í sig vebriö í viö- skiptum meö rækju á heimsmark- abi þannig að láta mun nærri ab um fjórðungur allra viðskipta með kaldsjávarrækju fari um hendur þess auk þess sem varan er seld milliliðalaust á neytenda- markab. Með samningi hinna Norblensku fyrirtækja við hið Grænlenska útflutningsfyrirtæki er verið að tryggja beinni við- skipti vib neytendamarkaði í Evr- ópu og Japan auk þess að auka at- vinnu og verbmætasköpun í heimabyggð. ■ Tobin viö Ólaf Hannibalsson: Skilaðu kveðju til fjölskyldunnar „Skilabu kvebju til fjölskyld- unnar — allrar/' sagbi Brian To- bin á rábstefnu um endurreisn þórsksins í gær vib Ólaf Hanni- balsson blabamann og bróbur Jóns Baldvins, eftir ab hafa svarab spurningu frá Ólafi í al- mennum fyrirspurnartíma. Svar kanadíska rábherrans vakti mikla kátínu í salnum og greinilegt ab túlkur hafbi látib fljóta meb hver Ólafur var þeg- ar hann þýddi spurningar hans yfir á ensku. Margir fylgdust með hvaöa stjórnmálamenn mættu á ráö- stefnu sjávarútvegsráðuneytisins Mikil hálka torveldaöi umferö: í gær meb Brian Tobin eftir aö Davíö Oddsson hafði boðað að hann myndi ekki mæta, Jón Bald- vin ákvebið að hunsa heimsókn- ina og Steingrímur Sigfússon varaformaður sjávarútvegsnefnd- ar lýst því aö hann teldi ekki eðli- legt aö sækja ráöstefnu meb kan- adíska ráðherranum. Nokkrir stjórnmálamenn voru þrátt fyrir þetta á svæðinu, m.a. þeir Einar Kristinn Guðfinnsson, Gubmundur Hallvarösson og Árni R. Árnason frá Sjálfstæðis- flokki. Frá stjórnarandstöbuflokk- unum mátti sjá Halldór Ásgríms- son formann Framsóknarflokks- ins, Guðrúnu Helgadóttur og Jó- hann Ársætsson. ■ Brian Tobin, sjávarútvegsráöherra Kanada, hefur verib hér á landi íopinberrimheiym- “ sókn í bobi Þorsteins Pássonar sjávarútvegsrábh^rra. Tobin flutti fyrirlestur á rábstefnu um vibreisn þorsksins í gær en átti síban fund meb Halldóri Asgrímssvni formanni Framsóknarflokksins. Tobin til- heyrir Frjálsiynda flokknum í Kanada, sem er brœoraflokkur Framsóknarflokksins. Kanadíski rábherr- ann, sem kemur frá Nýfundnalandi, hreifst mikib af selskinnsjakka Halldórs, sem hringormanefnd fékk Halldór til ab ganga í á sínum tíma. Ab sjálfsögbu leyfbi Hallaór flokksbróbur sínum ao prófa jakkan, sem raunar virbist í stœrra lagi. Sjá einnig fréttir á bls. 3. Sautján umferbar- óhöpp á fimm tímum Þóröur Friöjónsson, forstjóri Þjóöhagsstofnunar, um þorskveiöar og efnahag og nauösyn minni veiöa: Við erum að fórna 20 mill j örðum á ári Þab var talsvert annríki hjá lögreglunni í Reykjavík í gær og mikið um árekstra á göt- um borgarinnar, enda svín- hált á götum úti og veður af- skaplega leiðinlegt til aksturs. Frá því um kl. 13-18 í gær voru skráb sautján umferöaró- höpp í Reykjavík og næsta ná- grenni, en þar af voru fjórtán án meiðsla á fólki. Tilkynnt var um þrjú umferðarslys, þar af eitt við Bláfjallaafleggjara á Hellisheiði, sem greint er frá annars staðar í blaöinu. Á Kringlumýrarbraut var fólksbif- reið ekið á ljósastaur og var ökumaður hennar fluttur á slysadeild og á Kleppsvegi varð kona fyrir bíl og var hún flutt með sjúkrabifreib á slysadeild. Ekki er vitaö hver meiðsl voru í þessum slysum. ■ Talab var um tuttugu milljarba ávinning fyrir íslenskan efna- hag á rábstefnu um langtíma- nýtingu fiskstofna í gær, meb fyrirvörum þó. Þab var Þórbur Fribjónsson, forstjóri Þjób- hagsstofnunar, sem kom ab vibreisn þorskstofnsins í erindi sínu á rábstefnunni, sem hann sagbi verba brýnasta verkefnib á svibi íslenskra efnahagsmála á næstu árum. Þórbur ræddi líka þá hugmynd ab komib yrbi á þorskveibibanni næstu 3 til 4 árin til ab koma aublind- inni í samt horf. Hann taldi abrar leibir vænlegri. „Ekki þarf frekari vitna vib en að reikna út hugsanlegan ávinning af þessu efni. Hann er allt að tuttugu milljarðar króna á ári. Eins og við hagnýtum þessa auðlind nú fórnum vib með öbrum orðum árlega ná- lægt tuttugu milljörðum króna. Til samanburbar ná nefna að verðmæti alls iðnabarvöruút- flutnings, ab stóriðju meötal- inni, nam um 23 milljöröum króna á árinu 1994," sagði Þórb- ur á ráðstefnunni. Benti Þórður á að þorskstofn- inn sem ætti ab gefa af sér 350 þúsund tonn á ári, skilaði í dag 160 þúsund tonnum af heima- miðum okkar. Þórður velti upp ýmsum hag- fræðilegum flötum á þorskveið- um okkar, meðal annars reikni- líkönum um fjármögnun á 3-4 ára þorskveiðibanni. Sagöi hann ab eflaust yrbu erlendir banka- menn langeygir ef við reyndum ab sannfæra þá um ágæti þeirrar fjárfestingar. Það yrði torvelt að fjármagna þorskveibibann. Sam- drátturinn af völdum slíks banns yrbi líka verulegur á ýmsum svib- um þjóðlífsins, auknum skuldum landsins, auknu atvinnuleysi og glötubum markaðssamböndum. Ræddi Þórbur einkum um ákveðna aflareglu fyrir þorsk sem felur í sér ab árlegur heild- arafli samsvari 22% af veiði- stofni, fastri hlutfallstölu af veiðistofni á hverjum tína án hliðarskilyrða um lágmarksafla. „Þannig væri reglan einföld og auðskilin og aflaákvaröanir væru í rökréttu samhengi vib ástand þorskstofnsins eins og það er metið á hverjum tíma," sagði Þórður Fribjónsson. Þessi regla þýddi aö íslending- ar gætu veitt 125 þúsund lestir af þorski í ár.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.