Tíminn - 14.01.1995, Side 6

Tíminn - 14.01.1995, Side 6
6 mmtom Laugardagur 14. janúar 1995 NORNIN í TEXAS „l’aö er ekki nokkur glóra í þessu," sagöi lögreglufulltrúi í Suöur- Texas, þegar hann stóö á afgirtu svæöi í innkeyrslu fórnar- lambsins. „lornarlambiö, staö- setningin, þaö er engin gtóra í þessu," bætti hann viö og liristi hausinn. Nokkrum mínútum áöur, miö- vikudaginn 3. mars 1993, rétt fyrir kl. sjö aö morgni í Rancho Viejo, nálægt Brownsville, Texas, var Albert Joe I'ischer aö þvo bíl- inn sinn í innkeyrslunni áöur en hann ók í skólann sinn. Albert var myndarlegur ung- lingur, 18 ára gamall, og var aö ljúka viö aö skola rykiö af bílnum sínum þegar tveir menn keyröu franr á hann á gráum Sedan. Þeir horföu fast á hann og glæsilegt hús foreldra hans og báru ríki- dæmiö saman viö fátækrahverfiö sem þeir ólust upp í. „hetta er hann," sagöi annar þeirra. „Viö höfum heppnina meö okkur." Skyndilega tók annar þeirra upp skammbyssu, en ökumaöur stöövaöi bílinn. l’rjú skot rufu morgunkyrröina og síöan ók bíll- inn á brott. Þetta var byrjunin á einu furöulegasta sakamáli seinni tíma í Suöur-Texas. Orsök óljós Skothríöin var tilkynnt til lög- reglunnar um kl. 7.06 aö morgni. Þegar lögreglan kom á vettvang, lá Albert í blóöi sínu fyrir framan bílinn, meö tvö skotsár á höföi og eitt á brjósti. Hann var látinn þegar aö var komiö. Perez yfirfulltrúi fékk máliö í sínar hendur. Hann byrjaöi á aö tala viö aöstandendur piltsins, sem voru harmi slegnir og skildu hvorki upp né niöur í hinum hræðilega atburöi. Aö þeirra sögn haföi Albert borðab morgunverð- inn sinn og fariö tímanlega út til ab skola af bílnum, enda mikið snyrtimenni. Nokkrum augna- blikum seinna heyrði móðir hans skothvell og einkasonur hennar lá í blóbi sínu. Enginn gat skiliö að nokkur vildi Albert svo illt. Nágranni þeirra sagðist hafa séð bílinn, grá- an sedan, en gat hvorki gefib lýs- ingu á mönnunum né skráning- arnúmer bifreiðarinnar. Lögreglan stób nán- ast meb tómt fangib. Krufning sýndi ab morbvopnib hafbi verib 38 kalíbera skammbyssa meb löngu hlaupi. Albert hafbi látist sam- stundis, en þab var foreldrum hans og fjölda vina lítil hugg- un gegn því áfalli sem daubi hansvar bœjarbúum. Albert joe Fischer. ili hins myrta, stífnaöi hann upp og svitaperlur komu í Ijós á enni hans. „Ég hélt aö þeir ætluðu bara aö berja hann luaustlega. Mér datt ekki í hug aö þeir myndu drepa hann," stamaði hann loks út úr sér og var sýni- lega nrjög órótt. Garza féllst á aö fara meö lög- reglunni á stööina og þar gaf hann þann furðulegasta vitnis- burö, sem lögreglan hafði heyrt frant aö þessu í sakamáli. Hjátrú og hindur- vitni Hann sagði aö þetta heföi allt byrjaö vegna vandamáls í hjóna- bandinu. Hann heföi veriö giftur í 22 ár og ælti tvær dætur og einn son. Sonur hans þjáöist af liða- gigt- „Honum hrakabi ört og eigin- kona mín tók þetta mjög nærri sér og gerði m.a. tilraun til sjálfs- vígs. Það var þá sem ég fór til spá- konunnar eða nornarinnar." „Nornarinnar?" spurðu furðu lostnir lögreglumennirnir. „Já, nornarinnar." Garza útskýrði aö hann hefði fyrst hitt nornina í júní 1992 og beðið hana að létta illum örlög- um af fjölskyldu sinni. Spákona þessi var þekkt fyrir aö snúa illri þróun vib hjá fólki. Eftir að hafa rýnt í spil um stund og farið með þulur, sagðist hún geta létt óhamingjunni af fjölskyldu hans, en þab yrði bæði erfitt og kostnaðarsamt. Hann borgaði henni 30 dollara í hvert Fyrirmyndarungling- ur Albert var fýrirmyndarungling- ur í einu og öllu. Hann var meö toppeinkunnir og stóð framar- lega í íþróttum. Hann var mjög vinsæll af hinu kyninu og átti „mikinn séns", eins og sagt er. Jafnt nemendur sem kennarar báru honum sérlega vel söguna. Lögreglan stóð nánast með tómt fangib. Krufning sýndi að morðvopnið hafði verið 38 kai- íbera skammbyssa með löngu hlaupi. Albert hafði látist sam- stundis, en það var foreldrum hans og fjölda vina lítil huggun gegn því áfalli sem dauði hans var bæjarbúum. Minnismibinn Þab var þó ein ljósglæta í Perez yfirfulltrúi. myrkrinu. Krumpaður minnis- miði fannst þegar athugull lög- reglumaöur fínkembdi svæbið í grennd við morðstaðinn. Á hon- um stóð nafnið Daniel Garza, 43, San Antonio. Enginn fjölskyldu- meðlima kannaðist við þennan mann. Lögreglan leitaði upplýsinga um Garza þennan, en hann reyndist ekki á sakaskrá. Unnið var í ab hafa uppi á Garza á næstu vikum. Vikur liðu. 31. mars haföist loks upp á Daniel Garza. Að sögn nágranna var hann að snúa aftur úr leyfi þegar lögreglan hafði upp á honum. Honum var tilkynnt að lögreglan væri að rannsaka • morðið á Albert Fischer. Þegar Garza heyrði að miöi með nafn- inu hans hefði fundist við heim- SAKAMÁL skipti sem hann náði fundi hennar. í desember, þegar Garzia kom til fundar við hana, gerbi hún honum undarlegt tilboð. Hún sagðist bjóöa honum 3500 doll- ara ef hann gerði svolítið fyrir sig. Bón hennar var að hann fyndi einhvern til ab taka ákveð- inn ungling og berja ha'nn, mann sem væri úti um ef þaö yrði ekki gert. Garza fannst hugmyndin frá- leit, en spákonan ýtti á hann og sagði að ef hann gerði sér — og piltinum unga - - þennan greiða, væri hans eigin hjónabandi borg- Doris Cisneros. ið. Garza gekk þrátt fyrir fyrir- heitin á braut og sagðist ekki taka þátt í þessari vitleysu. En tíminn leiö, og þegar konan hans sagðist síðar ákveöin í að yfirgefa hann, fór hann aftur ab hugsa um til- bob spákonunnar. „Ég veit að það var heimsku- legt af mér, en ég vildi bara gera allt til aö halda í konuna mína," sagði Garza niðurbrotinn. Seinna um kvöldið fór Garza á næturklúbb og hitti skuggalega menn, sem voru að segja frægð- arsögur af ofbeldisverkum. Garza kynnti sig og baö tvo þeirra aö berja drenginn gegn þóknun. Þeir sögðust taka ab sér verkiö fyrir 1000 dollara. Sama dag og Albert var myrtur sá Garza frétt um það í sjónvarp- inu. Hann þekkti strax Álbert af mynd sem nornin haföi látið hann hafa. Samt sem áður borg- aöi hann þeim fyrir verkið og sagðist ekld hafa séð þá síðan. Eiginkonu sína sá hann aldrei aftur. Nornin Næsta skref Perezar yfirfulltrúa var ab hafa uppi á Marinu Mart- inez, 71 árs gamalli „norn" sem haföist við í litlum kumbalda í miðbænum. Hún gat hvorki ritað ensku né spænsku, en hafði gott orðspor af því að fá eiginkonur aftur til mannsins og af því hafði hún lifibrauð. En hvað hafbi hrundið henni út í hinn vib- bjóðslega glæp á Albert? var spurning lögreglunnar. Nornin var færö í handjárnum á stöðina og henni lesinn réttur sinn. Ab því loknu var hún spurð af hverju hún hefði haft milli- göngu um morðið á Albert. í fyrstu þagði nornin, en loks gaf hún frá sér skræk og hálfsönglaði síban eftirfarandi sögu, líkt og í transi. Ári áður hafði vel stæð og virt kona, Doris Cisneros, komið til hennar og sagt henni að Albert Fischer hefði verið í tygjum við eina af dætrum hennar. Hann hafði trúlofast henni, foreldrum stúlkunnar til gleði, en slitiö trú- lofuninni eftir tveggja mánaða skeið. Niðurlæging stúlkunnar var algjör. Bón Cisneros var að Marina legði bölvun á drenginn, en þaö sagðist hún ekki geta gert. Doris Cisneros var einn af al- bestu viðskiptavinum Marinu og heiðvirð kona í alla stabi. Þegar hún leitaði aftur til hennar skömmu síöar og spurði hvort hún gæti fundið einhvem til að gera sér greiöa — berja Albert svolítið og sýna honum að ógæf- an yrði hans hlutskipti ef hann sæi sig ekki um hönd — vildi nornin ekki neita bón hennar. Til að gera langa sögu stutta bauð Cisneros henni 10.000 dali fyrir hennar hlut, en af þeim pening- um greiddi hún Garza 3.500 doll- ara. Dómarnir Það var Perez og mönnum hans mikill léttir, þegar Doris Ci- sneros játaði sig seka um ákærur, þegar hún var handtekin. Þetta mál var allt svo furðulegt að erfitt hefði getað reynst aö fá fullnægj- andi sannanir gagnvart henni. Hún hefur nú hlotið lífstíðardóm og mun minnst sitja 35 ár af sér áður en kemur til nábunar. Daniel Garza var og er niöur- brotinn maður. Hann kvartaöi ekki undan því hlutskipti aö fá einnig lífstíðarfangelsi. Hann sagöi að þab skipti ekki máli hvernig hann verði lífinu eftir- leiðis, það færi aöeins í iðrun. Nornin Marina fékk 30 ára fangelsi, en talið er ab hún muni aöeins þurfa að sitja inni í tvö ár — ef henni endist aldur til. Mennirnir tveir, sem taliö er að hafi banab Albert Fischer, voru handteknir skömmu síðar fyrir önnur afbrot, en þeir hafa neitaö að hafa myrt hann. Ekki er kom- in niðurstaða í þeirra mál. Það er a.m.k. ljóst, að einu undarlegasta sakamáli seinni tíma er lokið. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.