Tíminn - 14.01.1995, Page 18
18
Laugardagur 14. janúar 1995
Hulda
Höllustööum
Fædd 21. ágúst 1908
Dáin 9. janúar 1995
Hulda Pálsdóttir fæddist á
Guölaugsstööum í Blöndudal
21. ágúst 1908. Hún lést á Hér-
aössjúkrahúsinu á Blönduósi 9.
janúar 1995.
Foreldrar hennar voru Páll
Hannesson, bóndi á Guölaugs-
stööum, og kona hans, Guörún
Björnsdóttir.
Systkini Huldu eru: Hannes
bóndi á Undirfelli, síðar stjórn-
arráðsfulltrúi í Reykjavrk (lát-
inn), Bergur (lést ungur), Björn,
alþingismaöur og bóndi á
Löngumýri, Guömundur,
bóndi á Guðlaugsstöðum (lát-
inn), Halldór búnaðarmála-
stjóri (látinn) og Árdís, hár-
greiðslukona í Reykjavík (látin).
Hulda giftist Pétri Péturssyni
frá Steiná í Svartadal 2. júní
1933. Þau reistu bú á Höllu-
stöðum í Blöndudal og bjuggu
þar upp frá því. Pétur lést 1977.
Börn þeirra eru: Páll, alþingis-
maður og bóndi á Höllustöð-
um, Már, dómari í Hafnarfirði,
Hanna Dóra, kennari í Kópa-
vogi, og Pétur, læknir á Akur-
eyri.
Útför hennar verður gerð frá
Svínavatnskirkju í dag, laugar-
dag 14. janúar, kl. 11.
Við brotthvarf ástvinar kemst
rót á hugann þó viðkomandi
hafi í langan tíma undirbúið og
rætt brottför sína frá þessu lífi
af mikilli yfirvegun og íhugun
eins og afasystur minni, Huldu
Pálsdóttur húsmóður á Höllu-
stöðum, var lagið. Hulda
frænka mín verður kvödd í dag,
laugardaginn 14. janúar, 86 ára
að aldri og vil ég þakka henni
þann vinskap og umhyggju
sem hún sýndi mér.
Það var mikil gæfa að fá að
njóta samvista við hana. Mig
langar að minnast hennar í
nokkmm oröum þó erfitt sé að
finna orð við hæfi þegar um
svo merka konu er að ræða.
Einkum veldur það hugarangri
að líklega hefði hún lítið verið
hrifin af slíku uppátæki vegna
hógværðar sinnar. Hún var lítið
fyrir að ræða um sig og sína
hagi en fyrir öðrum bar hún
mikla umhyggju. Fylgdist hún
jafnan vel með og lagði fram
mikla aðstoð í orði og verki.
Hjá Huldu var aldrei komið
að tómum kofunum. Alltaf fór
maður léttur í lund og mikið
fróðari frá henni. Minnisstæö
er síðasta heimsóknin til henn-
ar á sjúkrahúsið á Blönduósi í
nóvember, þar sem hún dvaldi
síðustu mánuðina. Þá fjallaði
hún um heima og geyma, þetta
líf og annaö líf, af sama áhuga
og ævinlega og gerði að gamni
sínu, þó þrekið væri farið að
dvína. Það var erfitt að gæta
þess að heimsóknirnar yrbu
ekki of langar, því tíminn var
alltaf of stuttur þegar frænka
var komin á fljúgandi ferð.
Hún var fljúgandi mælsk og
virtist hafa áhuga og skoðun á
flestu því sem snertir lífib og
tilveruna. Það var verst hve
langt í burtu hún var, en úr því
leysti hún eins og öllu öbru.
Hún skrifaöi bréf og notaði sí-
mann. Skriftir voru henni
mjög eölilegar eins og allt sem
hún tók sér fyrir hendur. Eg
minnist þess að bréfin frá
Huldu frænku voru opnuð
með vissri viöhöfn og eftir-
væntingu. í þeim gat maður
búist vib nákvæmri og hápólit-
ískri þjóðmálalýsingu, fréttum
Sigurrós Pálsdóttir
t MINNING
af ættingjum, dýrunum og
gróbri, og jafnvel ljóði.
Ég minnist Huldu fyrst þegar
hún var um fimmtugt. Hún var
gift móðurbróður mínum, Pétri
Péturssyni, og bjuggu þau á
Höllustööum í Blöndudal. Þau
tóku mig sem sumarbarn 10 ára
gamla og dvaldi ég hjá þeim
næstu sumur í góðu atlæti.
Þessi dvöl er mér mjög dýrmæt
og eftir því dýrmætari sem
lengra frá líður. Þau hjón voru
merkishjón, ólík að upplagi og
miklum mannkostum gædd.
Þau eignuðust fjögur börn sem
öll luku námi frá Menntaskól-
anum á Akureyri. Sá skóli var
henni alltaf ofarlega í huga.
Þaðan lauk hún gagnfræðaprófi
á uppvaxtarárum sínum og
nefndi hún oft Gagnfræðaskól-
ann á Akureyri. Læddist stund-
um að manni sá grunur ab hún
hefbi gengið menntaveginn ef
tækiffceri hefði gefist og tíbar-
andinn verið annar. Fjöldi
barna og unglinga dvöldu hjá
þeim hjónum á sumrin og sum
einnig að vetrinum en sjaldnast
nema eitt eða tvö í einu.
Hulda var húsmóbirin og brá
sér sjaldan af bæ eins og títt var
um húsmæður til sveita. Hún
var fasti punkturinn sem alltaf
var til staðar og það var sjálf-
sagt. Hún vann eins og allir
hörðum höndum en aldrei með
hamagangi. Oft undraðist ég
hvað hún komst yfir. Fyrir utan
alla vinnuna vib heimilið
saumaði hún mikið og prjónaði
og einhvern fímann hlaut hún
að lesa þann fróðleik sem hún
miðlaði til annarra. Ab kenna
var henni eðlilegt. Hún var
kennari um tíma áður en hún
giftist og eftir þab nutu allir
þeir sem á Höllustöðum voru
þessara hæfileika hennar, hvort
sem það var til bóklegs eða
verklegs náms. Það var meb
ólíkindum hvernig hún fór að
þessu. Áður en maður vissi var
hægt að prjóna hæla og þumla
án þess að finna fyrir tilsögn. í
sláturstíðinni fékk maður verk í
hendur, eitt og eitt í einu, en
aldrei þab sama. Að lokum var
maöur fullnuma og gat tekiö
slátur við frumstæð skilyrði og
Hulda víðsfjarri í öðru landi.
Hún skynjabi vel hvenær nóg
var komið og skildi að stundum
var stutt í þolinmæði unga
fólksins. Hún talaði við okkur
eins og jafningja af hreinskilni
og alúð. Hún var ráðagóð og
hafði gott lag á okkur.
Minningin um Huldu veröur
margbrotin. í mínum huga var
hún fyrst og fremst hógvær,
natin, rökföst og skemmtileg.
Hún hafði ríka réttlætiskennd
og hugsaði málin vel og hafði
gild rök fyrir öllu sem hún hélt
fram. Hún bar mikla virðingu
fyrir náttúrunni og þótti mjög
miöur þegar nærri henni var
gengið í landinu sem hún
þekkti best. Hún var sanngjarn
umhverfissinni og mat mjög
frelsi og sjálfstæöi þjóðarinnar.
Síbustu árin var hún mikill
andstæðingur Evrópuveldisins
og fylgdist vel með gangi þeirra
mála eins og reyndar öllu öðru
sem sneri að velferð fólks. Hún
var margfrób um íslenska þjóð-
hætti og óspör ab segja frá lifn-
aðarháttum fyrri tíma. Til allrar
-gæfu náðist að skrifa eitthvað
af því niður. Mikið dálæti hafði
hún á Hannesi afa sínum á Eið-
stöbum og vitnaði oft í hann
þegar við spjölluðum um lifn-
aðarhætti fyrri tíma.
Á síðari hluta ævinnar fór lík-
amleg heilsa hennar ab bresta.
Hún fékk bót á sumu en öðru
lifði hún með án þess að
kveinka sér. Hún lærbi aö vél-
rita á fullorðinsárum til að hafa
eitthvað að gera, að eigin sögn,
þegar hún hætti að geta saum-
að og lesið vegna sjónleysis.
Þrátt fyrir stöðugt versnandi
sjón gat hún að mestu prjónað
og lesið fram undir það síðasta.
Hún mat það mikils aö geta
verið að gagni og síðustu árin
undi hún sér vel heima á
Höllustöðum og hafbi mikið
dálæti á langömmubörnunum
sínum sem koma til með að
sakna langömmu eins og við
öll sem hana þekktum. Við sem
eldri erum varðveitum ljúfar
minningar um ömmu,
mömmu, frænku og traustan
vin um ókomna tíð.
Þóratma Pálsdóttir
Hulda Pálsdóttir á Höllustöb-
um er dáin og það grúfa þung-
búin saknaðarský yfir Blöndu-
dal þessa myrku skammdegis-
daga. Hún er horfin af sjónar-
sviðinu, konan sem bjó börn-
um sínum það vegarnesti og
leiðarhnoba sem best mun end-
ast og lengst. Konan sem með
víðsýni sinni, mannkostum og
réttsýni gerði alla ab betri
mönnum sem til hennar
þekktu og á fund hennar leit-
uöu. Hún hafði það einstaka
lag með glettnum húmor og
skyggnri mannþekkingu að
lyfta allri umræðu á hærra stig
og glæða hugsun hennar lífi og
íhygli. Ljób góbskáldanna voru
henni töm á tungu og tilvitn-
anir í þau litubu orðræöuna
myndauðgi. Hún var vitur
kona og góðgjörn. Þrátt fyrir
það að hún gerði ekki víðreist á
veraldarvísu þá aflaði hún sér
þeirrar þekkingar með lestri
góbra bóka og menningarlegu
líferni ab hún sá um heim all-
an. Hún ólst upp á Guölaugs-
stöðum, ein af þeim þjóðkunnu
og merku systkinum, og bjó á
næsta bæ, Höllustöðum, sem
húsmóðir og eiginkona Péturs
Péturssonar bónda þar, allan
sinn langa og afkastamikla
starfsdag, að undanskildri
skólagöngu og kennslustörfum
um tíma að henni lokinni. Það
var reyndar ekki ætlunin meb
þessum línum að rekja ættir og
ártöl. Það munu aðrir mér fróð-
ari gera. Ég get abeins ekki látiö
hjá líða að flytja henni Huldu
grannkonu minni hjartans
þökk að skilnaði fyrir löng og
gób kynni, öll löngu og upp-
byggilegu símtölin og rökræð-
urnar um alla heima og geima.
Því þótt nú á dögum sé ekki
orðið tíðförult á milli bæja ab
erindisleysu, og Blöndudalur sé
þar ekki undantekning, þá
slitnaði aldrei þráðurinn við
Huldu á Höllustöðum. Hennar
hlýja og velvild spurði ekki um
fjarlægðir. Ég á eftir að horfa
oft yfir ána og minnast hennar
meö virðingu og þökk. Og
sakna hennar alltaf. Ættingjum
hennar öllum sendi ég mínar
dýpstu samúðarkveðjur.
Guðríður B. Helgadóttir,
Austurhlíð
Vorið 1947 var ég ráöin til
hjónanna á Höllustöðum í
Blöndudal, þeirra Huldu Páls-
dóttur og Péturs Péturssonar,
og átti að annast þar barna-
gæslu og snúninga um sumar-
ið. Ég hafði mikiö heyrt talab
um Blöndudalinn, og þá sér í
lagi Guðlaugsstaði, ættaróbalið,
þar sem sama ættin hafði setið
svo öldum skipti.
Móðir mín, Anna Guö-
mundsdóttir, og Hulda voru
bræðradætur. Faðir Huldu, Páll
Hannesson, bjó lengst af sínum
búskap á Guðlaugsstöðum, sem
var annálað menningarheimili
og bjó hann þar enn, aldraður
höfðingi, þegar ég kom í dal-
inn, en afi minn, Guðmundur,
hafði látist árinu áður. Milli
bræðranna frá Guðlaugsstöð-
um, Páls bónda og Guðmundar
Hannessonar prófessors, var
afar náið og innilegt samband.
Þeir skrifuöust á alla ævi og
hafa mörg bréf þeirra varðveist.
Ég hafði aldrei áður farib að
heiman og var hálfkvíðin fyrir
ferðalaginu og sumrinu. Hélt ég
nú með áætlunarbílnum sem
leið lá norður á Blönduós. Þar
hitti ég Pétur bónda. Hann
hafði ekið Svínvetningabraut-
ina á jeppa til að sækja mig.
Tæplega held ég að sá vegur
þætti ökufær nú á dögum. Vib
tókumst öðru hverju á loft í
jeppanum, rákumst upp í þakið
og hristumst til og frá. Brúin
yfir Blöndu hafbi ekki verib
byggð á þessum tíma, en vegur-
inn hinum megin Blöndu og
Svartár, sem lá fram Langadal-
inn, var þó stórum skárri en
Svínvetningabrautin, enda
þjóðvegur. En sá böggull fylgdi
skammrifi ab hefði ég haldið á-
fram með áætlunarbílnum
fram Langadalinn, hefbi ég ein-
hvern veginn orðiö að fá far að
kláfnum og fara í honum yfir
Blöndu. Öðruvísi var ekki unnt
að komast yfir ána. Ég var nú
heldur fegin að þurfa ekki að
standa í slíkum stórræbum,
enda bæöi kjarklítil og loft-
hrædd.
Komið var myrkur þegar við
náðum á áfangastað. Húsmóð-
irin Hulda stóð í dyrunum, al-
varleg en viömótshlý. Mér leist
strax vel á hana og börnin fjög-
ur, þrjá drengi og eina stúlku,
öll björt yfirlitum og upplits-
djörf. Sérstaklega leist mér vel á
Pétur litla, sem ég átti að gæta,
rólegan hnokka og yfirvegað-
an. Hann sagði fátt framan af,
en þeim mun gáfulegra fannst
mér þab sem hann sagði. Þá
var iðulega á bænum í fóstri
Páll Hannesson, systursonur
Huldu, sonur Árdísar Pálsdótt-
ur, ýmist með móður sinni eða
einn. Hann var ári eldri en Pét-
ur litli.
Sumrin mín á Höllustöðum
urðu þrjú. Hulda og Pétur voru
góðir húsbændur og frábærir
uppalendur. Þau voru vinnu-
söm, en ætíð hlý og nærgætin
við börn, fulloröna og dýr. Pét-
ur var eitt mesta ljúfmenni sem
ég hef kynnst, jafnframt því að
vera ótrúlegur vinnuþjarkur.
Stórar landspildur voru ruddar
og þeim breytt í ræktað land
þessi ár sem ég var þarna. Eldri
drengirnir fóru snemma að
hjálpa til. Pétur var ósérhlífinn
með afbrigðum og á hann
hlóðust einnig trúnaðarstörf í
sveitarfélaginu. Hann var með-
al annars lengi hreppstjóri.
Þegar Pétur litli fór að veröa
fær í flestan sjó varð ég smám
saman að fullgildri kaupakonu
og voru mér nú falin ýmis verk-
efni. En engin sem voru mér of-
viða. Þess var gætt.
En lífið á Höllustöbum var
ekki alltaf vinna. Á sólbjörtum
sunnudögum var lagt á góða
gæðinga Höllustaðaheimilisins,
haldið til kirkju að Svínavatni
eöa Auðkúlu, ribið fram í Guð-
laugsstaði eða í Eiðsstaði og
þegnar góðgerðir, smalað og
farið í réttir. Þetta urðu kaup-
staðarbarninu ógleymanlegar
ævintýraferðir. Eg ætlaði mér
síðan lengi vel ab eignast hest
eða hesta. Mér fannst hestur-
inn vera konungur dýranna.
Húsmóðirin Hulda varð mér,
unglingnum, ráðgáta. Ég hafði
aldrei kynnst svona konu.
Hún gat allt, gerði allt, kom
mjólk í mat og ull í fat, milli
þess sem hún hugleiddi eilífð-
armálin. Hún gaf sér líka góð-
an tíma til þess að tala við
börnin. Hún vitnaði óspart í
þjóðskáldin og fylgdist með
öllum þjóðþrifamálum og
menningarstraumum. Hún
hafði stundað nám við
Menntaskólann á Akureyri og
lauk þaðan gagnfræðaprófi.
Hugur hennar hefði sannar-
lega staðið til frekara náms og
hún nýtti sinn tíma áreiðan-
lega betur en flestir. Árum
saman stóð hún í bréfaskrift-
um við ýmsa sem hún hafði
kynnst á námsárum sínum,
þar á meðal skólameistara-
hjónin á Akureyri. Ekkert strit
eða erfiði gat bælt fróðleiks-
fýsn hennar né ótakmarkaðan
áhuga á skáldskap, þjóðlegum
fróðleik og öðrum andlegum
verðmætum. Hún var ákaflega
vel ritfær og eftir hana liggja
margar afar merkar greinar um
menn og margvísleg málefni.
Árið 1959 vildi svo skemmti-
lega til að Hulda var stödd í
Reykjavík þegar við Stefán Her-
mannson héldum brúðkaup
okkar. Var hún að sjálfsögðu
heibursgestur. Ýmsir vinir föð-
ur míns voru þar viðstaddir
(hann hafði látist árið 1957),
þar á meðal Páll ísólfsson, Níels
Dungal prófessor og fleiri.
Dungal hafði þá nýverið lokið
við að skrifa bók um trúmál
sem heitir Blekking og þekking.
Þau Hulda áttu langt samtal.
Fólk tók til þess hve Hulda
haföi margt til málanna að
leggja, fylgdi sínum skoðunum
fast fram og gaf hvergi eftir.
Árið 1975 urðum við hjónin
fyrir þeirri sorg að missa einka-
dóttur okkar 10 ára gamla meö
sviplegum hætti. Skömmu síðar
barst mér bréf frá Huldu
frænku minni, sem mér var á-
kaflega mikils virði að fá og hef
æ síðan haft einhvers staðar ná-
lægt mér. Upphaf bréfsins er á
þessa leiö:
„Bestu þakkir fyrir síðast. Mig
langar til að skrifa þér, en veit
þó að eflaust get ég ekkert sagt
við þig, sem þú ekki þegar veist
og hefir gert þér ljóst. En hvíta
blaðið, sem ber boð milli sálna,
er þó alltaf dálítib lífsmark, og
oftast velkomiö.
Ég held að eitthvert jákvætt
svar sé til við öllu, sem viö
mætum eða reynum á lífsleið-
inni; en stundum er djúpt á
því.
Kannast þú ekki við kvæbi