Tíminn - 17.01.1995, Side 6

Tíminn - 17.01.1995, Side 6
6 Wmrnu Þriöjudagur 17. janúar 1995 |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Auka kjördæmisþing framsóknar- manna á Reykjanesi Hjálmar Auka kjördæmisþing framsóknarmanna á Reykjanesi ver&ur haldib fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30 í Hraunholti, Hafnarfir&i. Dagskrá: 1. Frambo&slisti Framsóknarflokksins á Reykjanesi lag&ur fram til afgrei&slu. 2. Avörp: Siv Fri&leifsdóttir Hjálmar Árnason. 3. Umræ&á um kosningabaráttuna. Stjórn Kjördœmissambands Reykjaness. Baldvin Guðni ísólfur Gylfi Hvolsvöllur Fundur um landbúna&armál ver&ur haldinn í Hvoli, Hvolsvelli, fimmtudaginn 19. janúar kl. 21.00. Erindi flytja: Baldvin Jónsson, marka&srá&gjafi Upplýsingaþjónustu landbúnaöarins. Gu&ni Ágústsson alþingisma&ur. ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri. Fulltrúaráöiö í Reykjavík Aöalfundur A&alfundur fulltrúará&s framsóknarfélaganna í Reykjavík verbur haldinn laugardag- inn 21. janúar nk. a& Hótel Lind og hefst hann kl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Kl. 10-12 Venjuleg a&alfundarstörf. Kl. 12-1 3 Hádegisver&ur. Kl. 13-15 Kynning og afgrei&sla á frambobslista. Stjórnin. Búnaöarbankinn til Eyja? Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum: A opnum fundi Framsóknar- flokksins í Eyjum á laugardaginn kom fram aö mikill áhugi er hjá Eyjamönnum að fá Búnaðarbank- ann til Eyja og opna þar útibú eöa afgreiöslu. Gengu undirskriftar- listar á fundinum þar sem skoraö er á Búnaöarbankann aö koma til Eyja og var Guðna Ágústssyni al- þingismanni, sem sæti á í banka- ráði Búnaðarbankans, falið að koma þessari áskorun á framfæri við bankaráðið. Guðni sagði að hann hefði heyrt háværar raddir um ab fá rík- isbanka til Eyja og þessi umræða hefði farið sívaxandi. Hann vissi sjálfur þess dæmi ab mörg fyrir- tæki í Eyjum hefbu leitað í banka- stofnanir uppi á landi, þar sem þau töldu sig ekki fá nógu góða fyrirgreiðslu í Eyjum. Bún- abarbankinn hefbi reynslu af sjávarútvegsmálum og Vest- mannaeyjar hefðu komib til tals fyrir tveimur árum í bankaráðinu. Hins vegar hefði engin formleg áskorun um opnun útibús komið frá Eyjum. Ef slíkt yrði gert yrði vandlega farið yfir það, því staður eins og Vestmannaeyjar ætti að búa við samkeppni bankastofn- ana. í Eyjum eru útibú frá íslands- banka og svo Sparisjóður Vest- mannaeyja. Gagnrýni á íslands- banka hjá vestmannaeyskum út- gerðarmönnum hefur farið sívax- andi að undanförnu og eru margir þeirra ekki alls kostar sátt- ir vib þá fyrirgreiðslu sem þar er að fá. Benedikt Ragnarsson, spari- sjóðsstjóri í Eyjum, sagði á fund- inum að nú, þegar illa áraði, ætti einfaldlega að panta ríkisbanka til Eyja, svo hægt væri ab vaba í hann í pólitískum tilgangi þar sem stjórnmálamenn væm að leika sér með peninga. Þetta væri fé sem tapaðist og taldi hann þetta gamlan hugsunarhátt. Hann sagðist ekki vera á móti því Gert hefur verib samkomulag milli íslandsbanka og knatt- spyrnudeildar Umf. Selfoss um áframhaldandi auglýs- ingasamning. Meb honum er stefnt ab lækkun skulda deild- arinnar vib bankann, sem eru miklar. Knattspyrnudeild Umf. Selfoss hefur síðustu ár verið þungur róðurinn, vegna mikilla skulda. Þær eru nú alls 10,1 millj. kr. og hefur tekist að lækka þær nokk- uð á síðustu misserum. Engu að síður er nefnd skuldarupphæð verulegur baggi fyrir deildina og á síöasta ári var um ein millj. kr. greidd í vexti. Á aðalfundi knattspyrnudeild- arinnar, sem haldinn var í síb- að fá ríkisbanka til Eyja, en taldi það rangan hugsunarhátt að ríkis- banki ætti að taka við þeim fyrir- tækjum sem stæðu illa. Gubni Ágústsson sagöi það ekki rétt að stjórnmálamenn væru að leika sér meb peninga í banka- stofnun eins og Búnaðarbankan- um. Hann benti á að Búnaðar- bankinn hefði tapab minni pen- ingum en aðrir bankar og því væri þetta gömul tugga hjá Bene- dikt. ■ ustu viku, kom fram í máli Auð- uns Hermannssonar, fráfarandi formanns deildarinnar, að í um- ræðunni hefði verið ab keyra deildina í gjaldþrot. Hefbi hin slæma fjárhagsstaða fælandi áhrif á þaö góba fólk, sem ef til vill vildi starfa að knattspyrnu- málum á Selfossi. En eftir vib- ræður við ýmsa lánardrottna og aðra þá, sem hagsmuna eiga aö gæta, var ákveðið að halda starfi deildarinnar áfram. Þar munar mest um nefndan stuðning ís- landsbanka. Einnig er vonast eftir einhverjum stuöningi bæj- aryfirvalda á Selfossi í málinu. Selfoss leikur í sumar í 3. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, en liðið féll úr 2. deild í fyrra. Yngri flokkar hafa spjarað sig vel og gefa góðar vonir um framhaldið. Bárður Guðmundsson bygg- ingafulltrúi var kjörinn formað- ur knattspyrnudeildar Umf. Sel- foss á aðalfundinum í síðustu viku. Ásamt honum eiga sæti í stjórn þau Einar Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Guðjónsson og Kjartan Björns- son. SBS, Selfossi Kópavogur — Þorrablót Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi ver&ur haldib laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30 í Félagsheimili Kópavogs. Hljómsveit jakobs jónssonar leikur fyrir dansi. Ræ&uma&ur kvöldsins verbur Hjálmar Árnason skólameistari. Nánari upplýsingar gefa Hansína s. 43298, og Stefán s. 42587. Stjórn Fulltrúarábs Knattspyrnudeild Umf. Selfoss í fjárhagskröggum: Samið viö bankann um lækkun skulda ALMENNIR FLOKKAR - FRÍSTUNDANÁM íslenska: Islenska, stafsetning og málfræði. ítarleg yfirferð. Islenska fyrir útlendinga I, II, III, IV (í I. stig er raðað eftir þjóðerni nemenda) íslenska fyrir útlendinga í - hraðferð. Kennt fjögur kvöld í viku. Erlend Tungumál: (Byrjenda- og framhaldsnámskeið) Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. ítalska. Spænska. Portúgalska. Latína. Gríska. Búlgarska. Pólska. Tékkneska. Rússneska. Japanska. Hebreska, Arabíska. Iranska. Talflokkar í ýmsum tungumálum. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar smásögur, blaðagreinar o.s.frv. Aðstoð við skólafólk: Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Fámennir hópar. Stafsetning og málfræði. ítarleg yfirferð. Enska á grunnskólastigi. Verklegar greinar: Fatasaumur. Bútasaumur. Batik. Myndvefnaður. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Stjörnuspeki. Silkimálun. Glerskurður. Myndlistarnámskeið: (byrjenda og framhaldsnámskeið) Teikning. Málun. Módelteikning. Teikning og litameðferð fyrir 13-16 ára. Olíulitamálun. Námskeið fyrir börn: Danska. Norska. Sænska. Þýska. Fyrir 6-10 ára gömul böm til að viðhalda kunnáttu þeirra í málunum. Byrjendanámskeið í þýsku. Ný námskeið: Trúarbragðasaga - yfirlitsnámskeið: Fjallað verður um helstu trúarbrögð heims. Kennari: Dagur Þorleifsson. Námskeið um þjóðerni, þjóðernishyggju og kynþáttahyggju. Kennari: Unnur Dís Skaptadóttir. Stjörnuspeki: Leiðbeint í gerð stjörnukorta og túlkun þeirra. Kennari: Þórunn Helgadóttir. Listasaga: Fjallað verður um helstu tímabil listasögunnar frá upphafi myndgerðar fram á okkar daga. Kennari Þorsteinn Eggertsson. Svæðanudd: 60 stunda námskeið. Kennari: Gunnar Friðriksson. Glerskurður: Kennari: Ingibjörg Hjartardóttir. Olíulitamálun: Kennari: Þorsteinn Eggertsson. Módelteikning: Kennari: Kristín Arngrímsdóttir. í almennum flokkum er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist tvær, þrjár eða fjórar kennslustundir í senn. Námskeiðin standa yfir 14-11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og er haldið í lágmarki. Það skal greiðast við innritun. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Gerðubergi. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 18. og 19. janúar klukkan 17:00 - 20:00. Nánari upplýsingar í síma 12992 og 14106. Kennsla hefst 30. janúar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.