Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 9
Þri&judagur 17. janúar 1995 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Utgerðimar spömbu 8 millj- ónir meb málaferlunum Stangast nýju áfengis- lögin enn á vib reglur Norska strandgæslan var í full- um rétti þegar hún tók tvo ís- lenska togara aö ólöglegum veiðum á verndarsvæðinu í septembermánuði sl. Á þennan veg hljóbar dómur, sem gekk í máli togaranna Óttars Birtings og Björgúlfs fyrir héraðsrétti í Noröur-Troms í gærmorgun. Dómstóllinn lækkaði sektir þær sem krafist var að útgerðirnar Skribjökull hf. og Útgerðarfélag Dalvíkinga hf. greiddu og er tal- ið að með því að vísa málinu til dómstóla hafi íslensku útgerb- irnar sparab sér samtals 800 Tsémómyrdin vill vibræbur og vopnahlé Moskvu — Reuter Viktor Tsérnómyrdín, forsætis- ráðherra Rússlands, hvatti til þess í gær að Rússar og Tsétsén- ar settust að samningaborði nú þegar og skyldi vopnahlé ganga í gildi um leið og viðræbur hæf- ust. Blóðugir bardagar hafa nú staðið í næstum sex vikur, en forsætisráðherrann segir að til- gangurinn með þessu frum- kvæði sé að binda enda á blóð- baöib í Tsétsénju. Forsætisráðherrann er talinn fremur hófsamur í skoðunum og hefur hann lítt haft sig í frammi síðan Rússar réðust með herlið inn í Tsétsénju 11. des- ember sl. Ástandið í Grosní, höfubborg Tsétsénju, er hroðalegt. Algjört neybarástand ríkir hjá þeim fáu borgarbúum, sem þar láta enn fyrirberast og eru ýmist ab krókna úr kulda eba farast úr sulti. Sjónarvottar, sem fylgdust meb því í gær er brauöi var dreift meðal hinna stríðshrjáðu, segja ab aðfarirnar hafi verið óskaplegar. Fáir hafi árætt að koma upp úr fylgsnum sínum til að bera sig eftir björginni, en þar hafi þó yfirleitt verið um að ræöa gamlar konur, eða babúsk- urnar sem svo eru kallaöar. ■ Nýjasta bókin er um Camillu Lundúnum — Reuter „Fjórum sinnum í viku!" segir í fyrirsögn með styrjaldarletri á forsíðu æsifréttablaðsins Sun og vísar til nýjustu bókarinnar í flokknum um bresku kon- ungsfjölskylduna. Titill bókar- innar er „Camilla kóngsfrilla", en höfundurinn heitir Caro- line Graham. Fyrirsögnin vísar til þess hve tíðir fundir þeirra Camillu Parker-Bowles og VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 14.1.1995 (sX») ^22) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 al 5 0 1.847.757 2. piús5 C 160.670 3. 4 af 5 64 8.660 4. 3 af 5 2.440 530 Helldarvinnlngsupphæð: 4.016.537 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Karls krónprins hafi verið, en blaðið telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að ástarf- undir þeirra hafi farið fram í himinsæng frúarinnar á sveita- setri hennar. Sun birtir myndir af téðri himinsæng, svo og fleiri inn- anstokksmunum á heimili þeirra Parker-Bowles-hjóna, en þau tilkynntu um skilnað sinn í síðustu viku. Lögfræðingur Andrews Parker-Bowles birti í gær orðsendingu þar sem fram kom að ljósmyndirnar í Sun hefðu ýmist verið teknar ófrjálsri hendi úr fjölskyldual- búmi þeirra eða teknar í leyfis- leysi án vitundar húsráðenda, og séu þessar myndbirtingar í óþökk þeirra. Sem fyrr er þagað þunnu hljóði í Buckingham-höll um hneykslismálin, en Sun birtir valda kafla úr bókinni um Ca- millu þar sem Karl krónprins er dreginn svo rækilega niður í svaöið að annað eins hefur varla sést, nema ef vera skyldi í næstnýjustu bókinni í kónga- fólksflokknum þar sem fyrr- verandi herbergisþjónn hans kvartar sáran undan því að hafa mátt þvo moldug náttföt drottningarsonarins eftir ástarfundi þeirra Camillu und- ir beru lofti. ■ þúsund norskar krónur, eða um 8 milljónir ísl. króna. Málið hef- ur vakið verulega athygli í Nor- egi og telja menn þar að því verði nú áfrýjað til hæstaréttar. „Þab er ánægjuefni fyrir norsk stjórnvöld, norsku strandgæsl- una og okkur hin að lög og regl- ur skuli standast þegar á reynir. Við búum við réttarreglur sem duga til að herða eftirlit á verndarsvæðinu og stefna þeim sem bera ábyrgð á erlendum skipum fyrir rétt, ef þau eru staðin að ólöglegum veiðum með veiðarfærum sem eru óleyfileg samkvæmt norskum reglugerðum," segir blaðið Nordlys sem út kemur í Tromsö um dóminn sem héraðsréttur- inn í Norður-Troms kvaö upp yfir skipstjórum togaranna Óttars Birtings og Björgúlfs í gær. Blaðið segir að dómurinn sé fyrst og fremst sigur fyrir norskt réttarkerfi og þab hefði verið áfall fyrir norsk stjórnvöld, hefði dómurinn orbið íslend- ingunum í vil. Bent er á það í forystugrein Nordlys að í dómn- um sé tekið tillit til lagasetning- ar um efnahagslögsöguna, reglugerða um verndarsvæðið og um fiskveiðistjórnun. Nordlys lýsir ánægju sinni með það að héraðsdómurinn skuli ekki hafa gengið í þá gildru lögmanns íslendinganna að grundvallarreglan um jafnan rétt ríkja á Svalbarðasvæbinu skuli gilda alls staðar innan 200 mílna markanna. í lok forystugreinarinnar bendir Nordlys á það að íslend- ingar hafi nú veika stöðu eftir ab Kanadastjórn samþykkti í síðustu viku rétt Norðmanna til yfirráða á landgrunninu og haf- svæöunum umhverfis Sval- barða, kjósi þeir eftir sem áður að vefengja rétt Norðmanna að þessu leyti, en þab geti þeir ekki gert meö öbru móti en því að vísa málinu til alþjóðadóm- stólsins. ■ ESB? Helsinki — Reuter Eftir viðvörun frá Eftirlitsstofn- un Evrópska efnahagssvæðisins hafa finnsk yfirvöld nú séð sig tilneydd til að slaka á klónni varðandi viðskipti með áfengi. Þó er talið að ný áfengislög kunni að stangast á við lög og reglur Evrópusambandsins, þar sem finnskir áfengisframleið- endur njóti þar forréttinda um- fram kollega sína í öðrum lönd- um ESB. Starfsmaður Alko, eins og það heitir „Ríkib" hjá þeim í Finnlandi, sagði frá því í gær að enn sem komið væri hefbi ein- ungis eitt einkarekið fyrirtæki hafið innflutning á áfengi, þrátt fyrir það að nýju lögin heimiluðu innflutning framhjá Alko. Finnar urðu aðilar að ESB um áramótin, ásamt Svíum og Austurríkismönnum. Sala áfengis í landinu dróst saman um 2% í fyrra. ■ Þeir sem leggja bílum sínum í bílahúsum þurfa ekki að hafa áhyggjur af hrími á rúðum og frosnum læsingum. Þeir ganga að bílnum þurrum og snjólausum og eru mun öruggari í umferðinni fyrir vikið. Einfait og þægilegt - eldd satt! BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastceði fyrir alla Mundu eftir smámyntinni - það margborgar sig. Bílahúsin eru á eftrrfarandi stöðum: • Traðarkoti við Hverfisgötu • Kolaportinu • Vitatorgi • Vesturgötu • Ráðhúsinu • Bergstöðum við Bergstaðastræti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.