Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 17. janúar 1995 DAGBOK Þribjudagur 17 januar 17. daqur ársins - 348 daqar eftir. 3.vlka Sólris kl. 10.51 sólarlag kl. 16.26 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í deykjavík og nágrenni Þriöjudagshópurinn kemur saman kl. 20 í kvöld. Þorrablót félagsins veröur n.k. laugardag í Risinu. Gunnar Eyjólfsson skátahöföingi veröur veislustjóri og hátíðarræöuna flytur Davíö Oddsson forsætis- ráöherra. Skemmtiatrioi og dans. Miöar afhentir á skrif- stofu félagsins til hádegis á föstudag. Nánar í s. 28812. Cury Hoffman sellóleikari. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Háskólabíói fimmtudaginn 19. janúar kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Osmo Vanska og einleikari á selló Gary Hoffman. Á efnisskránni eru: Sinfónía nr. 4 eftir Joonas Kokkonen, Sellókonsert eftir Edward Elgar og Dísarkossinn eftir Igor Stra- vinskíj. Gary Hoffman er einn af eft- irsóttustu ungu sellóleikurum heimsins í dag. Hann hlaut al- þjóðlega frægö þegar hann fyrstur Bandaríkjamanna vann Rostropovich- sellókeppnina í París 1986. Hoffman er tíður gestur á alþjóðlegum listahátíð- um og hefur hann komiö fram meö þekktustu hljómsveitum í Evrópu, Bandaríkjunum ogjap- an. Óþarft er aö kynna hin frægu tónskáld Elgar og Stravinskíj, en hér skal farið fáum orðum um finnska tónskáldið Joonas Kokkonen. Hann er fæddur ár- ið 1921. Hann hefur verið mjög virkur í finnsku tónlistarlífi og er eitt 'virtasta tónskáld Finna í dag. Meðal verka hans eru kammerverk, hljómsveitarverk og óperur. Fjórba sinfónía hans var frumflutt á fimmtugsafmæli tónskáldsins árib 1971. Borbdagatal Búnabar- bankans1995 Búnaðarbanki íslands hefur gefið út boðdagatal fyrir árib 1995. Myndirnar á dagatalinu eru hluti af myndlistarverkefni ungra íslendinga á vegum ferðaátaksins „íslandsferð fjöl- skyldunnar" og Félags íslenskra myndlistarkennara. Markaðs- deild bankans hafði umsjón með gerð dagatalsins, en hönn- un og prentvinnslu annaðist Prentsmiðjan Oddi hf. Búnaðarbankinn er stuðn- ingsaðili við átakið „ísland, sækjum þaö heim" og styrkti sérstaklega myndlistarverkefni ungra íslendinga þar sem yrkis- efnið var „fjölbreytileiki íslands sem ferðamannalands". Nærri 20.000 ungmenni tóku þátt í verkefninu. Haldin var sýning á 130 myndum í Ráðhúsi Reykja- víkur og víðsvegar um landib. Auk þess stóð Búnaðarbankinn fyrir sýningu á rúmlega 100 myndum í Kringlunni s.l. sum- ar. Tilefni stuðnings Búnaðar- bankans er þríþætt: 50 ára af- mæli lýðveldisins, ár fjölskyld- unnar og mikilvægi ferðaþjón- ustu sem eins helsta vaxtar- brodds verðmætasköpunar á ís- landi. Getraunaleikur Búnab- arbankans Þann 10. desember s.l. var dregiö í getraunaleik Búnaöar- bankans, sem staðib hefur yfir í Kringlunni og ýmsum fram- haldsskólum. Alls tóku þátt í leiknum um 7.000 manns og voru dregnir út 136 vinningshafar. Aðal- vinningurinn, Hyundai 433DL tölva, kom í hlut Jennýjar Guð- mundsdóttur, Reykhólum í Barbastrandarhreppi, en hún er 19 ára nemandi í Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti. Öllum vinningshöfum hefur verib sent bréf með upplýsingum um vinninga þeirra. HElMn.lSjjNAN Dóra Ingvarsdóttir, útibússtjóri Búnabarbankans í Mjódd, afhendir jen nýju Cubmundsdóttur vinninginn. TIL HAMINGJU Þann 31. desember 1994 voru gefin saman í Hjallakirkju af séra Kristjáni Einari Þorvarðar- syni, þau María Árnadóttir og Michael Hassing. Þau eru til heimilis ab Efstahjalla 9, Kópa- vogi. Ljósm.st. MYND, Hafharfirði Þann 31. desember 1994 voru gefin saman í Hafnarfjarðar- kirkju af séra Þórhildi Ólafs- dóttur, þau Kristín Áslaug Magnúsdóttir og Anton Hall- dórsson. Þau eru til heimilis að Smárabarði 2a, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði Daqskrá útvarps oa siónvarps Þriðjudagur 17. janúar 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn r^l 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Leburjakkar og spari- skór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Töframaburinn frá Lúblin 14.30 Trúarstraumar á íslandi á tuttugustu öld Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sibdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.30 Þribja eyrab 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.27 Orb kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veburfregnir 22.35 Ein kirkja, eitt sóknarbarn 23.20 Pólsk tónlist á síbkvöldi 24.00 Fréttir OO.lOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Þriðjudagur 17. janúar ^ 16.45 Vibskiptahornib Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamabur. fL 1* 17.00Fréttaskeyti 17.05 Leibarljós (65) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (7:13) 18.30 SPK 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30Vebur 20.35 Lagarefjar (1:6) (Law and Disorder) Breskur gamanmyndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eba ver hin undarlegustu mál og á í stöbugum útistöbum vib samstarfs-menn sína. Abalhlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 21.00 Ofurefli (2:3) (Frámmande makt) Sænskur sakamálaflokkur. Tveir hjálparstarfsmenn í Afríku komast yfir upplýsingar sem þeim voru ekki ætlabar. Annar þeirra smyglar leyniskjölum heim til Svíþjóbar og verbur fyrir dularfullu slysi stuttu seinna. Leikstjóri er jan Hemmel og abalhlutverk leika Carina M. lohansson, Gustaf Appelberg, Anders Ahlbom og Carl-Gustaf Lindstedt. Þýbandi: Jón O. Edwald. 22.05 Hvar eigum vib heima? Tilheyra íslendingar evrópsku menningarsamfélagi? Umræbuþáttur. Þátttakendur: Gubmundur Hálfdanarson, Kristín Einarsdóttir, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Stefán Ólafsson. Umræbum stýrir Agúst Þór Árnason og Andrés Indribason stjórnar upptöku. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 1/. janúar 17.05 Nágranna fM.nn 17.30 Pétur Pan ^~u/uu'c 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 18.15 Ég gleymi því aldrei 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib 20.40 VISASPORT 21.10 Handlaginn heimilisfabir (Home Improvement II) (12:32) 21.35 Þorpslöggan (Heartbeat III) (10:10) 22.25 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (10:22) 23.15 Draumaprinsinn (She'll Take Romance) Warren er skynsamur, áreibanlegur og alltaf í góbu jafnvægi. Hvaba abra kosti gæti kona bebib um ab mabur- inn hennar hefbi? Þab er hægt ab hugsa sér ýmislegt... eins og jane uppgvötvar óvænt þegar hún er skotin meb ástarör í sitt varnarlausa hjarta! Abalhlutverk: Linda Evans, Tom Skerrit og Heather Tom. Leik- stjóri: Piers Haggard. 1990. Lokasýn- ing. 00.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk Irá 13. tll 19. |anúar er I Ingólfsapótekl og Hraunbergsapótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frð kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er starfrækl um helgar og á stórhátlðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Sljörnu apólek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Kellavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. -Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selloss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kt. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1995. Mánaðargrelðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir ......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulíleýrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérslök heimilisuppbót........................5.304 Bamalíleyrir v/1 bams........................10.300 Meðlagv/1 barns............,....;...........10.300 Masðralaun/leðralaun v/1 bams.................1.000 Masðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/leðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulíleyrir........-.............. 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) •................15.448 Fæðingarslyrkur...................'.........25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir læðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings ...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á Iramlæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 16. Janúar 1995 kl. 10,48 Opínb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 67,85 68,03 67,94 Sterlingspund ....106,48 106,76 106,62 Kanadadollar 48,15 48,31 48,23 Dönsk króna ....11,208 11,242 11,225 Norsk króna ...10,099 10,129 10,114 Sænsk króna 9,073 9,101 9,087 Finnskt mark ....14,315 14,359 14,337 Franskur franki ....12,778 12,816 12,797 Belgfskur franki ....2,1437 2,1505 2,1471 Svissneskur franki. 52,49 52,65 52,57 Hollenskt gyllini 39,38 39,50 39,44 Þýskt mark 44,16 44,28 44,22 ítölsk Ifra ..0,04226 0,04240 6,294 0,04233 6,284 Austurrfskur sch ,...;.6,274 Portúg. escudo ....0,4276 0,4292 0,4284 Spánskur peseti ....0,5088 0,5106 0,5097 Japanskt yen ....0,6878 0,6896 0,6887 105,11 105,45 99,84 105,28 99,69 Sérst. dráttarr 99^54 ECU-Evrópumynt.... 83,68 83,94 83,81 Grfsk drakma ....0,2837 0,2847 0,2842 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖM LM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.