Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.01.1995, Blaðsíða 12
12 9mm» Þriðjudagur 17. janúar 1995 Stjörnuspá flL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Upp er runnin ný vika með miklum væntingum. Þorr- inn nálgast og um helgina muntu kveljast af nábít af óhóflegu súrmetisáti, ef þú kannt þér ekki hóf. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Varaðu þig á að hjálpa öðr- um aö ýta bílum í ófærö- inni. Þú getur fengið í bak- ið og vatnsberar eru veikir fyrir í,hryggjarliöunum. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Góður dagur fyrir fiska. Soðningin full af hringorm- um og fiskát lagt á hilluna um sinn. Góður vinur færir slæm tíðindi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Nú er sælutíö hjá hrútum, fengitími og allt það. Gleyma samt ekki smokkn- um þegar farið er út að djamma. fp Nautið 20. apríl-20. maí Þú færð góðar fréttir í dag. Gamla frænkan í Ameríku er dáin. Gott að ekki gleymdist að senda henni jólakort. Arfurinn, maöur, arfurinn. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Gluggapósturinn er fyrir- ferðarmeiri en nokkru sinni. Hentu honum öllum í ruslapokann. Það léttir lundina. Krabbinn 22. júní-22. júlí Heimilislæknirinn neitar að vísa þér til sérfræðings. Segðu honum upp og fáðu þér annan sem veit að hægt er að lækna heimskuna. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Ljón ættu ekki að fara í prófkjör nema vera búin að fá sér eitthvað taugastyrkj- andi áður en þaö er um seinan. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Meyjar gerast æ sjaldséðari í meyjarmerkinu. Þú skalt samt ekki örvænta, því þú hittir strák í kvöld. Vogin 24. sept.-23. okt. Gamall vinur kemur í heimsókn. Hleyptu honum ekki inn, því hann hyggst endurnýja vináttuna. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Gamall vinur kemur í heimsókn. Hleyptu honum ekki inn, því hann hyggst rukka þig um peningana sem þú lánaöir honum í gamla daga. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Gamall vinur kemur í heimsókn. Hleyptu honum ekki inn, því hann hyggst endurnýja kynnin við kon- una þína. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Ámorgunl8/1 kl. 20.00- Laugard. 21/1 kl. 16.00 Fimmtud. 26/1. Fáein sæti laus Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 20/1. Fáein sæti laus Föstud. 27/1 Fáar sýningar eftir Stóra svibib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Laugard. 21/1 Fimmtud. 26/1 Fáar sýningar eftir Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti John Van Druten og sögum Christopher Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. 2. sýn. á morgun. 18/1. Crá kort gilda. Uppselt 3. sýn. föstud. 20/1. Raub kort gilda. Uppselt 4. sýn. sunnud. 22/1. Blá kort gilda. Uppselt S. sýn. mibv.d. 25/1. Cul kort gilda. Örfá sæti laus 6. sýn. föstud. 27/1. Cræn kort gilda. Uppselt 7. sýn. laugard. 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. DENNI DÆMALAUSI „Veistu að allir ísskáparnir þínir eru galtómir?" ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Þýöing: Hallgrímur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón jóhannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurbsson. Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og jóhann Sigurbarson. Frumsýning föstud. 20/1. Uppselt 2. sýn. sunnud. 22/1 3. sýn. miövikud. 25/1 4. sýn. laugard. 28/1 Stóra sviöib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Þý&ing: Ingibjörg Haraldsdóttir 8. sýn. föstud. 20/1. Uppselt 9. sýn. laugard. 28/1. Uppselt Fimmtud. 2/2 - Sunnud. 5/2 Ósóttar pantanir seldar daglega Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 22/1 kl. 14:00. Nokkursæti laus Sunnud. 29/1 kl. 14:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 19/1. Uppselt Fimmtud. 26/1. Uppselt Sunnud. 29/1. Nokkur sæti laus Mi&vikud. 1/2 - Föstud. 3/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreibrið eftir Dale Wasserman Laugard. 21/1 - Föstud. 27/1 Ath. abeins 4 sýningar eftir Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýn- ingu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frákl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta KROSSGATA r~ 1 i—r~ r ■^P * r y_ K Tp t % P: : ■ ^ ■ L 238. Lárétt 1 bein 5 rask 7 brún 9 bor 10 gleöi 12 kvæði 14 lund 16 hreinn 17 krydd 18 smákorn 18 hey- dreifar Lóbrétt 1 frekju 2 gaufa 3 furða 4 þjóta 6 lykt 8 gamalmenni 11 biskups- húfa 13 tala 15 erfðavísir Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 slæm 5 rella 7 eröi 9 ól 10 fausk 12 armi 14 oks 16 ein 17 aukið 18 orð 19 kar Lóbrétt 1 stef 2 ærðu 3 meisa 4 kló 6 ald- in 8 raskar 11 kreik 13 miöa 15 suð EINSTÆDA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.