Tíminn - 19.01.1995, Síða 3
Fimmtudagur 19. janúar 1995
Slotiiiði
3
Stefán Dan Oskarsson, sjálfboöaliöi í björgunar-
starfinuí Súöavík:
Aökoman
var alveg
rosaleg
„Þetta var alveg rosaleg aö-
koma og ekki hægt ab lýsa því.
Þab var þreifandi bylur og
skyggni ekki neitt. Vib vorum
lóbsabir beint frá bryggju og
inní Frosta. Þaban fórum vib
fimm út í einu meb píptæki og
alltaf meb einn kunnugan
meb. Þab var svo blint ab
menn gátu villst um leib og
þeir komu út úr frystihúsinu,"
segir ísfirbingurinn Stefán
Dan Óskarsson, sjálfbobalibi
vib björgunarstarfib í Súbavík.
Þegar hópurinn sem Stefán
var í kom í frystihúsiö í Súöavík
um miðbik mánudagsins voru
þar fyrir björgunarsveitir og
íbúar Súbavíkur sem síðan var
siglt meb inn til ísafjarðar.
Nokkru eftir ab þeir komu fór
rafmagniö af húsinu og þá strax
hefði orðið kalt þar innandyra.
Rafmagnsleysiö varði þó ekki
lengi og var rafmagn fengiö úr
Kofranum auk þess sem dísel-
vélar voru keyrbar.
„Þarna voru framkvæmdir al-
veg ótrúlegir hlutir," segir Stef-
án. Áöur en lagt var af stab til
leitar frá frystihúsinu fengu þeir
uppdrátt af svæöinu og viö-
komandi húsum þar sem vitaö
var aö fólk væri. Hver leitarstaö-
ur var skýrt afmarkaöur og var
engum leitarhóp hleypt út fyrr
Óvenjuleg snjóalög Strandamegin í Hrútafiröi,
þriggja metra skaflar og snjóskriöur þar sem þeirra
var ekki aö vœnta. Hrossahóp bjargaö:
Hryssa kafnar í snjó
Allt ab þriggja metra háir
og afar langir snjóskaflar
teppa Hólmavíkurveg þessa
dagana.
Hilmar Guömundsson, bóndi
á Kollsá í Hrútafiröi, hefur aö-
stoöaö Hannes son sinn sem sér
um aö ryöja veginn á vegum
Vegageröar ríkisins. Hilmar
sagöi ófæröina á Hólmavíkur-
vegi mikla og væri hann tepptur
víöa.
Byrjaö var aö ryöja skriöuna í
Bitrunni á þriöjudagsmorgun,
en hætta varö verkinu, þar sem í
snjónum var mikiö af giröing-
um sem borist höföu meö skriö-
unni og heföu víraflækjurnar
getaö eyöilagt snjóblásarann.
Þarna hefur ekki falliö skriöa
fyrr aö sögn elstu manna í Bæj-
arhreppi. Hilmar sagöi aö snjór-
inn legöist allt ööru vísi nú en
venjan er.
í Guölaugsvík drapst hryssa í
snjónum þar sem hún var í hópi
hrossa. Bændur sóttu hrossin
þar sem þau voru á sléttum mel-
um. Hilmar Guðmundsson
sagði aö snjódýptin á þessum
slóðum hefði veriö meö ein-
dæmum og kannaöist enginn
viö aö svona mikið heföi fennt á
þessum slóöum fyrr. Hann sagöi
aö hrossin hefðu líklega staðið
þarna þegar veöriö versnaði og
þegar snjórinn var kominn í
kviö á hestunum hafi tveir
þeirra gefist upp og snjór skafið
yfir þá. Bændunum tókst aö ná
upp öörum hesti sem haföi lagst.
Hann var illa haldinn, en hin
hrossin voru ofan á skaflinum
og höföu troöið undir sig. ■
en annar var kominn inn og bú-
inn aö skila af sér píptækinu.
Leitarljós var fengiö frá bensínr-
afstöðvum sem menn fylltu á
eftir þörfum.
„Bylurinn var svo mikill að
menn urðu aö halda hver í ann-
an. Þegar viö vorum að reyna aö
ganga þarna uppeftir var snjór-
inn sumstaðar alveg uppundir
hendur og þess á milli datt
maður niður í gjótu á auða jörð-
ina." Stefán segir aö brak úr
húsunum hafi verið þarna út
um allt og bílar eins „harm-
onikkur", auk þess sem hætta
var á frekari snjóflóöum.
Við leit í hverju brakinu fyrir
sig þurftu björgunarmenn að
moka sig niður í gegnum snjó-
flóðið meö handskóflum. Þá
auöveldaði þaö leitarmönnum
ekki verkiö aö þeir gátu ekki
notast viö gröfu við að hreinsa
burt þann snjó sem þeir höfðu
mokað aftur fyrir sig, sem einatt
var tvær til þrjár mannhæöir aö
stærö. Af þeim sökum uröu þeir
aö tví- eöa þrímoka snjóinn í
hvert sinn. Þar fyrir utan rugl-
uðust leitarhundar á eldhúsi, ís-
skápum og ööru og því þurftu
leitarmenn að grafa sig niður á
jafnvel fjórum eða fimm stöö-
um í braki þar sem kom til
greina að fólk væri aö finna. ■
j* k'
• •
................- « i.. '.. . ■ A
Talsverö ófœrb var í Húsahverfi í Crafarvogi og þurfti aö aöstoöa þar nokkurn fjölda ökumanna, en aftakaveöur
var í efri byggöum Reykjavíkur ígcer. Ekki hlutust þó meiriháttar óhöpp vegna vebursins.
Óveöur á höfuöborgarsvœöinu:
Fjöldi ökumanna í vand-
ræöum og þakplötur fuku
Þrátt fyrir slæmt vebur á Sub-
Vesturhorni landsins í gær var
ekki mikib um óhöpp á höf-
ubborgarsvæbinu. Þó varb eitt
alvarlegt umferbarslys og lög-
regla og björgunarsveitir urbu
ab abstoba fjölda fólks sem
lentu í vandræbum í efri
byggbum Reykjavíkur og í
Mosfellsbæ.
Um kl. 13.00 í gær var til-
kynnt um alvarlegt umferðar-
slys á mótum Miklubrautar og
Háaleitisbrautar. Þar var fólks-
bifreið ekiö af Háaleitisbraut í
veg fyrir strætisvagn, sem þeim
afleiðingum að kalla þurfti til
tækjabifreið slökkviliðsins til aö
ná ökumanninum út úr bifreiö-
inni. Hann var einn í bílnum og
var hann fluttur, alvarlega slas-
aöur að taliö var, á slysadeild
Borgarspítalans.
Veðriö í gær varö hvað verst í
Mosfellsbæ, í Grafarvogi og í
Seláshverfi. Samkvæmt upplýs-
ingum lögreglu voru um sextíu
björgunarsveitarmenn, á sex
bílum, viö störf á höfuðborgar-
svæöinu í gær, auk fullmannaðs
lögregluliðs og unnu þessar
hópar við aö aðstoða vegfarend-
ur. Alls þurfti aö aðstoöa um 50
ökumenn sem sátu fastir á Vest-
urlandsvegi í Mosfellsbæ og þá
átti talsverður fjöldi ökumanna
í vandræöum í Húsa- og Rima-
hverfi í Grafarvogi. Þakplötur
tóku aö fjúka af húsum, en þær
ullu aö sögn lögreglu engum
meiðslum og ekki miklu tjóni.
Aöstoða varö skólabörn í Mos-
fellsbæ við aö komast til sinna
heima vegna veðursins í gær og
gekk það að óskum.
Slökkvilið stóö einnig í
ströngu vegna veðurs, sérstak-
lega áður en björgunarsveitar
urðu fullmannaðar. Nokkur út-
köll voru vegna lausra þak-
platna og opinna glugga, auk
þess sem eitthvaö var um að
brunavarnakerfi færu í gang
vegna veðursins. Þegar fjölga
tók í liði björgunarsveitar-
manna róaðist heldur hjá
slökkviliöi.
Rúða brotnaði í húsnæði
heilsdagsskóla Austurbæjar-
skóla, en ekki uröu slys á börn-
um. Sprunga var fyrir í rúöunni,
en glerbrotin fóru aðeins yfir
þar sem verið var að smyrja
brauö. Henda varö brauöinu.
Um miöjan dag í gær fór
neyðarsendir í gang í dæluskip-
inu Sóley, sem lá við bryggju í
Reykjavíkurhöfn og urðu m.a.
flugvélar á leið yfir landið varar
við merki frá sendinum. Þá bár-
ust boðin einnig til gervitungla,
sem auöveldaöi mjög staðsetn-
ingu sendisins. Farið var um
borð í skipið og slökkt var á
sendinum.
Auk þess sem getið er hér aö
framan var ófært um flesta vegi
Vestanlands, allt frá Hvalfirði
og vestur á firöi. ■
Fjármálastjóri Ríkisútvarpsins sáttur viö lausn á fjármögnun nýs langbylgjusendis:
Langbylgjan kemst í lag
Nýr 300 kW langbylgjusendir
veröur keyptur fyrir Rikisút-
varpib. Ríkisútvarpib leggur
fram 100 milljónir króna sem
teknar verba úr framkvæmda-
sjóbi RUV, en ríkisstjórnin afl-
ar heimilda til þess ab taka lán
fyrir tæpum 200 milljónum
sem er afgangur kaupverbs.
Gert er ráö fyrir aö lán ríkis-
sjóbsins verði endurgreitt á
næstu fimm árum. Þetta var niö-
urstaðan af fundi Ólafs G. Ein-
arssonar, menntamálaráðherra,
og Davíðs Oddssonar, starfandi
fjármálaráöherra í gær. Fjármála-
stjóri Ríkisútvarpsins, Hörbur
Vilhjálmsson, segist fyrir sitt
leyti ánægður meö þessa lausn.
Fyrir hefur legiö um nokkurn
tíma að langbylgjusendingar
RUV hafa verið ófullnægjandi,
en sendirinn á Vatnsenda of
veikur til þess aö Ríkisútvarpið
geti sinnt öryggishlutverki sínu.
Þetta kom berlega í ljós þegar
treysta átti á langbylgjuna í
óveðrinu sem gengið hefur yfir
Vestfiröi undanfarna daga. Nýja
sendinum veröur komiö upp á
mastrinu viö Gufuskála, en um-
talsvert fé sparast vib að nýta
mastrið. ■
Katntít
lyftingameistarar
sem létta þér
störfin.
HANDKNUNIR
OG RAFKNÚNIR
STAFLARAR.
Auðveldir og
liprir í meðförum.
NYIR OG ENDURBÆTTIR
HANDLYFTIVAGNAR.
Margar gerðir.
Lyftigeta 2500 kg.
Líttu við og
taktu á þeim.
ÁRVÍK
ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295