Tíminn - 19.01.1995, Page 8
8
Fimmtudagur 19. janúar 1995
Á vígvelli í Tjetjeníu: lítill vígamóöur í Rússaher.
jeltsín (t.v.) og Tjernomyrdín: vestrœnum ráöamönnum líst ekki illa á þann síöarnefnda.
Fréttaskýrendur
segja Jeltsín í fall-
hœttu, en telja efa-
mál aö valdhafar,
sem steyptu honum
afstóli, yröu örugg-
ari í sessi
„Vib erum þrælar," segir Jóna
Andronova, fulltrúi á því
þingi Rússlands sem Jeltsín
leysti upp 1993. Þar á hún vib
rússnesku þjóbina. „Þrælseblib
á sér djúpar rætur í okkur,"
heldur hún áfram. Hún telur
litlu eba engu máli skipta í því
sambandi ab Rússland játar
lýbræbi þessa stundina. Þegar
Jeltsín sneri baki vib sovéska
kommúnistaflokknum og
gerbist lýbræbissinni, hafi þab
verib gert meb þab eitt fyrir
augum ab ná völdum.
„Til ab lifa af þjálfunina í
kommúnistaflokknum varb
mabur ab vera útbrunninn,
daubur, hið innra," er ennfrem-
ur haft eftir Andronovu. „Mabur
kemur fyrir sjónir sem meinleys-
ib sjálft, næstum eins og trúbur.
En jafnframt reynir mabur ab
draga til sín meiri völd, skref fyr-
ir skref. Þannig er þab sem mab-
ur verbur keisari."
Skæruhernaður í
Kákasus?
Sumir benda á núgildandi
rússneska stjórnarskrá, sem sam-
þykkt var í þjóbaratkvæba-
greibslu fyrir ári, sem vitnisburb
um ab Rússland sé áfram samt
vib sig, á þann hátt sem An-
dronova segir ab þab sé. Sam-
kvæmt þeiiri stjórnarskrá hefur
forseti lýbveldisins „keisara-
vald", eins og þab hefur verib
orbab, og margra mál er ab þing-
ib hafi ekki í raun miklu meira
vald en gamla æbstarábib sov-
éska, sem ekki var til annars en
ab leggja blessun sína andmæla-
laust yfir ákvarbanir valdhafa.
Annab mál er ab vald þab, sem
rússneskir valdhafar hafa haft
samkvæmt tilskipunum, lögum
og stjórnarskrá, hefur ekki alltaf
þýtt að þeir hafi verib valdamikl-
ir í raun. Um Gorbatsjov var
sagt, er hann tók sér meira og
meira vald í krafti samþykkta og
tilskipana, ab hann væri á leib
meb ab verba einræbisherra yfir
engu. Sumir ætla ab þannig sé nú
ab verba komib fyrir Jeltsín og ab
miklar líkur séu á ab þau örlög
bíði næstu valdhafa Rússlands, ef
Jeltsín hrökklist úr forsetastóli,
eins og margir telja nú ab sé yfir-
vofandi.
Þegar þetta er ritað, Jierma
fréttir ab Tjetjenar verjist enn af
hörku í Grosníj, höfuðborg
sinni. Þeir hafa orb á sér fyrir ab
vera herskáir og vörn þeirra gegn
her, sem allur heimur óttabist
þangab til fyrir fáum árum, hefur
þótt stabfesta þab. Og þótt Rúss-
ar taki Grosníj, eba réttara sagt
rústir þeirrar borgar, er ekki þar
meb sagt ab vörn Tjetjena sé lok-
ib. Þeir hóta skæruhernabi í Kák-
asusfjöllum, og inn í slíkan hern-
ab gegn Rússum gætu fleiri þjób-
ir á þeim slóbum dregist, e.t.v.
meb meiri eba minni stubningi
frá íslamska heiminum. Bágbor-
in frammistaba rússneska hers-
ins gegn Tjetjenum hefur orbib
Rússlandi til álitshnekkis, sem
gæti (ofan á hrakföll sama hers í
Afganistan) haft afdrifaríkar af-
leibingar ekki síst í fyrrverandi
sovéskum Mib-Asíulýbveldum. í
þeim fléstum ræbur gamla nó-
menklatúran frá sovéska tíman-
um enn ríkjum meb stuðningi
Rússlands, en helstu andstöbuöfl
þar eru íslömsk, meira eba
minna róttæk sem slík.
Sjálfráð
stjórnarumdæmi
Þegar á tíb Gorbatsjovs gætti
mjög þróunar í þá átt, ab hin
ýmsu sjálfstjórnarlýbveldi, sjálf-
stjórnarsvæbi og stjórnarum-
dæmi í Rússlandi hættu ab hlýba
fyrirskipunum frá Kreml, og
sumir fréttaskýrendur segja þetta
hafa haldib áfram í vaxandi mæli
síban Jeltsín tók vib. Árásin á
Tjetjeníu, sem gengib hafbi hvab
lengst í þeirri tilhneigingu meb
því ab lýsa yfir fullu sjálfstæbi og
skilnabi vib Rússland, hefur trú-
lega ab einhverju leyti verib til-
raun til ab snúa þeirri þróun vib.
En flestra spár nú eru á þá leib ab
þab fyrirtæki muni fremur veikja
en styrkja stöbu Jeltsíns, hvernig
sem annars fari úr því sem kom-
ib er í vibureigninni vib Tjetjena.
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
Hörmungarnar, sem gengib
hafa yfir óbreytta borgara í Tjetj-
eníu í stríðinu þar, hafa snúib al-
menningsálitinu á Vesturlönd-
um gegn Rússlandi og Jeltsín, og
þab treysta vestrænir rábamenn
sér ekki til ab snibganga meb
öllu. Þar að auki er Jeltsín ab
verba í augum Vesturlanda-
manna úrræbalaus vandræba-
gripur, drykkfelldur úr hófi og
ekW meb öllu útreiknanlegur.
Sagt er ab vestrænir rábamenn
myndu ekki harma mjög fall Jelt-
síns, ef við af honum tæki t.d.
Víktor Tjernomyrdín, forsætis-
rábherra, eba Júríj Luzhkov,
borgarstjóri í Moskvu, en þeir
eru mebal allmargra, sem til-
nefndir eru sem líklegir eftir-
menn núverandi Rússlandsfor-
seta, ef hann skyldi verba ab láta
af embætti á næstunni.
Sagt er ab bandarískum stjórn-
mála- og bankamönnum líki vel
vib Tjernomyrdín, sem sé ab
þeirra mati raunsær í efnahags-
málum. Luzhkov talar talsvert
um „Rússland fyrir Rússa", en er
eigi ab síbur talinn hófsamur
þjóbernissinni, sem sé ekki ólík-
legur til ab draga fylgi frá og þar
meb tennurnar úr Zhírínovskíj.
Smutnoje
vremja
En meinib er, skrifar Matthew
Campbell, fréttaritari Sunday
Times í Moskvu, ab þótt
Luzhkov, sem Jeltsín óttast sem
skæban keppinaut og hugsanleg-
an foringja valdaránsmanna,
kæmist á forsetastól, myndu
völd hans í raun varla ná langt út
fyrir Moskvu. Hib sama yrðu all-
ir þeir abrir, sem kynnu ab vilja
nota sér veika stöbu Jeltsíns til ab
koma honum frá og setjast í sæti
hans, að horfast í augu vib. Sjálf-
stjórnarlýbveldin og stjórnarum-
dæmin muni bregbast öndverb
vib hverjum þeim Kremlar-
bónda, sem í alvöru reyndi að
knýja þau til hlýbni vib mib-
stjórnina. Og í rússneska hern-
um er mikil andúð gegn því ab
hann sé notabur til ab berja
óhlýbin umdæmi til hlýbni, eins
og komib hefur fram í stríbinu í
Tjetjeníu, og drjúgur hluti rúss-
nesks almennings er á sama
máli. Fólk þar hefur mótmælt
því harblega ab synir þess, þar á
mebal ungir og lítt þjálfabir ný-
libar, séu sendir til ab deyja í
stríbi sem fólk telur þarfleysu og
þar sem herstjórnin hjá Rússum
virbist þar ab auki vera í handa-
skolum. Þab dregur úr líkum á
því ab mibstjórnin treysti sér til
ab leika slíkan leik oftar.
Áburnefndur Campbeli telur
því litlar líkur á ab vib af Jeltsín,
ef honum yrbi steypt af stóli inn-
an skamms (fréttaskýrendur eru
nokkub sammála um ab hann sé
einkar ólíklegur til ab láta af
völdum mótspyrnulaust, eins og
Gorbatsjov gerbi), tæki stjórn
sem yrbi sterkari en hans. Meiri
horfur séu á ab eftir Jeltsín kæmi
ab nýju smutnoje vremja, smuta
(erfibleikatímar, mikil óreiba).
Svo er nefnt tímabil stjórnleysis
og mikilla hörmunga, sem
hrjáði Rússland í byrjun 17. ald-
ar er Hræreksætt, fornhelg uppi-
staba í ríkisvaldi þar, var út-
daub. ■