Tíminn - 19.01.1995, Page 16

Tíminn - 19.01.1995, Page 16
iWftWÍ Fimmtudagur 19. janúar 1995 Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • SV-mib: A-kaldi eba stinningskaldi. Sumsstabar dálítil snjókoma. • Suburl.: N-rok vestantil, en hægari austantil. Lítilsháttar snjókoma. • Faxafl. og Faxafl.mib: N og NA stormur eba rok, en ofsavebur á mibum. Snjókoma annab slagib. Lægir fljótlega til landsins, en síb- degis á mibum. • Breibafj. og Breibafj.mib: N eba NA rok eba ofsavebur. Lægir lítib eitt inni á firbinum um mibjan dag. Dálítil snjókoma og skafrenningur. • Vestf. og Vestfj.mib: N-rok eba ofsavebur í fyrstu. Snjókoma og skafrenningur. Fer ab lægja inni á fjörbum og dregur jafnframt úr of- ankomu þegar kemur fram á daginn. • Strandir og N-land vestra og NV-mib: N-rok eba ofsavebur, en hægari austan til. NA hvassvibri og él seint í dag. • N-land eystra og NA-mib: SA stinningskaldi og dálítil slydda. A-land ab Clettingi til SA-lands, A- mib til SA-miba: SA og A stinnings- kaldi. Rigning eba slydda annab slagib. Tíu menntakonur í efstu sœtum Kvennalistans í Reykjavík. Kristín Ástgeirsdóttir: „Við stefnum hátt, og í ríkisstjórn" „Viö stefnum hátt, — og í ríkis- stjórn í fyrsta skipti," sagöi Kristín Ástgeirsdóttir, þing- kona Kvennalistans, í samtali viö Tímann í gær. Kristín sagöi aö hún teldi eölilegt aö núver- andi stjórnarandstööuflokkar yröu fyrsti kosturinn í stjórnar- myndun aö loknum kosning- um, fengi núverandi ríkis- stjórn reisupassann. Kristín skipar fyrsta sæti framboöslista Kvennalistans í Reykjavík í al- þingiskosningunum 8. apríi næstkomandi. Listinn var ein- róma samþykktur á félags- fundi síöastliöinn laugardag. „Ég tel aö þetta sé sterkur listi hjá okkur, vel menntaöar og hæfar konur. Viö höfum alla möguleika til að ná langt," sagöi Kristín Ástgeirsdóttir, en athygli vekur aö allar tíu efstu konurnar á listanum eru einkar vel mennt- aöar og flestar meö góö háskóla- próf. Kristín sagöi ab hjá Kvennalistanum í Reykjavík væri allt í sómanum og mikill sóknar- hugur. Dró Kristín enga dul á að hjá Kvennalistanum á Reykja- nesi heföi átt sér staö leibinda klúöur sem bæri aö harma. Kristín sagöi aö staöið heföi verið aö framboösmálum að mestu eins og fyrr. Forval fór fram, en samþykkt heföi verið á félagsfundi aö birta niðurstöður ekki. Fyrir fjórum ámm voru niö- urstööur hins vegar birtar. Nú var niöurstaöan ekki birt, enda var hún ekki bindandi. Kristín Ástgeirsdóttir sagði að skoðanakannanir heföu vissu- lega ekki verið hagstæöar Kvennalistanum að undanförnu. En nú væri stefnt hátt og ekki spurning að listanum tækist ab fá kjörnar þrjár þingkonur í Reykjavík eins og síöast. Fyrstu tíu sæti Kvennalistans í Hvaö nœst hjá Jóhanni Bergþórssyni? ísl. a&alverktakar eða Víetnam? Fjölmargir viömælendur blaös- ins, sem þekkja til mála í Hafnar- firbi, telja aö ekki sé allt komiö í ljós varöandi mál Jóhanns Berg- þórssonar. Fyrir aö hafa vikiö úr Reykjavíkurborg: 143 lóbum skilab Á síöasta ári var 143 lóbum í Reykjavík skilab inn aftur, af þeim 804 sem úthlutaö var. Raunverulega var því 661 lóö úthlutaö á árinu. Alls var úthlutaö leyfum til byggingar á 525 íbúöum í fjölbýl- ishúsum, en þar af var 15 leyfum skilað. 50 lóöum var úthlutað til byggingu parhúsa, en 20 skilað, 126 lóöum var úthlutab til bygg- ingu raöhúsa, en 49 skilað og 103 lóðum var úthlutað til byggingu einbýlishúsa, en 59 var skilaö á ný. ■ MAL DAGSINS — 83,3% Alit lesenda Síbast var spurt: A ab taka \6,7 /o tilvísunarkerfi í heilbrigbisþjónustunni? Ná_er spurt: Sinnti ríkisútvarpiö örygqishlutverki sínu vel í fréttum af hamförunum á Vestfjöroum? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mfnútan kostar kr. 25.- SÍMI: 99 56 13 Reykjavík eru skipuð eftirtöldum konum: 1. Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona; 2. Guöný Guöbjörns- dóttir, uppeldissálfræðingur; 3. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, stjórnmálafræöingur; 4. María Jóhanna Lárusdóttir, kennari; 5. Guörún Halldórsdóttir, þing- kona og skólastj 5ri; 6. Ragnhild- ur Vigfúsdóttir, ritstýra; 7. Elín G. Ólafsdóttir, kennari; 8. Sjöfn Kristjánsdóttir, læknir; 9. Sigríð- ur Ingibjörg Ingadóttir, sagn- fræðingur; 10. Þórhildur Þorleifs- dóttir, leikstjóri. La traviata Æfingar standa nú yfir á óperunni La traviata eftir Verdi í íslensku óperunni í Reykjavík, en stefnt er ab því ab frumsýna þetta vinsœla verk 10. febrúar. íslenska óperan fœrbi upp La travíötu síbast 1983 þannig ab rúm tíu ár eru síban hún var sýnd síbast. Meb hlutverk Kamelíufrúarinnar Violettu fer ab þessu sinni Sigrún Hjálmtýsdóttir en hlutverk unnustans Alfredos er sungib til skiptis afþeim Ólafi Árna Bjarnasyni og og Kolbeini Ketilssyni. Hér má sjá þessa abal- söngvara, f.v. Ólaf, Diddú, og Kol- bein, bregba á leik á œfingu. Tímamynd CS bæjarstjórninni hljóti hann aö hafa fengið nokkra umbun. Tal- aö er um ab Jóhann komi ekki aftur til starfa í bæjarstjórn Hafn- arfjaröar. Hann sé á leibinni til starfa hjá íslenskum aöalverktök- um hf., eba jafnvel til starfa í Ví- etnam í verkefni á vegum ríkis- ins. Tryggvi Harðarson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins í Hafnarfiröi, sagði í samtali viö Tímann aö hann vissi ekki neitt um framtíðaráform Jó- hanns Bergþórssonar. „Ég á bágt með að trúa ööru en ab Jóhann komi aftur til starfa í bæjarstjórninni. Jóhann fullyrti þaö við okkur í gær aö hann væri ekki ab hætta í bæjarstjórninni, hann kæmi aftur, og ég leyfi mér aö trúa þeim orðum Jóhanns," sagöi Tryggvi Haröarson í gærkvöldi. Tíminn náði ekki tali af Jóhanni Bergþórssyni í gærkvöldi. ■ Liösauki Alþýöubandalagsins í Reykjavík gerir grein fyrir hugmynd- um sínum á fundi á sunnudag: Óháöir hafa ekki sett nein skilyrði Óhábir, óflokksbundnir kjós- endur sem hafa áhuga á sam- starfi vib Alþýbubandalagið fyrir komandi alþingiskosn- ignar, setja ekki nein skilyröi fyrir væntanlegu samstarfi. Talsmenn hópsins vilja ekki útiloka neitt aö loknum kosningum, þó ab þeir telji samstarf viö Sjálfstæbisflokk- inn ekki fýsilegan kost. Stuöningsmenn hugmyndar- innar efna til síns fyrsta form- lega fundar á Hótel Borg klukk- an þrjú á sunnudag. Aö sögn Svanhildar Kaaber, sem er í undirbúningshópnum, veröur á fundinum gerð grein fyrir því hvers vegana óháðir vilja ganga til samstarf við Alþýðu- bandalagiö. Engar hugmyndir hafa hins vegar verið kynntar um hversu óháöir óháöir verða Alþýðubandalaginu eftir kosn- ingar, t.d. þegar kemur að stjórnarmyndun. Aö svo komnu máli hafa menn ekki sett fram nein skil- yrði í þeim efnum," segir Ög- mundur Jónasson. „Hins vegar þarf ekki annað en aö líta á pól- itísk markmiö sem annars veg- ar Alþýöubandalagib setur sér og pólitísk marmkiö Sjálfstæö- isflokksins til þess aö sjá að þau fara afar illa saman." Ögmundur, sem er óopinber leiötogi óháöa hópsins, segist sjá fyrir sér samstarf félags- hyggjuflokkanna eftir næstu kosnigar. „Þeir sem eru aö vinna aö svipubum markmiöum eiga að vinna saman," segir Ögmund- ur Jónasson. „Kjósendur eiga rétt á því aö vita hvaö þeir eru aö kjósa. Hvert menn vilja stefna í samstarfi. Það er ein- dregin skoöun mín aö flokkar á félagshyggjuvæng íslenskra stjórnmála eigi aö starfa sam- an." Ögmundur vill ekki útloka neitt aö afloknum kosningum, s.s. samstarf Alþýðubanda- lags og óháöra og Sjálfstæöis- flokks. „Mér finndist þaö hins vegar fráleitur kostur," segir hann. „Sjálfum finnst mér gersamlega óþolandi aö kjósendum sé allt- af boðið upp á eitt stórt spurn- ingamerki þegar kemur að stjórnarmyndum aö loknum kosningum. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.