Tíminn - 26.01.1995, Page 16

Tíminn - 26.01.1995, Page 16
Vebrib ■ dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland til Breiöafjaröar og Suövesturmib til Breiöafjaröar- miöa: A og NA-átt, víöast gola eöa kaldi, en sums staöar stinnings- kaldi á miöunum. Léttskýjaö. • Austurland aö Clettingi, Austfiröir, Austurmiö og Austfjaröa- miö: N-læg átþsums staöar allhvöss á miöunum, en annars kaldi eöa stinningskaldi. Él. Fimmtudagur 26. janúar 1995 • Vestfiröir til Noröurlands eystra, Vestfjaröamiö til Noröaustur- miöa: NA-kaldi eöa stinningskaldi. El. • Suöausturland og Suöausturmiö: N og NA-kaldi. Léttskýjaö til landsins, en él á miöunum. Ögmundur Jónasson, formabur B.S.R.B., segir leiöara D V í gœr vart svara veröan: „Sál mín hefur aldrei verið föl" Ögmundur Jónasson, formab- ur BSRB, fordæmir leibara- skrif Ellerts B. Schram í DV í gær, þar sem spurt er hvort verib geti ab Ögmundur sé ab launa formanni Aiþýbu- bandalagsins fyrir ab kaupa hugbúnab af bókaútgáfunni Svart á hvítu í fjármálaráb- herratíb sinni. „Sál mín hefur aldrei verib föl," segir Ög- mundur. „Þetta eru ósæmileg skrif, sem eru varla svaraverb," sagbi Ög- mundur um leibara DV í gær. Þar er Ögmundur gagnrýndur harkalega fyrir ab kalla sig óhában og bjóða sig um leið fram undir listabókstaf Alþýbu- bandalagsins. Orbrétt segir i leibaranum: „í þessu sambandi er þab ómaksins vert ab rifja upp ab Ögmundur var á sínum tíma ab- ili ab fyrirtækinu Svart á hvítu, sem lenti í fjárhagserfibleikum, og þáverandi fjármálarábherra, Ólafur Ragnar Grímsson, skar Ögmund niður úr snörunni meb því ab létta vebböndum af húseign hans og láta ráöuneytið kaupa hugbúnað af Svörtu á hvítu. Sá hugbúnaður reyndist ekkert annab en hugarfóstur og skuld Svarts á hvítu var á end- anum greidd af fjármálaráb- herra með skattpeningum. Kannske er Ögmundur aö launa þann greiöa? Kannske er Ólafur Ragnar ab taka út veðið sem hann átti í Ögmundi. „Þarna er verið aö stabhæfa og dylgja um ab ég hafi selt sálu mína. I uppgjöri vegna Svarts á hvítu, sem var eitt metnaðar- fyllsta bókaforlag sem hér hefur verib rekib, átti sér ekkert óheið- arlegt staö þótt her manna hafi reynt í gegn um árin ab ata þab auri. Ellert B. Schram ritstjóri DV vill gera mig tortryggilegan vegna fjölskyldutengsla vib Svart á hvítu. Ég er stoltur af þeim fjölskyldutengslum, en sál mín hefur aldrei verib föl," sagbi Ögmundur. Hópur sem kallar sig óháða kjósendur hefur sem kunnugt er tekib boöi Alþýðubandalagsins um sameiginlegt frambob í Reykjavík. Á listanum, sem samþykktur var í vikunni, ær Svavar Gestsson alþingismaöur í fyrsta sæti, Bryndís Hlöbvers- dóttir, lögfræbingur ASÍ, frá óhábum, í ööru sæti, Ögmund- ur Jónsson í því þribja og Gub- rún Helgadóttir í því fjórba. ■ Samstarf Reykjavíkurdeildar Rauöa krossins og Sorpu Munir úr Sorpu seldir á markaði Reykjavíkurdeild Rauba kross Islands mun á næstunni efna til markabar þar sem til sölu veröa ýmsir munir, ekki síst heilleg húsgögn, sem borgarar á höfuöborgarsvæbinu hafa fleygt og komib á gámastöbv- ar Sorpu. Raftæki eru síbur hirt, enda geta þau verið hættuleg, en frekar ýmsir munir, sem til falla. Fram- kvæmdum mun stjórna Helgi Helgason, viöskiptafræbingur, og mun stabur hafa verib val- inn fyrir markaðinn. Samstarf veröur um þetta verkefni milli Sorpu og Reykja- víkurdeildarinnar, og hefur raunar verib ábur. Ábur voru ýmsir hlutir hirtir og gefnir skjólstæbingum sem um sárt áttu að binda. Starfsmenn Sorpu hafa spurt þá sem fleygja nýtilegum húsgögnum og öbru hvort leyft væri ab nýta þá í þágu þeirra sem lakar standa. Nú á ab afla fjár meb sölu á markaði og safna fé, sem síban verbur látib renna til skjólstæb- inga Rauba krossins, hér heima og erlendis eftir atvikum. ■ Séö yfir hina auöu lóö noröan útvarpshússins, þar sem heilsugœsla mun rísa. Tímamynd: cs Ný heilsugœslustöö fyrir Fossvogsbúa hugsanlega viö Efstaieiti: Heilsugæslustöb á inn- kallaba lób frá RÚV? Heilbrigbisrábuneytið hefur sent erindi til Reykjavíkur- borgar þar sem óskab er eftir lób fyrir nýja heilsugæslustöð í Fossvogshverfi í Reykjavík. Málib er nú til skobunar í borgarkerfinu, en líklegast er talib ab lób norban útvarps- hússins vib Efstaleiti verbi fyrir valinu, en henni hafbi ábur ver- ib úthlutub Ríkisútvarpinu. Gubmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, segir ýmsa kosti hafa verib skob- aba, þar á mebal breytingar á eldra húsnæbi, en niburstaban hafi verib sú ab sækja um lób til nýbyggingar. Hann segir lóðina vib Efstaleiti henta mjög vel. Nú er starfandi heilsugæslu- stöb fyrir hverfib á Borgarspítal- anum í Reykjavík, en hún er í raun löngu sprungin mibað vib raunverulega þörf. Guðmundur segir húsnæöib sem stöbin er í nú vera algerlega ófullnægjandi og standa stöbinni beinlínis fyr- ir þrifum. Þab sé mikill fjöldi fólks sem hafi ekki getað not- fært sér þjónustu hennar, en meb byggingu nýrrar heilsu- gæslustöbvar verbi leyst úr þeim vanda. Eins og áður sagbi hafbi lób- inni ábur verib úthlutab til Rík- isútvarpsins, en í samningi vib Reykjavíkurborgar hafði borgin rétt til ab innkalla lóbina um síbustu áramót ef ekki yrbi sýnt fram á ab framkvæmdir á lób- inni myndu hefjast á næstunni. Þab mun nú vera í athugun. ■ Ályktun Alþýöusambands íslands vegna frumvarps til breytinga á stjórnarskránni: „Illa tekist til" „Alþýbusambandib fagnar þeirri vakningu sem oröib hef- ur mebal íslenskra stjórnmála- manna og sem leibir til þess ab þeim virðist nú loks vera Ijós naubsyn þess ab treysta ýmis grundvallar mannréttindi í stjórnarskrá lýbveldisins og tryggja ab stjórnarskráin geti gegnt hlutverki sínu í nútíma samfélagi. Alþýðusamband íslands telur hins vegar ab í þessari atrennu hafi tekist heldur illa til vib end- urskobun þessa og ab á frumvarp- inu öllu sé fljótaskrift sem ekki verbi vib unab," segir m.a. í álykt- un miðstjórnar ASI sem samþykkt var í gær. Alþýbusambandib telur ab á frumvarpinu séu alvarlegir gallar sem leiba til þess ab sam- bandib treystir sér ekki til að mæla meb samþykkt þess. í þessu efni má vísa til fjölmargra atriða sem annabhvort vantar algjörlega í frumvarpið eba sem tekin eru svo lausum tökum ab ekki verbur við unað. Ákvæbi frumvarpsins sem snerta réttinn til vinnu og raunar allt sen) snýr ab verndun félagslegra og efnahagslegra rétt- inda eru algjörlega ófullnægj- andi. í frumvarpinu er ekki að finna neina reglu sem tryggir jafnræbi karla og kvenna og þar er raunar ekki kvebib afdráttarlaust á um tilvist almennrar jafnræbisreglu sem þó er almennt viburkennt ab njóti stöbu stjórnarskrár- verndaðrar reglu. Þá segir í álykt- uninni: „í 12. gr. frumvarpsins er ákvæbi um réttinn til ab standa utan félaga. Alþýbusambandib mótmælir harblega þeirri grund- vallarbreytingu sem þar er lögb til án nokkurrar umræbu um efnib. Greininni um réttinn til ab standa utan félaga er greinilega beint gegn starfsemi stéttarfélaga í landinu og þarf ekki annað en ab líta til blabaskrifa um neikvætt félagafrelsi á síbustu árum til ab átta sig á því." Þá kemur fram í ályktuninni ab ASÍ átelur harblega ab fram- kvæmdar séu svo viðamiklar breytingar sem snerta launafólk og samtök þeirra verulega, án þess að kynna þær rækilega fyrir alþjób og án þess ab bjóba upp á víbtæka og opinskáa umræöu um málib. „Greinargerb meb frumvarpinu er hreint út sagt villandi og nægir þar ab nefna túlkun dóms Mann- réttindadómstóls Evrópu frá 30. júní 1993 í svoköllubu leigubíl- stjóramáli. Sá dómur hefur nán- ast enga þýöingu fyrir aðstööuna á almennum vinnumarkabi en fjallar aðeins um þab hvort unnt sé meb lögum ab skylda menn til aðildar ab tilteknu stéttarfélagi og gera slíka abild ab skilyrbi fyrir veitingu atvinnuréttinda," segir einnig í ályktuninni. ■ ÞREFALDUR 1. YINNINGUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.