Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. janúar 1995 3 Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur haröorö í garö Halldórs Blön- dal samgönguráöherra vegna Cilsfjaröarbrúar: Ráöherra ber á borö eintóma útúrsnúninga Ingibjörg Pálmadóttir alþing- ismaöur harmar afstööu Hall- dórs Blöndal samgönguráö- herra varbandi Gilsfjaröarbrú sem birtist í því sem Ingibjörg kallar „aö bera á borö fyrir þingmenn eintóma útúr- snúninga varbndi útbob á brúarframkvæmdum" í um- ræbum um vegaáætlun sem fram fór í þinginu í fyrradag. Ingibjörg segir það skjóta skökku við að nú þegar um- hverfiráðherra sé búinn aö gefa grænt ljós á þessar fram- kvæmdir skuli samgönguráð- herrann elta uppi öll möguleg tormerki á að koma málinu af stað, ekki síst í ljósi þess að á fundi nýlega í Búðardal hafi bæöi Vestlendingar og Vestfirð- ingar verið einróma um nauð- syn þessa máls. Hún hafi ekki heyrt á stjórnarþingmönnum þá að ekki væri hægt að fara í útboð á þessu verki, þvert á móti hafi menn látið mjög lík- indalega varðandi framkvæmd- ir. í samtali við Tímann sagði Ingibjörg að flestir hefðu búist við að Gilsfjarðarbrú yrði boðin út ekki síðar en í mars og hún hefði meira að segja átt von á að reynt yrði að hraða málinu frekar en hitt í ljósi þess að ekki færri en 11 snjóflóð hafi fallið á veginn í Gilsfirði í verðinu á dögunum. Hún minnti líka á að Dalirnir og Reykhólasveitin væru eitt læknishérað sem út af fyrir sig skapaði viðvarandi pressu um að halda smagöngu- málunum í lagi. „Ég er afar ósátt við það ef fresta á fram- kvæmdum við Gilsfjarðar- brúna. Vissulega er ekki mikið fjármagn fyrir hendi í þessa framkvæmd á þessu ári en þó nóg til þess að bjóða verkið út. Ég bjóst við að það yrðu tekin lán til að brúa bilið varðandi framkvæmdir þar til peningar yrðu settir í þetta með formleg- um hætti, enda er þessi fram- kvæmd á vegaáætlun," segir Ingibjörg. ■ Opinber aöstoö viö hruninn skipasmíöaiönaö: Verslingar á æfingu fyrir Múrinn. í helstu hlutverkum eru þau Georg Har- aldsson, júlíus Þór júlíusson, Ásdís Pétursdóttir og Sigríöur Ósk Kristjáns- dóttir. Þorsteinn Bachmann leikstýrir, tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og dansana semur Selma Björnsdóttir. Verslingar ráöast ekki á vegginn þar sem hann er lœgstur: Færa upp Múr- inn fyrir 5m.kr. Sighvatur ánægbur meb árangurinn Slippstööin Oddi á Akureyri, stœrsta skipasmíöastöö landsins. Þar hafa vandamálin veríö hvaö stærst, en nú hafa reykvísk stórfyrírtæki séö sér hag í aö fjárfesta í fyrirtœkinu. Tímamynd cs. „Þetta virbist hafa lánast vel," sagbi Sighvatur Björgvinsson, ibnaðarráöherra um árangur ab- gerba sem hann greip til í fyrra til ab stybja vib bakib á ibnabi í rúst, skipasmíbaibnabinum. Einn stjórnarmanna Samibnar, samtaka ibnabarmanna, sem blabib ræddi vib í gær, var þessu sammála. Abgerbirnar virtust vera ab skila sér. Á blaöamannafundi í gær var á það bent aö öflug fyrirtæki í Reykjavík væru að fjárfesta í skipa- smíðaiönaði á Akureyri. Þar væru teikn á lofti sem vektu athygli, enda munu fyrirtæki þessi óvön því aö tapa á fjárfestingum sínum. Ríkisstjórnin greip til aðgerða snemma á síðasta ári. Ekki var um mikla fjármuni aö ræða, sem reiddir voru fram úr ríkissjóöi, alla vega ekki með tilliti til gífurlegrar veltu fyrirtækjanna í þessum iðn- abi og hagsmunum ríkissjóös af rekstri þeirra, eða 60-70 milljónir króna. Hins vegar hefur verið bob- iö upp á margháttaða aöstoö viö hagræðingu fyrirtækjanna, vöru- þróunar- og markaðsverkefni og annað í þeim dúr. „Sú ráðgjafar- vinna sem unnin hefur veriö virð- ist hafa haft jákvæö áhrif innan skipaiðnaðarins og orbiö til að örva fyrirtæki innan greinarinnar til aukinnar vinnu á sviöi hagræð- ingar," segir Baldur Pétursson í iðnaðarráðuneytinu. Iðnaðarráðherra og hans menn unnu líka ab því ab herba lánaregl- ur í því skyni aö beina viöskiptum til innlendra skipasmíðastöðva. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið aö mæta niðurgreiddum erlendum iðnabi af hörku og veita styrki til nýsmíða og endurbóta á skipum á þessu ári í samræmi við reglur Evr- ópusambandsins. Tap af reglulegri starfsemi skipa- smíöaiönaöarins í fyrra mun hafa veriö 4% af tekjum, miöab vib 9% árið 1993. Afkoman hefur því batnað og menn vonast til að þetta ár sjáist enn meiri bati með tilkomu styrkja til nýsmíða og endurbóta á skipum. ■ Kratar á Suöurlandi: Lúbvík Bergvinsson, lögfræö- ingur í umhverfisrábuneyt- inu, mun skipa efsta sætib á frambobslista Alþýðuflokks- ins í Suburlandskjördæmi í komandi alþingiskosningum. Verib er ab ganga frá listanum og binda síbustu lausu end- ana. Lúðvík er 34ra ára að aldri, fæddur og uppalinn í Vest- Verslingar Verslunarskóla íslands leggja í heildar- kostnab upp á 5 milljónir króna, þegar þeir færa upp söngleikinn The Wall, sem Pink Floyd geröi frægan um áriö. í íslenskri þýö- ingu verslunarskólanem- ans Ólafs Teits Guönasonar heitir verkiö Múrinn. Þaö er bjargföst trú þeirra Verslinga aö milljónirnar skili sér í kassann enda hafa söngverk þeirra und- anfarin ár notiö almennra vinsælda og aödáunar og náö langt út fyrir nem- endamótiö í skólanum. Sagt er aö fáskipaö hafi ver- ið í sumum bekkjum skólans að undanförnu, enda hafa 150 manns tekið þátt í æf- ingum fyrir þessa uppfærslu fyrir nemendamót skólans. Auk sýningarinnar fyrir nemendur skólans verða tvær aukasýningar fyrir al- menning, þann 5. febrúar og 8. febrúar, báðar í Háskóla- bíói. Verði er stillt í hóf, mið- inn kostar 900 krónur. ■ mannaeyjum. Hann hefur verið búséttur í Reykjavík og gegnir nú stööu yfirlögfræðings þess ráðuneytis. Samkvæmt heimildum blaðs- ins úr röðum alþýðuflokks- manna verður allnokkur upp- stokkun á lista flokksins og margt ungt fólk mun þar koma inn. -SBS, Selfossi Lúbvík efstur Yfir 100 þús. ab „skíða" fjölskylduna Fjölskylda, sem er að hugsa um að „skíða" sig upp fyrir vetur- inn, þarf að eyða mismiklum upþhæðum í útbúnað og fer það allt eftir því hvar verslað er. Verðdæmin hér að neðan mið- ast við skíði af ódýrustu gerð, í hverri búð, á tvó fullorðna og tvö börn, 5 og 14 ára gömul. Innifalið í pakkanum eru skíð- in, bindingar, skór og stafir. Þess má geta að algengt verð á skíðagöllum er milli 6-10 þús- und krónur á börnin og 8-18 þúsund á fullorðna. Það er því hægt að versla galla á fjölskyld- una að jafnaði fyrir tíu þúsund krónur á mann, samtals fyrir um 40 þúsund krónur. Sam- kvæmt þessari könnun er Mark- ið með ódýrustu svigskíðin, sem kosta á fjölskylduna 72.970 krónur og miðað við jafnaðar- verðið á göllunum er dæmið komið upp í 112.970 krónur. Gönguskíðin eru á svipuðu verði í búðunum fjórum sem haft var samband við, en vert er Skátabúbin (Rossignol) Samtals Fálkinn (Fischer) Svigskíbi Full. 14 ára S ára 23.300 18.890 15.640 81.130 krónur 24.427 21.597 85.294 krónur 20.500 18.000 13.970 72.970 Gönguskíbi Full. 14 ára S ára 14.490 13.500 13.000 55.480 14.843 15.600-- 31.200 - ekki á böm 13.446 13.446 12.800 53.218 18.000 15.000 15.000 66.000 Samtals Markib (Kneissl) Samtals Skíbaþjónustan Akureyri (Fischer og Atomic) 24.800 20.700 16.300 Samtals 86.600 að taka það fram að ekki var tek- unnar, sem geta verið mismun- ið inn í reikningin gæði vör- andi. ■ Hvers vegna not- ar þú Rautt Ebal Ginseng? Herdís Einarsdóttir, hrossabóndi og tamn- ingamaður: Það gefur mér kraft og lífsgleði við leik og störf. Kristinn Hugason, hrossa- ræktarráðunautur B.Í.: í mínu starfi reynir á at- hygli, snerpu og andlegt jafnvægi undir fullu álagi. Þess vegna nota ég og mæli með Rauðu Eöal Ginsengi. Sigurður Marínusson, tamningamaður: Það gef- ur mér það sem upp á vantar. Rautt Eöal Ginseng skerpir athygli og eykur þol.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.