Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 28. janúar 1995 Flagarinn immtudaginn 8. júlí var Todd Hinds á leiö til vinnu sinnar í Tulsa, Oklahoma, á reibhjóli sínu. Hann vann rétt utan borgar- markanna, en skömmu áður en hann hafbi lokiö viö aö hjóla síöasta spottann sá hann dökka þúst í vegkant- inum. Hann hringdi þegar í lögregluna og bab þá ab koma á staöinn. Þaö var lík af konu sem Todd haföi komiö auga á. Svo virtist viö fyrstu sýn sem ekið heföi verið á hana og ökumaður stungiö af. Bob Palmer fulltrúa var feng- in rannsókn málsins. Konan virtist fremur ung, klædd í blá- ar gallabuxur og hvítan stutt- ermabol. Dökkt hár hennar var klístrað af storknuöu blóöi og af verksummerkjum ályktaöi Palmer aö u.þ.b. 12 klukku- stundir heföu liðið frá dauöa hennar. Líkið lá á grúfu, þegar aö var komið, en þegar menn lögreglunnar sneru líkinu viö, var strax hægt að útiloka um- ferðarslys. Fimm skotsár voru á kon- unni. Eitt á andliti, þrjú á brjósti og eitt á vinstri fæti. Konan var ljóslega barnshaf- andi. Palmer úrskurðaði í upplrafi að konan hefði fyrst veriö skot- in í fótinn, fallið til jaröar og morðinginn síðan tryggt enda- lokin meö fjórum skotum. Þetta var auðsjáanlega kaldrifj- aöur glæpur, þar sem tilgangur- inn var aðeins einn, að drepa. 30 kalíbera byssukúla fannst í grassverðinum við hliðina á konunni. Af því blóðmagni, sem runniö hafði, var ljóst að konan hafði veriö myrt á staðnum. Mikilvægt sönnunargagn fannst á morðstaðnum. Það var krókur fyrir aftanívagn nreð vörumerkinu „Draw-Tite" álímdu. Mögulega hafði krók- urinn dottið af bifreið morð- ingjans. Innan klæða fórnarlambsins fannst sígarettupakki, háskóla- skírteini og 30 dalir í reiðufé. Konan hét Vaughnie Marie Bradley, 24 ára gömul. 30 dal- irnir, sem fundust, gáfu til kynna að tilgangur morðsins væri annar en rnorð, sennilega af persónulegum toga. Lækiiir úrskurðaði síðar að konunni hefði ekki verið misþyrmt kyn- feröislega. Palmer fór heim til stúlkunn- ar og sagði foreldrum hennar ótíðindin. Þau sögbu að dóttir þeirra hefði búið hjá þeim um skeið og þrátt fyrir mikla geðs- hræringu gáu þau sagt Palmer það helsta um líf hennar síb- ustu mánuðina. Marie var þriggja barna móð- ir, þrátt fyrir ungan aldur, og langt gengin með það fjórða. Hún hafði aldrei gifst, en hafði eignast börnin sín þrjú með sambýlismanni sínum til 5 ára. Þau höfðu skilið fyrir rúmu ári og eftir það innritaöist Marie í háskóla í Tulsa. Þar hafði hún kynnst verðandi barnsföbur sínum, Bob Sands, og höfðu þau verið nánast óaöskiljanleg síbustu mánuðina, að sögn for- eldra Marie og vina. Sands bjó í Oklahoma City, u.þ.b. 150 km frá Tulsa, og þar eyddi Marie gjarnan helgunum. Ab sögn föður Marie hafði hann náð í hana í skólann um Gaylon Franklin. krókur, sem glansaði á í sólinni. Á honum' stóð: „Draw-tite". Þetta var samt sem áður ekki nóg til að sakfella Franklin. Dagar liðu án þess að yfirvöld- um yrði ágengt í málinu. Það var ekki fyrr en nýja vin- konan hans Franklins hringdi í Parker og sagðist þtirfa að tala við hann, sem hjólin byrjuðu ab snúast. Kvöldið ábur haföi Franklin rábist á hana og lamið tvívegis. Eftir það varð hún svo hrædd að hún ákvab að fara og segja lögreglunni sannleikann. Franklin hafbi beðið hana að ljúga fyrir sig umrætt kvöld, en samt sem áður trúði hún því ekki að hann hefbi getað fram- ið morðið. Ekki fyrr en kvöldið áður, eftir rifrildið, þegar Franklin dró hana út í garð með sér og sýndi henni stóra skammbyssu sem hann geymdi í holu tré. „Þú færð ab kenna á þessari, ef þú hagar þér ekki al- mennilega," hótaði Franklin henni. Vinkonan hafði byssuna meðferðis til Parkers, sem bauð henni lögregluvérnd á meðan málið væri rannsakaö. Þegar ljóst var að byssan var morb- vopnið, var Franklin handtek- inn. Franklin viðurkenndi ekki fyrir dómi að hafa framið morðib, en var eigi að síður dæmdur til ævilangrar fanga- vistar. Samfangi hans skírði yf- irvöldum síðar frá því að Franklin heföi viburkennt 'fyrir sér ab hafa myrt Marie Bradley. Hann hringdi í hana og bab hana ab hitta sig. Á fundi þeirra bað hann Marie að falla frá fjár- kröfum sínum, en hún tók það ekki í mál. Er Franklin hugðist fara, sagði hann að hún fengi aldrei krónu úr sínum vasa og við það reiddist Marie mjög og sparkaöi í bíl hans. Afleiðing- arnar urðu morð. Gaylon Ronald Franklin af- plánar nú dóm sinn, en þess má geta áb útilokað er að hann fái reynslulausn. Talið er ab hann eigi alls 11 börn víösvegar um Bandaríkin. Þab var nánast lifi- brauð hans að tæla konur til fylgilags við sig, en svo yfirgaf hann þær þegar hæst lét. Saga flagarans er öll. ■ Parker lögreglufulltrúi. sneri aldrei aftur úr gönguferb- inni. Bob Sands reyndist hafa full- komna fjarvistarsönnun. Hann var á bak viö lás og slá í ríkis- fangelsi Oklahomafylkis eftir nrisheppnaða ránstilraun. Parker kannaði því næst hagi sambýlismanns Marie. í ijós kom að Marie átti í deilu við hann urn framfærslustyrk barnanna og átti þab mál að koma fyrir rétt 5 dögum seinna. Þetta vakti strax grun- semdir hjá Parker. Maðurinn, sem hét Franklin Gaylon, var vondur pappír samkvæmt skýrslum lögregl- unnar. Hann hafði iðkað þann leik að flakka á milli kvenna, gera þær ástfangnar af sér og eignast með þeim börn og stinga síðan af frá öllu saman. Hann skuldaði 5 fyrrverandi kærustum sínum alls 50.000 dali og einnig hafði hann kom- ist í kast við lögin vegna mis- þyrminga á konum. Bebið var dóms í nauðgunarmálinu, en áður hafði Franklin verið sak- felldur fyrir misþyrmingar á konu í Kaliforníu. Franklin Gaylon átti yfir höfði sér fangelsisdóm, en hann var iaus, og liðugur á þeim tíma sem morðið á Marie var framib og reið nú á að finna hann sem fyrst. Þremur dögum síöar tókst Parker og mönnum hans ab hafa uppi á Franklin þar senr Morbstaburinn. fimmleytib daginn áður, og Marie síban eldað kvöldverð hjá foreldrum sínum. Um sjö- leytið var hringt í hana og virt- ist hún miöur sín eftir það sím- tal. Hún vildi ekki segja föbur sínum hver hefði hringt, en sagðist þurfa út að ganga til að róa sig niður. Foreldrar hennar pössuðu börnin hennar þrjú á meban, en faðir hennar hafði miklar áhyggjur af Marie. Hún SAKAMAL hann dvaldi hjá glænýrri „vin- konu" í Oklahoma. Hann virt- ist viðbúinn komu þeirra og var fús til að fara með þeim og ræða við þá. Parker varð brátt ljóst aö það yrði erfitt að sakfella Franklin. fyrri ákærur breyttist viðmótið allsnögglega. „Þær voru allar dópistar," sagði hann meb skyndilegum ofsa. Parker spurbi hvort hann mætti kanna híbýli hins grun- aða og kvað hann ekkert því til fyrirstöðu. Ekkert bitastætt fannst viö þá rannsókn, en ann- að vakti athygli. Á sendibíl, sem Franklin keyrbi fyrir fyrirtæki sitt, var ljóslega glænýr dráttar- Polmer úrskurbabi í upphafi ab konan hefbi fyrst verib skotin í fótinn, fallib til jarbar og morbinginn síban tryggt endalokin meb fjórum skotum. Þetta var aub- sjáanlega kaldrifjabur glœpur, þar sem tilgangurinn var abeins einn, ab drepa. Hann var með „pottþétta fjar- vistarsönnun", sem fólst í því að vinkonan hans nýja sagði ab hann hefði ekki vikið frá henni á þeim tíma sem morðiö átti sér staö. Franklin var kurteis til að byrja með, en þegar Parker og menn hans fóru að tala um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.