Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 14
14 Laugardagur 28. janúar 1995 Mikiö áunnist í samgöngumálum hestamanna, en hestasportiö nýtur vaxandi vinsœlda: Reiömennska er vaxandi tómstundagaman á höfubborgarsvceöinu. Utrei&ar 1 þéttbýli fara stö&ugt vaxandi og þegar nánar er a& gáb kemur ókunnugum á óvart hversu útbreitt þetta tómstundagaman er. Þa& er talib a& á höfu&borgarsvæ&inu öllu séu um 8 þúsund hross á húsi nú í vetur. Fjölmennasta hestaíþróttafélagib er Fákur í Reykjavík me& yfir þúsund fé- laga, en Andvari í Gar&abæ, Gustur í Kópavogi, Hör&ur í Mosfelsbæ og Sörli í Hafnar- fir&i eru öll stór og öflug hesta- mannafélög. Hestasportib nýtur vaxandi hylli, þrátt fyrir að þetta sé bæbi dýrt og tímafrekt tómstunda- gaman. Reyndar eru skilin á milli tómstundagamans og at- vinnumennsku ekki skörp hjá öllum hestamönnum, en fjöldi manns hefur atvinnu af hesta- mennskunni beint og óbeint. Þeir sem vilja stunda hesta- mennskuna af kostgæfni sem tómstundagaman þurfa að fara daglega í hesthúsib og jafnvel oftar. Of skipta þó hesthúsfélag- ar meb sér verkum og hjá hesta- mannafélögunum er hægt að kaupa bæbi hey og hirbingu. Kostnaburinn vib ab eiga hross veltur mikib á því hversu mikla vinnu þarf ab kaupa vib hirbinguna, en raunhæft er ab gera ráb fyrir allt ab 100 þúsund krónum á hvern hest yfir allt ár- ið. Húspláss getur kostab frá 15- 22 þúsund krónur yfir veturinn, eitt tonn af heyi (eblileg gjöf fyr- ir eitt hross) kostar 15-16 þús- und krónur, járningar yfir árið kosta á ab giska 12-13 þúsund krónur, flutningar 5 þúsund, dýralæknakostnabur annab eins, bensínkostnabur er breyti- legur en getur farib í verulegar upphæbir. og .svo mætti áfram telja. Stærstu hesthúsahverfin eru í efstu byggbum Reykjavíkur og ofan vib Kópavog og Garbabæ. Eitt helsta baráttumál hrossaeig- enda í þéttbýlinu er lagning reibvega en þar hefur talsvert áunnist undanfarin ár. Þab er mat Vegagerbar ríkisins ab reib- vegir kosti ab mebaltali um 1,5 milljónir kílómetrinn, en vib út- bob hefur kostnaburinn farib enn nebar og verib nálægt 1,1 milljón króna á kílómetra. „Astandib er stöbugt ab batna," segir Sigríbur Sigþórs- dóttir arkítekt, en hún vann ítar- lega úttekt á ástandi reibvega fyrir landsþing hestamanna fyrir rúmu ári síban. „Afstaðan hefur breyst. Menn gera sér grein fyrir því hversu þörfin er mikil ab hafa þessa hluti í lagi, af því þetta er aubvitab libur í umferb- arkerfinu. Hestamennskan hefur aukist þab mikib í þéttbýli ab menn verba ab horfast í augu vib ab umferb gangandi manna og ríbandi verbur ab vera abskilin." Nýlegt dæmi um framkvæmd- ir vib reibvegi á höfubborgar- svæbinu er tenging, svokallabur „flóttamannavegur", á milli Reykjavíkur og Hafnarfjarbar, en þar var lagbur nýr vegur vib hlib þess gamla s.l. sumar. Sigríbur segir vissulega margt ennþá ógert, en sveitarfélögin hafi sýnt jákvæðan hug í verki í allri und- irbúningsvinnu vib skipulags- mál. „Þau hafa tekib vel í ábending- ar og tillögur frá okkur um hvar vib teljum ab sé þörf á nýjum reibvegum og hvab sé ábótavant vib eldri reibvegi," segir Sigríbur. „Vib skipulagningu á nýjum hverfum er fullt tillit tekib til okkar þarfa. Vegagerbin er jafn- framt jákvæbari í okkar garb en ábur. Þab var viss spenna á milli hestamanna og Vegagerbarinnar á tímabili, kannski vegna þess ab menn gerbu sér ekki grein fyrir því hvab reibvegir eru naubsyn- legir. Nú þegar menn hafa lagst á eitt um ab skilgreina þessi mál og vinna úr þeim, hef ég ekki miklar áhyggjur af ab vib verb- um hornreka í vegagerb í fram- tíbinni." Sigríbur segir mörg brýn verk- efni framundan hjá hestaeig- endum, en eitt af því sem mikið hefur verib í umræbunni eru reibleibir utan þéttbýlisstba, há- lendisferbir og umgengni vib landib og landeigendur. ■ Rekstur Skautasvellsins í Laugardal kostar 31,5 milljónir á ári samkvœmt fjárhagsáœtlun: Vaxtarbroddurinn í ár viröist vera í skíöagöngunni. Halldór Hreinsson, verslunarstjóri í Skátabúöinni: Um 60 þúsund gestir á svellinu yfir veturinn Tímumynd: GS Börn og unglingar streymdu a& skautasvellinu í Laugardag þegar Tíminn átti tal viö for- stö&umanninn, Bergþór Ein- arsson, á þri&ja tímanum í gær. „Já, a&sóknin er gó&, þa& er meira og minna fullt hjá okkur alla daga, sérstaklega eftir skólatíma á daginn." Gestirnir eru fýrst og fremst börn og unglingar. Nema um helgar, þá segir Bergþór tölu- vert um þa& ab foreldramir komi me& krökkunum. Þann helming ársins sem skauta- svellið er opiö koma þangab í kringum 60 þúsund manns. Þab samsvarar um 330 manns á dag ab jafnabi. Auk þeirra sem koma í þeim einum tilgangi að leika sér er svellib notab til æfinga af tveim íþióttafélögum í tveim greinum og í öllum aldursflokkum, sem koma í reglulegar æfingar, þ.e.a.s. þegar veður og aöstæöur leyfa. „Þessar greinar, listskautar og hokký, eru raunverulega innigreinar ef vel á ab vera og þessvegna algerlega hábar vebri og vindum. Það getur því dottiö töluvert úr æfing- um og slæmir veðurkaflar setja strik í reikninginn," segir Berg- þót. Skautaleysi ætti ekki aö koma í veg fyrir að fólk bregði sér á svellib, því þar er m.a. skauta- leiga. Bergþór segir mikib um þab a& skautar séu leig&ir, enda borgi þab sig, nema fyrir þá sem fara þeim mun oftar, sérstaklega fyrir krakka sem vaxi upp úr skóm yfir veturinn. Þau þurfi þvr ab fara ansi oft ti\ þess ab þab borgi sig frekar ab kaupa skauta á hverju hausti. Leiguna segir Bergþór 300 kr. Fyrirkomulagib er aftur á móti þannig ab þab þarf ab leggja fram 500 kr. ti\ ab fá skautana afhenta, en sjban eru 200 krónur endurgreiddar þegar skautunum er skilab, þ.e. eins konar skilagjald. Til nokkurs samanburðar spuröi Tíminn um verð á dæmi- gerbum skautum fyrir börn og ung- linga í sportvöru- verslun: Frá 4.300 kr. og einnig 5.900 kr. og 6.400 kr. var svarib. 1 Samkvæmt þvr \ virðist þab borga sig aö leigja frekar skautana fyr- / ir krakka sem ekki fara oftar en 15—20 sinnum á vetri. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur- borgar sem nú er til umræbu áætlar útgjöld skautasvellsins í Laugardal um 31,5 milljónir kr. / á þessu ári. Það samsvarar um 525 kr. á hvern gest, mibab vib 60 þúsund komur yfir veturinn. Ætlast er til ab tekjur af svellinu séu rúmar 20,7 milljónir og framlag borgarinnar tæplega / 10,8 milljónir kr., eða kringum 180 kr. ab mebaitaii vegna 1 hvers gests á sveWinu. ■ \ „Þaö er inni aö vera úti" Halldór Hreinsson, verslunar- stjóri í Skátabú&inni, segir mikiö annríki hafa verið a& undanförnu og ekki sjái fyrir endann á því á meban ve&ur haldist gott og snjóalög séu gó& um allt land. Þaö væri kannski helst á Suö-Vestur- landi sem snjóa þyrfti meira í skr&alönd, til a& gób snjóalög héldust fram á vor. Verblag á skíbaútbúnabi hef- ur ab sögn Halldórs ekki hækk- að að neinu ráði síöustu tvö ár- in. Verðlagið hefbi stabib í stab vegna hægstæbs gengis og fieiri ástæbna. Halldór segir vaxtarbroddinn í skíöaíþróttinni vera sérstak- lega í göngunni. „Gangan er inni, eins og allt sem lýtur ab útiveru. Þab er inni ab vera úti." Hann segir gönguná þægilega að því leyti ab um sé að ræða skemmtilega íþrótt fyrir alla aldurshópa og hægt sé ab fara á gönguskíbi hvenær sem et þar sem ekld þarf ab fara á ákvebin skíðasvæði. „Þab er fljótlegt ab komast í hreyfinguna," segir Halldór. Til ab koma sér upp útbúnaði ti\ ab stunda skíbagöngu þarf minni tiikostnab. Skíbi, skór, bindingar og stafir kosta innan vib 15 þúsund krónur, á meðan sami pakki í svigskíbum er um 23 þúsund. Halldór segir skíbaíþróttina ekki vera dýra, þegar horft væri til lengri tíma. Stofnkostnaður fyrir fulloröna væri um 23 þús- und krónur fyrir utan fatnab, sem oft væri til, en um væri ab ræba útbúnab sem í mörgum tilvikum entist í mörg ár, þess vegna í tíu ár, en það færi þó eftir notkun. „Miöaö viö aörar íþróttagreinar er þetta ekki dýrt, sérstakiega ef tekib er mib af því hvab þetta gefui manni á móti," sagbi Halldór Hreinsson aö lokum. a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.