Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 20
20 Mmima '5Sr VFV'WTJr W’IW’ Laugardagur 28. janúar 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Steingeitin veröur á ljúfu nótunum í dag. Börnin verða sérdeilis vel upplögö og dagurinn kjörinn til aö sinna þörfum þeirra. Þú mættir reyndar leyfa þeim oftar aö hafa vit fyrir þér. í8þ. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ferö á mikinn mannfagn- aö í kvöld, þar sem fariö veröur hamförum í neyslu matar og drykkjar. Upp úr miönætti færöu ósiðlegt til- boð og þá er bara að sjá hvort hugsun þín nær 3 klukkustundir fram í tímann eða fram á mánudag. Stjörn- urnar glotta yfir öriögum þínum en segja ekki meir. <sx Fiskarnir 19. febr.-20. mars VRUUUMMMM. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Fólk í þessu merki ætti aö stunda íþróttir í dag og stefna hátt á því sviöi. Bridgespilarar eiga einkar góöan dag í vændum. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú heyrir lag í útvarpinu í dag sem breytir heimspeki- legri sýn þinni um stund. Þaö verður „Helvítis Eyrna- stór". Tvíburarnir 21. maí-21. júní Af hverju komst þú svona seint heim í gærkvöldi? H!8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Bóndi nokkur í merkinu, sem jafnframt er áhugaleik- ari, flytur mónólóg fyrir framan kýr sínar í kvöld. Þær láta sér fátt um finnast og baula á bóndann að flutn- ingi loknum. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Haltu þig sem mest innan dyra í dag. Þríf þitt hús. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Varstu aö boröa hvítlauk? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Ekki gera eins og mamma þín segir Jens, ekki gera eins og mamma þín segir Jens. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Ung kona í merkinu nýtur ásta með amerískum gígaló í kvöld. Þegar hámarkið nálg- ast mælir hann af munni fram: „Úúú. Veitúgó beibe. Úje." Annars veröur al- mennt rólegt hjá sporödrek- um. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú brosir í dag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðj? Litla sviö kl. 20:00 Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Á morgun 29/1 kl.l 6.00. Fáein sæti laus Mibvikud. 1/2 kl. 20.00 Sunnud. 5/2 kl. 16.00 Fimmtud. 9/2 Óskin (Caldra-Loftur) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 3/2. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/2. Síöasta sýning. Stóra svióib kl. 20:00 Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigur&sson, Emil Thor- oddsen og Indri&a Waage Föstud. 3/2. 30. sýning Laugard. 11/2. Næst síbasta sýning Laugard. 25/2. Allra sí&asta sýning Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikríti John Van Druten og sögum Christophcr Isherwood. Tónlist: John Kander. - Textar: Fred £bb. 7. sýn. í kvöld 28/1. Hvít kort gilda. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 2/2. Brún kort gilda. Fáein sæti laus 9. sýn. laugard. 4/2. Bleik kort gilda. Uppselt Sunnud. 5/2 - Mi&vikud. 8/2 Fimmtud. 9/2 Föstud. 10/2. Fáein sætilaus Mi&asalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mi&apantanir í sfma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Smí&averkstæ&iö kl. 20:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir Jim Cartwright Þýðing: Árni Ibsen. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Stígur Steinþórsson. Búningar: Þórunn Sveinsdóttir. Leikstjóm: Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Krist- björg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jóns- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson. Frumsýning fimmtud. 212. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/2 - 3. sýn. miðvikud. 8/2 4. sýn. föstud. 10/2 Litla svibið kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet 4. sýn. í kvöid 28/1.5. sýn. fimmtud. 2/2. 6. sýn. sunnud. 5/2. 7. sýn. mi&vikud. 8/2. 8. sýn. föstud. 10/2 Stóra svi&ib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí 9. sýn. í kvöld 28/1. Uppselt. Fimmtud. 2/2. Sunnud. 5/2 nokkur sæti laus. Föstud. 10/2 Uppselt - Laugard. 18/2 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 29/1 kl. 14:00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 5/2. Nokkur sæti laus. Sunnud. 12/2. Sunnud. 19/2. Uppselt Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 29/1. Uppselt. - Mibvikud. 1 /2 Föstud. 3/2. Nokkur sæti laus. Laugard. 11/2. - Sunnud 12/2. - Fimmtud. 16/2 Ath. Fáar sýningar eftir Gaukshreiörið eftir Dale Wasserman Laugard. 4/2. Næst síbasta sýning. Fimmtud. 9/2 Sí&asta sýning Ath. sibustu 2 sýningar Cjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjó&leikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Grei&slukortaþjónusta DENNI DÆMALAUS S /7,-'3 5 „Þetta er rafdrifinn trjámaur sem pabbi getur stjórnaö og ræður hvar götin koma." BELTIN BARNANNA VEGNA UMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN tjMMfNNqowtR, BMAsmpasMÁm, DYRAGARÐURINN KUBBUR % F:F ZfáWtCOMA AÐ fjAf/CA? E/vtfmsEqtm MMAÐFÆPAÞ/q AÐFmmÁ BF/C/C/ÍM? I • H ,_A_

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.