Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 22

Tíminn - 28.01.1995, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 28. janúar 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur 28. janúar 06.45Ve&urfregnir 6.50 Bæn. 7.30'Veöurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.25 Meb morgunkaffinu - 10.00 Fréttir 10.03 Mannréttindakafli stjórnarskrárinnar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskra laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 íslensk sönglög 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Ný tónlistarhijó&rit Ríkisútvarpsins 17.10 Krónika 18.00 Tónlist 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19<30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Óperukvöld Utvarpsins 22.35 íslenskar smásögur: Stef VI úr bókinni 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 RúRek - djass 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 28. janúar 09.00 Morgupsjónvarp barn- anna 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (15:26) 18.25 Fer&alei&ir (3:13) 19.00 Strandver&ir (8:22) 20.D0 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (20:22) (Grace under Fire) Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móbur sem stendur í ströngu eftir skilnab. A&alhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Gulldrengirnir " (The Bullion Boys) Bresk gamanmynd frá 1993. Sagan gerist ári& 1940 og segir frá flokki smábófa sem hyggjast ræna gullforba ríkisins. í fyrstu gengur allt ab óskum en síban taka málin óvænta stefnu. Leikstjóri er Christopher Morahan og abalhlutverk leika David Jason, Tim Pigott-Smith, Gordon Kaye, Brenda Blethyn og Geoffrey Hutchings. Þý&andi: Gubni Kolbeinsson. 22.50 Silkilei&in (The Silk Road) Kínversk/japönsk bíómynd frá 1992 sem gerist á 11. öld þegar róstusamt var í Kína. Ungur námsma&ur gerist málalibi í her Lis krónprins, sem ræ&ur ríkjum í Xixiu, og ver&ur ástfanginn af prinsessu sem tekin er höndum í á- hlaupi. Leikstjóri: Junya Sato. Abal- hlutverk: Koichi Sato og Toshiyuki Nishida. Þý&andi: Matthías Kristiansen. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 28. janúar _ 09.00 MeðAfa 10.15 Benjamín fÆjjjjjflfl 10.45 Ævintýri úr ýmsum £pr áttum 11.10 Svalur og Valu 11.35 Smælingjarnir 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Lífiö er list 12.50 Lognib á undan storminum 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-BÍÓ Stúlkan mín (My Cirl) 16.40 Uppgjör 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funníest Home Videos) 20.30 BINGÓ LOTTÓ 21.40 í kvennaklandri (Marrying Man) Rómantísk gamanmynd sem gerist á eftirstríbsárunum. Myndarlegur glaumgosi a& nafni Charley Pearl er trúlofa&ur Adele, dóttur kvikmynda- jöfursins Lew Horner. Skömmu fyrir brú&kaup þeirra fer Charley ásamt vinum sínum í skemmtiferb til Las Ve- gas og þar fellur hann kylliflatur fyrir söngkonunni Vicki Anderson. Gallinn er sá ab hún er á valdi bófaforingjans Bugsys Siegel og honum finnst tilvalið ab glaumgosinn giftist söngkonunni hið fyrsta. Þar meb er hafin einhver skrautlegasta ferö um hjónabandssög- una sem um getur. Abalhlutverk: Kim Basinger, Alec Baldwin, Robert Loggia, Elisabeth Shue og Armand Assante. Handritib skrifabi Neil Simon en leikstjóri er Jerry Rees. 1991. 3.35 Gó& lögga (One Good Cop) Michael Keaton sýnir á sér betri hli&- ina í hlutverki New York löggunnar Arties Lewis sem er rei&ubúinn a& fórna öllu fyrir konuna sína, starfib og félagann, Stevie Diroma. Artie hefur alltaf verib strangheibarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana vib skyldustörfin koma upp erfib sið- ferbileg vandamál sem krefjast úr- lausnar. Þau hjónin ákve&a ab taka a& sér þrjár munabarlausar dætur Stevies en hvernig á gób lögga á lúsarlaunum ab láta enda ná saman og sjá allt í einu fyrirfimm manna fjölskyldu? Ab- alhlutverk: Michael Keaton, Rene Russo og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: Heywood Gouid. 1991. Stranglega bönnub.börnum. 01.20 Ástarbraut (Love Street) (4:26) 01.45 Blóöhefnd (Fools of Fortune) Örlagaþrungin ástarsaga um ungan mann sem er rekinn áfram af hefnd- inni eftir ab fjölskylda hans er myrt í átökunum á Norbur-írlandi. Blób- böndin eru sterk en hann ver&ur ab gera upp á milli hefndarinnar og ást- arinnar. Abalhlutverk: Julie Christie, lain Glen og Mary Elizabeth Mastrant- onio. Leikstjóri: Pat O'Connor. 1990. Stranglega bönnub börnum. 03.30 Göngin (Tunnels) Spennutryllir um tvo bla&amenn sem komast á sno&ir um dularfull göng sem liggja djúpt undir strætum borg- arinnar. Göngin hýsa undirheima sem eru skelfilegri en orb fá lýst. A&alhlut- verk: Catherine Bach óg Nic-holas Guest.1990. Stranglega bönnub þörnum. 05.00 Dagskrárlok Sunnudagur 0 29. janúar 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudags-. motgni - - 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 F éttir 10.03 Konur og kristni. 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Grafarvogskirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 Söngvísir íslendingar 15.00 Tónaspor 16.00 Fréttir 16.05 Stjórnmál í klípu. 16.30 Ve&urfregnir 16.35 „Sumarmynd Sigrúnar", fléttuþáttur 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá 18.30 Sjónarspil mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á síbkvöldi 22.27 Orb kvöldsins. 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshornib. 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 29. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna 10.20 Hlé 14.20 Listaalmanakib (1:12) 14.30 íslandsmót í atskák 16.30 Ótrúlegt en satt (12:13) 17.00 Ljósbrot 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 19.00 Borgarlíf (4:10) 19.25 Enga hálfvelgju (2:12) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Kristmann Heimildarmynd um Kristmann Gub- mundsson Heimildarmynd eftir Helga Felixson um einhvern umdeildasta rithöfund á Islandi fyrr og sí&ar. Persóna hans, lífs- hlaup og ritverk voru til skamms tíma á hvers manns vörum og um hann spunnust ótrúlegar sögur sem lif&u meb þjó&inni um árabil. 21.25 Stöllur (2:8) (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Mibaldra kona situr eftir slypp og snaub þegar mab- ur hennar fer frá henni. Hún þarf a& sjá sér farborba meb einhverju mótir og stofnar skyndibitastab meb vin- konu sinni. Leikstjóri er Sarah Harding og a&alhlutverk leika Billie Whitelaw og Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.15 Helgarsportib íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr- ópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.40 GJerhúsið (Das gláserne Haus) Ný þýsk spennumynd. Eiginkona íransks læknis í Leipzig má þola hót- anir dularfulls manns sem vill ekki sjá neina útlendinga í kringum sig. A&al- hlutverk leika Katja Rieman, Hansa Czypionka og Peter Sattmann. Leik- stjóri: Rainer Bár. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 29. janúar - 09.00 Kolli káti 09.25 í barnaland f ÆfUJ/fl-P 09.40 Köttur úti í mýri 10.10 Sögur úr Andabæ 10.35 Ferbalangará furbuslóbum 11.00 Brakúla greifi 11.30 Tidbinbilla 12.00 Á slaginu 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (7:22) 20.50 Gjald ástarinnar (Price of Passion) Anna Dunlap er nýlega fráskilin þegar hún ver&ur ástfangin af írska mynd- höggvaranum Leo Cutter. Samband þeirra er ástríbuþrungib og Anna blómstrar aftur í örmum þessa þrótt- mikla listamanns. Þab færir Önnu jafnframt glebi ab sjá ab Leo og Molly dóttur hennar kemur prýbilega sam- an. En draumurinn fýkuT út í ve&ur óg vind þegar fyrrverandi eiginmabur Önnu heldur því fram ab sambandib sé síst til fyrirmyndar og stefnir henni til ab fá forræ&i yfir dótturinni. Abal- hlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards og Ralph Bellamy. Leik- stjóri: Leonard Nimoy. 1988. Bönnub bömum. 22.35 60 mínútur 23.05 Úrslitaleikur ameríska fótboltans /Superbowl) Bein útsending frá stærsta íþróttavib- burbi Bandaríkjanna. 03.00 Dagskrárlok Mánudagur 30. janúar 6.45 Veburfregnir _ 6.50 Bæn: María Agústsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir 7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 Ab utan 8.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir • 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Le&urjakkar og spariskór 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, „Milljónagátan" 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" 14.30 Aldarlok: Hröfnungabarnib 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Odysseifskviba Hómers 18.30 Kvika 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hvers vegna? 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 30. janúar 15.00 Alþingi 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (74) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur í laufi (19:65) 18.25 Hafgúan (10:13) 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Þorpiö (10:12) (Landsbyen) Danskur framhalds- myndaflokkur um gle&i og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Abalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Soren 0ster- gaard og Lena Falck. Þý&andi: Vetur- libi Gubnason. 21.05 Taggart: Verkfæri réttvísinnar (1:3) (Taggart: Instrument of Justice) Skosk sakamálamynd í þremur þátt- um um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Seinni þættirnir tveir ver&a sýndir á þriðjudags- og fimmtudags- kvöld. Leikstjóri er Richard Holthouse og a&alhlutverk leika Mark McMan- us, James Mactum um Taggart lög- reglufulltrúa í Glasgow. Seinni þætt- irnir tveir verba sýhdir á þribjudags- og fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Richard Holthouse og a&alhlutverk leika Mark McManus, James Mac- Pherson og Blythe Duff. Þýbandi: Gauti Kristmannsson.hei&ur Clausen. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Vi&skiptahornib Umsjón: Pétur Matthíasson frétta- ma&ur. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 30. janúar ya 17.05 Nágrannar fÆnrfífl.o 1 730 Vesalingarnir ^~u/UUi 17.50 Ævintýraheimur “ NINTENDO 18.15 Táningarnir PHæbagarbi 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.35 Matreibslumeistarinn í kvöld eldar Sigur&ur nokkra spenn- andi og framandi rétti. Sem dæmi má nefna arabískan kjúklingarétt og paellu a& hætti Sigga Hall. Allt hráefni, sem notab er, fæst í Hagkaup. Umsjón: Sig- urður L. Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1995. 21.10 Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (10:10) 22.00 Ellen (12:13) 22.25 Hitchcock Alfred Hitchcock ver&ur leikstjóri febrú- armána&ar á Stöð 2 og af því tilefni sýnum vib merkilegan heimildarþátt um meistarann. Fjallab er um feril leik- stjórans, sýnd brot úr helstu myndum hans og leikarar rifja upp kynni sín af honum. Sérstakur gaumur er gefinn a& handritsgerb Hitckcocks og hvernig hann undirbjó bestu kvikmyndaatri&in löngu ábur en tökur hófust. 23.15 Barnsrán (In a Stranger's Hand) Spennumynd um nýríkan kaupsýslumann sem verbur vitni ab því þegar stúlkubarni er rænt og hefur æsilegan eltingar- leik vib mannræningjana ásamt móbur barnsins. Saman dragast þau inn í háskalega glæpaveröld þar sem samsæri, barnsrán og brjálæbi rába ríkjum. I a&alhlutverkum eru Robert Urich og Megan Gallagher. 1993. Bönnub börnum. 00.45 Dagskrárlok , Símanúmerib er 631631 Faxnúmerib er 16270 mm APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik frá 27. Janúar til 2. febrúar er f Háaleitis apóteki og Vesturbæjar apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar i sima 18888.. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppiýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið irá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Seltoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1995. Mánaðargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.............................11.096 Full tekjulrygging ellilífeyrísþega......... 22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.........£3.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót..„..................... 5.304 Barnalífeyrir v/1 barns..............,........10.300 Meðlag v/1 barns .......................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns................ 1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri....10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða...............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða..............11.583 Fullur ekkjulífeyrir......................... 12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)............../....15.448 Fæðingarstyrkur............................. 25.090 Vasapeningar visimanna ..........„/...........10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .;........... 10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar..................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings....;.......... 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.................665.70 Slysadagpeningar tyrir hvert barn á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 27. janúar 1995 kl. 10,48 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,29 67,47 67,38 Sterlingspund ....107,03 107,31 107,17 Kanadadollar 47,51 47,69 47,60 Dönsk króna ....11,247 11,283 11,265 Norsk króna ...10,138 10,172 10,155 Sænsk króna 9,007 9,039 9,023 Finnsktmark ....14,209 14,257 14,233 Franskur franki ....12,808 12,852 12,830 Belgískur franki ....2,1530 2,1604 2,1567 Svissneskur franki. 52,79 52,97 52,88 Hollenskt gyllini 39,63 39,77 39,70 Þýskt mark 44,44 44,56 44,50 Itölsk líra ..0,04194 0,04212 0,04203 Austurrfskur sch 6,313 6,337 6,325 Portúg. escudo ....0,4293 0,4311 0,4302 Spánskur peseti ....0,5105 0,5127 0,5116 Japanskt yen ....0,6765 0,6785 0,6775 írskt pund ....106,00 106,44 99,40 106,22 99,21 Sérst. dráttarr 99Í02 ECU-Evrópumynt.... 83,93 84,23 84,08 Grfsk drakma ....0,2850 0,2860 0,2855 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRl 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERJLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.