Tíminn - 04.02.1995, Page 12

Tíminn - 04.02.1995, Page 12
12 mmz--x.--- Laugardagur 4. febrúar 1995 Ribar stjórn íhalds- flokksins til falls? Lundúnum - Reuter Breska vikuritib Economist fulllyröir að stefna stjórnar Johns Majors í Evrópumálum kunni aö veröa henni aö falli fyrr en nokkur maöur hafi nú Breski kvikmyndaiönaö- urinn: Neitab um skatta- ívilnanir Lundúnum - Reuter Menningarmálaráöherra í Bret- landi, Stephen Dorrell, hafnar kröfum kvikmyndaiðnaðarins í landinu um skattaívilnanir sem áttu aö gera þessari atvinnu- grein kleift aö koma á fót eins- konar Hollywood Evrópu. Um leiö og hann gerði grein fyrir þessari ákvöröun sagöi ráöherr- ann: „Ef skattar á kvikmynda- gerö væru lækkaöir yrðu senni- Iega gerbar fleiri kvikmyndir en nú er, en þaö sama má segja um allar aðrar framleiöslu- greinar." ■ trú á. Fjallað er um þetta í for- ystugrein þar sem segir aö ríkis- stjórnin sé farin að aöhyllast stefnu sem sé svo neikvæð í málum er varöa tengslin við Evrópu aö hún geti skaðað þjóö- arhagsmuni Breta þegar til lengri tíma sé litiö. í greininni er mælt meö því aö Evrópu-sinnar innan stjórn- arinnar taki á sig rögg og berjist gegn þessari þróun. Slíkt gæti hugsanlega oröið stjórninni aö f falli en „hinn kosturinn" kynni að reynast enn háskalegri. Economist segir aö þaö sé varasamt fyrir John Major aö útiloka sameiginlegan gjald- miðil ESB í því skyni að friöa þá sem eru á móti nánara samstarfi aöildarríkjanna. Þá segir aö margir nánir samverkamenn forsætisráðherrans telji aö hann ætli sér að heyja næstu kosn- ingabaráttu meö því aö höföa til þessara afla, en sé þetta rétt þá þurfi margir í flokknum og inn- an ríkisstjórnarinnar, sem séu andvígir slíkri stefnu, aö skoða hug sinn og velja þá á milli rík- isstjórnarinnar og þjóðarhags- muna. Rétt niðurstaða í því máli væri aö koma slíkri ríkis- stjórn frá. ■ Húsnæðisstofnun ríkisins auglýsir hér með til umsóknar LÁN OG STYRKI til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingariðnaði, skv. heimild í lögum nr. 97/1993 Umsækjendur geta veriö einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir. Við mat á verkefnum sem berast verður haft að leiðarljósi að þau stuðli að: M Framþróim í byggingariðnaði og/eða tengdum atvinnugreinum. M Aukinni framleiðni í byggingarstarfsemi. 18 Lækkandi byggingarkostnaði. 18 Betri húsakosti. ■ Aukinni þekkingu á húsnæðis- og byggingarmálum. H Tryggari og betri veðum fyrir fasteignaveðlánum. li Almennum framförum við íbúðarbyggingar, bæði í hönnun, framkvæmdum og rekstri. M Endurbótum á eldri húsakosti. Athugið: Ekki verða veitt lán eða styrkir til verkefna sem miða að innflutningi eða sölu á erlendum byggingarvörurh, né heldur sölu á byggingarvarningi hérlendis. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að fá hjá Húsnaeðisstofnun ríkisins og Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. C§C HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS j SUÐURLANOSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI: 569 6900 (kl. 8-16) BRÉFASlMl: 568 9422 • GRS.NT NÚMER (utan 91-svæðisins): 800 69 69 Vietnömsk kona gengur framhjá auglýsingaskilti frá amerísku gosdrykkjafyrirtcEki í Hanoi, en í gær var nákvœm- lega eitt ár libib frá þvíab bandarískum fyrirtækjum vargert kleift ab eiga vibskipti vib Vietnam meb tilskipun frá Bill Clinton um ab vibskiptabanni á Vietnam væri aflétt. Flóðin í rénun og fólk á heimleið Amsterdam - Reuter Hættan á því að flóðgarðar í Niðurlöndum bresti er ekki lið- in hjá og eru hjálparsveitir enn í viðbragðsstöðu. Flóðin eru nú loks í rénun og í suðurhéruðun- um eru tugþúsundir manna sem flýöu heimili sín fyrr í vik- unni nú á heimleið. Af hálfu al- mannavarnakerfisins var því lýst yfir í dag aö þaö yröi ekki fyrr en í næstu viku sem tugþús- undum til viöbótar, einkum íbúum í mið- og austurhéruö- unum, yrði leyft að hverfa aftur heim. Alvarlegrar mengunar, sem flóðin valda, er nú farið að gæta og er foreldrum bent á að börn- um stafi hætta af henni, ef þau séu aö leik þar sem ætla má aö þungmelmi úr stórfljótum sem renna um einhver mestu iðnað- arhéruö í Evrópu sé farið aö safnast upp í árósum. Efnt var til almennrar fjár- söfnunar í sjónvarpi á fimmtu- dagskvöld til styrktar þeim sem hafa orðið fyrir verulegu eigna- tjóni í flóbunum og safnaðist þar sem svarar rúmum 1,6 millj- aröi íslenskra króna. Nokkuð hefur boriö á því að þjófar leggi leiö sína í yfirgefin Rússar hefja nú loftárásir á Grozníu Grozníu - Reuter Rússneskar sprengjuflugvélar héldu uppi árásum á útverfi höfuöborgar Tsétsenju í gær, en þá höföu loftárásir legib niðri í nokkra daga þrátt fyrir eld- flaugaárásir og hörð átök í ná- vígi. Rússnesku sprengjuþoturnar gerðu a.m.k. fjórar atlögur þar sem mörgum sprengjum var varpað hverju sinni, en engar fregnir hafa enn borist af mann- tjóni. í allan gærdag hélt stór- skotalið áfram árásum sínum víða í Grozníu, þar á meöal í þeim hverfum sem sprengjum var varpað á úr lofti. ■ hús og voru fjórir slíkir hand- teknir í gær. Þá er hafin hin hefðbundna leit að sökudólgi sem jafnan fer fram að loknum náttúruhamförum. Margir vilja kenna kerfiskörlum og um- hverfisfræðingum um ósköpin, en talsmaður strangtrúarsöfn- uðar nokkurs gerir sér aðrar hugmyndir um orsökina, að sögn APN- fréttastofunnar: „Þetta er hegning guðs fyrir ranglæti okkar og trúleysi. Hann er að hrista okkur til og vekja okkur af blindu okkar og sljóleika." Milljón deyr úr berklum í S-Asíu Nýju Delí - Reuter Um milljón manna deyr úr berklum í Suður-Asíu á ári hverju, en af þeim átta milljón- um sem sýkjast af berklum í heiminum öllum árlega eru 25% Suöur-Asíubúar. Ríki í Suður-Asíu reka sameig- inlega berklavarnastöð í Katm- andú í Nepal. Sérfræðingar þar segja að ónákvæmar upplýsing- ar hái þeim í baráttunni við „hvíta daubann". ■ Barnaklám: Lýst eftir fómarlambi í sænska sjónvarpinu Stokkhólmi - Reuter Sænska lögreglan hefur sýnt kafla úr hrottafengnu mynd- bandi í þeim tilgangi ab hafa upp á dreng sem virbist vera 8- 10 ára, en á bandinu sést hvar honum er nauðgað og mis- þyrmt kynferðislega af tveimur körlum. „Þessi árás er sú grimmileg- asta sem við höfum séð," segir Anders Sundenius lögreglufull- trúi í Norrköping, „og við ætl- um okkur að finna drenginn og karlana líka." Sérstakri deild sem vinnur gegn barnaklámi hefur verið komib á fót hjá lögreglunni og er þessi myndbirting liður í því starfi. Talið er að myndbandið hafi verið í umferð í um það bil þrjú ár. Af myndunum rába læknar ab drengurinn hafi verið undir áhrifum deyfilyfja þegar þær vom teknar. Grunur leikur á að karlarnir tveir séu enskir en talið er víst að drengurinn sé sænskur þótt vísbendingar séu um að hann gangi í skóla í Bret- landi. Myndbandi þessu virðist hafa verið dreift í ýmsum lönd- um, en þau eintök sem lögregl- an í Norrköping hefur undir höndum komu frá Japan og Niðurlöndum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.