Tíminn - 04.02.1995, Side 17

Tíminn - 04.02.1995, Side 17
Laugardagur 4. febrúar 1995 17 Umsjón: Birgir Cubmundsson IVI cð sínu nefi í þættinum í dag verða gefnir hljómar við eitt af vinsælli söng- lögum sem gerð hafa verið við ljóð Tómasar Guðmundssonar. Þetta er lag Sigfúsar Halldórssonar við ljóðið Tondeleyó. Það var Reykvíkingur sem hringdi og bað um að fá þetta lag í þátt- inn og er okkur ljúft að verða við þeirri bón. Góða söngskemmtun! TONDELEYO C Am Dm Á suðrænum sólskinsdegi G C ég sá þig, ó ástin mín, fyrst. Am Dm Þú settist hjá mér í sandinn, G C þá var sungiö og faðmað og kysst. Am Dm G Þá var drukkið, dansað og kysst. G G7 Tondeleyó, Tondeleyó. C Am Dm G Aldrei gleymdust mér augun þín svörtu, C Am Dm G og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu. G C G C Tondeleyó, Tondeleyó. Hve áhyggjulaus og alsæll í örmum þínum ég lá, og oft hef ég elskaö síöan, en aldrei jafnhekt og þá. Aldrei jafn-eldheitt sem þá, Tondeleyó, Tondeleyó. Ævilangt hefði ég helst viljað sofa við hlið þér í dálitlum svertingjakofa, Tondeleyó, Tondeleyó. C Am X 3 2 0 1 0 Dm X 0 2 3 G X 0 0 2 3 1 2 1 0 0 0 3 G7 3 2 0 0 0 1 Tölum ekki í farsíma áferó! yUMFEROAR FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Umsókn um styrki til at- vinnumála kvenna 1995 A árinu 1995 hefur félagsmálaráðuneytið til ráðstöfunar 20 milljónir króna sem eru ætlaðar tií atvinnuátaks meðal kvenna. Við ráðstöfun fjárins er einkum tekið mið af þróunar- verkefnum og námskeioum, sem þykja líkleg til að fjölga at- vinnutækifærum kvenna á viðkomandi atvinnusvæði. Þau at- vinnusvæði þar sem atvinnuleysi kvenna hefur farið vaxandi eða er varanlegt koma sérstakíega til álita við ráðstöfun fjár- veitinga. Við skiptingu fjárins munu eftirfarandi atriði höfð til hliðsjonar: 1. Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með því. 2. Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja fram- kvæmda- og kostnaðaráætlun. 3. Tekið er mið af framlagi heimamanna til þess verkefnis sem sótt er um. 4. Verkefnib skal koma sem flestum konum ab notum. 5. Að öbru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki nema meir en 50% af kostnaði við verkefnib. Umsóknareybublöb fást í félagsmálarábuneytinu, Hafnarhús- inu v/Tryqgvagötu, s. 5609100, og hjá atvinnu- og ibnráb- gjöfum álandsbyggbinni. Umsóknarfrestur er til 20. mars n.k. og áskilur ráðuneytið sér rétt til að hafna öllum umsóknum sem berast eftir þann tíma. Félagsmálaráðuneytið. - ^ ! r i.' LV‘\VVi.«.V\K'kV«.l i » » I Raaðspretta ttt/oeti 10 raubsprettuflök 1/2 tsk. salt Smávegis pipar 50 gr ostur í sneibum Rasp Sósa: 4 msk. hveiti 3 dl rjómi 1/2 dí fisksob (safi af fiskflökunum) 25 gr smjör 50 gr ostur 1 msk. sítrónusafi 1/2 tsk. salt Pipar Rauðsprettuflökin brotin saman í miðju, raðaö í vel smurt eldfast mót. Salti og pipar stráð yfir. Álpappír sett- ur yfir og látib inn í ofn við 200° í 15 mín. Safinn tekinn frá og geymdur í sósuna. Sósan: Rjóminn, hveitiö, fisksob og smjör hitað upp saman og hrært í. Potturinn tekinn af hitanum og osturinn settur út í og bragðaö til með sítrónusafanum, salti og pipar. Sósunni hellt yfir fiskinn í forminu, ostinum og raspinu stráð yfir. Fatið sett í ofninn í ca. 20 mín. við 200°, þar til yf- irborðið er orðið ljósbrúnt. /zza emamom w íeœt Deig: 25 gr pressuger eba 1/2 pk. þurrger 2 1/2 dl ylvolgt vatn 1 tsk. sykur 1 tsk. salt 6 dl hveiti 2 msk. matarolía Gerið er Ieyst upp í ylvolgu vatninu. Hveiti, sykri, salti og olíunni hrært út í. Deigið hnoðað vel saman og látið bíða í 40-50 mín. Hnoðað aft- ur, skipt í 2-3 hluta eftir því hve stóra þið viljiö hafa pizz- una. Deigið flatt út á plötunni í hringlaga eða ferkantaða köku. Brett abeins upp á kant- ana. Fyllingin sett á og kakan bökuö vib 200° í ca. 20-30 mín. Stór o(f <fóðftorft(- &a&a 250 gr smjör 250 gr sykur 6egg 325 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft Fylling: Ca. 200 gr af t.d. döblum, rúsínum, súkk- ati, kokkteilberjum, hnet- um eba möndlum. Raspaö hýbi utan af 1 appelsínu. Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggjunum bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Hveitinu og lyftiduftinu stráð yfir ávaxtafyllinguna og því hrært saman við eggjahrær- una. Deigið sett í vel smurt, hveiti stráð form (ca. 11/2 1). Kakan bökuð við 190° í ca. 50- 60 mín. Prófið með mjóum prjóni hvort kakan sé bökuð. Ef ekkert deig loðir vib prjón- inn, er kakan bökuð, annars þarf hún aö vera lengur í ofn- inum. Flórsykur sigtaöur yfir kalda kökuna. Afffféísmoi^/ómas i $á&/ó/aðfs&átfujt( Ca. 10-12 stk. Appelsínusafi úr 3 Viö brosum Læknirinn vib konuna: Þú ert ófrísk. Konan: Það getur ekki verið, ég hefi ekki verið með karl- manni. Læknirinn gengur út að glugganum og skimar í allar átt- ir. Konan: Að hverju ertu að gá, læknir? Læknirinn: Ja, síðast þegar þetta skeði, birtust vitringar. Eg ætla sko ekki að missa af því núna. Eiginmaburinn kom seint heim úr vinnunni. „Það var svo gasalega mikið að gera," sagði hann afsakandi. „Já, ég veit það," sagði konan hans, „þeir eru búnir að hringja og spyrja eftir þér mörgum sinnum." „Stórkostlegur töframaður í sjónvarpinu í gær. Hann sagði bara „Hókus Pókus" og þá hvarf eitt og annað." „Það er nú enginn galdur. Þegar ég segi: „Vaska upp", hverfa börnin og maöurinn minn strax." appelsínum Rifið hýbi utan af 2 appelsínum 7 matarlímsblöb 5 eggjaraubur 150 gr sykur 5 eggjahvítur 2 dl rjómi Eggjarauðurnar þeyttar ljós- ar með 100 gr af sykri. Appels- ínusafa og hýðinu bætt út í. Bræðiö uppbleytt matarlímið við vægan hita, hafið það yl- volgt þegar því er blandað saman við hræruna í mjórri bunu og hrært í á meðan. Þeytið eggjahvíturnar næstum- stífar, bætið þá 50 gr sykrinum út í og þeytið alveg stífar. Bæt- iö eggjahvítunum og þeyttum rjómanum varlega saman við eggjahræruna. Látið fróma- sinn bíða á köldum stað í ca. 4 tíma, þar til hann er orðinn al- veg stífur. Rétt áður en á að bera hann fram er hann settur í súkkulaðiskálarnar. Skreyttur að smekk hvers og eins. 1 meðalstórt blómkálshöf- uð, soðið eða skipt niður í smáhluta, raðað í smurt eld- fast mót. 4 egg eru þeytt vel saman og 2 1/2 dl kaffirjóma, smávegis salti og pipar bland- ab saman vib hræruna. Þessu svo hellt yfir blómkálið í mót- inu. Bakað í miðjum ofni við 200° í ca. 30-40 mín. Það má strá röspuðum osti yfir og setja smá smjörklípur á, ef vill. Það má einnig nota annað græn- meti í þennan rétt, nota hann meb öðrum kjöt- eða fiskrétt- um, eöa bara einan sér, ef um létta máltíð er að ræða. Þegar vib bræðum súkkulabi, sem á ab setja yf- ir köku, er gott ab setja 1 /2 dl af rjóma saman vib. Þá brotnar það ekki skorib er af kökunni. Skolib alltaf borbklút- inn úr köldu vatni ab lokinni notkun. pfpuhreinsara um stútinn á kaffikönnunni. Þá fer enginn dropi á borb eða dúk. ^ Kakó, sykur og mjólk hrist saman varnar öllum kekkjum í kakóinu þegar því er hellt saman vib heita mjólkina í pottinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.